Alþýðublaðið - 13.05.1958, Síða 6
A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð
Þriðjudagur 13. maí 1958.
Þjóðleikhúsið:
rinn efti
ÞAE) hetfur verið nokkuð
lengi á ’dÖtfinni að hið heims-
fræga leifcrit Strindbergs, ,;Fað-
: irinn“, yrði sýnt á sviði Þjóð-
: leikhússins og margt orðið tíl
tafar. Fyrir nærri sex árum lét
Lárs Hanson þau orð falla við
mig,. að vísu háltft í hvoru í
■ spaugi. úti í Stokfchólmi, að etf
ég þýddi leikritið á íslenzku
skyldi hann koma og léika aðal-
hlutverkið, — vitanlega á
sænsku, — og satt bezt að segja'
gerði ég mér nokkrar vonir uin
að úr því gæti orðið, en það er
þó löngu úr sögunni. Og nú
hefur verið gerð alvara úr þvi
að sýr.a þetta stórbrotna og
vandmeðfarna Isikrit undir ís-
lenzkri leikstjórn og af íslenzk-
um leikkrötftum og vel er að
svo fór því að svo segir mér
hugur um að lengi muni þess
verða minnzt sem eins hins
merki'legasta atburðar, ekki að-
eins í sögu Þjóðleikhússins, —
heldur og íslenzkrar leiklistar
svo áigæt er sýningin.
Lárus Fálsson hefur veg og
vanda af íeikstjórn og sviðsetn-
ingu, og er það að sjálfsögðu
iyrst og fremst honum að þakka
að við höfum, anga ástæðu ti: að
sakna þess að ekki urðu erlend-
ir leiklistarmenn til kvaddir,
en um leið ber að geta þess að
báðir þeir leikendur sem hafa
aðalhlutverkin með höndum,
munu aldrei hafa náð hærra í
list simii, og eru þó í röð þeirra
fremstu. Leiktjöld Lárusar Ing-
ólfssonsr eru mjög góð og á all-
-an hátt vel til sýningarinnar
vandað.
En aðalvandinn hvílir á herð
um Vals GMasonar í hlutverki
j'iddaraliðsforingjans, en slík
þraut þykir það hlutverk að
ekki er talið á annarra færi
en afbvrðaleikara að leysa. Val-
ur er þaualeyndur leikari og ein
■hver sá traustasti, sem Þjóðleik
húsið hefur á að skipa. Hann
hefur að undanförnu vaxið
hans hefur aldrei fyrr verið
jafn þróttmikii'.l og áhrifasterk.
ur. Snilldarlegastur þvkir mér
hcnn í síðasta þætti, þegar hann
kemur inn mec biblíuna og
grísku kviðumar, reikandi á
| gerð Láru djúpur og samúo
þrunginn.
| Presturinn er ekki auðleikið
hlutverk, en HaraiLdi Björns-
syni tekzt að gera þennan gamla
káldhyggjuref trúverðugan vel,
imnMiiiiiii
Vaiúú- ousc-sj i, riddaral ðsfoiringinn. Haraldur
Björnsson, presturinn.
landamærum leitandi skynsemi
og brjálæðis í örvæntingu sinni
-— og er þó vart hæ.gt að gera
upp á milli atriða í túlkun íeifc
erans á þeim þætti, svo vel
tekzt honum að sýna hin hat-
rómu átök etfans og löngunar-
,nnar til að mega trúa í sál hins
langhrjáða riddaraliðsforingja.
Rishærri list er sjaldgæf á ís-
lenzku leiksviði.
Guðbjörg Þorbjamardóttir
leikur Láru, konu riddaraliðs-
foringjans, eitt hið vanþakklát-
asta hlutverk sem um getur og
mjög vandmeðfarið. Guðbjörg
bregzt ekki fremuv- en endra-
nær; hún hefur þann eiginleika
að vaxa með vandanum. Eins
og endranær er leikur hennar
hcfstilltur mjög og áhrifasterk-
og er leikur hans vel hugsaður
og mótaður. Jón Aðils leikur
lækninn, sú persóna, er að
v isu ekki eins margslungin og
hinar, en vandleikin engu að
síður, og leikur Jón hann óað-
f’nnanlega. Arndís Björnsdótt-
ir leikur fóstruna, erfitt hlut-
verk, ekki sízt fyrir það að flest
u.m mun þykja viðbrögð hennar
í síðasta þætti torskilin, en Arn
dísi tekst að gera þau alltrú-
leg, þótt það sé hvorki á valdi
hennar né annarrar leikkonu
i a"ö géra þau viðfeldin í augum
túxtímafólks. Ása Jónsdóttir
leikur Berthu og er leikur henn
ar sléttur og áferðarlaglegur.
Erlingur Gíslason leikur Nöid,
mjög vel, og Klemenz Jónsson
umsjónarmann, lítið hlutverk.
Forseti íslands og frú hans
voru viðstödd sýninguna og
fullt hús áheyrenda. Leiknum
var með afbrigðum vel tekið
og að lokum voru leikendur og
leikstjóri hylltir ákaft og bó
einkum Valu - Gíslason og Guð
björg Þorbjarnardóttir. sém
kölluð voru fram hvað eftix
annað.
Loftur Guðmundsson.
'fliiaBSpiIÍÉia',
ÞÆGINDI,
UM hálfrar aldar skeið hef
ur iðnaðUxinn séð fyrir öiium
þörfum bandarískra borgara,
andlegum og líkamlegum. Og
nú er svo komið ,að fullkomn-
un er náð i þessum efnum. —
Hugvitsamleg tæki sinna öll-
um heimilisstörfum í lofthituð
um húsum, rafmagnsyélar til
ýmissa.þarfa vérða til áður en
nókkrum dettur í hug að þau
skorti, bifreiðarnar verða sífellt
lengri, breiðari og krómaðri og
sjá eigendum1 sínum fyrir ótal
sælustundum, sjónvarpið veit-
ir öllum bill-ega og ótakmark-
aða hamingju. En nú er svo
komið, að hinn ameríski meðal-
maður (níutíu og átta af hundr-
aði bandarískra borgara telja
sig til millistéttarinnar), hefur
komið auga á, að eitthvað vant
ar í þessa paradi's sjiáilfvirkra
tækja og niðursoðinnar menn-
ingar. Hann steypir sér nú út í
nautn listanna og lærdómsins,
og gleypir I sig tónlist, mál-
verk og bókmenntir. Á síðasta
ári komu fimmtíu og fimm
milljónir sýningargesta á opin
ber listasöfn í Bandaxíkjunum.
Tveir milljarðar eintaka af bók
um hafa selzt þar frá stríðslok-
um og hljómplötutframleið'sla
hefur margfaldast.
í smáþorpi einu. Rangely í
Colorado, sötfnuðu fjögur hundr
uo sextíu og sjö íbúar tvö þús-
und tvö hundruð og fimmtíu
dollurum á nokkrum dögum og
vörðu fénu til þess að leigja sin
KÍIK
fóníuhíjómsv. til tónleikahalds.
3ex púsund manns læra málara
hs i bréíaskólum og útvarps-
dsgskrá um franska rithöfund-
inn Stendhal náði til hundruð
þúsunda manna.
GAGNRYNI.
GRAHÁM G-REENE, Bérn-
hard Shaw og H. G. Wíells
eru eínu rithötfundarnir, sem
sleppa óskaddaðij- frá niðurtæt-
andi gagnrýni ■ Anfchony West,
blaðamanns við ,,Tlhe New
Yorker", sem er snobbaðasta
vikublað Bandaríkjanna. Hann.
gerir að engu helgisögnina uru
Dickens, gerir Vigny hlægileg-
an, strikar Mauriac, Zola og
Orwell algerlega út aif skrá yf-
ir rithöfunda og Darwin og Hux
ley telur hann ómerkilega déllu
makara.
SMk gagnrýni sem þessi þyk-
ir nú fín víða um heim og þyk-
ir bera vott um sj>ál.fstæða hugs
un og bjaxtar gáfur gagnrýn-
epda. Er skemmst að minnast
Fadimans, (þess er skrifaðist á
við íslenzka háskólaborgara um
hvalinn), en hann er mjög vin-
sæll fyrir kjaftæði um bók
menntir, evrópskar, í myndablöð
um og alvarleeum tímaritum.
Reyndar er ekki nema gott eitt
um það að segja að verk séu
tekin til endurskoðunar, enþess
verður að gæta, að ekkj sé af
vanefnum nítt, það sem sarm
lega stendur.
Valur Gfslason, riddaraliðsfoinginn, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Lára.
mjög 1list sinni og leikið mörg
hlutverk eftirminnilega vel. En
eins og margir þeir listamenn,
sem méstar kröf ur gera til sjálfs
sm, virðist hann jafrian hafa um
oí lagt hömlur á tjáningu sína
'gt ótta við áð hún yrði ýkt. Að
þessu sinni hefur honum tekizt
að brjóta þær hömlur af sér;
. hcrin tekur á öllu því sem hann
á til, etf svo má að orði komast,
með þeim árangri, að.;,leikur
ari fyrir óbeina tjáningu en ytri
tilþrif. Eflaust er þetta vanda-
samasta hlutverk, sem hún hef-
ur enn haft með höndum, en
Jíkt mun mega segja um hana
og Val, að aldrei hafi henni
tekizt betur. Hlutverkið freist-
ár óneitanlega til ofleiks á köfl
um, en Guðbjörgu er slikt
íjarri; leikur hennar er sannur
og skilningur hennar á skap-
Guðmundyr Jénsson,
formaður álþýðu-
ílokksfélags Seifoss.
AÐALFUNDUR Alþýðuflofcks
íélags Selfoss var haldinn 9.
maí s. I. í stjóm voru kjörnir:
Guðmundur Jónsson formaður,
Guðmundur Helgason ritari og
Jón Konráðsson gjaldkeri. —
Varastjóm skipa, Kristján Guð
mundsson varaform. og Ólaf-
ur Ölafsson og Grímur Thorar
ensen meðstjórnendur.
Á fundinum ríkti mikill á
hugj á gengi Alþýðuflokksins
og ánægja með sigur þann. er
vínstri öflin unnu í hrepps
nefndarkosningunum sl. janú-
ar.'
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
s
s
HAFNARFJARÐARBÍÓ
sýnir myndina „Gösta Ber-
lings Saga“, eftir samnefndri
skáldsögu, um þessar mundir.
Þótt þarna sé um þögla
mynd að ræða. er hún ein af
þessum sérstæðu gömlu mynd
um, sem seint gleymast.
Það er iítill vandi fyrir
kvikmyndaleikara nútín.ans
að leika miðað við þá, sein
léku í þöglu myndunum, þeir
urðu að leika, ekki aðeins vel,
heldur öllu fremur frábær-
Iega vel, til að kvikmyndin
uæði tökum á áhorfendum.
Mynd þessi er líka þaunig,
að áhorfandinn hrífst með ali
an tímami.
Ekki rýrir það gildi mynd-
arinnar, að Gréta Garbo leik-
ur eitt af aðalhlutverkunum,
þótt aðrir, sem í myndihni'
leika sýni engu verri leik en
hún.
„FLOOD OF FEAR“ heit-
ir ný mynd, sem verið er að
taka hjá Arthux Rank urs
þessar mundir.
Aðalhlutverkið í myndinni
leikur Ánne Heywood og það
hefir hreint ekki gengið á-
takalaust hjá henni.
Svoleiðis var, að þegar hún
var 16 ára gömul, var hún
eitt sinn að baða sig og lá
framarlega á rofbakka við
sjóinn. Skyndilega sprakk
bakkinn og hún féll í sjóinn
samstundis og var nærri
drukknuð. Síðan hefur hún
gengið með slæma vatns-
hræðslu.
I myndinni þarf hún hvað
eftir annað að koma mjög
nærri vatni og nú blossaði
hræðslan upp á ný. Það var
ekki fyrr en hún hafði lært"
sund hjá góðum kennara, að
hún loks gat mætt til að láta
taka senur, sem hún á að
synda í. Nú er líka svo kom-
ið að hún getur setið. tæpt á
sundlaugarbarmi og sullað
með fótunum án þess að hjart
að berjist um í brjósti hennar
af hræðslu.
NÝLEGA áttf Virginia Mc
Kenna að fara með flugvél til
Jamaica til að leika þar í
hluta af myndinni „The Passr
ionate Summer“. Hún er með
afbrigðurn hjátrúarfull og þeg
ar hún var að borða morgun-
verðinn heima hjá sér hellti
hún niður salti. Á leiðimii út
á flugvöll gekk hún undir
stiga og loks þegar hún kom
út á flugvöllinn, missti hún
annan hanzkann sinn og tók
hann upp sjálf. Allt eru þetta
slæm ólánsmerki í Bretlandi.
Þegar lokið var við að leika
þann hluta myndarinnar, sem
gerist á Jamaica, en það var
um síðustu mánaðamót, átti
að fara að taka þarrn liluta
hennar, sem leikinn er á sen-
um, í Pinewood kvikmynda-
verinu.
Það verður vonandi ekki
merkí þess aö leikur Virginiu
verði léíégur í myndinni,
hversu óheppin hún var
fyrsta daginn, og flugið til
Jamaica gefck vel.