Morgunblaðið - 30.03.1919, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
i Ji
Havsfee
Heildsala.
Reykjavlk.
Nýkomnar mlklar birgðir af:
Saumastofan
Agætt vetrarfrakkaefoi — Sömnieiðis
stórt úrval af allskonar
Fataefoum
Komið fyrst í
Vöruhúsið.
Trolle & Rothe h.í,
Brunatryggingar.
Sjó- og striðsYátryggisga?
Talsimi: 235.
Sjótjðns-erindreksííif tg
skipaflutmngar
Talsíml 42ö.
Geysir
Export-Kaffi
er bezt.
Aðalnmboðsmean:
0. JOHMSðM & KAA8KR.
Nd ér Shinola skósvertan búin,
en betri teg. til
ú 50 aura, dósin
hjá
DaníelMdórssyni
Leyst úr læðing
Ástarsaga
eftir Curtis Yorke.
----- 57
— Hr. Conyers, mælti Kathleen
Hamlyn — því það var hún, sem inn
kom — með angistarkreim og ákefð í
röddinni. — Eg — eg — er komin —
eg hefi heyrt — eg er nýkomin heim —
Hún komst ekki lengra, en fór að
hágráta.
Ronald stóð upp og horfði á hana.
— Þér eigið víst við að þér hafið
heyrt að konan mín er skilin við mig,
mælti hann kuldalega. Já, það er al-
veg rétt. Viljið þér ekki fá yður sæti ?
bætti hann við og strauk hendinni
þreytulega um ennið.
En Kathleen gekk eirðarlaus íram
og aftur um gólfið; kinnar hennar voru
blóðrauðar, augun tindrandi og tár í
hvörmunum.
— Ó, það er skammarlegt — grimm-
úðlegt af yður og þessári konu, að hafa
neytt veslings Penelope út í þetta!
hrópaði hún í æsingu. Hún var alt af
mikils til of góð handa yður. Eg skil
ekki , að hún skyldi ekki vera farin
frá yður fyrir löngu.
Faiaefni misl. fjöldi teg.
Flónel einlit og mislit,
Sinz feibna birgðir
Morg unkjólaefni.
Cadbunj’s kókó,
fif- qq suöit-'iúkkulaði,
Lakkrís,
Jiex oq kökur.
Skófíur,
Bdrujdrn,
Hann svaraði engu. Það var efamál,
hvort liann tók það, sem hún sagði,
í fullri alvöru. Eftir dálitla stund mælti
hann dauflega:
— Hvernig vissuð þ é r það ?
— Stúlkan hérna sagði mér það. Eg
kom fyrst heim í dag og brá mér hing-
að strax, til þcss að finna hana, því
mér var órótt vegna þess að eg hafði
ekkert frétt af henni meðan eg var að
heiman. Eg sá, að ekki var alt með
feldu, undir eins 0g Bayliss opnaði
dyrnar, svo eg gekk á hana og hún
sagði mér það. Þetta kom yfir mig
eins og reiðarslag.
— Já, svaraði hann ósjálfrátt. Eg
trúi því.
— Og hafið þér enga hugmynd um,
hvar hún er ? Hafið þér ekki reynt að
finna hana? Hún hlýtur að vera dáin
— eða veik — eða peningalaus — ó,
eða eitthvaðl
— Eg hefi gert allar hugsanlegar
eftirgrenslanir, rannsakað þar sem
nokkur líkindi voru. En eg varð einsk-
is vísari um hvar hún muni vera niður
komin. Hitt veit eg, að hún er lif-
andi.
Hún nam staðar rétt í svip, er hún
heyrði þetta.
— Ha? Hvað eigið þér við. Hvers
vegna sögðuð þér mér það ekki strax 1
Frakkaefni.
Flónelskend efni^ alI&VOga.
Kadet Saieen
og fleira og fleira.
Cíarnico’s Honfekf og
Brjóstsijkur,
Vindíar,
Föfur,
mælti hún og röddin titraði af reiði
og ekka.
Hann skýrði henni stuttlega frá sím-
talinu dularfulla.
— Kvenrödd! endurtók hún. Hvers
konar rödd? Ung eða gömul?
— Hvernig get eg sagt um það ? svar-
aði hann óþoliirmóður. Það var ekki
rödd, sem eg þekti. Það held eg ekki,
að minsta kosti.
— Guði sé lof að hún er þó lifandi.
Kathleen andvarpaði mæðulega. Eg var
svo hrædd — eg vissi ekki hvað eg
átti að halda.
Ronald sat álútur, studdi alnbogun-
um á hné sér og höndunum undir
kinnarnar.
Kathleen liorfði undrunaraugum á
hann.
— Yður hefir þá þótt vænt um hanri?
spurði hún, máske án þess að vita um
harðneskjuna, sem lá í orðum heimar.
Hann leit til hennar og örvænting-
areymdin, sem andlit hans bar vott
um, var fullnægjandi svar.
— Hafið þér munað eftir frú Dall-
ington? spurði hún eftir nokkrar sek-
úndur.
— Já, hún er veik. Eg hefi spurst
þar fyrir tvisvar sinnum, en enginn
veit neitt um Penelope. Hún er lif-
andi — og heilbrigð. Eg býst við að
eg verði að láta mér það nægja. En —
Handsápur - llmvðin
Yœntanlegt bráðlega:
og fieira og fleira.
Simar 268 og 684. Pósthólf 397.
gawwasg!
«5W8S
wm
•«« vtjgmpr
■■■nTfiiMinii irniiii 11 niiiiiia ■[■w 111 n *pr,onHÍih-
ífOBffijeaií libjggBjtíiiiá li
Allsk. bruwatrygífissg»r,
tðdamboðsKiaðnr
Caa?l
Skóhvðrðustig 1%.
Skrifstofut. 5 */*■—61/*?',-.. Tal*. ;
Dai Uí octr. Bristoiniii
Kanpmannaltöfn
rátryggir: húa, húsgðgu,
koaar vðrsiíorða. o.sirv gags
eldsvoða fyrir lsegsta iðgjald.
Heima kl, 8—12 f. h. og 2—I s.k,
I Ansturstr, 1 (Bdð L. Nielsss).
N. B. Niais@vt.
>SUH IMSUHAHCE OFFICE*
Heimsins elxta og st*rst;i váttýgg"
ingarfélsg. Tekur að sér dlakmcr
i»raijatryggingar.
Aðinmboðsmaðisr bér á hadi
Matthías Mattt'/assvm,
Holti. Talsiaaí 41';
sffinsnairifgg mga rp.
sjð- og stríðsvátryggiagar.
O. lofjmm & Jimiðer.
skipamiðlarip
Hainarstrseti ij (uppjj
Skriístofan opin kl. 10—4. Simí éui
Sjé-, Strl®8-, Brun&tf^igliifar.
Talsími heima 47$.
ef hún er heilbrigð, hvers vegna hefir
hún þá ekki skrifað í Hvers vegna læt-
ur hún einhverja ókunna manncskjn
hringja til mín. Guð minn góður — eg
held eg missi vitið!
Ásýnd Kathleen mildaðist.
— Mér þykir leitt, að eg var bitnr-
yrt, mælti hún angurvær. Eg eg tók
mér þetta svo nærri — og eg — og eg
hélt í rauninni, að yður þætti ekki
vænt um hana.
— .Jú, víst elskaði eg hana, svaraði
hnnn sorgbitinn,
— Þetta er verk þessarar djöfullegn
Estellu, það get eg svarið fyrir, hróp-
aði Kathleen upp og steytti hnefana.
Hvers vegna hafið þér hana hérna.
— Hún er farin, svaraði hann..Hiin
er lijá wárren og er í þann veginn að
giftast Radmore lávarði.
— Svo! Vissi Penelope það ?
— Ekki svo eg viti.
Eitthva? tíu mínútum síðar gekk hún
hratt heim til sín og liugleiddi það sem
Ronald hafði sagt henni og braut heil-
ann. Alt í einu datt lienni ráð í hug.