Morgunblaðið - 29.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 0.1. Havsfeen Heildsala. Reykjavík. <§> Nýkomnar miklar birgðir af: Saumastofan Agætt vetrarírakkaefni — Sömnleiðis stórt úrval af allskonar Fataefoum Komið fyrst i V öruhúsið. Trolle & Rothe b.f. Brunatryggmgar. Sjó- og striðsYátryggingar Talsimi: 235. Sjótións-eriDdrekstnr og skipaflutnmgar Taisíml 429. "I",III,"B . ' - Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0. J0HNS0H & KAABER. Nú er Shinola skósvertaa búin, en betri teg. til á 50 aura, dósin m i Faiaefni misl. fjöldi teg. Flónel einlit og mislit, Sittz feiknar birgðir Morgunkjólaefni. Cabpury’s hóhð, fit- oq sudur-súhhufaði, Lahhrís, 7iex oq höhur. Shðftur, Bdrujárn, Frakkaefni. Flónelskend efni, allavega Kadet Saieen og Jleira og fleira. Clarnico's Honfehf oq Brjðsfsuhur, Vindtar, Töfur, OQ fieira oq fteira. Handsápur - llmvðtn __zææm Vœntanlegt bráðlega: Sfmar 268 og 684. Pósthólf 397. Daní el Halldórssy ni Leyst úr læðing Á s t a r s a g a eftir Curtis Yorke. ---- 56 Ronald settist og grúfði sig fram yfir borðið. Hræðileg tilfinning úr- ræðaleysis og vonleysis kom að hon- um. Að vísu var mikilli áhyggju létt nr honum.Hún var óhult,hún var lifandi og henni leið vel. En hún hafði skil- ið við hann. Hann hafði mist hana fyrir fult og alt. Einmitt þegar hann var a8 komast að raun um að hann elskaði hana. Eftir stundarkorn stóð hann upp og gekk til herbergis hennar uppi á lofti. Það virtist svo undarlega tómt og hljótt, eins og verustaður nýlátins manns. Hressandi golu lagði gegn um opinn gluggann, og bærði gluggatjöld- in og hvíta áklæðið á rúminu. Á arinhyllunni stóð myndin af hon- um. Henni hafði ekki þótt ómaksins vert að taka hana með sér. Þessi litla uppgötvun særði hann meira en nokk- uð annað. Hann fleygði sér niður við rúmstokk- inn og ákafan ekka setti að honum. Ein klukkustund leið, og hann gekk niður aftur. Larry flaðraði upp um hann eins og hann vildi segja honum jnerkileg tíðindi. — Legstu niður, hróið mitt, mælti Ronald þreytulega. Eg er ekki í skapi til að gæla við þig núna. Um leið og hann sagði þetta, gekk hann inn í bókastot'ana og hringdi bjöllunni. Þegar Bayliss kom inn mælti hann, og röddin skalf lítið eitt: ---- Húsmóðir yðar er farin — hún hefir yfirgefið heimilið. Hún kemur ckki aftur — í bráðina. Yiljið þið Mason vera hér áfram, eða ekki? Bayliss, sem var mjög þungt jiiðri fyrir og skildi til fulls hvað orðið var, sagði að sér hefði ávalt liðið vel í vist- inni og að hún óskaði eigi að breyta til. Hún væri viss um að sama væri ummat- sveininn að segja. — Gott og vel, svaraði Ronald. Þið þekkið venjurnar í húsinu. Við látum alt ganga eins og — áður. Þá bætti hann við: — Er ungfrú Westlake farin? — Já, herra. Hún fór fyrir svo sem stundarfjórðungi síðan eða rúmiega það. Hún raðaði niður í koffortin sín og sagði að þér munduð sjá um að þau yrðu send til sín seinni partinn ' dag. Þá var kallað hásri röddu út um gluggann: — Hertu upp hugann, lagsi. Fáðu þér í staupinu. Síðan var ljætt við í raunarómi: Eg er telpu-aumingi og á ekkert heimili. — Farið þið burt jneð þennan fugl, kallaði Ronald harðlega. Og hafið liann í eldhúsinu framvegis. Bayliss tók l)úrið og lét munnsöfn- uðinn, sem þaðan heyrðist, ekkert á ’ Hig fá. Ronald var við símann næsta hálf- tírna. Hann komst að því, að Ham- lynssvstkinin voru batði farin úr bæn- um og að frú Dallington lá rúmföst ; hjartveiki. Seotland Yard lofaoi að gera fyrir hann það sem hægt væri. Hann drakk einn bolla af kaffi í skyndi og gekk síðan út. Hann fór ekki í neinum ákveðnum erindum. Hann þurfti að eins að hugsa út ráð til þess að finna Penelope, og það gat hann ekki gert heima. Með- vitundin um þak og veggi ætlaði að kæfa hann. Hann var fastráðinn í bvi að linna hana, láta hana hlusta á sig og sann- færa hana um að hann elskaði hana og gæti ekki án hennar verið. En það virtist svo sem að auður og órjúfandi veggur væri kominn á milli þeirra og ætlaði að loka hann úti fyrir fult og alt. Allsk. branatrygglngfti?' ASalamboðsœaðnr CsiJPl Skólavðrðustig 2; Skrifstofut. 5V*—ð!/ssd. Tals 55s Det tyt octr. Brmtein* Kaupmaunahöfo vátryggir: búfs, hÚHfgHfgn, konar v5raforöa o.s.írv gsga ddsvoða fyrir lasgsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—I e,h* I Austarstr. 1 (Böð L. Nielsaa]. N. B. Niefseis. »8UN mSURANCE ÖFFÍÖE« Heimsms eizta og stsersta vátrýgg- ingarfálag, Teknr að sér sllska»«r i.rKaatiyggicgar. Aðlamboðsmaður hér á hudi Matthiaa Matthiaasom, Holti. TalsÍKÍ 4jy dSrunafrtfggfagar, m sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jof)usou & Kaaðmr. Siunnar ögiíion9 . skipamiðiari, Hafnarstraeti 15 (appi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi £ef 8|í-, Sfriðe-, 8ru»atr«r||ii|sr. Talsimi heima 47$, 2 6. kapítuli. Heimurinn nemur ekki stuðax þó að maður missi sjónar á einni einustu konu, og næstu vikurnar gegr.di Ronald störf- um sínum eins og áður, borðaði, fór í rúmið og á fætur á sama tíma og áður Hjörtu karlmanna bresta ekki. Því annars liefði hjarta hans brostið Hrun leið, þjáðist af eins konar sínnulevsis- martröð, skilningarvil hans voru til- finningarlaus og sljó. Hann hafði engar fréttir fengi'5 og fanst sem hann mundi aldrei fá þær. Eitt kvöldið, eitthvað hálfuxn mán- uði eftir að Penelope fór, sat hann í bókastofnnni. Hann var ekki að reykja né lesa; hann hafðist ekkert að en staröi beint fram undan sér, handlegg- irnir löfðu máttlausir og hugsanirnar voru á venjulegu rauiiareiki. Larry lá fram á lappir sér við fætur hans og beið þolinmóður eftir húsmóð- urinni, sem aldrei kom. Alt í einu sperti hann upp eyrun og hljóp til dyranna. Það var liarið hægt á þær. — Koin! mælti Ronald kæruleysis- lega, án þess að líta upp. Það var gengið hljóðlega inn í -tof— una og numið staðar h já honum-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.