Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 4

Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 4
A 11 ý 8 n'b 1 a 8 i 9 3 Þriðjudagur 13. mal 1958. FLíÍST er hægt að gera að jsólitisku bitbeini á íslandi. — f>að lýsir litlum hjóðarþroska. Ðag eftir dag ern sum dagbíað- -aiína full af ofsalegum greinum út af lanillielgismálunum — og taiiö er a'ð panta samþykktir í félögum og stofnunum út af því. S.eikmenn, sem hreint ekkert vií V?eta haft á meöferð þessa rnáls, tála sig hása um það og getsakir og grunsemdir ganga meðal viianna. MÁLIÐ er gott til slíks brúks.. <íll þjóðin finnur til þess, að í xaun og veru eigum við lan.d- grunfiið, að við lifum á fiskin- _uœ og að ef við fáum ekki að >>jóta þeirra, "þá" er "fó'funum kippt undan efnahag okkar. Við ti.öfum. lengi horft upp á það með aárindum, að erlend skip hafa rótað upp ungviðinu og skafið miðin. Um þetta getum við ekki tíeilt. EN ÞETTA er ekki sama sem ,>ð það eitt ráði öllu um það thvort við getum neytt réttar okkar. Það erum við búin að reyna um langan aldur í þessu ■efni og mörgum öðrum. Við verð -um að hluta á það, sem aðrir segja um það. Rétturinn er o'klc- 'ar, en sjálft valdið er annarra. Fiestir landsmenn munu treystá 4)eim mönnum, sem um þetta mái hafa mest fjallað til þess að finna beztu leiðirnar. ÞÆR VERÐA ekki fundnar -fyrir aðgerðir verkakvennafé- tags á Akureyri hversu gott fé- lag, sem það kann að vera, held- s S b s s s s s s s s s s s V s s s s s ' s '*S ■* s s Í s s s s s s s 1 s s s s s s s s s s s Á s s s s s Ótrulegar umræður um mesta vandamál þjóðar- innar. Farið er að birta sam- þykkir. Togstreyta milli Eeykja- víkur og landsins. Margar bendur enn á á lofti. ur ekki fyrir samþykktir bæjar- stjórnar á Ísaíirði eða hrepps- nefndar í Skefilslaðahreppi, ekki heldur fyrir atbeina Sósíalista- félags í Njarðvíkum eða MÍR í Reykjavík. — Ég helcl að heppi- legast sé fyrir okkur að gæta aíirar varúðar, fara að þessu máli eins og siðaðar þjóðir fara með sín vandamál. ENGINN neitar því, að Reykja vík er orðin of stór þegar mið- að er við fólksfjöldann og byggð irnar annars staðar á landinu. Víða um heim hafa of stórar höf- uðborgir valdið miklum erfið- ieikum í stjórnmálum landanna og efnahag. Eins mun koma í Jjós hér í æ ríkari mæli en enn er i ljós komið. EN ÞÁ FER að verða ískyggi- legt ástandið þegar menn skipt- ast í skoðanahópa — og jafnvel fíokka eingöngu eftir því hvar þeir eru búsettir á landinu, þann ig að Reykvíkingar standi saman eins og einn hópur og allir hinir í öðrum. Þetta hefur komið í Ijós nokkrum sinnum hin síðari ár og virðist fara í vóxt. Þetta er enn ein blikan á loíti í stjórnmáium og búskap þjoðarinnar. SUMIR virðast álíta að hægt yrði að nema þessa meinsemd burt með því einu að breyta kjör dæmaskipuninní. Ég er ekki and vígur því að henni sé breytt, en ég efast um a"ð meinið lækriist fyrir því. Það er hætt við því að meinið haldi áfram að grafa um sig. Megn óvild á sér stað. Bændur, verkamenn og sjó- menn, út um land, tortryggja Reykjavík mjög. Þeir segja, að þar sé annar hver maður verzl- unarmaður, skrifstofumaður og spekulant. Og að þjóóin beri ekki allan þennan lýð, sem ekk- ert framleiði, en lifi aðeins á því að færa til og. frá það sem aðr- ir nemi úr skauti náttúrunnar. Reykvíkingar segja, að bændur reiti Reykvíkinga inn að skyrt- unni með styrkjum á styrki of- an. Ekkert af þessu er alveg rétt og ekkert af því er heldur álveg rangt. En þannig eru öfg- arnar -— og þannig skapast mein in, sem nú eru að grafa um sig og geta lagt okkur að velli þá og þegar. Hannes á horninu. Bandaríkjaför HÆTTULEGUR ÞJÓFNAÐUR. Ég man, hvað fólk varð hrætt, þegar það fréttist um bæinn að komin væru frönsk fiskiskip með bóluveika menn — Margir voru lifandi, sem vissu, hvað bólan var, og ekki svo fáir, sem báru henn- ar menjar. Ég man eftir stúlku hér, sem var illa útleik in eftir hana. Hún hafði misst annað augað, og andlit- ið var svo bólugrafið, að það var hræðilegt að sjá hana. — Það var því ekki að furða, þó að óhug slægi á fólk. Jón Hjaltalín, landlæknir, brá fljótt við og lét laga til her- bergi, eins mörg og þurfa þótti, 1 Laugarnesstofunni gömlu, sem staðið hafði mannlaus í mörg ár. Þangað voru þeir sjúku svo fluttir og fólk fengið liéðan úr bæn um til að hjúkra þeim. Hann setti vörð við Heigastaði, sem þá var innsti bærinn í Skuggahverfinu. Þar fyrir ir.nan var Rauðará og Fúla- tjörn, eða á milli Laugarness og Helgastaða. Að Helgastöð- um var flutt héðan allt, sem þurfti að brúka. Þangað var það sótt frá Laugarnesi. — Þetta fór allt vel, Enginn fékk bóluna hér í bæ. Þeir, sem dóu, voru jarðaðir þar inn frá. Annaðhvort var bólan ekki mjög smitandi eða það hefur verið sérstakt lán yfir þessum bæ. Ég held, að það hafi verið næsta vetur eftir, að þeir bólu veiku voru í Laugarnesi, að sá orðrómur fór að berast út, að einhver hefði átt að sjá ljós í Laugarnesi, sem þá stóð autt aftur, nema hvað allt, sem brúlcað hafði verið. bæði rúmföt og áhöíd, var geymt þar. Allt var þetta dót ósótt- hreinsað. Það þekktist ekki í þá daga að sótthreinsa fóik eða föt. Jæja, hvað sem því leið, þá'þótti réttara aö fara inn eftir og gæta að, hvort nokkuð væri um að vera. — Þegar þangað kom, sást fljót- lega, að þar hafði verið fólk á ferð, því að búið var að stela heilmiklu af því, sem þar var geyrnt, bæði rúmföt- um og áhöldum. Nú varð fólk hrætt fyrir alvöru. — Enginn gat vitað, hvar þetta var niður komið, eða hvað langt var liðið frá því, að stolið var, þar til að upp komst, og má ég þó segji, að áreiðanlega var hafin þjófa leit, en hún bar engan árang- ur. Ég held, að ég rugli ekki saman þessu þjófamáli og S S S s s s s s öðru stóru þjófamáli, sem var : á ferð um líkt leyti. í því var • leituð þjófaleit með góðum ^ árangri, ^ — Árni nokkur Björnsson, I kenndur við Hvammkot, var ^ þá lögregluþjónn með föður ^ mínum, og bjó hann í Mel-^ húsum við Suðurgötu. Hjá^ honum var í húsmennsku S eidri kvenmaður, er Guðrún S hét. Var hún venjulega köll- S uð Gunna hálffulla til að-S greiningar frá nöfnu hennar, ? sem kölluð var Gunna sífulla. ? Einn morgun, þegar Árni er ? að fara út, mætir hann ^ Gunnu í dyrunum og sér,, ^ að hún er með næturgagn ^ í hendinni, og segir, bara til^ að segja eitthvað: „Þarnaf ertu með laglegan kopp“, en^ um leið og hann sleppir orð- S inu, dettur honum í hug, að S hann sé alveg eins og pottarn- S ir í Laugarnesi, en segir ekk- S ert við kerlinguna, heldur ? kemur strax heim til föður ? míns og segir honum frá ■ þessu. Þeim kemur svo sam- ^ an um, að rétt sé að láta bæj'- ^ arfógeta vita þetta. Þeir fara ^ síðan og segja frá þessu. Fó- s getinn lætur svo sækja kerl- S ingu og koppinn. Ekki fór S Gunna með þeim orðalaust. S en samt fór hún. Þegar farið S var að yfirheyra hana, mundi > hún fyrst elckert, hvar hún ? hefði keypt áhaldið, en fljótt ^ varð hún tvísaga og var sett ^ í steininn. Þecar hún var bil- ^ in að vera þar nokkra daga, s fór hún að verða minmsbetri. S Hinir seku fundust og var S refsað. S (Guðrún Borgfjörð. S Minningar). ? Framhald af 12. síðu. og búnað til rafsuðu, og rekur jafnfratnt skóla fyrir rafsúðu- menn. Ljúka þeir hinu mesta lufsyrði á skóla bennan og telja sig hafa lært rnikið. 10 STJÓRNENDUR ÞUNGAVINNUVÉLA í öðrum hópnum voru stjórn endur þungavinnuvéia, 10 tals- ins. Fóru þeir utan 12. febrúar, ferðuðust víða um Bandaríkin cg heimsóttu framleiðendur margs konar þungavinnuvéla og nutu , tilsagnar í meðferð þeirra. Meðal annars kynntust þejr fullkomnum malbikunar- vélum og öðrum stórvirkum véium til flugvalla- og vega- gerða. Kennsla var bæði verk- ieg og einnig hlýddu þátttak- endur á fyrirlestra, kvikmynd- ir o. fl, 5 RAFVIRKJAR Þriðji hópurinn, sem fór ut- an um líkt leyti, var 5 rafvirkj- ar, sem aðallega heimsóttu flug veili í Bandaríkjunum1, kynnt- ust flugvitum, aðflúgs- og lend ingarljósum og stjórntækjum siíkra Ijósa. Enn fremur var lögð sérstök.áherzla á að kynna þeim alls konar sjálfvirk sti.li- iæki fyrir rafvélar og rafknúin áhöld. 3 MÚRARAR Að lokum voru í seinasta hópnum 3 múrarar, sem fóru utan um miðjan febrúar, í því augnamiði að kynna sér notic- i’-n og uppsetningu ýmis konar steinflísa, Hér á landi ihefiir ver ið gert minna að því en víðast aimars staðar að nota slíkár fhsar og eru margir múrarar hér lítið vanir þeim, enda telja námsmennirnir, a ð þeir hafi kynnzt mörgu, sem hér yrði tal ið til nýjunga, og hafa mixin.n áhuga á að auka fjölbreytni hér lendis í þessari grein. Auk þjálfunar í fag’greimun sínum tóku alli,- Hóþarnir þátt í siuttum námskeiðum í verk- stjórn og vinnuöryggi og enn fremur kynntust þeir starfsemi stéttar- og yerkalýðsfélaga í f icinum sínum. Allir ferðuðast hóparnir víða um Banda.ííkin og var lögð áherzla á, að þeir fengju tækifæri tij að kynnast landi og þjóð. Allir láta þáítak endur mjög ve! af ferðurn sín- um, sem þeir telja að hafi orðið þeim til migils gagns og fróð- leiks. Efnahagssamvinnustofnunin sá um ferðir námsmananna í EEndaníkjunum og greiddi all- rr: þarlendan kostnað, en fs- lenzkij- aðalverktakar sf. völdu menn til námsins og greiddu kostnað af ferðum þeirra til og frs Bandaríkjunum. "S Framhald af 7. síðu. en duftkenndu á þriðja stigi. Öli tæki sem stýra ferð hennar eru í annars stigs hlutanum. en þriðjastigs hlutinn er án allxa stjórntækja, og heldur stefn- unni fyrir það a.ð hann snýst u.m öxul sinn, og er gervihnött urinn settur í odd hans. KRINGUM JÖRDINA Á 135 MÍNÚTUM. Skoða ber Vanguard I. fyrst og femst sem tilrauna-gervi- hnött. Þetta er lítil alumínkúla, aðeins 16,25 sm. að þvermáli, Hann fer umhverfis jörðina á 135 minútum, Ailar áætlanir í sambandi við gervthnött þenran stóðust, — nema hvað hraðinn umhverfis jörðina reyndist allt 30,300 km. í stað 28,800, eins og ráðgert hafði verið. Braut hans e»mun víðari en rússnesku gervihnatt- anna og þeirra bandarísku, seni áður hefur verið skotið á loft. Mesta hæð sem hann nær er 4000 km., en lægst fer hann 640 km. — „Könnuður11 fór hæst 2539, lægst 350 km. Þetta hef- ur það í för með sér að núnings- mótstaðan v.erður svo lítil, að gera má ráð fyrir að hann hald- ist á lofti í fimm, eða ef til vili tiu ár. SÓLHLAÐNIR RAFGEYMAR. Það er eitt merkilegt við Vanguard I. að senditæki hans eru knúin orku frá sólu, sern endurhleður ratfgeymana í gagn um sex glugga á hnettinum, en gieymarnir eru jafn margir. — Gera vísindamennirnir sér von- iv um að geymarnir verðj starf- bæfir jafn lengi og gervihnött- urinn helzt á lofti, svo fremi sem loftsteinar eða gei'mryk grandar þeim ekki. Rafgeymar - þessir eru -gerðir úr 18 næfur- þunnum siliciumflögum, sem breyta sólarorkunni í raforku er nemur fimm milliwöttum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.