Alþýðublaðið - 13.05.1958, Síða 1
i
4
XXXIX. árg.
Þriðjudagur 13. maí 1958.
106. tbl.
. áí
rnm
ums
ur fram nýjar
50 prc. af tekjum giftrar konu, er vinnur
utan heimilis, séu undanjregnar skatti.
Meiri hlufi fjárhagsnefndar ber fram ýmsar
breyfingatillegur í nefndarálifi sínu.
LiTBÝTT var á alþingi í gær nefndaráliti frá meirihluta
fjárhágsnéfndar um f'rumvarp ríkisstjórnarinnar um tekju- og
eignarskatt, er lagt var fram fyrr í vetur. í þessu áliti nefnd-
arinnar er að finria ýrrisar athygliisverðar tillögur um skatta-
mál hjóna, en nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt
með nokkrum breytingum.
Að me irihl utartefnda rá 1 it inu
standa Eöril Jónsson, Skúli Guð
mundsson og Einar Olgeirsson,
en hann undirritar með fyrir-
vara, þar eð hann er andvígur
1.—3. gr. frumvarpsins og ber
fram breytingartillögu um að
íella þær niður. Eftir tilmæluro
tveir stafliðir, þannig:
a. Aftan við orðin „Skatr-
gjald einstaklinga" í I.a. í 6. gr.
laganna komi: og hjóna, sem
eru skattlögð sem tveir einstak
lir.gar.
b. Aftan við orðin „Skatt-
gjald hjóna“ í I.b. í sömu laga-
Haukur Snorrason.
HAUKTJR SNORRASON, rit
st jóri Tímans, lézt úti í Ham-
borg sl. laugardag. Hann hafði
aó undanförnu verið þar á
íerðalagi ásamt tveim öðrurn
íslenzkum blaðamönnum í boði
Iri zka utanríkismálaráðuneytis j þá greinargerð síðar i
en veiktisí sl. föstudag er
ríkisstjómarinnar flytur meiri grein komi: sem skattlögð eru
hiuti nefndarinnar breytingar.
túi. varðandi skattgreiðslur
hjóna, en tillögur þessar voru
samdar af sérstakri nefnd, sem
sísrfaði í fyrra. Tillögu þeirr-
ar nefndar fylgir greinargerð,
sem prentuð er með nefndará-
litinu. Verður nánar getið utn
blaðinu.
ins.
ferðinni var í þann jfeginn að
Ijúka.
Haukur var rúmlega fertugur
að aldri, fæddur þann 1. júlí
1.916 að Flateyri, sonur þeirra
hjóna Snorra Sigfússonar fyrr-
yerandi skólastjóra og síðar
r.ámsstj. og Guðrúnar Jóhann-
esdóttur, sem látin er fyr.ir
i'.iC'kkrum árum. Til Akureyrar
íivttist hann árið 1930. tók
gagnfræðapróf þar og lauk
liokkru síðar prófi við brezkan
samvinnuskóla. Eftir það starf-
cíði hann um skeið hjá KEA
sem gjaldkeri og erindreki, og
lióf. um svipað leyti starf við
biaðið „Dag“ hjá Ingimar Ey-
dai sem þá var ritstjóri, óg tók
nokkru síðar sjálfur við rit-
stiórninni sem hann hafði á
he.ndi á annan áratug. Um skeið
vV.r hann og ritstjóri „Samvinn
unnar“. Þá var hann og full-
trúi íslendinga á heimssýning-
unni í New' York 1939, Rií-
stjóri Tímans varð hann 1956
og tók sæti í menntamálaráði
sl. ár. Haukur var lrvæntur
EIsu Friðfinnsdóttur og áttu
þau þrjú börn, tvö uppkomin
og eitt á unga aldri.
ELDUR varð laus í liúsinu
sr. 6 við E-götu í Blésugróf í
gær. Það er timburhús, ein
liæð og ris, eigandi þess er
Óskar Guðrmmdsson.
Var mikill e’dur í húsinu,
þegar slökkviliðið kom á vett-
vang. logaði út um glugga og
uþp úr þaki.
BREYTTNGARNAR
Samkvæmt framansögðu er
lagt til, að frv. verði samþykkt
með þessum breytingum:
1 Við 2. gr.
Framan við greinina kom:
Flokkur Karamanlis
með hreinan meiri-
hluta í Grikklandi.
AÞENU, mánudag. Hinn þjóð
legj radikalaflokkur Karaman-
lis forsætisráðTierra vann kosn-
ingamar, sem fram fóru í Grikk
landi xun helgina. Opinberar
tölur segja, að Karamanlis hafi
fengið hreinan meirihluta og
1.74 af 300 þingstæum. Það, sem
ínest kom á óvart í kosningun-
um, var ávinningur vinstri
flokltsins EDA, sem studdur er
af hmum bannaða kommúnista
flekki. Er flokkurinn nú stærsti
st.iórnarandstöðuflokkurinn.
í kvöld vantaði úrslit i nö-
eóns 141 af um 9000 kjördæm-
um og hafði flokkur Karaman-
lis þá fengið 41,7 % atkvæða,
EDA 24,49i., frjálslyndi flok.k-
urinn, sem áður var stærsti
f'okkur stjórnarandstöðunnar,
20.7% og aðrir flokkar 13,2%.
Ekki er atkvæffafjöldi EDA
talinn vera eingöngu kommún
istískur, heldur munu margir
verkamenn og opinberir starfs
menn hafa greitt EDA atkvæði
ti i að mótmæla kauppólitík
stjórnarinnar. Stjórnarfokkur-
inn jók fulltnúaíjölda sinn um
tíu.
sameiginlega.
2. Við 4. gr.
a. Framan við greinina komi:
a. b. Aftan við greinina bætist-
b j.liður sömu greinar orðist
svö:
Nú vinnur gift kona, sem er
samvistum við mann ,sinn, fyrjr
í.kattskyldum tekjiim, og eiga
þá hjónin rétt á því, að dregin
séu 50% frá þeim tekjum henn-
ar, áður en skattgjald er lagt á
tekjur hjónanna, enda sé tckn-
aima ekki aflað hjá fyrirtæki,
,sem hjónin — annaðhvort eða
bæði — eða ófjárráða böru
þeirra eiga eða reka, að veru-
legu leyti.
Þegar gift kona gengur ti!
verka að atvinnurekstri með
manni sínum — og atvinnu-
reksturinn er að verulegu leyti
c.’gn þeiria — annars hvors eða
beggja — eða ófjárráða barna
þfcirra, eiga þau rétt á því, að
mctinn sé hlutur konunnar af
sameiginlegum hreinum tekj-
vm hjónanna — miðað við beint
vinnuframlag Iiennar við öflun
leknanna — og dregin 50% frá
hlut hennar, áður en skatígjafd
er lagt á hinar sameigmiíegu
tekjujf hjónanna, Aldrei kemur
þó hærri hlutnr til greina sem
í'rádráttarstofn en nemur tvö-
fóldum persónufrádrætti kon-
itimar.
Framhald á 3 siðu.
Frumvarp um lífeyrissjóð togara-
manna lagt fram á þingi í dag
I'RUMVARP um lífeyrlssjóð togarasjómaima verður lagt
fram á alþingi í dag. Eins og margtoft hefur verið frá sítýrt í
Alþýðublaðinu, var á sínum tíma skipuð nefnd til að semja Cmrti
varp að lögum urn lífeyrissjóð togaramanna. Áítu sæti í nefnd-
inni þessir menn: Ólafur Jóhannesson, prófessor, formaður
nefndarinnar, Eyjólfur Jónsson, lögfræðingur hjá Trygginga-
stofmin ríkisins, Guðmundur J. Guðmimdsson, starfsmaðui"
Dagsbrúnar, Tryggvi Helgason, Akureyri, og Jón S'igurðsson,
ritari Sjómannafélags Reykjavíkur.
Liðnir eru tveir mánuðir síðan nefndin lauk störfum og
skifaði t llögum sínum til ríkisstjórnarinnar. — í lok apríl
skrifuðu Sjómannafélag Reykjavíkur og Matsveinafélag SMF
ríki.sstjórninni og óskuðu eftir, að lífeyrissjóðs-frumvarpið yrði
gert að lögum á þessu þ'ngi, og hétu félögin því af sinni hálfu,
að ef svo yrði gert, mundu félögin ekki segja upp togarasamn-
ingum að þessu sinni, bar eð áhugi togaramanna væri féiki-
m'kill fyrir bví, að frumvarpið næði fram að ganga.
Síðasta dag apríl barst félögunum bréf, und'iriritað af for-
sætisráðhera, þar sem því er heitið, að frumvarpið skyfdi gert
að fögum á yfirstandandi þing', cg vcrður frumvarpið lagt
fram á alþingi í dag. Nánar verður skýrt frá efni frumvarpsins
hér í blaðinu síðar.
Ihaldsmenn neita Pflimlin um
stuðning við stjórnarmyndun
Radikalir styðja hann ©g Jafna'Sar-
menn greiða henum afkvæil> en
óvíst um úrslif.
PARIS, m.ánudag. — Pierre Pflimlin lenti í dag í nýjum
crfiðleikum við t'lraun sína til stjórnarmymSunar í Frakk-
landi, er íhaldsflokkurinn samþykkti að taka ©kki sæti í stjórn
undir íorsæti hans. Pfliml'.n hafði gert ráð fyrir fjórum íhalds-
mönniun í stjórninni og telja menn í París riú, að möguleilc-
arnir séu ekk.i verulega miklir á því, að honum takist stjórn-
! armyndun eða fá stuðnr'ng á þriðjudag, er hann fer fyrir þingið.
Radiíkalir samþykktu í dag re.önnum, sem séu of frjálslynd
rð taka sæti í stjórn Pflimlin
c-g jafnaðarmenn hafa sam-
þjrkkt að styðja stjórn hans
með atkvæðum sínum. í kvöld
er enn ekki ljóst hvernig í-
l'aldsmenn muni greiða at-
kvæði, þegar PfliirLl:n fer fram
á traust á morgui og er það
mögulegt, að mðurstaða at-
kvæðagreiðslunnar fari eftir
því hverjir sitja hjá.
Rflimlin hefur ekki st.uðning
meðal franskra íbúa Algier og í
x' Igierborg ríkti rnikil spenna í
kvöld, er ýmis fá‘.ö| höfðu boð-
aff allsherjarverkr&'l um óá-
k'/eðinn tíma frá hádegi á
þiiðjudag. Vilja þau með þessu
sýna andúð sína a ráðherralista
Fflimlins, sem þau segja vera
samansettan af stjcrnmála-
ir í Algiermálinu.
FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir í efna
’iagsmáhim, var ekki lagt frarn á alþingi í gær, e ns og
smrir höfðu búizt við, en blaðið þykist mega fullyrða, að
það verði lagt fr.am í dag. Búizt er við, að umræður
vm m.ál ð liefjist á morgun í sölum alþingis. I gær var
reiknað «neð því, lað eldhúsdagsumræðutr og væntani-
lega þingslit fari fram fyrir miðja næstu viku.
S
5
s;
s!
s I
\\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Uliit fyrir kjöt-
leysi í London
Starí’smenn á kjöt-
mörkilðum leggja
niður vinmi.
LONDON, mánudag. Um sex
þúsund verkamenn í sláturhús
um í London lögðu niður
\4nnu í dag og enn eru 5(1 þús.
s t r æ t isv a gn as ta rfsme n n í borg
inni í verkfalli, sem nú hefnr
staðið á aðra viku. Verkfall
sláturhúsastarfsmanna er ó-
op nhr.rt og háð sem samúðar-
v'-vkf; C1 m?ð fhilmngaverka-
mönnv-m v.ið hina rinklu kjöt-
mSðstöð í Smithfield, en þ i'r
hafa verið í verkfalli í 3 vik-
Macmillan kallaði ráðuneyti
sitt saman til aukafundar í
kvö’d til að reyna að koma í
veg fyrir, að 450.090 járnbraut
arstai'fsmenn fari í verkfall.
Strætisvagnastjórar leita til
fcenzínbílstjóra og starfsmanna
við neðanarðarhrautina til að
gera samúðarverkfall.
!