Morgunblaðið - 21.03.1919, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.03.1919, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Saumastofan Ágætt vetrarfrakkaeÍDÍ — Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum Komið fyrst i Vöruhúsið. Trolle & Rotbe h.f. Brunatryggmgar. Sjð- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. SjótjóDS-eriDðrekstnr e£ skipaflutnisgar Talsími 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. AðalumboðsmeQn: Q. JOHNSON & KAÁBER. Consum Chocolade ódýrara en áðnr nýkomið í verzlun O. Amundasonar, Sími 149. — Laugavegi 22 a. Leyst úr læðing Ástarsaga j> eftir Cnrtis Yorke. ----- 49 Nú var hringt bjöllu niðri. Það var merki þess, að miðdegisverður væri kominn á borð. Hún f'lýtti sér að hafa fataskifti og hljóp svo niður stigann. . jþað var enginn maður í borðstofunni er hún kom niður, en rétt á eftir kom Ronald. Hann var fölur og þreytuleg- ur, eins og. hann hafði oftast verið nú að undanförnu. — Ó, Ronald, mælti hún og var henni mikið niðri fyrir. Hvað mér þyk- ir vænt um að mér gefst tækifæri til þess að tala við yður í einrúmi. Eg —‘ eg þarf að leita ráða yðar. — Þér vitið, mælti hann blátt áfram, að eg er ætíð reiðubúinn að gera alt fyrir yður, sem eg get. :— Ó, segið ekki þettá. Það er svo 1— svo formlegt. —: Mér þykir fyrir því. En þér vitið, að þetta er satt. Hún settist niður og neri hendur sín- Aialumboi fyrir Island á mótopnum „ D E N SILAalbin hefir B. G. Tómasson skipaverkfræðingur á Isafirði (sími nr. 10) sem gefur allar upplýsingar viðvíkjandi vélinni. Af vélinni eru aðeins fáar stærðir, þessvegna er hún ódýr og smíðið fljótt og vel af hendi leyst. Leiðbeiningar um niðursetDÍng vélarinnar allar gefins. í Reykjavík veitir Tómas Tóm- asson Bergstaðastræti 64 allar upplýsingar viðvíkjandi fyrnefndri vél. Tilboð óskasf f að byggja hafskipabryggju (pelabryggju) í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Bookfess Broffjers. Det kgl. oktr. Söassurance - Kompagni tekur að sér aliskonar sjóvátpyggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsmaðnr. ar eirðarlaust. En alt í einu mælti hún í hálfum hljóðum: — Radmore lávarður hefir beðið mín. Það kom eínkcnnilegur svipur á hann, en hvarf aftur áður en hún gat gert sér g-rein fyrir hverju hann mundi lýsa. Var það fögnuður, undrun, gremja, eða sambland af öllu þéssu? Hann sagði að eins: — Og þér Iiafið heitið horium eigin- orði? — Ronald! hrópaði hún í ásökunar- rómi. Hvernig getur yður komið til hugar, að eg hafi afráðið það án þess að — ráðgast um við yður 1 — Hvað er þetta ? Það eruð auðvitað þér ein, sem eigið að taka ákvörðun í'því máli. — Ef til vill, mælti hún lágt — ef öðru vísi stæði á. En hér eigum við bæði í hlut — og þess vegna er öðru máli að gegna. — Elskið þér hann? — Elska eg hann? endurtók hún og mátti heýra; að henni þótti tilfinning- um sínum misboðið. Getur nokkur stúlka elskað tvo menn samtímis? Hann svaraði engu. Hún gekk þá nær honum. — Mundi yður "árna það ef — eg giítist honum? spurði hún svo lágt að það var rétt að hann heyrði það. Hann brá litum. — Mér mundi þykja vænt um, ef eg vissi að yður liði vel og þér væruð elskuð, mælti hann. Það vitið þér. — En hvernig mundi yður falla það; mundi yður sárna, ntunduð þér reið- ast mér eða þykjast vonsvikinn? — Auðvitað ekki. Hvernig getið þér ætlað mér slíka heimsku? — Ó, — elskið þér mig ekki lengur? Hún mælti þetta svo sárt, að hann komst við. — Kæra — eg elska yður 'ekki svo, að það komi því neitt við, hvort þór viljið giftast eður eigi. Hún brosti angurvært og andvarpaði þunglega. Nú varð leiðinleg þögn. Að lokum rauf Estella hana: -— Eg hygg, mælti hún hægt og slitr- ótt — að þér hafið þó ekki — ein- hvern veginn — fengið ást á —-konu yðar? - Hann þagði við. Varir hennar kipraðust dálítið, svo að sá í tennumar. Það var líkast því þegar rándýr ætlar að hremma bráð sína. — Ronald! hrópaði hún með ákefð. f§j Vátryggingat Jjg Tniljems Tátry^iuísríélsg fcf. Allsk. brunatryggingftr, Aðalnmboðsciaður Cftvl Fisfiswsi, Skólavörðustig 2;. Skrifstofut, s*/s—ðV*sd. Tais. 331 Sunnar <Sgifoon, skipamiðlari, Haínarstræti 1$ (uppi) Skrifstofan opin kl. ro—-4. Simi £oS 814-, Strífis-, Brunatrygflnnar. Talsími heima 479. Det kgt octr. BnDdtsiimú Kaupmannahðín vitryggir: hÚS, húsgOgn, alLfi- konar vöruforða o.s.frv gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—S t.h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielstm), N. B. Niöiscwi. »SUN INSURANCE OFFICE« Heimsins elzta og stærsta vitrýgí* ingarfélag. Tekur að sér allskonar brnnatryggingar. Aðlumboðsmaður hér á hndi Matthiast Matthiasson, Hold. Talsimi 497 Srunatryggingar, sjó- og striðsvitryggingar. 0. Jo&asoa S Kaafior. Það getur ekki verið! Segið að það sé ekki satt! Hann strauk hendinni um enni sér. — Eg veit það ékki, svaraði hann. Guð hjálpi mér — eg veit það ekki. Hún varð náföl og greip um arin- hylluna eins og hún þyrfti að styðja sig. Ronald brá þá við og greip utan um hana. — Hvað gengur að yður? spurðí hann áhyggjulega. Er yður ilt? Hún hristi höfnðið og hrosti ofur- lítið. — Nei, nei! Þetta líður frá. ó, þetta kom eins og reiðarslag yfir mig. — Æ, hvað eg get verið heimsk — eg á það skilið, að mér hefnist fyrir það. En mér kom þetta aldrei til hugar. Ó, Ron- ald, eg treysti í blindni á ást yðar. Eg vissi það, að við mundum aldrei fá að njótast — en mér datt ekki í hug aS yður mundi nokkum tíma þykja værit nra nokkra aðra .... í sama bili opnuðust dyrnar og Pene- lope kom inn. Þegar Penelope var að búa sig tíl míðdegisverðar, misti hún hring sinn og rann hann út í hom og fanst ekkí fyr en eftir fimm mínútna leit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.