Morgunblaðið - 29.03.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.03.1919, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ láðlierra flutti í þjóðþinginu í Wei- raar þá er hann lýsti stefnuskrá .sinni. Hann mælti þá meðal annars á þessa leið: Máttur og réttur. — Það er hægt að beita oss of- beldi, en enginn getur þröngvað oss til þess að viðurkenna mátt s'* n rétt. Friðarstefna Wilsons er sú fyrst og fremst, að þjóðirnar leggi deilu- mál sín undir gerðardóm alþjóða og takmarki herbúnað sinn. Yér er- um fúsir til þess að fallast á báðar þessar takmarkanir á sjálfsforræði voru, ef fyrverandi andstæðingar vorir og nágrannar vorir vilja gangast undir hið sma. Vér viðurkennum það, að Þýzka- land skapaði sér sögusekt með því hvernig það tók í þessi tvö stór- mál á friðarráðstefuunni í Haag, og fyrir það má nú þjóðin líða. Vér erum skyldugir og reiðubúnir til þess að bæta þau spjöll, sem vér höfum gert á eignum borgara í löndum þeim, er vér höfðum á voru valdi, en ef vér eigum að byggja upp aftur, það sem vér lögðum í rústir, þá viljum vér gera það ó- neyddir. Kaupskipastóll og nýlendur. Án kaupskipastólsins getur Þýzkaland ekki gengið í bandalag þjóðanna. Eigi getur Þýzkaland heldur gengið í bandalagið ef það á engar nýlendur. Eftir stefnu Wil- sons á að leysa úr nýlendumálun- um án allrar , hlutdrægni. Sam- kvæmt þeirri stefnu væntum vér þess, að oss verði afhentar aftur nýlendur vorar, sem ýmist voru teknar af okkur þvert ofan í al- þjóðalög eða þá midir staðlausu yf- irskyni. Vér erum fúsir til þess að semja um eina eða aðra af þessum nýlendum, en þá sem réttir eigend- ur þeirra. Á hinn bóginn getum vér búist við því, að missa dýrmæta bluta hins þýzka rílcis, svo sem El- sass-Lothringen. En þó mim Þýzka- land eigi trúa því, að skifting hinn- ar nýju Norðurálfu sé bygð á rétt- læti, fyr en öll þjóðin í Elsass- Lothringen hefir samþykt það að skilja við Þýzkaland Friðarsamni4gar þeir, sem Þjóð- verjar gerðu við þjcðirnar að aust- an, voru þvert á móti þjóðaranda vorum, vegna þess að þeir voru sniðnir í hreinum auðvalds-anda. Slíkir samningar eru nú hættulegir hverjum sigurvegara. Alþjóðasambandið. Það er nú skamt síðan uð sú hug- sjón var líkust draumórum loft- kastalamanna, en nú er húu komin fram í ljós raunveruleikans. Þýzka- Jand er þess albúið að ganga af- dráttarlaust að starfinu við það að skapa slíkt þjóðasamband,endaþótt hinar þjóðirnar tortryggi oss og sambandið sé fyrst og fremst stofn- að til þess að koma í veg fyrir að Þýzkaland haldi áfram vígbúnaði. Á þessari tortrygni verðum vér að vinna sigur, með því að færa sönn- ur á einlæga friðarást vora. Hlutleysingjar. Þjóðabandalagið væri að eins höfuðlaus búkur, ef þeim þjóðum, sem tókst að standa hjá í stríðinu, væri eigi leyfður aðgangur. Það er eigi hægt, að ákveða hvernig sam- bandinu skuli háttað, nema því að eins að einnig sé leitað álits hlut- leysingja. Þessi skylda er þeim mun stærri, þar sem margar hlutlausar' þjóðir hafa fórnað miklu fyrir ó- friðarþjóðirnar. Eg nota hér með tækifærið til þess að viðurkenna, í nafni þýzku þjóðarinnar, þá þakklætisskuld, sem Þýzkaland fyrir sitt leyti. á að gjalda hlutleysingjum, og eg veit að eg hefi þar að baki mér þjóð- þingið óskift. Eg á hér sérstaklega við hina miklu og ógleymanlegu hjálpsemi. sem þjóðirnar og stjórn- irnar í Danmörk, Sv'íþjóð, Hollandi, Spáui og Sviss hafa sýnt þýzkum föngum og kyrsettum hermönnum, og þær vingjarnlegu viðtökur, sem þýzk börn og sjúklingar fengu þar meðan á striðinu stóð. Hamingjan gefi. að upp af þessum velgerning- um spretti þjóðasameinandi og mannúðlegur hugsunarháttur, sem verði sterkari heldur en gallbeizkja ófriðarins. DA6BOS Inflúenza? Sjúklingarnir a£ franska botnvörpuskipinu ,,Elizabeth‘ ‘ voru fluttir í land í fyrra kvöld og farið með þá í franska spítalann. Gerðu það lækuarnir Matthías Einarsson og Jón Hj. Sigurðsson. Voru þeir fyrst hrædd- ir um að taugaveiki gengi að mönnun- um, en í gær þóttust þeir vissir um að það mundi vera inflúenza. Báðir eru læknarnir í sóttkví þar innfrá. „Jón forseti“ er kominn inn með góðan afla. Veiddi hann í salt að þessu sinni. /*ilskipin Sigríður og Sæborg komu inn í gær, hvort með 16 þús. „Dagsbrún“ heldur fund í kvöld. Messað á morgun í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 síðd., síra Ól. Ól. 407 krónur söfnuðust handa kon- unni, sem handleggsbrotnaði. Höfum vér afhent henni það fé og þökkum öllum, sem lögðu skerf til samskot- anua. Barkskipið „Freia“ liggur hér enn þá og hefir verið að taka ull undan- farna daga — 4000 „balla“, sem það á að flytja til Le Havre í Frakklandi. Sjávarkuldi er svo mikill þessa dag- ana, að jafnvel í gær krepjaði höfn- ina hérna. Flugfélag íslands samþykti lög sín og var endanlega stofnað á fundi í gær. í stjórn þess voru kosnir: Pétur Hall- dórsson bóksali,Halldór Jónasson eand. phil., Pétur A. Ólafsson konsúll, Sveinn Björnsson og A. V. Tulinius yfirdóms- lögmenn og Garðar Gíslason stórkaup- maður. Gjafir tii SamYerjans Peningar: Halli G. kr. 2.00, Áheit frá N. N. kr. 10.00, L. F. 10.00, Áheit frá G. H. 10.00, Áheit frá ónefndri konu 5.00, Frá sam- skotanefndinni 500.00 (þar af á að verja 330 kr. fyrir mjólk handa börn- um), Áheit Þ. 50.00, Ónefnd 5.00, Á- lieit frá H. X. 50.00, Frá óþektum 250.00, S. 20.00, Frá ungl.st. Æskan 81.50, Ónefndur 75.00, Kaffigestir 4.40, Greitt fyrir máltíð 3.00. V ö r u r: Fisksali: 371 kg. nýr fiskur. Beztu þakkir. Reykjavík, 27. marz 1919. Júl. Árnason (gjaldkeri). mmmmm Nýja Bíó mmmm Don Quixote. Sjónl. í 3 þáttum xoo atriðum eftir Miguel de Cervantes Aðalhlutverkið, Don Qaixote leikur hinn frægi leikari Come- die Francúse: Claude Garry. Skáldsögur þær er hinn sptnski skáldsagnahöfundur MIGUEL de CERVANTES reit á elliár- um sínum, bera mikin keim af hiuu æfíntýraiíka lífi hans sjálfs, Hann var af göfugum aðalsættum og í æsku ferðaðist hann mikið am Spin og Itabuu og var einu sinni fangi meðal sjóræningja i Atgeir — Æfin- týri þau, sem hann rataði i, hafa gefið honutn nóg skáld- sögnefni. Og bezta skáldsag- an hans er þessi: ,E1 ingeníoso hidalge Don Quixote de la Mancha1. CJtsvörin. Af öllum svörum þvkja útsvörin merkust, þegar undau er skilið svar Wilsons og Sigurborgar. Útsvörin fyr- ir 1919 komu út á þriðjudaginn var kl. 2 og voru gengin út kl. 7, með öðr- um orðum — þau runnu út. Það er að seg.ja skráin. Fyrir útsvörunum sjálfum eru memi ekki jafn ginkeyptir. Þau þykja ósvífin og fjarri öllum sanni. Óvíst er, hvort niðurjöfnunar- nefndin gefur jafn góð og gild svör við því, eins og hún gefur gild útsvör. Lík- legn svarar hún út úr. Eg hitti vin minn, Guðjón Sakarías- son, sem á heima vestur á stíg, og út- svarið barst í tal. Guðjón er í geðshrær- ingu, eins og Ronald í neðanmálssög- unni, þegar Penelope strauk. á nátt- kjólnum. — Þú mátt ekki tefja mig, eg er áð fara niður í banka! — Nú? — Eg ætla að sækja um stöðu, þeir fá svoddan óhemju í laun. Hefirðu ekki séð útsvórin? Þeir velta sér r pening- um, og í vetur var alt orðið svo fult að þeir urðu að kaupa skápinn lians Elíasar. Eittbvnð vexður maður að „importa“ til þess að hafa upp í gjöldin. — Ertu nokkuð bankafróður- Góð- ur í reikuingi? — Að minsta kosti svo góður, nö eg get séð, að með sama áframhaldi borga eg jafnmikið í útsvar .1925 eins og allur bærinn borgar nú. Eg hafði 12 kr. í fyrra, 60 núna og 300 næst. Eg get margfaldað með 5 og það er víst það nauðsynlegasta. En ef eg kemst ekfci í bankann, fer eg upp í Kjós. Það niá gjarnan sjást á prenti, við skulum þá sjá, hvort þeir reyna ekki að halda í mig. Bæiinn má illa missa mig. Þeir eru ekki að gæta að ástæðuuum, þessir kónar. Eg gifti mig í haus': — alt upp á það ódýrasta, lét lýsa, hélt cnga veizlu, fór brúðkaupsferð inn í Foss- vog til að hreykja ruó, svo banð eg okkur báðum í baðhúsið og r-vo drukk- um við aætt kaffi og með því á Fjall- konunni. Og svo hcim. Maður verður en munið að L;tla BÚÐIN hefir síma Fimm-29. Cotifecf, C r e m-P ra íi n e s, fæst í heílsölu, afar ódýrt, ef keypt er nú þegar. L i i l a B ú ð i u, Gentleman Tvist munntóbak (B. B.) 25 aura pakkinn Liua Búðin. að gera sér daganmn við svona tæki- færi, það er ekki víst að maður gift- ist aftur. En þetta kostar peninga. Og svo búsmunirnir stórfé. Svo verður maður að létta sér upp einstöku sinn- um, fara á konsert hjá Ingimundi og svoleiðis. Konan mín hefir svoddan yndi a£ söng og spilaríi. Hún er svo gáfuð. En henni varð dálítið á, sem alls ekki má koma fyrir í dýrtíðmni. Hún átti tvíbura á sprengikvöld. Mér finst uú að það ætti að vera skiln- aðarsök þegar svona árar. En eg er svo- vænn við hana, að eg lét sem ekkert hefði í skorist og sagði: „Gerir ekkert' til, góða mín, bara að það komi ekki fyrir oftar.“ Svo skrifa eg niðurjöfn- unarnefndinni og segi: „Gifti mig í haust (ekki til fjár), átti tvíbnra á sprengikvöld. Hagur annars óbreyttur. Guðjón Sakaríasson/ ‘ Þetta bréf hefir kostað mig 48 krónur, því nú eru þeir farnir að reikna mannslífin til pen- inga, með dýrtíðarprís. Þegar konan xnín á barn næst, tetla eg að reyna að komast lijá að meðganga það.------ Eg fer nú til eins efnamannsins til að heyra í honum hljóðið. Stúlka kem- ur til dyra og eg spyr eftir húsbónd- anum. — Ham. er veikur/ mjög vcikur. McS' óráði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.