Morgunblaðið - 19.04.1919, Side 3

Morgunblaðið - 19.04.1919, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Vinnufo óskast í snmar til Siglufjarðar. — Góð kjör ve tt duglegum manni. Menn snói sér helst strsx til Gustav Biomquist. Hotel Island. Þegar þið kacpið til páskanna, ættuð þið sð líta inn í verzlunina HIiÍF á Hverfisgötu 56, þar eru piskavörurnar ódýrar t. d.: Nýbrent kaffi Rúsinur kr. 1.35 Sveskjur kr. 1.40 Kartöflumjöl kr. 0.90 Sagogrjón kr. 1.00 Hveití, bezta tegund, Hrísgrjón, Kartöflur, Chocolade, Cacao, Vindlar, og Cigarettur o. m. fl. alt með bezta verði. Ath. Lítið á nýju pottana um leið ^Jarzíuin „Hlíf Hverfisgötu 56. St Nokkrar þúsund síldartunnur eru til sölu. Upplýsingar hjá Emil Rokstad Bjarmalandi. Nýkomið í verzlnn Jörgens Þórðarsonar Bergstaðastræti 15. Sími 432. Sagogrjón, Hrísgrjón, Bankabyggsmjöl, Súkkat, Kdrennnr, Te, Sardínur, Sultutau, Svínafeiti, Stivelsi, Perur, Krystaltdttur. Framfarafélag Reykjavíkur. Fundur verður haldinn i Bárubdð uppi annan í páskum kl. 7*/g e. h. til að kjósa nefndina, er ákveðin var á íundinum sunnudaginn var. Félagsmenn einir fá aðgang; beðnir að mæta stundvíslega S t j ó r n i n. sé á færurn vélriturum hér í bæ, að eigi verði nægilega niargir kepp- -eiidiir. Það væri óafmáanleg' skómm fyrir alla vélritara hér, ef þeir þætt- ust eigi svo færir í sínu starfi, a.ð þeir þyrðu að keppa. Kröfurnar verða vafalaust eigi svo háar, þar sem þetta er í ’fyrsta skifti, sem slíkt kappmót verður háð hér, og óreynt iive mikils má krefjast. t Þrenn verðlaun hefir verzlunar- að veita: Fyrstu verðlatm, fyrir mestan flýti og beztan frágang, 100 kr. (auk þess gefur hr. A. Claessen Imperial-ritvél, ef keppandinn vinnur á hana fyrstu verðlaun). Önnur verðlaim verða 60 kr. og þriðju verðlaun 35 kr. Hér verðtir því bæði hægt að vinna til sæmdar og peninga, og varla trúum vér öðru, en nægilega margir verði keppendurnir, því svo margir eru þeir hér, sem taka að sér vélritun, og þegar fyrsta sporið er stigið, fyrsta kappmótið halF.ð, þá glæðist áhugi skrifstofumanna fyrir vélritun, svo að á komandi ár- um má gera ráð fyrir liörðum bar- elaga um vélritarameistara nafn- bótina. Bftir kappmótið þ 4. maí. g'etur maður séo hversit margir fljótir og færir vélritarar erú her í höfuðstað ríkisins og aðal-viðskiftabæ lauds- ins. En sýni nú þeir vélritarar, sem hér eru, að þeir séu bæði færir um og þori að ríða fyrstir á vaðið og reyna sig á þessn kappmóti. Þess skal getið, að þeir, sem ætla sér að taka þátt í þessu kappmóti, þurfa að tilkynna það skriflcga Haraldi Jóhannessyni (Box 27) fyrir 30. þ. m. Hjá honum geta menn líka fengið allar upplýsingar, sem menn æskja viðvíkjandi mót- inu. H. Páskamessur. í Fríkirkjunni í Rvik: 1. P á s k a d a g kl. 12 á húd., síra Ól. ■Ólafsson; kl. 5 síðd. síra Haraldur Ní- elsson. 2. Páskadag kl. 6 síðd., síra Ól. Ólafsson. — í Fríkirkjunni í Hafnarfirði: 1. P á s k a d a g kl. 6 síð- degis, síra Ól. Ólafsson. — í Dómkirk- junni: 1. P á s k a d a g kl. 8 árd. síra JSjiirni Jónsson; sama dag kl. 11 bisk- npinn. 2. Páskadag kl. 11 síra Bjarni Jónsson; kl. 5 síra Jóhann Þor- kelsson. Stelkurinn er kominn. Er hann jafn- tm fyrstur farfugla hingað og með bon- lun kemur vorið. 50—60 maims sat afmælisveíslu dr. Jóns Þorkelssonar kvöldið fjTÍr skír- *lag. í pðkknm og lausri vigt nýkomið í Terzlun 0. Amundasonar Sími 149. Langaveg 22 B Hannes Jónsson opnar í dag nýja verzlnn á Laugavegi 28, þar sem áður var verzlunin Frón. Seglskipið Ester fer til Fleetwood í dag. MJÓLK, niðursoðin, RÚSÍNUR, SVESKJUR, APRICOTS nýkomið í verzlun Ó.ÁMUNDASONAE, Sími149. Laugaveg 22 a, Consum Chocolade ódýrara en áðnr nýkomið i verzlun O. Amundasonar Simi 149. — Langavegi 22 a. Kensla i hjúkrun veitist. Þitttak- endur geri svo vel og sr.úa sér til rría heima írá 11—1. Bergmann, Ingólfsstr. ioe. Páskaguð s þj ónustu heldur Páll Jónsson annaðkvöld kl. 8*/2 í Goodternplara- húsinu. Sálmar snngnir (nýþýddir úr ensku) Allir velkomnir. <3?ásRa~guésþjánusfu heldur dPö// cTónsson i Hafnatfirdi í húsi K. F. U. M. á morgun kl. 4. SAlmar snngnir (nýþýddir úr ensku). Allir velkomnir. Orðsending Heiðraðir viðskiftavinir eru vin- samlega beðnir að gera pantanir sínar íyrir kl. 1 i dag. Eftir þann tíma verða pantanir ekki af- greiddar. Matarverzlun Tómasar Jónssonar Langaveg 2. Simi 212 Síðustu forvðð fyrir duglegar stúlknr að fá langa og góða atvinnn við fiskverkum. Finnið nú þegar Jón Arnason, Vesturgöfu 39. Herbergi Ungur maður einhleypur óskar nú þegar eða frá 14. maí að fá á leigu 1 eða 2 herbergi, eftir þvi sem um semur. Leigan borgast fytirfram, Upplýsingar á afgreiðsln blaðsins. stúlka óskast til að gæta barna frá 14. mai fram að slætti. UppL á Lindargðtu 7 A. Allskonar gamlar bækur fást S BókabúBinui á Laugavegi 13. — Bækuv teknar til útsölu, keyptar ef um semur*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.