Morgunblaðið - 14.05.1919, Side 1

Morgunblaðið - 14.05.1919, Side 1
Miðvikudag 14 maí 1919 6. trgungm 180 tölublsi Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjðri: Vilhjáimur Finstn IssíoldarpriintsMí^jft A.{cr*lðaSu»liKt nr. 56# Úr loftinu. London', 13. maí. Friðarskilmálarnir. Óánægjan í Þýzkalandi út af friðarskilmálunum fer fremur vax- andi og ber sérstaklega mikið á lienni í dag. Lichnowsky prins á- lítur, að það sé sama sem dauða- dómur yfir þjóðinni að ganga að skilmálunum. ]>að er talið víst, að Wilson muni dvelja í París hæfilega langan tíma til þess að friðarskilmálarnir fáist undirskrifaðir, en þá mega Þjóð- verjar ekki draga umræður um þá of mjög á langinn og öllu verður að vera lokið 15. júní. Ástralíu-flugið. Stjórnin- í Ástralíu hefir heitit 10,000 Sterlingspunda verðlaunum fyrir flug milli Bretlands og Ástra- líu. Brigir mega keppa um þau verð- laun nema Ástralíumenn og eigi má flugið taka lengri tíma en 720 klukkustundir (30 daga). Silfur hækkar. Vegua þess að eftirlit brezku stjórnarinnar er nú upphafið, hefir silfur hækkað svo í verði, að slíks eru ekki dæmi síðustu 30 árin. Hef- ir verðið hækkað úr 9 pence í 4 shillings og 10 pence. mmisttevél þessi ágætu fiskimamxastígvél o, fl. komu með Lagarfoss Verðið lægra en annarsstaðar Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun Cnnþá fásí noRfiur síyfifii qf þeim langBazíu Barnakerrum sem til íandsins fjafa komið. Jón fíalídórsson &*Co. Bolzhewikkar fara halloka. Her Koltchaks hefir handtekið 10 þús. ménn af Boizhewikkum í síðustu orustunum_yestan við Ufa. 40—50 tunnur Dánarfregn. Frú Ivxistín Blöndal, ekkja Lárusar Blöndals amtmanns, er nýlega látin að heimili tengdasonar síns, síra Bjarna Þorsteinssonar á Sighifirði. af fóðursíld til sölu. Eunfremur trosfiskur bæði verkaður og óverkaður Upplýsingar á skrifstofu Lofts Loftssonai Hafnarstræti 15. Leikfélag Reykjavíkur. Þjófnaður. Unglingspiltur, sem dval- 48 hefir hér í bænum síðari hluta vetr- , ar, liefir orðið uppvís að því, að liafa stolið 800 krónum úr sparisjóðsbók annars mánns í Landsbankanum. Hann hefir meðgengið þjófnaðinn fyrir rétti, og kveðst lmfa eytt fénu í ýmis konar skemtanir, svo sem á kaffihúsum og bifreiðarakstri. Æfintýri á gönguför verður leikið fimtudag 15. maí kl. 7 síðdegis í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4—7 með hækkuðu verði og á morgun frá kl. 10 með venjulegu verði. „Botnía' ‘ muu hafa kornið til Fær- eyja í gær. Fór á ákveðnum degi frá Kaupmannahöfn (10. þ. m.) „Gullfoss“ mun fara héðan um 23. þ. m. til Kaupmannahafnar. Vantar duglegann og vanann matsvein „Esther“, vélskip, kom hingað í gær- toorgun frá Englandi. á mótorkútter sem allra fyrst. Uppl. á skritstotu „Rán‘ ‘ seld. Botnvörpunginn Rán hefir Ásgeir Pétursson kaupmaðttr frá Akureyri keypt af hlutafélaginu Lofts Loftssonar, Hatnarstræti. Knattspyrnnfélag Reykjavíkur Æfing fyrir 1 flokk (elsta) í kvöld kl. 8 ó Vesurbæjar- svæðinu. Stjórnin. Ttlótorbáíur oq fjögramannafar til sölu. A. v. á. Prentvilla var í auglýsingu Lofts Loftssonar kaupmanns í blaðinu í gær, þar sem óskað var eftir stúlkum í síldar- og fiskvinnu. Stóð þar að viku- peningar væru 10-—18 krónur en áttx að vera 10—12 kr. Málverkasýning. Einar Jónsson málari hefir sýn- ingu á milli 30. og 40 myndum þessa dagana í Verzlunarskólanum við Vesturgötu. Eru það aðallega mál- verk, en þó nokkrar vatnslitamynd- ir — og mer alt nýtt, málað í vetur og vor. Birtan í salnum er eigi heppileg1 og njóta myndirnar sín því eigi svo vel sem skyldi. Er ýmist of bjart á þeim, eða of dimt. En við því verð- ur ekki gert. Sem sagt — myndirnar eru flest- ar nýjar og með mörgu móti. Væri ,það of langt mál að fara að telja þær upp og lýsa þeim, en geta verð- ur þó nokkurra þeirra beztu. Skal þá fyrst nefna myndina „Á Sel- vogsbanka' ‘, — þar sem fiskiskipin eru á sveimi í hríðarveðri að vetr- arlagi. Er það undarlega falleg mynd og er eg illa svikinn, ef marg- an maiininn langar ekki til þess að eignast hana. Þá má nefna mynd- ina af ytri höfn Reykjavíkur, tekna í júní í fyrrasumar. Er sjórinn lognsléttur og sólgljáandi og í hon- um speglast riokkur seglskip, sem hafa segl sín uppi til þurks. En að baki rís Esjan, með hvítan höfuð- fald og græna skó. Er'þetta ein- hver bezta mynd, sem eg hefi séð af þessu fagra fjalli, og hefi eg þó margar góðar séð. Þá má nefna „Lending í Vík í Mýrdal“, myndirnar frá Þingvöll- um (þær eru margar og talsvert mismunandi) „Sveinsstaði í Öxna- dal“ (tekna eftir ljósmynd og mjög vel gerða) og smámyndirnar „Alt í grænum sjó“, „Seglskipin koma hlaðin“, og „Pabbi kemur“. Þær eru allar mjög vel gerðar. Þetta læt eg nægja um myndirn- ar, en ætlast til þess, að menn fari þangað sjálfir til þess að sjá þær. Einar á að fyllilega skilið, að menn sæki myndasýningar hans, og þeir, sem koma jiangað, liafa að eins á- nægju af því. Og eg er þannig gerð- ur, að eg ætla mér að koma þangað oftar en einu sinni. Flugmaður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.