Alþýðublaðið - 18.12.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.12.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 xnoiB og rán. Og þó að engar lík- ur fengjust fyrir sekt hans, og anmar maður kænri, sem játaði á sig glæpinn, þótti sjálfsagt að taka hann af lífi, og veit pað all- ur heimur, að það var vegna Iífs- skoðana hans, sem . valdhafamir hötuðust við. Lét hann líf sitt í rafmagns- stólnum. Hann lét eftir sig komu og 12 ára gamlan son, er Dante heitir. Hvað lagði nú þessi byltinga- maður og guðsafneiíari sinum ásf- vinum á hjarta? Það sést á 'eftir farandi bréfi, sem hann skriraði syni sínum dag- inn fyrir aftökuna. „Sonur minn! 1 stað þess að gráta skaltu vera hugmkkur og bera þig vel, svo að þú getir huggað mömmu þína,. Ég skal kenna þér ráð til að haía ofan af fyrir henni. Gaktu með henni langar göngur út á kyrlá:a lands- bygðina, tíndu harnda henni blöm og láttu hana hvíla sig undir skuggum trjánna. Við lækjam'.ð- inn og í kyrð náttúrunnar, móður okkar, er ég viss um að henni Jjttir mest og að þér liður bezt Mundu alt af eftir því, Dante, aö ef þér vegnar vel, þá njóttu þess ekki alls sjálfur. Beygðu þig eða líttu til hliðar, og þú munt sjá einhvern lasburða, sem þarfnast hjálpar. Hjálpaðu þeim, sem of- söttir eru, því að þeir em beztu vinir þínir. Þeir eru félagar þíniiir, sem berjast og falla eins og faðir þinn og vinur hans féllu í barátt- unni fyrir frelsi og farsæld fá- tækra verkamanna. í þeirri lífs- baráttu muntu finna og öðlast tnestan kærleika.“ Guðlausir bolsevikar allra landa •fyllast viðbjóði, er þeir lesa and- látsorð kristna mannsins. En bréf Saccos lesa þeir eins og heilaga bæn. Hvor hafði meiri rétt til að kenna sig við Krist, guðleysing- inn Sacco eða hinn sanntrúaði Gary? Og hverjir eru annars trúaðir og hverjir vantrúaðir? sveitin lék nokkuð líkt því sem var í fyrra skiftið. Að eins virtist svo, sem meiri kraftur væriísíð- asta tónverkinu eftir J. Stamitz. Að fiðlusóló J. Veldens í Bach- konsertinum þótti áheyrendum mjög gmaan, einkum virtist mið- kaflinn, „Adagio“, snerta hugi manna, og mun í ráði að leika hann á jólatónleikunum í frikirkj- unni með orgelundirleik Páls Is- ölfssonar. Annars var það líka Páll, sem stjórnaði undirleik hljömsvciarinnar í Eadhkonscrtin- um. Þófti það því betur gert, sem Velden lék nú fiðlUeinleik sánn sjálfstæðar en á fyrra tónleiknum; var því meiri vandi að fylgja honum. Klaverleikur fylgir öllum þessum verkum, sem leikin voru', og önnuðust þau hann, frú Val- bo. Kaj kvankam neniuj versajn- oj trovigis pri lia kulpo, kaj kvankam alia homo venis kaj konfesis la krimon, §ajn;s mem- sekve lin ekzekuti, kaj la tuta mondo scias, ke tio estis pro liaj vivopinioj, kiujn la poten-. culoj malamis. Li perdis sian vivon en la elektra sego. Li postlasis edzinon kaj filon 12 jaran, kiu nomigas Dante. Kion do enradikigis tiu ei re- voluciulo kaj ateisto en korojn de siaj kamloj ? Tio vidigas el sekvanta letero, kiun li skribis al sia filo en la tago antatt ia ekzekuto. „Filo mia! Anstatatt plori estu kuraga kaj tenu vin bone, pör ke vi povu konsoli panjon vian. Mi donu al vi konsilon por dsstri §in. Iru kun si longajn promen- adojn en la kvietan kamparon, kaj kolektu por §i florojn, kaj lasu §in ripozi en ombroj de la arboj. Ce la riveneta murmurado kaj trankvileoo de lanaturo patrino nia mi estas certa, ke si konsol- igos plej multe kaj vi fartos plej bone. Memoru eiam, Dante, ke se vi statos bone, tiam ne guu mem tion eioin. Klinu vin att rigardut flanken kaj vi vidos iun mal- forían, kiu bezonas vian helpon. Helpu al tiuj, kiuj estas persekut- ataj, Car ili estas viaj plej bonaj amikoj. Ili estas viaj kamaradoj, kiuj batalas kaj falas, kiel via patro kaj lia amiko falis en la batalo por libereco kaj felieo de malrieaj laboristoj. En tiu viv- batalo vi trovos kaj atingos plej multe da ama.“ Sendiaj bolSevikoj de eiuj land- oj plenjgas per abomeno, kiam ili legas la mortovorton de l’krist- ana homo. Sed leteron de Sacco ili legas kiel sanktan pregon. Kiu havis plian rajton sin nomi latt Kristo, la sendiulo Sacco att la severreligia Gary ? Kaj kiuj cetere estas religiaj kaj kiuj nereligiaj? Hveiti og alt annað til Biiknnar bezt og ódýrast í Fram, Laugavegi 12. Sími 2296. borg Einarsson og Páll. Varð ef Vetrarsjöl, Kasimirsjöl, ’ Alklæði alþektar tegundir, Silkisvuntuefni, Slifsi, Ilmvötn, Kölnarvatn. Silkinærfatnaður, Skinnhanzkar kvenna og karla, Verslnoin Bjorn Bristjánsson Jón Bjðrnsson & Co. I 1 1 I I I Jólagjafir fyrir börn og fuílorðna. Úrvalið mest. Verðið lægst. Verzlun Jóns Mrðarsonar. Jólaánægjan verður mest hjá þeim, er kaupa í jólamatinn í verzlun Fram, Laugavegi 12. Sími 2296. Nytsamar jðiagjafir: Silkiundirkjólar og bnxur, Samfestingar, Náttkjólar fyrir dömur og börn. Náttföt, dömu og herra. Silkislæður, feikna úrval. Silkitreflar, herra. Silkivasakiátar, Vasaklútakassar, frá 0,75. Skinnhanzkar, fóðraðir og ófóðraðir, dömu og herra. Fjolda margar tegnnðir af góðum jóiagjöfum. Munið; Franska klæðið; gefum enn 10-25% afslátt. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. til vill helzt til lítið úr hjljómj)' lághörpunnar, sem notuð var. Annars sýnist þetta íitla hljóð- færi einkar vei lagað fyriír hljóð-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.