Morgunblaðið - 19.04.1919, Side 1

Morgunblaðið - 19.04.1919, Side 1
' ‘Laugardag 19 apríl IðlS 6. áTgasgfc * 15 6 tölubíaS Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjáimur Finsen ísafoldarprentsmift ja AfgreiðsltiRÍmi nr. 500 er bezt að kaupa í .kóverzlun HVANNBERGSBRÆÐRA. Leikfélag Hnjhjavikur. Nei og Hrekkjabrögö Scapins verða loikin annan í páskutn kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá k* 1. 4—7, með hækkuðu verði og á annsn í páskum frá kl. 10—12 og 2—4. heldur frú Dóra Sigiirðsson í Bárubúð, mnan piskadag kl. 6 síðd. HaraMctr Slgm’ðsson aðstoðar. Aðgöngumiður á 3 krónur (sæti) og 2 krónur (staodandi), fást i bókaveizlunutn Sigf. Eymundssonar og ísafoldir eftir kl. 12 í dag. Bókasafnið verðtir opið á morguii kl. lVa—21/* í Iðnó Einn af fulltrúum Breta úr nefnd Tþeirri, er bandamenn sendu til Þýzkalands til þess aS líta eftir öllu því, er flotamálum viðkemur, ritar grein í „Times“ um heimsókn- ;ir nefndarinnar til flugstöSva ÞjóS- verja. Segist honum þar svo frá, meðal annars: ASalflugstöðvarnar. — Hinar sendnu strendur Þýzka- lands, bæði meðfram Norðursjú og Eystrasalti, eru mjög ,vel fallnar til þess að hafa þar flugbátastöðv- ar, og þær stöðvar, sem Þjóðverj- ar hafa gert þar, eru gerðar a£ hinni mestu vandvirkni og hugvits- semi. Og þar sem einhverjir ann- markar hafa verið á frá náttúr- unnar hendi, virðist svo sehi hvorki hafi verið sparað fé né vinna til þess að bæta úr þcim. Hjá allflest- um stöðvunum eru gerðir mjóir vogar, þar sem flugbátarnir geta sezt hvernig sem veður cr. Og vegna sandfoks eru stór svæði ,um- hverfis fíugskálana steinsteypt. 1 stöðvar sinar hafa Þjoðverjar notað meira af timbri og minna af stáli heJdúr en Bretnr í sínar stöðv- ar. Á þetta sérstaklega við stöðv- arnar hjá Eystrasalti. Það cr ó- þarft að taka þao fram, að þrátt fyrir ótal Eauchen v e r b 0 + e n (reykingar bannaðar) og fjölda margar aðrar aðvaranir, þá hefir eldur komið upp í mörgum stöðv- unum og’ gert þar mikið tjón, ef dæma má eftir brunarústunum. AðalstÖðvarnar, sem sendinefnd bandamanna skoðaði, voru Wil- helmshaven, Nordcny, Borkum, Helgoland og Sylt, Norðufsjávar- naegin, og Kiel Warncmunde, og tvær stöðvar á eyjunni Rugen, Eystrasaltsmegin. Af þeim eru einna merkastar Nordeny, sem er án efa einhver stærsta og full- komnasta flugbátastöð í heimi, og Wilhelmshaven, aðaltilraunastöð Þjóðverja. í Nordeny höfðu Þjóðverjar'að eins hinar beztu og' þrautreyndnstu flugbátagerðir. Þetta kom banda- mönnuin ekki á óvart, því að Nor- deny er þjónustustöð, en fæst ekk- ert við endurbætur eða uppfund- ingar nýrra flugbáta. Þar var þó einn tröilaukinn „monoplane“-flug- bátur, sem er án efa hinn merki- legasti flugbátur sinnar tegundar, sem nú er til í heimmum. Yænghaf- ið er um 130 fet, og eru til bæði brezkar og þýzkar flugvélar, sem hafa annað eins vænghaf eða meira. En vængjabreiddin er 15—20 fet, ,<og slíks þekkjast engin dæmi önn- ur. Og ameríkskum sjóliðsforingja ,varð að orði, er hann sá þetta, að almenn flugvél gæti hæglega setið á vængjum þessa flugbáts, og mætti hleypa henni þaðan til flugs hve- nær sem vera skyldi og þar gæti hún sezt aftur meðan flugháturinn væri á fullri ferð. 1 „bátnum“ gat maður hæglcga staoið uppréttur og klefarnir i sumum kafbátunum cru ekki rúm- hetri. Trjóna „bát.sins11 var að rnestn fu- stáli og virtist nógu sterk til 1)CSS að þola stór áföll. í stuttu máli, þarna var fjórum eða fimm sinnuni meira rúm heldur en í hin- um eldi’i gerðum af Curtis-flughát- um og þægmdi meiri en nokkurs staðar þekkist í flugbátum. Auk þessa er stórt hús fyrir stýrimann milli vængjanna og þar or meðal annars hljóðheldur klefi, þar seiri loftskeytatækin eru- Einn af flug- mönnum Þjóðverja sagði mér sögu þessa merkilega flugháts í fáum orðum og er hún þannig': Síðasta gjöf Zeppelins. „Þessi risavaxni flugbátur,“ mælti hann, „er síðasta gjöf hins mikla Zeppelins greifa til þýzku þjóðarinnar. Hann fullkomnaði teikninguna að honnm áður en hann dó, en aðalsmíðina og til- rauniha varð að framkvæma eftir ])að. Eg skal segja yður það, að Zeppelin gréifi varð fyrir miklum vonhrigðum þegar loftförin bans reyndust. óhæf tií herferða, vegha þess að hægt var að skjóta þau niður bæði úr landi og' eins frá flugvélum. , Áður en ófriðurinu hófst háfði hann vonað það, að loft- förin gætu látið sprengjum rigna yfir herlínu óvinanna, en reynsl- an sýndi fljótt, að það var of hættu- legt. Hann sá að loftförin voru ó- hæf til herferða, jafnvel áður en farið var að slcjóta þau niður í Englandi. Þess vegna tók hann sig itil og fann upp flugvél, sem væri nógu sterk til þess að bera mikið ,af .sprengjum og- væri hæf til árás- ar, og hér sjáið þér hana. Zeppelin greifi hélt að ekki inundi haigt, að lenda á svo stóri’i og þungri fiugvél, og’ þess vegna tók ihaiin þann kostinn, að hafa það flugbát. Ætlunin var sú, að hafa. hami í einhverri flugstöðinni á Bélgíuströnd, láta. hann taka sig ui>p af sjó og far.i herferð yfir her- línu óvinanna og setjast svo aftur á sjó. Hann valdi „monoplane“- gerðina vegna þess, að í vondu veðri og ósjó hættir neðri vængj- ’um „biplanes“ við því að brotna. En vængirnir á þessum flugþát eru fjóra metra 5?fir liafflöt og erigin hætta á því að öldur nái þeim, nema því að eins að flugbáturinn hall- ist mikið undan vildi. En hann er þannig smíðaður, að hann snýr á- valt upp í vindinn sjálfur, enda þótt hreyfivélarnar séu bilaðar, og þess vegna. er ekki mikil hætta á því að sjór geti brotið vængina. Áður en „Tröllið“ var notað til herferða, eins og Zeppelin hafði ætlast til, hafði reynslan sýnt það, að örpgt var að lenda í stórum flug- vélnm. Og' vegna þess að þær voru heppilegri til árása að því leyti, að hægt var að hafa þær nær herstöðv- unum heldur en flugbáta, var þessi flugbátur fengiim flotastjórninni til umráða og hafður til þess að sendast í langar njósnarferðir. Reyndist hann ágætur til þess, enda þótt allmikill vandi fylgdi því að koma honum á flug og sérstaklega við það að láta hann setjast aftur, Við höfum aðallega notað hann til æfinga, til þess að hafa nóg af æfð- nm flugmönnum í sj»ms konar flug- báta, sem við höfðum marga í smíð- um. Hvort þeir verða nú fullgerðir, veit eg ekki, en hitt veit eg, að það eru beztu og öruggustu farar- tækin, sem enn liafa verið fundin upp til langferða í lofti. — Warnemiinde. Flotastjórn Þjóðverja hafði ekkí búist við því, að sendinefnd banda- manna mundi skoða flugstöðina í Warnemunde, og var það ekki fyr en eftir langt þref, að þeir urðu að láta undan kröfum bandamanna um það að koma þangað. Warne- miinde er fögur höfn á suðaustur- strönd Eystrasalts, um 100 mílum. austan við Kiel. Þangað fórum við á tundurspilli. Þar voru um 200 tegundir flug- yéla, flestar nýjar, en sumar gaml- ar, sem verið var að endurbæta. Virtist svo sem meiri áherzla hefði verið lögð á það, að flugvélarnar væri léttár og hraðfleygar, heldur en hitt að hafa þær stórar. Ekki sá það á flugvéliuu þessum, að Þjóðverjar liefði verið í efnishraki. Aluminium — eða þar sem meira reyndi á — var lilendimálmurinn d u r a 1 i u m óspart notaður og jafnvel kopar og nikkel. Skræpurn- ar (camouflage), hvítar og bláar, höfðu verið gerðar í verksraiðjunni jafnharðan og' voru miklu betri og fljótar gerðar heldur eu málaöar skræpur. Stór tveggjavéla „Gotha“, sem ætluð vur til að skjóta tuudurskeyt- um, dró að sér athygli allra, vegna þess, að Bretar höfðu húist við því, (að Þjóðverjar liefðu lagt rnikið kapp á að gera þær flugvélar senx hezt úr garði. Alt fram að ófriðar- lokum þóttist brezki flotinn hvorkí óhultur um sig í Scapa Flow nú

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.