Morgunblaðið - 23.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 Saumastofan Agætt vetrarfrakkaefni — Sömnleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum Komið fyrst í V öruhúsið. Trolle & Rothe M Brnnatryggingar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 23 s. Sj ó ti óns-erindrekstnr eg skipaflntningar Talsíml 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAA6E8. Brenslu- spiritus á 1 kr. pr. 1V2 pela. Daníel Halldórss. Frá löndum vestra. Látinn er nýlega í Mikley Jón Jóhannes J. Hoffmann. Hanu var fæddur 28. apríl 1871, að Selvelli í Breiðuvíkurhreppi í Snæfellsnes- sýslu. Bjó hann um nokkurra ára skeið í Innra-Neshreppi, en ftutt- ist vestur um haf um aldamótiu og settist að hjá tengdaforeldrum sínum, sem þá bjuggu í Mikley. Einn af þeim löndum, sem látist hafa í stríðinu, er Guðlaugur Er- lendsson, sonur Guðjóns Erlends- sonar frá Skálholti í Biskupstung- um. Hann var fæddur árið 1888, og fluttist til Vesturheims með for- eldrum sinum, er hann var 12 vetra gamall. Hann var kvaddur í her- innn í júlí s. 1., en komst aldrei á vígvöllinn, því að hann andaðist úr spönsku veikinni hinn 3. okt., á hermannaspítala í Montreal. í Saskatchevan er nýlega látinn Björn Björnsson verslunarstjóri. Hann var maður á besta aldri — fæddur 1881, að Einarsstöðum í Vopnafirði. Foreldrar hans eru þau Eiríkur Björnsson, ættaður úr Suð- ur-Múlasýslu og Aðalbjörg .Jóns- dóttir úr Mývatnssveit. Þau eiga nú heima í Winnipeg. Bjöm heitinn Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni teknr að sér allskonar sjóvátfyggingai*. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessea, yfirréttarmálaflutningsmaSnr. Tnoljsn TitrjMírfélig IL AUsk. bruja»trygging»r. Aðalumboðsmaður C*ip1 Flns«us Skólavörðustfg 25. Skrifstofut. sV»—6V»s<ii Tah, jjt Höfam nú ávalt fyrirliggjandi ncegar birgðir af öllum tegundum at Steinolíu Htáoliu Mótorolíu Maskinuoliu Cylinderoliu 0$ Dampcylinderolíu Hið íslenzka stemolluhlutafólag. Ibúð. 2—3 herbergjá íbúð, ásamt eldhúsi og geymsluplássi, (eða heil hæð), óskast til leigu nú þegar, eða frá 14. mai næstkomandi. Helzt við Lauga- veginn. Fyrirfram borgun fyrir eitthvað af leigutimabilinu, er til reiðu, eða eftir því sem leigjandi færi fram á. Tilboð merkt »ÍBÚЫ legg- ist inn á afgreiðsm þessa blxðs, fyrir 1. apríl n. k. Titboð óskast I að byggja hafskipabryggju (pelabryggju) i Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Boohtess Broíljers. Siunsiar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi (Sol Sji>, StríOs-, BruMíryg|i>?pr. Talsimi heima 479. Dat két ootr, Mmntm Kanpmannahöín vátryggir: hús, húsgögn, «IS»» konar vðruforða o.s.frv g«ga eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 «.k. i Austurstr. 1 (Búð L. NieJsnsJ, N. B. Niel»an. »SUN INSURANCE 0FFICE« Heimsins elzu og stærsta vátrygg* ingarfélag, Teknr að sér allskaxar t»r*natryggingar. Aðlnmboðsmaður hér á knái Matthias Holti. Talsfæi 4J7 <&runa-fryggingar9 s]ó- og striðsvátryggingar. O. Jofymoa & Kaaðor, hafði gengið á gagnfræðaskólann á Möðruvöllum og lauk haun prófi þaðau árið 1002. Gerðist hann þá bamakennari um tíma, en árið 1905 gekk hann á kennaraskólann í Flensborg og lauk prófi þar um vorið. Það sama stimar fluttist hann vestnr um haf, til foreldra sinna og systkina, sem komin voru vest- ur á undan honum. Skriður er nú að komast á það mál, að landar vestra vriyndi með sér allsherjar félagsskap, til vernd- ar íslenskri tnngu og íslerxsku þjóðerni og hefði jafnframt að „markmiði, að efla sæmd þjóðar vorrar og virðingu, inxxhyrðis og iit á við, í öllum efnum, eftir því sem ástæður leyfðu: er oi'ðið gæti hvöt mentamönnum vorum í námi þeirra og vísindaiðkunum, rithöf- undum vorum styrkur í verki þeirra og frumkvöðull að því, að kynna afkomendum vorum og meðborgur- um sögu vora og bókmentir, að fornu og nýju, með fyrirlestrahaldi eða útgáfu þar til kjörinna rita. Auk þess gæti þmifalist í verkefni félagsins: a) að stxxðla að því, að íslensk tunga verði kend við sem flesta háskóla hér í álfu, er íslendingar sækja, og að komið verði á fót verðlaunasjóðum í norrænum fræð- um við þær stofnanir; b) að stnðla að samvirmu og sam- hygð milli íslendinga hér í álfu og þjóðarinnar heima; c) að efla þau framfarafyrirtæki, er orðið gætu íslendingum til sæmdar og nytsemdar hér sem ann- ars staðar.“ Þetta er stefnuskrá félagsins, eins og forvigismenn þess, hafa hngsað sór liana. Á fjölmennum fundi, sem hald- inn var í Winnipeg hinn 7. febrúar, var kosin 30 manna nefnd til þess að beita sér fyrir málið, og hrínda því í framkvæmd. Formaður þeirr- ar nendar er síra Rnnólfur Mar- teinsson. Vilhjálnxur Stefánsson lxefir gef- ið flotamálastjórninni nákvæmar skýrslur um flóðhækkun í höfum þar sem hann fór um. Sýna þær meðal annars að á hai’inii meðfram ströndunum, alla leið til Alaska, er flóðhækkunin ekki nema hálft til tvö fet, en aftur á móti er hún full 30 fet í Hudson ’sflóanum. tföcmié með augíýsingar fimaníega/ Auglýsiö í Morganblaðinii. Spanska veikin. Hún ge.ysar enn x öllum löndum. í Kiiupmannahöfn var íixiri að versna þegar „Botnía‘‘ fór þaðan síðast, og nm .miðjan febrúar var Ixxxn mjög skæð í London. Gáfu yf- irvöldin þá út skipun um það, að Kkyldugt væri að skýra lækni þeg- ar í stað frá því, er eiuhver sýkt- ist. Og á götum borgarinnar mátti líta einkennilega sjón — flesta menn með grímur fyrir andliti. Var það gert, til þess að revna að verj- ast sýkingarhættunn i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.