Alþýðublaðið - 13.05.1958, Qupperneq 3
Þriðjudagur 13. maí 1958.
AlþýðublaðiO
3
li®
AlþýöublQöiö
ÍJtgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsmgast j óri:
Ri tst j órnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn.
Helgi Sæmundsson.
Sigvaldi Hjálmarssan
Emilía Samúelsdóttjr.
14901 og 14902.
1 4 9 0 6
1 4 9 0 0
Alþýðuhúsið
Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10.
EKKl ber að neita þvi, að ný viðhorf hafa skapazt fyrir
ríkisstjónina við það, að forustumenn stærstu verkalýðs-
félaganna hér um slóðir telja hinar nýju efnaihagsróðstaf-
anir vera vaí';isamar fyrir viniiandi fólk. Samf neitar því
enginn, að ekki var hægt að Mta reka á reiðanum; í þessum
efnum. Stórar fjárfúletir vantar í ríkiskassann ti! þess að
atvinnu- og upþbyggingarstarfsmi geti haldið áfram í land-
inu. Þetta hefur öllum landslýð verið ljóst frá þ\ú fjárlög
voru lögð fram, enda hefur súfellt orðið að gera ráðstaf-
anir í fjárhagsafnum á hverju ári um langt árabil til þess
' að halda atvinnuvegunum gangandi.
Að sjálfsögðu er öllum mönnum það ljóst, að það er
meiri erfiðleikum bundið að finna lausn vandmjeðifarmna
márla, þegar samsteypustj órn fer með völdin. Þá þarf að
samræma mörg óiík sjónarmið, taka ýmsar sboðanir til
greina, og finna meðalveg. Þetta hefur ríkisstjói'ninni nú
•tekizt, þótt örðugt hafi reynzt. Me-stum erfiðleikum var
bundið að finna þá lausn, sem verkaiýðssamtökin gátu sætt
sig' við. Það tókst ekki að fuilu, og fyrst og fremst vegna
■þess, að efnahagþkerfið allt var orðið svo sjúkt, þegar nú-
verandi rikisstiórn tók við, að dýrtíðarískrúfan varð ekki
með öllu stöðvuð. Hins vegar ráðgaðist ríkisstjórnin stöð-
ugt við verkalýðssamtökin, og þannig efndi hún þau Lof-
orð, sem hún hét í upplhafi. Vonandi heldur stjórnin áfram
. að hafa full samiáð við verkalýðshreyfinguna, og það er
áreiðaniega þjóðinni í hag, að ekki gliðni meira en orðið
er mdj'li þessara tveggja aðila. Porriáðamömium alþýðusam.
takanna mun 'líka vera það fulllióst, að ekki tekur betra
við, ef þessari stiórn auðnast ekki að róða fram úr vand-
anurn.
Engán þarf hins vegar að undra það, þótt verkalýðs-
hrieyfingin taki efnahap'sráðstöfunum yfirieitt með varúð.
Eins og nú er hláttað hög-um í íslenzku þjóðlífi ber henni
■beinlínis að afchuga vel allar aðstæður í þessum efnum.
Þróunin hefur verið sú á undanfömum árum, að til óheiSla
hefur horft fyrir vinnandi stéttir. Núverandi ríkisstjórn
hefur af fremsta megni revnt að sporna við þessari óheilla-
þróun, en skuggar fortíðarinnar hafa lagzt m.eð ofurþunga
yfir störf hennar. Sjúkt efnahagsiíf verður ekki læknað á
svo stuttu skeiði, sem þessi ríkrsstiórn hefur haft til um-
ráða. Auk bess hafa aðrar ástæður hamlað góðum árangri,
eins og áður var á minnzt.
Hitt dylst engorm, að verkáýðshreyfingin gæti verið
miklu virkari aðiii í þessum má'lum en hún hefur verið
' hingað til. Hún hefur alls ekki notið sín til fulls vegna
innri togstreitu og iróli-tískrar baráttu. Vitanlega eru verka-
lýðsmál stjórnmláfalegs eðlis, en ekki á þann veg, að sam-
tökin verði baráttu'völlur pólitiskra flokka. Hlutverk sam-
iakanna er miklu æðra. Innbyrðis hjaðningavíg hljóta að
verða þeim fjötur um fót. A'llt mælir nú með því, að verka-
lýðshreytfingin reyni að gera sér grein fyrir ákveðnum til-
lögurn í efnahagsmálum, setji fram sín sjónarmið, byggð á
hlutlægri athugun og ranrrsókn á efna'hagslífinu, og berjist
síðan til þrautar fyrir þeim sjónarmiðum.
Það er vitað mál, að ríkisstiórnin átti ekki margra
kosta vöi í efnahagsmálunum. Hins vegar varð hún að afla
þess fjár, s em með þurfti til að reka ríikisbúskapinn.
Verkalýðshreyfingin getur ekki að öllu leyti. verið sam-
miála þessari fiáröflun. Samfc hefur. hún lýst yfir því, að
hún vilji styðja stjórnina í störfum hennar til að hamia
gegn m;eiri ógæfu I þjóðarbú'skapnum. Samvinna þessara
þýðingarmiklu aðila í þjóðfélaginu heldur því áfram. Er
vonandi, að þeir beri gæfu til að vinna sivo saman á næst-
unni, að stýrt vefði framhjá verstu boðunum, og þjóðin
geti átt von á þeim úrræðum, sem varanleg spor marka.
Þótt ný viðlhorf hafi skapazt í bili í samskiptum stjórnar
og alþýðusamtakanna, er áreiðanlegt, að þjóðinni vea’ður
fyrir beztu í bfáö og lengd, að þessir aðilar haldi áfram að
vinna saman að lausn þeirra mlála, sem þjóðin á við að
stríða.
V O R I Ð E R
( Ufan úr heimi )
RÁÐSTEENA Afríkurí'kj-
anna í Accra, höfuðborg hins
unga Vestur-Afríkulýðveldis
Gbana sýndi ljóslega, að svarta
áifan hefur ákveðið að losna
undan áhrifum Evrópuþjóð-
anna. Og ekki verður staðar
numið fyrr en nýlenduskipu-
iagið hverifur úr sögunni þar.
Stúra-Bretland, Frakland, Belg
ía og Portúgai munu enn um
skeið fara með yfir-
stjórn á stórum svæðum Af-
riku, en riáðstefnan í Accra,
haldin af átta sjálfstæðum þjóð
um, Abessináu, Arabiska sam-
bandslýðveldinu, Ghana, Ly-
bíu, Láberíu, Marokko, Súdan
og Túnis, er sífeld aðvörun til
nýlenduþjóðanna um, að þeirra
nagar séu senn taldir.
Að því hlaut að draga, að hin
klassiska AJfríkupólitík Evrópu
ríkjanna gengi sér til húðar, og
hi n óhugnanlega styr jöld
Frakka í Alsír hefur vakið öldu
anáúðar á Evrópumönnum. Dr.
Kwame Nkrumah, forsætisráð-
herra í Ghana, setti fram skoð-
anir fundarmanna á skýran og
ótvíræðan hátt. Hann sagði:
Það er skylda hinna sjálfstæðu
ríkja Afríku, að berjast fyrir
frelsi allra þjóða hennar, og út
iýma öllum vígjum nýlendu-
stefnunnar. Þessi orð eru ann-
að og meira en ræðumennska.
Þau eru stefnuyfirlýsing, og
undir hana skrifa jafnt Kairo,
Addis Aheba og Moravia.
Starfsmaður í brezka ný-
lendumálanáðuneytinu lét svo
um mælt, að ráðstefnan í Accra
táknaði nýjan kapítula í sögu
Afríku. Héðan af verður ekki
snúið við.
Þýðing ráðstefnunnar er ekki
sízt fólgin í því, hversu þátt-
tökuþjóðirnar eru óskyldar og
hafa liingað tii verið lítt sam-
rnála um marga hluti. Land
eins og Abessinía, sem lengst
hefur notið sjálfstæðis allra Af frelsi allra íbúa landsins. Til-
ríkuríkja, hefur löngum haft vera slíks ríkis í Afríku er
meiri samskipti við Evrópu- hnefáh’ögg í andlit þeirra, sem
þjóðir en Afríkuþjóðir, styður berjast fyrir sjiálfstæði hinna
nú frelsis'baráttu Alsírbúa. For innfæddu.
sætisráðherra Liberíu, dr. Tub Accra ráðstefnan hefur þegar
man, einhver traústasti stuðn- haft geysimikil áhrif. Hún átti
ingsmaður Bandaríkjanna, sinn þátt í falli ríkisstjómar
ræddi við utanríkisráðherra G'aillards. Frakkar vita, að all-
Nassers, forseta Arabiska Sam- ar nýlendur þeirra í Afríku eru
bandslýðveldisins, í mesta í hættu, og 'það veldur þeim
bvóðerni. þyhgrj áhyggjum en allt ann-
Það sem var mögulegt í Ban- av. Þeim er það lífsspursmál,
áung, varð veruleiki í Accra: að né samkomulagi um þessi
þ. e. stofnun bandalags, sem svæði.
ekki byggist á afstöðu til stór- í fyrsta sinn í sögunni hafa
veldanna, Rússlands og Banda sjálfstæð Afríkuríki bomið
ríkjanna. Hin vaknandi sjáifs- saman á pólitískri ráðstefnu.
vitund Afríkuþjóðanna og vit- Bandungráðstefnan var upp-
neskjan um möguleika sína hafið, Accra bergmál hennar.
veidur því, að þær leitast við Nú er fyrir hendi afríkanskur
að vera óháðar stórveldunum vettvangur fyrir hugmyndir og
cg hugmyndafræðilegum deil- samstarf, og munu 'hin nýju
um þeirra. | viðhorf hafa mikil áhrif á fram
Það er ein af tilviljunum tið Atfríku.
; sögunnar, að annan dag náð- Tími Afríku er upprunninn
stefnunnar í Accra fóru fram cg enginn mannlegur máttur
almennar þingkosningar í Sam fær stöðvað þá skriðu, sem nú
bandsríki Suður-Affíku, og er af stað runnin, og sízt af öllu
hvítir mtenn tryggðu sér þar hin evrópsku nýlenduveldi.
gifurlegan meirihluta. | Spurningin er aðeins sú, hvort
Kosningasigur Strijdoms Evrópulöndin geta hagað þann-
byggðist fyrst og fremst á
,,neiinu<l, sem er svar hans við
ölul mkrföu um óeobö, etaoie
öllum kröfum um jafnrétti kyn
þátta, og almennu persónu-
ig málum, að þ.au lialdi vináttu
Afríkubióðanna og stofni til
samskipta við þau, sem báðum
kynni að vera í hag.
H.
Kammertónleikar
ÞRIÐJU tónleikar Kammer-
músíkkl'úbbsins á þessu' starfs-
árl voru haldnir í Melaskólan-
um sl. sunnudagskvöld. Lék
kvartett Björns Ólafssonar
(Björn Ólafsson, Jósef Feiz-
mann, Jón Sen og Einar Vig-
fússon) tvo kvartetta, Keisara-
kvartettinn í C-dúr, op. 76, nr.
3 eftir Haydn og kvartett í F-
dúr op. 59, nr. 1 eftir Beet-
boven.
Leikur kvartettsins var hinn.
I ágætasti. Músíkalítet, fágun og
n'ákvæmni einkenndi allani
flutninginn. Sumir kaflarnir
voru frá’bærlega spilaðir. Von-
sndi fær maður fljótlega að
be.yra í þessum ágæta kvartett
á ný. G. G.