Morgunblaðið - 11.05.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.05.1919, Blaðsíða 4
4 KORGUNBL'AÐIÐ Uppboð. Þriðjadaginn 13. maí þ. á,, kl. '1 e. hád., verðnr haldið uppboð á bæjarþingsstofunni. Verður þar setd veínaðarvörus©nding■, sem kom hingað frá Eoglandi með siðustu feið »Geysisc,«i 14 böllum og 1 kassa. Vörusendingin verður seld öll i einu lagi. Vörurnar verða til sýnis mánudaginn 12. þ. m. kl. 1—3 e. hád. í kjallaranum í húsinu nr. 53 við Hverfisgötu hér í bænum. Afrit af sölu- reikningi yfir sendinguna er til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta, laugardaginn 10. þ. m., kl. 1—3 og mánudag 12. þ. m., kl. 1—3 e. hád. Búnaðarfélag Bessastaðahrepps rœður menn til vorvinnu* t Afgr. vísar á- Tækifærisverð: Primusvétar kr.: 16.00 og 18.00 Oííuvéíar — 8.00 og 14.00 Notið tækifaerið! Notið tækitærið! Jes Zimsen járnvörudeitd. DTBOD dZrœéslufélag ^JiofTcwíRar fíefir iit söíu ca. 140 íunnur gufuörœíí maóatalýsi nr. 1, ca. ð íunnur gufuörœtí mcóala~ lýsi nr. 2, ca. 10 tunnur iónaóaríýsi nr. 1. €%il6oó osfíast scnf unóirrituðum fyrir 20. þcssa manaðar. tXcflavifí 9. mai 1919 Ólafur V. Úfeigsson. Uppboðsaugiýsing. Föstudaginn 16. maí 1919 bl. 1 e. h. verður uppboð haldið á Hrólfs- skála á Seltjarnarnesi á gangandi pening og dauðum munum, tilheyr- andi dánarbúi Péturs Sigurðssonar, svo sem 2—3 kýr, 2 vagnar, vatns- leiðslurör, járnbrautarteinar, kerra, reipi á 40—50 hesta, prjónavél, rúm- stæði, sæDgurfatnaður 0. fl. Vátryggið eigur yðar. The British Domizdons General Insurance Company, Ltd., tekur sérstaklega að sér vátrygging á ianbúiun, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumbeðsmaður GARÐAR GÍSLASON. OPINBERT UPPBOÐ á ýmsum munum tilheyrandi dánarbúi Jóns Kristjánssonar próferssors, verður haldið í Goodtemplarahúsinu mánudag- inn 12. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Verður þar selt meðal annars eldhúsáhöld, borðstofuáhöld, bókaskápur og bækur, divan, stólar, saumavél, hjólhestar, kerra með aktýgjum, ca. 2 tons mór (Kjalanessmór) og ýmislegt fleira. Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. maí 1919. Masrnús Guömundss. settur fer aukaferð til Borgarness þriðjudag 13. þ. m. kl. 8 árd. H.f. Eggeti Olafsson, Húsið BILDUISHÁGI t ásamt tilheyrandi landi er nú þegar til sölu eða leigu Nánari npplýsingar hjá GARÐARI GISLASYNI. Ágætt heimili í Borgarfirði vantar karlmann og kvenmann til kaupífvinnu. Eng-jar þurrar, kringum túnið. Vinnan þægileg og reglubundin, 0g því hentug eldri manneskjum sem yngri. — Einnig vantar stúlku á fermingaraldri, ( til þess að hjálpa húsmóðurinni með barnaeftirlit, Upplysingar á Laugavegi 37, þann 11. og 12. maí, og Austur- stræti 6, kl. 4—6 þ. 12. þ. m. Málverkasýning Einars Jónssonar verður opnuð í dag í Verzlunarskólanum við Vesturgötu. Opin daglega frá kl. 10—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.