Morgunblaðið - 11.05.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.05.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ■ftiMTOHfr »1» 'AMH—B sýnir í kvöld Þarniig er iífið. Leikrit í 5 þáttum Þetta er aftur ein af Worlds ágætu myndum, efnitiík, hríf- andt og afaifalleg. Aðalhl.v. leikur Fiorence fa Badie, Sýning byrjar í dag kl. 6, 7'A-SVa og kl. 9T/s ........... iii 11 inrnrmnr~TiT~~r m ur Ennþá geta nokkrar stúlkur fengið- atvinnu við sildarsöltun á Hjalteyri og Siglufirði. — Frá Hjalteyri stunda 4 botnvörpungar síldveiðina og frá Siglufirði 4—5 stórir mótorb. Botn- vörpungarnir ' munu flytja lólkið á báða staðina til og frá Reykjavík. Þær stúlkur er hugsa til að ráða sig hjá félaginu eru beðnar að gefa sig fram fyrir sunnud. 18. þessa mánaðar. Skrifstofan opin daglega frá ld. 4—-6 eftir hádegi. Hlutafélagið „Kveldúlfur“. SAUMASTOFAN. Ávalt fjölbreytt ú r v a 1 af alls konar Fataef num. Komið fyrst í VÖRUHÚSIÐ. 24 ára afmæli Hjálpræðishersics í dag, miklar sam- komur kl. 11 og 8Ú2 opinber sunnu- dagsk. kl. 2. NB. Bazarinn byrjar annaðkvöld kl. 8t/2. Hornablástur á bryggunni kl. 73A Samkoriiu heldur Páll Jónsson í Goodterr.plara- húsinu í kvöld kl. 872- Efni: Fagnaðarerindi Drottins Jesú. Einnig i Hafnarfirði í húsi K. F. U. M. kl. S síðd. Hús ■ ekki mjög utarlega í bænum, að nokkra leyji laust yil íbáðar strax óskast keypt. Tilboð merkt: »Hás 505« með tilheyrandi upplýsam sendist afgr. þessa blaðs fyrir 10. þ. m. Sökum veikinda óskast dugleg og góð stálka á gott heimili frá 14. maí. Hátt kaup. A. v. á. ■1 '.lii. "iin 1 .IM.ni...——1SZSS Kartöflur útlendar 2 tegundii 40 kr. tunnan til sölu Einar Helgason Trúlofunarhringar í miklu árvali, ætið fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. UPPBOÐ á eldivið verðnr haidið mánudags- morgan kl. 10 við Slippinn á Ægisgötu. 1 Farþegar til New York. Þeir farþegar, sem ætla að fara til Ameríku með e.s. »Lagarfossit, verða að gefa sig fram við brezka konsálinn hér fyrir 15. — — — þessa máaaðar. — — — H.f. Eimsklpafélag Islands. 2 ráðskonur óskast til Siglufjarðar yfir sildveiðatímann. GÓð kjör. Kjartan KonráðssoB, Laugavegi 32 A. Heima kl. 4—5 í dag. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund s u n n u d a g 11. þ. m. kl. 2 síðdegis i B á r u n n i (uppi). Félagar beðnir að mæta á fundinum. STJÓRNIN. Gler- og leirvörur mikið úrval — mjög ódýrt.- ? I keildseln hjá Helga Zoðga & Co* Sími 384. ggiawwMWg«ags8s;rg ~m VÁTRYGGINGAR. BRUNATRYGGINGAR, sjó- og stríðsvátryggingar. 0. Johnson & Kaaber. TRONDHJEHMS VÁTRYGGINGARFÉLAG, H.f. Alls konar brunatryg’gingar. Aðalanmboðsmaður Carl Finsen, Skálholti, Reykjavík. Skrifstofut. 5y2—6y2 sd. Tals. 331. „SUN INSURANOE OFFICE“ Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér alls konar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi: Matthías Mattliíasson, Holti. Talsími 497. DET KGL. OCTR. BRANDASSURANCE Kaupmannahöfn vátryggir: h.ús, húsgögn, alls konar. vöruforða 0. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—4 e. h. í Austurstr. 1 (búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. GUNNAR EGILSON, skipamiðiari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10-4. Sími G08. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. TROLLE & ROTHE H.f. Brunatryggingar. Sjó- 0g stríðsvátryggingar. Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsími: 429. GEYSIR EXPORT-KAFFI er bezt. Aðalumboðsmenn 0. Johnson&Kaaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.