Morgunblaðið - 21.05.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1919, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ iamla Blé Indæla Peggy. Gamanleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikið af hinni góðkunnu leikkonu Suzanne Grandais, sem sézt hefir hé»r áður á kvikm. Myndarleg stúlka getur fengið at vinnu við aauma í heimahúsum. A. v. á. Duglegur kaupamaður óskast á eitt- hvert bezta heimilið í Stafholtstung- um. Gott kaup 1 boði. R. v. á. Allskonar blaðaplöntur: Aspedistrur, Asparagues fínt og gróít. Burknar. Auraucariur (tostiublóm). Pálmar tvær teg. Rósastönglar & Rósir í pottum. Blómsturborð í stóru úrvali. Rabarbar^ihnúðar & Begoninhnúðar Anemoncr & Ranunkler Allskonar Blóm í kranza. Fæst hji MARIE HANSEN, Sírni 5S7. Bankastræti 14. Sími 587. Vegabiéf tapaðist. Nafn Þórunn Gísladóttir. Skilist á afgr. Dugleg og myndarleg stúlka get- ur fengið vist nú þegar. Hatt kaup A. v. á. Fiskvinna. Nokkrar stúlker verða ráðnar áranar undanfarandi tíma — þá verðnr bærinn að gera það. Því eigi má lengur dragast, að fnllnægt verði þeirri sjálfsögðu skyldu, sem hvílir á hverjum siðuðum hæ. Það verður þegar í stað að liefja undir- búning þessa fyrirtækis; það hefir dregist of lengi. Gistihúsið verður að vera tilbúið fyrir næsta sumar. En hvernig fer í sumar? Hvað á að gera við gestina, þangað til hús- ið kemur. Hér er fólki lcakkað í hvert einasta hjús', neðan úr kjall- ara og upp undir þak, og fjölskyld- ur geta ekki liýst ókunnugt fólk, þó fegnar vilji. Hér vantar einnig boðlegan matstað. Bærinn natti að gera dálitla til- raun. Taka barnaskólann og jafn- vel kvennaskólann líka og gera úr þeim gistihús yfir sumartímann. Að vísu eru skólastofurnar ekki hentugar til íbúðar, en vel notandi í neyðum. Báðum þessum, skólahús- um fylgja ágæt eldhús, sem gera kleift að hafa matfsölu jafnframt. Aðalvandræðin eru að útvega hús- gögn, og yrði sennilega að fá þau að láni, að mestu leyti. Sarnt er ekki efamál, að þetta er kleift, ef gengið er að því með dugnaði og áhuga. Barnaskólanum var brevtt í sjúkra- hús á fáeinum dögum í vetur sem leið. Þá var það neyðin; sem rak á eftir. í þessu tilfelli er dauðinn að vísu ekki fyrir dyrum, en samt ligg- ur mikið við. Orðstír bæjarins og landsins íiggur við, ef ekki er alt gert, sem í mannlegu valdi stend- ur, til að afstýra því, að aðrar þjóð- ir fái það álit á oss, að vér séum amlóðar og glópaldar, sem höfurn engin úrræði og enga sómatilfinn- ing. Að íslendingar kunni fátt, en þó sízt af öllu að skammast sín. Bærinn er ver studdur hvað gisti- hús snertir, en hann var fyrir tutt- Ugu árum. Og svo erum við að tala ’um framfarir. — Væri ekki ástæða hl að gera meira en að tala ? nú þegar til íiskvinnu í sumar á Viðeyjarstöð. Uppl, á skrifstofu stöðvarÍBnar. Sími 232. G.s. Botnía fer fímtudaginn 22. þessa mán. Farþegaflutningur komi til rannsóknar kl. 8 árd. sama dag og farþegar um borð kl. 10 stundvísl. C. Zimsen. Uersfunarsfaða. Ungur maður, vanur skriístofustörfum og vel að sér í reikningi, ensku, dönsku og vélritun og sem helzt hefði einhverja þekkingu á vefnaðarvörum, getur fengið pláss nú þegar við skrifstofustörf og umsjón og afgreiðslu á vefnaðarvörulager hjá heildsöluverslun hér í bænum. — Eiginhandar umsókn ásamt meðmælum, merkt 999, leggist strax inn á afgreiðslu þessa blaðs. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför mannsins mins silaða, Vigfúsar fósefssonar skipstjóra, fer fram fimtudaginn 22. þ. m. kl. i e. h. frá heimili hans, Kárastíg 14. Aslaug Guðmundsdóttir. Dugfegur drengur, gefurfeng- ið göða atvinnu sfrax. 7i. v. á. ■_______________ ? Rfl atreiðs I ustúl ka getur fengið atvinnu tNorðmlands»- Nínari uppl. hji Th Tliorsteinsson. Tíúlofunarhringar í miklu úrvali, ætíð fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. Kaffi, Cacao, Te, bezt í verzlun Ó. Amundasonar, Simi 149. Laugavegi 22 a. Peningabudda fundin vitjist. 11 Þingholtsstræti 8. Stórt fluglabút til sölu i Tjarnar- götu 11 A. Oska eftir góðri ibúð nií þegar, eða trá 1. júní. Gnðm. lórðarson Vesturgötu 20. dlléan Meðlimir skipstjórafélagsins »Ald» an« eru beðnir um að mæta næsta fimtudag kl. 93/4 f. h. við Iðnaðar- mannahúsið i tilefni af jarðarför Vigfúsar fósjfssonar skipstjóra. Stjórnin. Plægingar. Að tilhlutun Búnaðarsimbands Kjalanesþings teknr Pétur Eyvinds- son i Grafarholti að sér að plægj-i, fyr- ir þá er þess kynnu að óska, fc Reykjavík, Hafnarfirði og grendinni. Koma má boðumtilhans áGrettisg. ic Tapast hefir peningaveski með bréfum og peningum og fleira. Skil- ist á Laugaveg 29. Tapast hefir peningabudda meS peningnm og minnispeningum og. fleira. Skilist á Laugaveg 29.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.