Morgunblaðið - 11.05.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 11.05.1919, Síða 1
Sunnudag 11 maí 1919 MOBGUNBLAOID 6. áffSBf(U 177. tÖlubllðl : Ritstjómarsími nr. 500 Ritstjóri: Yilhjáimur Finstn |j ÍBafold«rprtntaMÍSj> j[AfgrtiUalmÍml zur. 50$ Erl, símfregnir. (Frá fréttaritara Morgunblaðsins). Khöfn, 9. maí. Hafnarverkamenn hér hófu verk- fall í gær. Alúðarþakkir til ailra þeirra sem sýndu okkur hluttekning við fráfall og jarðaríör elsku litla drengsins míns og bróður, Hauks Jóhannessonar. Reykjavík io. maí 1919. Dóroteha Þórarinsdóttir og börn henna'r. Einar Yigfússon kaupm. í Stykkis- hólmi. TJppboð verður haldið á bæjarþing- stofunni á þriðjudaginn, á vefnaðar- vörum, og eru þær til sýnis á Hverfis- götu 53. I auglýsingu í blaðinu í gær var prentvilla (35 í stað 53). Gengi erlendrar myntar. Sterlingspund ............. 19.06 Sænsk króna (100) ...... 106.00 Norsk króna (100) ...... 103.75 Dollar....................... 4.06 Mark (100) ................. 32.50 Ur loftinu. London, 9. maí. Brezk flotadeild er komin til Arkangelsk . og getur hún hjálpað landhernum, sem þar er fyrir, til þess að hrinda öllum frekari árásum Bolzhewikka. Aðstaða Breta hefir stórum batnað við það. Fregnir frá Murmanns- ströndinni ern mjög g'óðar. Her- sveitir Bolzhewikka hafa hörfað eittlivað tíu mílur undan á járn- brautinni, vegna fjandsamlegra á- rása, og fylgja liersveitir vorar þeim eftir. Hæðarflug. Nýtt met í hæðarflugi hefir unn- ist í Frakklandi. Goliath-flugvél, sem flutti 25 farþega, komst 5100 metra í loft upp 4 nálega þrem stundum og 15 mínútum. Hrakfarir Ungverja. Opinberlega er fullyrt, að ein ungversk herdeild hafi beðist griða af Rúmenum, en annað lið þeirra sé mjög tvístrað. Lýst hefir verið yfir, að árásin á Ungverja hafi að ehis verið gerð vegna þess, að Ungvex-jar og' rúss- neskir Bolzhewikkar liafi búið yfir sameinaðri árás á Rúmena. London, 10. nxaí. Þjóðverjar og friðarskilmálarnir. Eftir að friðarskilmálar banda- • manna vorxx lesnir fyrir fulltrxxuixi Þjóðverja á niiðvikudagsfundinum, hafði Raixtzau greifi flutt langa ræðu ag' haldið því fram, að Þýzka- landi, eins og það Væri nú orðið, yrði eng'in sök gefin á upptökum ófriðarins. Hann talaði eins og allir ættxx að vera jafnir og vildi láta handamenn hjálpa Þjóðverjum til að endxxi'reisa þau lönd, sem orðið hefðix fyrir hernaðarspjöllum. Þjóðverjixm var gefinn 14 daga frestur, til að atlxuga friðarskilmál- ana. Frönsk blöð álíta, að ræða Rantzau liafi aðallega verið ætluð ■til ,,heimanotkunar‘ ‘. Enginn vafi JiíjómÍBÍkar. PáU Ísöífsson heltlur hljómleika í dómkirkjunni þriðjadag 13, þ. m. kl. 9. Kirkjan opnuð kl. 8T/a. Aðgöngumiðar verða seldir á mánudag og þriðjudag í bókav. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar og kosta 3 kr. (NB. Við innganginn verða hvorki seldir aðgöngumiðar né prógröm). Beikfélag Beykjavikur. Æfintýri á gönguför verður leikið sunnudag 11. maí kl. 7 síðdegis ílðnó. Aðgöngum. seldir í dag frá kl. ió—12 og eftir 2. er talinn á því, að Þjóðvei'jar muni ganga að skilmálunum, en búist, við því, að samningarnir verði undir- skrifaðir 4. júní. t Fiume-deilan verður líklega jöfnuð svo, að ítalir fá xuiiráð yfir borginni xindir um- • sjón þjóðabandalagsins þaxigað til 1923, en á meðan á að gera aðra höfn jxar nærri handa Jugo-Slövum. Skipagöngur frá Triest. til Konstantinopel og Sýrlands eiga að hefjast aftur innan hálfs ínáu- aðar. að, svo að eiigin hætta er á því, að ekki verði nógxx margir til þeSs að taka þau sætin, senx kynnu að lösna. „Svaimrinn“ kom að vestan í gær- xnorgun, með fjölda fólks. Meðal far- þega vóru síra Jósef Jónsson, síra Asgeir Asgeirsson í Hvammi og Odd- xir Jónsson læknir í Reykhólahéi'aði. $g DA6B01 g Dánarfregn. Thormod Bakkevig út- gerðarmaður, sem margir kannast við hér á landi, andaðist í Haugesund á skírdag. Hann var vel fjáður maður, og græddi aðallega á síldarútgerð sinni á Siglufirði. Þangað kom hann árið 1904, reisti þar mörg hús, síldar- bræðsluvei'ksmðiju og bryggjur. Árni Pálsson bókavörður lxeldur á- fram fræðsluerindum sínum um íslend- ingasögur í næsta mánuði. Hann er nu byrjaður á Grettissögu, og þykir þeim, sem á hann hafa hlýtt, mikið til fræðsl- unnar koma. Þeir, sem ætla að endur- nýja aðgöngnmiða sýna, verða að hitta Arna á Landsbókasafninu kl. 1—3 á morgun og hinn daginn. Auk þess geta iixokkrir uýir menn komist að, og vitum vér, að marga fleiri fýsti að" vera með í fyiTa mánuði, heldur en þá komust Kennaraskólanum var sagt upp í gær. 19 nemendur útskrifuðust og voru það þessir: Aðalsteinn Sigmunds- son, Bjarni Þorsteinsson, Guðm. Guð- jónsson, Gunnl. Jósefsson, Helga Þor- gilsdóttii', Hólmfríður Jónsdóttir, Kon- ráð lvristjánsson, Ivristinn Pétursson, Kristján Jónsson, Sesselja Konráðs- dóttir, Sigríður Hjartardóttir, Sigúrð- ur Jónsson, Sigurlaug Björnsdóttir, Steinþór Jónsson, Viktoría Guðmunds- dóttir, Víglundur Nikulásson, Þorlák- ur Kristjánsson, Þorsteinn Sölvason og Þórunn Lýðsdóttir. Ekki á dönsku. Messað í dómkirkj- unni í dag ld. 11, síra Bjarni Jónsson, en ekki á dönsku, eins og misprentast hefir í „Vísi“. (Ferming.) Engin síð- degismessa. ,,Sterling“ er væntanlegt hin hádegi í dag. „Gullfoss' ‘ for fram hjá Cape Rac á fimtudag síðdegis. Hanu fer héðai til Kaupmannahafnar, en „Lagarfoss' fer vestur um haf aftur. Gestir í bænum. Halldór Vilhjálms- son skólastjóri á Hvanneyri, Sigurður Þórólfsson skólastjóri á Hvítárbakka, Páll (sólfsson Haixn ætlar að láta til sín heyra í dónxkirkjxxiiiii á þriðjudagiixn keiiinr, og nxá óefað búast við íniklu fjölmenni til jxess að lilýða á haiin. Páll hélt hér orgelhljómleika fyr- ir nokkrum árum og náði }>á tökuin á öllum listelskum áheyrendum. Hljómleikar hans voru afbragðsvel sóttir og flestum opnaðist nýr heiin- ur á sérstöku sviði hljómlistai'inn- ar, er þeir hlustuðu á hann. . Hvað mun ]xá iiú? Síðau Páll var hér seinast á ferð hefir honum óef- að farið mikið fram. Hann hefix’ verið að læra og þroskast síðan, og bezti votturinn um, að það hafi tek- ist og að honum lxafi miðað betur áfram á listamannsferli sínnm en flestum öðrum, er sá, að aðalkenn- ari hans, hinn víðkunni orgelsnill- ingxir prófessor Straube, valdi hann úr f jölmexmum hóp lærisveina sinna til jxess að gegna organista- starfinu við St. Thoxnaskirkjuna í Leipzig í forföllum sínum. Og er Straujbe lét af starfinu fyrir fult og alt í fyrravoi’, tók Páll við því og gegndi því þangað til í vetur. Sýnir jxetta betxxr en nokkuð annað, hve góðan orðsth’ Páll hefir getið sér þar syðra, því eigi hefir það verið heiglum hent, að taka við þessu stai'fi eftir snillingimi nxikla og eigi meðalnxanna meðfæri. Páll hélt, tvo hljómleika í Jerú- salemkirkjunni í Kaupmannahöfn i marzmánuði. Hrósa Hafnarblöðin Jionum mjög fyrir meðferð hans á efnisskránni, sem yfirleitt hafði verið mjög þung, og telja hann hafa sérlega ínikla „teknik“ og „temperament“. Kveðui' mjög við sama tón í öllum blöðunum og rit- dómarnir óvenjulega góðir. Það er því viðburður, að heyra til jxessa upprennandi listamamis liér xxti á hjara veraldar. Það er sjaldgæft að fá aðra eins gesti og Harald, Pétur og Pál á sama sumr- inu. Verst er að hljóðfæri dómkirkj- unnar er mjög ófullkomið og ilt að leika á það flestar tónsmíðar, sem nokkurs krefjast. Páll er óánægð- ur með orgelið, enda er hann góðu vanur. Dómkirkjan reynist of lítil við sum tækifæri. Og það mxm lítið efa- mál, að á jxriðjudagskv^dið reyn- ist hún of lítil. En vonandi verða hljómleikarnir endurteknir—marg- endurfeknir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.