Morgunblaðið - 14.05.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.05.1919, Qupperneq 3
MORGTJNBLAÐIÐ I SÍ* Salamandran Leikrit 1 5 þíttum eftir hinni ágattu skáldsögu — Oven Johnsons. — Ahrifamikil og afarspennandi mynd, leiknr af hinum ágætu leikmum hiá Worid Films Corp N. Y. Aðalhlutv. leikur Ruth Fmdlay. Hér með tilkynnist vinum og yandamönnum, að eiginmaður minn elskulegnr, Vigfús D. Jósefsson skipst.jóri, Kárastíg 14, andaðist mánudaginn 12. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Áslaug Guðmundsdóttir. FASTAR ÁÆTLUNARFERfilR FRÁ SÖLUTURNINUM hér eftir í sumar hvern mánudag og fimtudag kl. !) til Keflavíkur og Grindavíkur. Farseðlar seldir í turninum. Fyrsta áætlunarferðin er á morgun kl. 9. 8 stúlkur óskast í kaupavinnu upp í Borgarfiörð. — Upplýsingar á Ijaugavegi 48. -----—------—......... ..—...—- Eikar-skrifborð með sex stólum, orgel og saumaborð úr hnottré til söln á Óðinsgötu 21. Sími 498. " """ ................. fíldhússtúlka vantar mig frá 14- maí. Kiistín Dahlstedt. Stúlkur tvær vantar á gott sveita- heimili í Borgarfirði. R. v. á. SAUMASTOPAN, Ávalt fjölhreytt íirval af alls konar Fataefnum- Komið fyrst í VÖRUHÚSIÐ. Bifreiðin R. E. 48 fæst ávalt leigð í lengri og skemri ferðir. — Sírni 322. TROLLE & ROTHE H.f. Brunatryg-gingar. Sjó- 0g stríðsvátryggingar. Talsími: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. . Talsími: 429. GEYSIR EXPORT-KAFFI er bezt. Aðalumboðsmenn: 1 > 0. Johnson & Kaaber. 5 SjóvátFyggiiigarfélag Islands h.f. Austurstræti 16 Réykjavík Pósthólf 574. Talsimi 542 Símuefni: Insurance Niðursoðnir ávextir Kex ogr kaífibrauð marg. teg. Nýkomið í verzlun ALLSKOHAR SJÚ- OG STRIÐSVÁTRYGGIMOA.B. Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—-2 síðd. O. Amundasonar, Sími 149. Laugav. 22 A Byggingameistari. Þér, sem ætlið að byggja eða breyti húsum yðar, getið fengið að- stoð húsabyggÍDgameistara, sem hefir lært byggingafræði bæði bóklega og verklega. Sanngjörn ómakslaun. J. V. Lindber^, Skólavörðustig 22 B eða sími 514. VINNA SUMARLANGT. 4 karlmenn, 3 stúlkur og 1 unglingur geta fengið vinnu í alt sumar, hjá móvinslunni »Svörður«. Finnið verkstjórann ísleif Jónsson, Bergstaðasiíg 1, eða undir- ritaðann. Þorkell Þ. Clementz, Austurstræti 16. Viðst. 11 —12 f. h og 6—7 e. h. Tilkynning Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum, að verzlun okkar er flutt á Laugaveg 29 (áður hús H. S. Hanson kaupm.). Marteinn Einarsson & Co. Röskan dreng ekki yngri en 15 ára, vantar í Smjörlíkisgerðina. Finnið Gísla Guðmundsson, Smiðjustíg n. Strákústar: Götukústar og Fiskburstar í heildsölu hjá Sigm. Jóhannssyni, Þingholtsstræti 28. — Sími 719. ekta strá BANN. Hérmeð ern stranglega bannaðir leikir og umferð nm túnið við ( Tjarnargötu 34, 36 og 38 (milli raðherrahúss og húss Krabbe). H.f. Garl Höepfner. Kaffibrauð og kex fæst í verz’un dTons frá €2faénesL Viiidlar, Viudlingar og Reyktóbak mjög ódýrt Verzlun Jóns frá Vaðnesi Dósamjðfk margar teg. í Yerzlnn Jóns frá Vaðnesi. Kaffi, Cacao, Te, bezt í verzlun Ó. Amundasonar, Sími 149. - Laugavegi 22 a. Síðustu forvöð fyrir duglegar stúlkur að fá langa og góða atvinnu við fiskverkun.. Finnið nú þegar Jón Arnason, Vesturgötu 39. Verzl ,VON‘ hefir símanúmer 448. Veggfóður (Betræk) Stærst úrval. Lægst verö hjá GUðm. Asbjörnssyni, Laugavegi 1. Simi 555 Hús ekki mjög utarlega í bænum, að> nokkru leyti laust til íbúðar strax, óskast keypt. Tilboð, merkt: „Hús 505“, með tilheyrandi upplýsingum, sendist afgr. þessa blaðs fyrir 20. þ. m. Herbergi óskast til leigu nú þegar. — A. v. á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.