Morgunblaðið - 22.03.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1919, Blaðsíða 1
ILaugardag rmarz 1919 6. argangr tölufolað Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjórí: Vilhjálmiur Finji«a l***olá&rpr«nt*3ii8jfi Aí(fs«l*»lis«&»l nr, S©t ErL simfregnir, (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 20. marz. Alt rólegt í Berlín. Bíiist er við því í Berlín og Wien, að Bolzhewikkar í Rússlandi muni hef ja sókn til styrktar Spartakist- «m í Þýzkalandi. Frá Helsingfors er símað, að floti Rússa hafi verið vígbúinn. Frá London er símað, að Lettar hafi hrakið Bolzhewikka frá Mitau. Þjóðverjar eru ánægðir með mat- vaílasamninginn við bandamenn, þar sem þeir hafa fengið loforð fyrir að minsta kosti % af mat- vælainnflutniugi fyrir stn'ðið og hafa leyfi til þess að kaupa vörur hvar'sem þeir vilja. . í nokkru af upplaginu í gær hafði misprentast í skeytinu frá Khöfn, að Zahle-ráðuneytið ætti að vera breytt — en átti að standa óbreytt. Mannerheím Pyrir ári voru það fæstir, sem köimuðust við nafnið Mannerheim. Bn nú er það meðal þeirra nafna, «r sagan mun aldrei gleyma. Nafn Mamierheims er jafn nátengt end- urreisu Finnlands eins og nafn Svinhufvuds. ITm þetta leyti í fyrra faldist Svinhufvud í kjallara í Helsing- fors, en rauða hersveitin fór eins og logi yfir akur yfir Finnland og naut til þess styrks hinna riiss- nesku Bolzhewikka. Um þetta leyti í fyrra var Maun- er heim norður í nyrztu snæmörk- um Finnlands með nokkur hundr- uð finska bædnasyni, sem söfnuð- ust undir merki hans. Vopn höfðu þeir ekki önnur en marghleypur, gamla rifla og gaddakylfur. Af matvælum og öðrum nauðsynjum höfðu þeir ekki annað en það, sem foændur 0g búalið lét af hendi rakna af frjálsum vilja. Þeir nutu einskis styrks frá hinum öðrum K&upirCu gððan hlut, Sþí mundu hvar þú fékst hann Sigurjön Pétursson. lefkféfag neykfúvíkur. Skuggar leikrit í 4 þáttuœ, eftlr Pál Steingrímsson, verður leisið sunnudaginn 23. marz kl. 8 síðtlegis / siðasfa sititi* Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á laugardag frá k1. 4—7 með hækkuðu verði og á sunnudag frá kl. 10—12 og eftir 2 með venjulegu verði. Norðurlondum. Þeim var jafnvel neitað um vopn og skotfæri. En í móti sér höfðu þeir á annað hundr- að þúsuud vel vopnaðra Bolzhe- wikka-hermenn frá Rússlandi, og þeir höfðu á sínu valdi öll vígi Finnlands. Þar að auki höfðu um 200,000 Finnar smittast af Bolzhe- wismnanum og ætluðu sér að út- breiða kenningar Lenins og Trot- zky um alt Finnland. Það varð ekki betur séð, en von- laust væri um framtíð Fimilancls og að það mundi sökkva niður í hið botnlausa fen Bolzhewismaus. En 2Y2 mánuði eftir að stríðið hófst hafði Mannerheim og bænda- lið hans hrakið alla innlenda og út- lenda BoJzhewikka fourtu úr norð- urhluta og miðhluta Finnlands. Finskir bændur og borgarar höfðu verið kvaddir til yopna og hafði Mannerheim írá á að skipa vel víg- færum her. Rifla, fallbyssur og skotfæri hafði Mannerheim sjálf- ur iitvegað með því að taka það af óvinum sínum, jafnharðan sem hann náði hergagnafoúrum Rússa. Víglínan var nú bein milli Björne- borg og Wiborgs-vígjaima. Þegar Þjóðverjar komu til sögunnar, var Maunerheim kominn vel á veg m'eð að sigra. Með sigrinum hjá Tamm- arfors var sýnt, hvernig fara mundi og hinir rússnesku Bolzhewikkar fóru því að hraða sér á burtu úr Finnlandi. Þó voru enn miklar or- ustur eftir. Þjóðverjar björguðu Helsingfors og forðuðu þar mörg- um þúsundum-íbúa frá því blóð- baði, sem rauði óaldarlýðurinn ætlaði að hleypa þar á stað. En Mannerheim hefði getað bjargað Finnlandi einn með hvíta hernum sínum. Hann hefir sjálfur sagt það, og hann hefir sýnt það, því aS síð- an Þjóðverjar fóru heim, hefir tann barið af sér allar árásir Bolzhe- wikka. Og Finnar hafa jafnvel get- að sent herlið til Eistlands til þess KaupirSu góðan hlut, þ& mundu hvar þú tékst hana Sigurjón Péíursson. að styrkja Eistur í bar-áttunni gegn Bolzhewikkum. Það var 14. janúar í fyrra, að Mannerheim byrjaði á því að draga saman her, til varnar gegn Bolzhe- wismanum. Hann fór frá Helsing- fors í kyrþey og hélt til Österfoott- en. Daginn eftir átti hann að vera í heimböði hjá frænda sínum, og er frúin tilkynti gestunum, að Maniierheim gæti ekki komið, þótti öllum súrt í broti og karlmennirnir tÖluou lengi um það, hvað nú gengi að Mannerheim, en kvenfólkið fór að rifja upp æfisögu hans. Hann Jiafði verið í Japanska stríðinu, en ættingjar hans höfðu flestir verið vísindamenn og stjórnmálamenn. Hann naut mikillar kvenhylli í höf- uðborg Rússa, því að öllum ung- um stúlkum leizt vel á hinn stóra og gjörfulega finska liðsforingja. Hann komst að hirðmni og Dagmar keisaraekkja tók hann að sér og hjálpaði honum til frama í her Ríissa. Þegar heimsstyrjöldin hófst var Manuerheim foringi fyrir rúss- r.esku stórfylki og 'barðist hraust- lega í Galizíu. Sérstaklega varð hann frægur fyrir slyngni sína i því að „organisera". Um langt skeið var hann hersveitarhöfðingi. En er marzbyltingin varð og Nikulási keisara var steypt, var Manner- heim sagt upp stöðu sinni og fór hann þá heim til Finnlands sem uppgjafa-foringi og hafði 5 rúfolur í eftirlaun á mánuði. — Nú var tal- að um það í samkvæmiuu, hvort Mannerheim mundi geta fojargað Finnlandi og irtvegað þann herafla, sem til þess þurfti. Húsmóðirin var viss um það. Hún sagðist ekki þekkja neinn mann, sem væri fær um það, ef Mannerheim gæti það ekki. — En Mannerheim er þó víst ekki fjölkunnugur, greip einn af gestunum fram í. Hann þarf ekki að ímynda sér, að hann geti gert KaupirtSu g68an hlut, þá mundu hvar þú fékst hann Sigurjón Pétursson, hermenn úr sveitapiltunum í Öster- botten.-------— , I Helsingfors var alt með nokk- urn vegimi kyrrum kjörum fyrstu dagana á eftir og á meðan starfaði Mannerheim í Norður-Fimdandi. Á tæpum hálfum mánuði safnaði hann saman fyrstu hundruðunum af þeim þúsundum, sem seinna fylgdu honum á hinum erfiða og blóði drifna vegi. Norski læknirinn Heimfoeck hefir lýst Mannerheim, eins og hershöfð- iuginn kom honum fyrir sjónir, er þeir hittust fyrst þá er hinar blóð- ugu orustur voru háðar hjá Tamm- arfors. Hershöfðinginn var ekki 'í neinum einkennisbúningi. Hann var að eins í óbreyttum, brúnum sportsf ötum. En hver maður gat þó á honum séð hetjusvipinn og að þar var foringinn. „Augu hans eru óvenjulega blíð, og hann talar við mann eins og gamlan vin. Mönnum verður ósjálfrátt að hugsa, að hers- höfðingjanum getist mæta vel að þeim. Annars var hann mjög al- varlegur á svip. Þó gat hann foros- að blítt og innilega eins og dreng- ur." Maður fanu þegar, að hami var foæði heiðursmaður og höfðingi. Hann skrafaði við okknr í ró og næði, segir læknirinn enn fremur, meðan her hans barðist um Tamm- arfors, tæpa mílu á burtu. Hann hafði þegar lagt öll ráðin á. Hann hafði skapað nýjan her og komið skipulagi á hann. Hann hafði >:kig- að fyrir um það, hvernig orustunni skyldi hagað og skift verkum með liðsforingjum sínum. Nú var komið að þeim. Hann þurfti sjálfur ekki að sjá um annað, en að alt væri gert eins og hann hafði lagt fyrir. En til þess þarf stillingu og ]>rek. Mannerheim lét sér ant um her- menn sína. Hann var átrúnaðargoð þeirra og f aðir hinna sjúku og sáru, sem hann heimsótti alt af reglu- lega í húium hrörlegu og ófull- komnu sjúkraskálum. Einu sinni, þá er hann hafði gengið á milli allra rúmanna og ætlaði að fara, var þar inni ungur foóndasouur frá Österbotten. Hann lá á trébekk og annar fótur hans var mölbrotinn. Nú reis haim npp við alnboga, bar hægri hendina upp að enninu á her- manna vísu og hrópaði: Lifi hers- höfðinginn! Og allir hinir særðu veslingar, sem inni voru, hrój>uðu húrra, hver sem betur gat.------- Eins og Mannerheim hershöfð- iugi var átrúnaðargoð allra her- manna sínna, svo er hann nú átriin- aðargoð hinnar finsku þjóðar, sein hann hefir frelsað undan ánauðar- oki Rússa og bölvun Bolzhewism- ans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.