Morgunblaðið - 03.05.1919, Page 1
V
Laugardag
3
maí 1919
M0R6UNBLADI9
6. &rgarigoK
169.
tölublai
Kitstjómarsími nr. 500
Símíregnir.
Borðeyri, í gærmorgun.
Hér hefir verið hríðarveður í tvo
undanfarna daga og kominn nokk-
ur snjór, en áður var hér snjóláust
að kalla mátti. Lágís er á öllum
firðinum hér innan við Borðeyri.
Vélbát.urinn „Ingihjörg" kom til
Blönduóss í fyrradag og hafði
hvergi orðið var við hafís á leið
sinni frá Beykjavík.
Tvö snjóflóð féllu nýlega í Lax-
árdal. Kom annað á bæinn Horn-
staði og skemdi þar túnið nokkuð.
Hitt kom á bæinn Gröf, en gerði
litlar eða eugar skemdir.
Veturinn hefir verið ágætur hér
um slóðir, hefir útibeit verið góð
víðast hvar og bændur því vel birg-
ir að heyjum. Hafa þeir og sparað
þau allmikið með því að gefa síld
til fóðurbætis.
Sýslufundur Strandasýslu stend-
ur yfir þessa dagana.
Blönduósi, í gær.
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen || Isefoldarprentsmlðja
AfgreIB*luiíi*1 nr. 500
Vtlritunarkappmótið
fer fratn sunuudaginn 4 maí i skrifstofu Nathan & O'.sen og byrj-
ar kl. 2V2 stundvíslega. Þátttakendur komi kl. 2*/4.
FramkvæmdarneÍD diu.
W
sumar
Til íeigu,
síídarstöðvar
á Sightfirði
fyrir alt að 100 þásiind tunnur. Verður Ieigt í stærri og minai
sjálfstæðum pörtum. Nýjustu fíutningstæki fylgja. — Mjög lág leiga.
Esptjotin Co„
Akureyri.
Hjalti 8. Espholin,
til viðtals á Hotel Skj.ldbreið kl 4—6 e. h. — Simi 88.
nefndarmönnum þessi síðasta
stjórnarathöfn svo steyttur hnefi
framan í óskir og vilja sýslubúa,
að þeir skutu á fundi og veittu sér
lausn frá sýslunefndarstörfum.
Telja þeir sér það heimilt samkv.
58. gr. sveitarstjórnarlaganna. Og
ekki er ómögulegt að fleiri tíðindi
gerist í líka átt næstu daga.
Stjórnin hefir haft óvirðing af
máli þessu frá upphafi, og er mesta
furða, að sýslunefndin skuli ekki
hafa stigið þetta spor fyrir löngu.
Sýslumannsemhættið í Árnessýslu,
sem um langt skeið var skipað ein-
um helzta og hezta embættismanni
landsins, hefir verið ver setið síð-
ustu árin, en flest emhætti önnur.
Og stjórnin á eingöngu sök á því.
En við sjáum nú livað setur.
Hvort stjórnin ætlar nú að hæta
fyrir öll axarsköftin og taka npp
nýja liegðun gagnvart Árnesing-
um. Líkast til væri það öllum holl-
ast, að hún léti það ekki dragast
mjög lengi.
r
Ur loítinu.
Leikfélajr Reykiavikur.
Æfintýri á gönguför
verður leikið k v ð 1 d (3. maí) kl. 7 síðdegris í Iðnó.
Aðgöngumiðar verða seldir i dag frá kl. 10 árd.
Hér mátti heita blindhríð í fyrra-
dag, og eins var hríðarveður í gær,
en þó nokkru bjartara. 1 morgun
var hríðarfjúk, en ])ó bjart veður,
en um miðjan dag skall á með
hríðarhyl, og má nú heita versta
stórhríð af hánorðri. Þó er ekki
mikið frost.
Nokknr jörð hefir verið að und-
anförnu hér í niðursveitunum, en
fram til dala er mikill snjór og hag-
leysi. Eru hændnr þar að komast
í heyþrot, en hér i grend eru flest-
ir allbirgir enn. Utlitið er þó hið
iskyggilegasta.
Vélbáturinn „Ingibjörg“ fór héð-
an í fyrrakvöld til Skagastrandar
og affermdi þar um nóttina. Hélt
síðan vestur á bóginn og höfum
við ekki frétt af henni síðan.
Hér verður bráðum haldið upp-
boð á tveimur stórbúum, í Hindis-
vik og á Auðunnarstöðum.
Síðastafafrek
stjórnarinnar
Sýslunefndin í Árnessýslu segir
af sér.
Eins og mönnum er kunnugt,
hafa sýslumennirnir í Árnessýslu
ekki orðið mosavaxnir þar á síðustu
árum. Eftir að Sigurður sýslumað-
ur Ólafsson lét af embætti, var ekki
skipaður í það maður um langt
skeið, uns loksins Guðmundur Egg-
erz sýslumaður fékk veitingu fyrir
því og hefir heitið svo scm hann
hafi verið sýslnmaður þar síðan.
En sýslnbúar hafa ekki haft mik-
ið af honum að segja. Hann var
skipaður í fossanefndina skömmu
eftir að hann var kominn í sýsl-
una og flutti þá hingað til bæjarins
og hefir alið aldur sinn liér síðan,
þegar hann hefir ekki verið erlend-
is. Bogi Brynjólfsson, núverandi
Sýslumaður Húnvetninga, gegndi
embætti hans lengi vel, þangað til
stjórnin þurfti á honum að halda í
Húnavat.nssýslu, og var sýslu-
mannslaust um tíma eftir að hann
fór. Gegndi hreppstjóri Eyrar-
bakkahrepps sýslumannsstörfimúm
lengi vel, að því leyti sem honum
var unt, en það drógst mjög á lang-
inn að nýr maður yrði settur í em-
bættið, þrátt fyrir ítrekaða beiðni
sýslubúa. Loksins tókst að fá Magn-
ús Gíslason cand. jur. austur, og
undu menn því vel og þótti mjög
breytast til batnaðar. En liann ætl-
aði sér ekki að vera þar nema stutt-
an tíma og bjuggust menn við að
sýslumaðurinn sjálfnr, G. E„ kæmi
og tæki við embættinu aftur með
vorinu.
Svo hefir þó eigi orðið enn. En
liins vegar hefir stjórnarráðið skip-
að Pál Jónsson lögfræðing fulítrúa
sýslumannsins og kom hann austur
á Eyrarbakka á miðvikudaginn
var. Hafði lengi leikið grunur á, að
sýslumanni væri áhugamál að fá
mann þennan til aðstöðar sér við
emhættisreksturinn, en sýslubúar
voru því mjög mótfallnir, af ýms-
um ástæoum, sem ekki er rúm til
að rekja hér að þessu sinni. Hefir
stjórnarráðiuu áreiðanlega verið
kunnugt um hug sýslubúa í þessu
efni. Samt sem áður er Páll skip-
aður fulltrúi, og það á þeim tíma,
sein stjórnin getur ekki velt á-
byrgðinni af einu bakinu á annað.
Það er að eins eitt bak, sem ber
ábyrgðina nú, en það hlýtur að vera
breitt bak, ef það kiknar ekki.
Óánægjan var orðin mjög mögn-
uð í sýslimni áður en þetta nýj-
asta stjórnarafrek var unnið.
Mönnum var farin að ofbjóða með-
ferð stjórnarinnar á sýslubuum og
í haust sem leið, sendi sýslunefndin
stjórnarráðinu beiðni mrt að kippa
málinu í lag og skipa. nýjan manti í
embættið, ef sýslumaðurmö tæki
ekki við því sjálfur. Eu stjórnin
skelti við þvi skolleyrum, og munu
sýslnbúar hættir að vænta nokkurr-
ar leiðréttingar á málum sínum af
hennar hálfu.
Þegar Páll Jónsson kom austur
með fulltrúaumboðið, gátu menn
cklci Iengur á sér setið. Fanst sýslu-
Bolzhewikkar yfirgefa Petrograd.
í loftskeytum, sem konu hingað
í gær frá París, er sagt frá því, eft-
ir símskeytum frá Helsingfors, að
Bolzhewikkar hafi yfirgefið Petro-
grad.
agbok
Botnvörpungur sá, er Bookless í
Hafnarfirði fékk fyrir skemstn, er ná
í Englandsför ineð nýjan fisk. Var 4
honum íslenzk skipshöfn. En er til
Englands kom, neituðu hafnarverka-
menn að afgreiða skipið — vegna þess
að það væri enskt, en með útlendri
skipshöfu. Höfum vér þó heyrt — en
seljum það þó ekki dýrara en vér
keyptum — að lolcs hefðu þeir fengist
til þess að afgreiða skipið, með því
skilyrði, að á það kæmi ensk skips-
höfn, en íslenzku skipverjarnir yrðu
fluttir hingað Iieim sem farþegar.
Verzlunarskólinn. Ur listanum, sen*
birtur var í blaðinu í gær, hafði falldð
nafn eins nemaridans, sem útskrifað-
ist, en það er Þorkell Þórðarson á,
Bjarmalandi við Revkjavík.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Reykjavík kl. 12 á liádegi, síra Ól.
Ólafsson. Ferming. — Kl. 5 síðdegia
síra Har. Níelsson.
„Þórður kakali“ er hættur við að
fara vestur, og heldur áfram fiskveið-
um.
\ Pramhald á 4. síðu.