Morgunblaðið - 26.03.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.03.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ' 3 INýtt prógram í kvöld. I Söðlasmíðabúðinni á Langavegi i 8 er ireiðanlega mest úrval af reiðtýgjum og aktýg- jum. Hins og stendur eru til n mismunandi gerðir af íslenzkum og ensaum hnökkum, (sérstaklega skal mælt með spaðahnökkum' íslenzkum og enskum), söðlar 2 tegundir og aktýgi 2 tegundir. Miklar birgðir af allskonar ólum og öðru tilheyr- andi söðla- og aktýgjasmíði. Eun- fremur hin ágætu leður-axlabönd sem endast margfalt betur en bönd úr öðiu efni og eru þar að auki álitin hollari í notkun en önnur bönd. Þá eru og miklar birgðir af beizhsstengum, járnmélum, taumum, lásum, keyrum, svipum og ístöðum (sem ekki er hætta á að menn fest- ist i). Heiðruðu viðskiftavinir I Munið eftir því að eg varð oft að neita um reiðtýgi síðastliðið sumar, slíkt getur ekki komið fyrir þá, sem fyrstir kaupa. Gsríð svo vel og lítið á birgðirnar. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18, Sími 646. E Kristjánsson. Ungur maður óskar eftir herbcrgi til leigu frá 1. apríl éða nú þegar. Hallur Koibeinsson, stud. theol. Lambastöðum Seltjarnarnesi. Kristjana Markúsdóttir Ingólfsstr. 4, hefir fengið hatta og hattaefni. Primusar Primushausar, Olíuvélar 2 og 3 kveikja, Kústar, Skrúbbur, Burstar, Lampaglös allar stærðir, Þvottabretti, Matskeiðar, Teskeiðar, Axir, Þvottaklemmur, Kaffimyllur, Hitaflöskur o. fl., nýkomið i verzl. Helga Zoega & Co. SítHka óskast til búðarstarfa (engin önnur stðrf). Hátt kaup ef um semur. Meðmæli óskast. A. v. á. SjóYátryggíngarfélag Islands h.í. Austurstræti 16 Reykjavík Pósthólf 574. Talsími 542 Símnefni: Insurance iLLSEONAS SJÓ- OG STRÍÐSVÁTBYGG3K GALE, Skrifetofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Ibúð. 2—3 herbergja íbúð, ásamt eldhúsi og geymslupiássi, (eða heil hæð), óskast til leigu nú þegar, eða frá 14. maí næstkomandi. Helzt við Langa- veginn. Fyrirfram borgun fyrir eitthvað af leigutímabilinu, er til reiðu, eða eftir því sem leigjandi færi fram á. Tilboð merkt »ÍBÚЫ legg- ist inn á afgreiðsm þessa blaðs, fyrir 1. apiíl n. k. Á handfæra-fiskiri vantar nokkra góða fiskimenn á kútter Harald. Semjið við Sigurjón Jónsson, skipstjóra, eða Þórarinn Egil- son, Hafnarfirði. HÞálítié af RorR, hér á staðnum, hefi eg til sölu. Rvík, Iðnskólinn, slmi 388. Bjarni Flnnbogasou. Hjömabúsmjör, ls(. smjöríiki, Tiæfa, Tóig, Skgr 0.90--1.20 kgr. Malardeildin 1 Hafnaistrali Hvsðja. Um ieið og eg fer alfarinn af !andi brott sendi eg kveðjn tii minna mörgu konningja með þökk fyrir góðviid og drengskap mér til handa Eg fer á broít með bjartar minning- ingar og hiýjan hug íil Islands, sem eg vona að eg sjái einhverntíma aftar. P. O. Bernburg. H.f. Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós Sími 176 B Vonarstr. 8 hefir ávalt miklar birgðir af alls- konar Rafmagnsvörum og Ljósa- krónum. Gerir alla rafmagnsvinnu. SíldartunnuF nýjar og gamlar eru keyptar : : háu verði í v e r z 1 u n : : Jóns Z o e g a, Bankastræti 14. ÓDÝRASTA ELDSNEYTIÐ í BÆNUM. Það, sem enu er óselt af Stál- fjallskolum, verður selt næstu dagá á kr. 70.00 tonnið heimflutt. —• Minna en % tonn verður ekki selt í einu. (Sími 166.) Ó. Benjamínsson. Bookless Bíothers Hafnarfirði kaupa leeltuð Iiorskhrogtt hæsta verði. Sœló, stifhó qf cJfíanósRaSef Jra JiarR „e&Cqfursfjoróvií iRRe ðíivs Retalt Tí. Tíansen, Förer af „Jfafursfjord". Maður óskast í sveit yfir árið. Ef hann er giftur má hann hafa með sér konu og eitt birn. Gott kaup. Tilboð sendist strax á afgrciðslu Morgunblaðsins. Krystalsápa nýkomin í verzlun ABALFUNDUR í fiskiveiðahlutafélaginu »Ægir“ veiður haldinn í húsi K. E. U. M. við Amtmannsstig, þriðjudaginn 15. apríl n. k. kl. 4 eftir miðdag. Dagskrá samkvæmt 13. gr. félagslaganna. Reikningar félagsins verða til sýnis á skrifstofu félagsins viku fyrir fundinn Stjórnin. 0. Amundasonar, Sími 149. — Laugavegi 22 a. Consum diocolade ódýrara en áður nýkomið i verzlun O. Amundasonar, Simi 149. — Laugavegi 22 a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.