Morgunblaðið - 21.05.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.05.1919, Qupperneq 2
2 MOEGUNBLAÐm DáGBOK Á sunnudaginn kemnr verður hin ár- lega hringferð „Hringsixls'‘. Verður þá, auk margvíslegra skemtana, haldin tombóla, en slíkt er nú orðið fátítt hér í bæ móts við það sem áður vai’. Hafa bæjarmenn nú um hríð haft góðan frið íyrir þeim, sem fala tombólugjafir, og rettu þeir að sýna þakklátsemi sína í þvi, að gefa nú rausnarlega til tom- bólu „Hringsins' ‘. Jóhannes Kjarval málari opnar mál- verkasýningu á morgun í húsi K. F. TJ. M. Trúuin vér ekki öðru en hún verði vel sótt. Kristmundur Guðjónsson stud. med. fór héðan með „Sterling" í gær. Er hann settur læknir í Strandahéraði í sumar í stað Magnúsar Péturssonar alþingismanns. E>annsóknir er nú verið að gera á svæði því, þar sem ætlast 'er til að vatnsleiðslan til rafmagnsstöðvar bæj- arins verði iögð — frá Gvendarbrunn- um í Rauðavatn og þaðan yfir hálsinn að Grafarvogi. Ofmælt mun það hafa verið í grein- inni í gær um mjólkurverðið, að það liafi hækkað um 400% síðan stríðið hófst. Hefir mjólkurfélagsmaður bent oss á, að verðið hafi verið 22 aurar í júlí 1914, en þá hafði það farið smá- hækkandi að undanförnu. „Sterling' ‘ fór héðan í gærmorgun með svo margt farþega, að allir undr- uðust það, ef skipið gæti liaft rúm fyrir helming þeirra, hvað þá meira. Var þröng mikil niður við skipið, og bætti það ekki úr skák, að allir urðu að ganga yfir „Gullfoss", því að „Ster- ling“ lá utan að hlið hans. Heimspekispróf var haldið í Háskól- anum í fyrradag. Þessir stúdentar gengu undir það: Árni Pétursson, 2. eink. betri, Bjarni Guðmundsson, 2. eink.- betri. Brynjólfur Árnason, 2. eink. betri. Jóhann Kristjánsson, 1. eink. Stefán Einarsson, 1. eink. Sveinn Víkingur, 1. ág. eink. Þorsteinn Gíslason, 1. ág. eink. Jarðarför Vigfúsar Jósefssonar skip- stjóra fer fram á morgun. „Botnía“ fer héðan á morgun til Kaupmannahafnar. Farþegar eiga að koma fyrst „til rannsóknar“, eins og vant er, og auðvitað tekur skipið eng- an póst fremur en vant er. Hvað skyldi það eiga að viðgangast lengi hér, að menn, sem vilja fara utan, sæti sömu meðferð eins og þeir væri grunaðir um þjófnað eða aðra glæpi? Samskot til heimilis Sigríðar Elías- dóttur, afh. síra Bjama: S. S. 50.00, N. N. 2.00, Guðf. Pálsd. 1150. Unglingstelpu vantar mig nú þegar til að gæta barns í mánaðartima, Agusta Andersen. Aðalstrx-ti 16, Jóhaimes S. Kjarval opnar málverkasýnÍEgu fímtudaginn 22. þessa mánaðar í húsi K. F. U. M. Sýninging verður opin frá k!. n árd. til 8 siðd. Cement. Cementsfarm fanm vér nm næstn mánaðamót. Odýrast ef samið er strax. Johs Hansens Enke. |W"fi Nýja Bió Ástarstriðið í Ravnshoit. Gamanleikur í 3 þáttam. Tekinn af Nordisk Films Co. Útbúin af Robert Dinesen, en aðalhlutverkin leika: V. Psilander, Oscir Stribolt, Else' Frölich og Astrid Krygell. •I Gistihúsleysið. Takið eftir. Gistihúsið Geitháls, ásamt jörðinni Vilborgaikot, fæst til kaups og ábúðar nú þegar með öllum niannvirkjum. — Staðurinn er sérlega vel fallinn til veitinga, og vel þektur af ferðamönnum. Jörðin er mjög vej fallin til fjárræktar. Semja ber við Þorl. Andrésson, í Pípuverksmiíjunni. Ennþá ern eftir talsverðar birgðir af þakjárni 6 & 10 feta. Einnig strigapokar er hvorutveggja selst með sanngjörnu verði. t>órður & Ingölfur Flygenring Hafnarfírði. Nýtt tveggjamannafar vil eg selja. Jón Zoéga. Fáeinir útlendingar slæddust liingað með ,,Botníu“ síðast. Og eins og- við mátti búast, beiddu þeir um að vísa sér á g'istihúsið, er þeir stigu af skipsfjöl. En þar var ekk-' ert gistihús. Meimirnir sneru við og' sváfu um borð í skipinu. Fyrstu áhrifin, er ókunnugir verða fyrir á nýjum stigum, rista djúpt, og milrið undir því komiö, að fyrsta viðkynningin sé góð. Eix engum blandast víst hugur um, að þetta er köld aðkoma. Hvað mundi:. íslendingurinn seg'ja, ef hann fengi hvergi þak vfir höfuðið í erlendri horg, öllum ókunnugUr. Hann mundi áreiðanlega ekki berá hlut- aðeigandi þjóð söguna vfel. Með ■ næstu skipsferðum fra út-1 löndum koma áreiðanlega, fleirí tug'ir útlendra ferðamanna, en ein- staklingar komn með „Botníu“ síð- ■ ast. Hvað á að gera við þá? Eiga þeir „að sofa um borð“ ? Eða eiga. þeir að tjalda á Melunum? Enginn virðist rumska neitt í þessu mikilsverða máli enn þá, þó- komið sé í óefni. Menn láta þetta dankast af, eins og það komi engum við, hyort gestir í bænum lig'gi úti eða ekki. Einstakir menn hafa ekki enn þá ráðist í að reisa gistihús, og' hærinn lætur eins og málið sé sér óviðkomanöi. En svo er ekki. Gistihúsvandræð- in í bænum eru engum þeim óvið- komandi, sem nokkuð ann liag bæj- arins og allra .sízt bæjarstjórninni-' sjálfri. Það þykir sjálfsögð skylda allra siðaðra bæja, hvað þá liiifuð- staða, að geta hýst ferðamenn og veitt þeim allan fararbeina. Erlend- is eru gistihúsin rekin af einstök- um mönnum, eins og liver önnur atvinnufyrirtæki. Hér virðist sú skoðun ríkjandi, að gisti- og veit- ingahús geti ekki þrifist vegna bannlaganna, en það er algjörlega gripið úr lausu lofti. Innlend reynsla er ekki fengin fyrir því en útlend reynsla hefir sýnt að bindindis-gistihúsin þrífast vel og lceppa með góðum árangri við þaur sem hafa áfengi á boðstólum. Það ríður því í bág við rök, að ætla að þau geti ekki þrifist þar sent samkepnin er engin. — En fyrst að einstakir menn hafa eigi enn þá ráðist í að koma hér' upp gistihúsi, er samsvari þörf tím- ans og kröfum — og það er að nokkru leyti skiljanlegt, vegna ó-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.