Morgunblaðið - 26.03.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.03.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför Gottfreðs sonar okkar fer fram frá heimili okkar, Túngötu 2, í dag kl. 12. Guðtíður Guðmundsdóttir, Jósef Magnússon. Jarðarför sonar okkar, Þorsteins Þorsteinssonar, fer fram frá heimili okkar, Miðstræti 4, Hafnarfirði, fimtudag 27. kl. 12 á hád. Foreldrar hins látna. Það tilkynnist að sonur okkar elskulegur, Reynir Jóhann Bjarui, andaðist að heimili okkar, Hverfis- götu 88, hinn 25. þessa mán. Júlíana Stígsdóttir, Kári Kárason. Stálka óskast í mánaðarlíma á sveitaheimili nálægt Reykjavik. Upplýsingar á Laugaveg 3 3 B uppi. I » Nýja Bíó Síðasia sýning Wolfson’s Cirkusins. Ljómandi fallegur sjónleikur í 5; þáttum, eftir Alfred Lind. Sýning byrjar í kvöld kl. 9. Tekið á móti pöntunum í síma 344. Tveir (jásefar óskast á seglskipið »Diana« sem hér liggur. Upplýsingar á skrifstofu Etttil Sírartd Höfum nú ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af öllum tegundum af Steinolíu Htáolm Mótorolíu Maskínuolíu Cylinderollu og Dampcylinderohu Hið íslenzka stemolinhlitafélag. Deí kgl. oktr. Söassurance - Kompagni tekur að sér allskoóar ejÓvátíyggÍJQga?. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessea, yfirréttarmálaflntningsmaðnL hleður til Bíldndais og Patreksfjarðar á fimtudaginn Menn eru beðnir að tilkynna flutning i d a g :::::::: Tekur farþega og póst. :::::::: ------- -= Afgreiðsla: =----------------------------------- G. Kr. Guðmundsson & Co. Hafnarstræti 17. Sími^744. 'ímm±JXlL.XrJlJmZU^^JS»,,snTtt3SESSS£S2ZS2SgS2S2Wr ■1 " -" ■«»■■■ '■ ■ ap- Sjúkrasamlag Reykjavíkur heldur aðalfund í Bárubúð (niðri) miðvikudaginn 2. april ki.'S síðd. Vegna kröfu, sem fram er komin frá Læknafélagi Reykjavíkur., um gifurlega hækkun í borgun til læknanna, liggur það fyrir fundinum að [ákveða hvort samlagið skuli lagt niðar — um tíma eða. að öllu leyti — er skorað á alia samlagsmenn að mæta. Verði það samþykt að samlagið haldi áfram störfum slnum, verða'. mikilvægar lagabreytingar lagðar fyrir fnridinn. S t j ó r n i n. Hin margettirspurðu ensku sjófot Dýkomin í verzl. Helga Zoéga & Co. Utan af landi. Seyðisfriði, 24. marz. „Sterling“ kom hingað í morgun og fór aftur síðdegis í dag beina leið til Kaupmannahafnar. Farþeg- ar voru 33, 16 af Norðurlandi og 17 af Austurlandi. Von á „Lagarfossi<£ í nótt. Góðviðri, en jarðlítið til sveita- Ágætis fiskafli ú Suðurfjörðun- um. Nýkomnar Biblíur og Nýja-Testamenti Vesturgötu 26. Pantið nú. Sigurður Sigvaldason, Reykjavík. Stálkur vanar fiskverkun, óskast um lengri tima. Gott kaup. Semjið sem fyrst við lón Arnason, Vesturgötu 39. Skyrið góða og margeftirspurða er nú komið aftur á Grettisgötu 19 A. Hinn árlegi BAZAH V. K- F. Framsókn verður haldinn Á SI fimtudagmn 27. marz kl. 81/*. Tekið á móti munum og bögglum sama dag frá kS. 11 f. hád. í Goodtemplarahúsinu. Margir góðir hlutir fyrir karla og konur. — Fjölmennið konuri Bazarnefndin. Vátryggingarfélðgin Skandinavia - Baltica - National Hlutafé samtals 43 líóniríkíóna. íslands-deildin Trolle & Bothe h.f., Beykjavík. Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum^ogjvörum gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd félög jhafa afhent Islandshanka í Reykjavík til geymslu. hálfa millión krónur, * i sem tryggingarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla Öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér, BANKAMEÐMÆLI: Islandshanki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.