Morgunblaðið - 23.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ i» Bsmia Stóiíenglegur sjónleikur i 4 þáttum. Aðalhlutv. leikur hin hugrakka ameríska leikmær Mary Corvin. í tnynd þessari koma fyrir ýms undraverð atvik. Með vaxandi ákafa fylgjast áhorfendurnir með í æfintýrum þeim er hin nnga íþróttamær,Mary Morton, kemst í meðan hún er að ieita bónda sins. — Þetta er mynd sem allir verða að sjá. AlþíðnMsla Síudentafélagsins. Jarðarför móður minnar, Sigriðar Jónsdóttnr, fer fram, þrlðju- daginn 25. marz frá heimili hennar, Brekkugötu 3. Húskveðja kl. 12 F. h. aðstandenda Einar Hermannsson. Verzlunin fijðrn Kristjánsson Heildsala. Smásala. N ý k 0 m i ð: Fataefni og Moieskinn sérstakl. steikt, Lastingur, ErmafóBur, Shertíngur, Gardinutau, M llip ls last- ings og moiré, Kvenbolir, Miiliskyrtur, Hálsklútar, Tvinni coats 200 yds, Saumnálar, Hárnálar, Tituprjónar, Smellur, Greiður, Kambar . o. fl. smávörur. Sigurður Nordal prófessor heldur fyrirlestur um Háskólalff í Oxford sunnnd. 23. maiz kl. 5 siðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgangseyrir 25 aurar. Nýkomið: Lérefí — margar tegundir. Hvergi betri kaup en lijá V. B. K. Vátryggið eigur yðar. The British Dominions General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á inribúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður OABÐAS GÍSLASON. Nýja verzlunin, Hverfisgötn 34. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að okkar elskaða dóttir, Ingibjörg Helga Guððjaitsdóttir, and- aðist að heimili okkar, Bræðiaborgar- stíg 33, miðvikudagskvöld kl. i1/* þ. 19. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Halldóra Sigmundsdóttir. Guöbjartur Guðbjartsson. Nýkomin: Tvisttau, góð Nýja verziunin, Hverfisgötu 34. Hafnarfirði kaupa seituð porskhrogn hæsta verði. ^ 1 ■■ ... 1 —— ■ Nýkomið: Alpacka, svart og misl. Nýja verzlanin, Hverfisgötn 34. Sukkulide mikið úrval 5 verzlun Jójis frá Vaðnesi. Nýkomin: Morgunkjól&íau Nýja verzlanin, Hverfisgötu 34. Bifreið fer til Kef lavíkur á þriðjmiag 3 menn geta fengið far Pant.ð far í sima 44 B Hafnarfirði. nýkomið: Sirz — afar tjölbreytt. — c7!ýja varzíunin, Hverfisgötu 34. Sauðskínn feikna úrval í verzlun Jðns frá Vaðsesi. nýkomin: Handklæði, margar sortir Nýja verzlunin, Hveifisgötu 34. Krystalsápa nýkomin í verzlun 0. Amundasonar, Simi 149. — Laugavegi 22 a. Mýkomið: Mikið úrval af Ullar-kjólatauum Nýja verzlanin, Hverfisg. 34. SmjöríiRi’ cfö Svínqfeifi fæst í verzlun *3bns Jrá *2íaénasi. 2 reiðhjól til sölu karlmanns kvenmanns. Uppl. í síma 392. 3 menn óska eftir fæði á góðum stað, helzt i mið- eða vesturbænum A, v. á. ? -LMMU-HJai. -LÍULBL1 "JL..- .■.■■! »»BgV!»BgeHgHgeaMI ÓDÝRASTA ELDSNEYTIÐ í BÆNUM. Það, sem enn er óselt af Stál- fjallskolum, verður selt næstn dagá á kr. 70.00 tonnið heimflutt. — Minna en % tonn verður ekki selt í einu. (Sími 166.) Ó. Benjamínsson. Kartðflur góðar og ódýrar, í verzlun Jðns frá V ðnesi. Stúlka óskar eftir ráðskonustöðu, helzt hjá einhleypum öldruðnm manni. Tilboð sendis á afgreiðslu Morgunbiaðsins merkt: Nr. 10. Nýkomið Dömuklæöi og Alkiæði. Nýja verzlunin Hverfisgötu 34. Bookless Brothers (Ship Broking Dopnrtment) Ship Brokers and Surveyors. Aberdeen, Seotland, Annast sölu, kaup, smíðar og leigu á alls konar skipum. Útvega aðallega Botnvörpvmga, Mótorskip og' vélar í mótorskip. — Umboðs- menn fyrir hina frægu „Beadmore" olíuvél fyrir fiskiskip. — Gerið svo vel að senda oss fyrirspurnir um alt viðvíkjandi skipnm. Consum Chocolade ódýrara en áður nýkomið í verzlun O. Amundasonar, Sími 149. — Laugavegi 22 a. Agæt Kæfa fæst í veizlun Jóns frá Vaðnesi Nýkomið: Tvintti (25 aura keflið). Nýja verzlunin. Hvetfisgötu 34.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.