Alþýðublaðið - 13.05.1958, Side 7
Þriðjudagur 13. maí 1958.
KEILIR er ekki hátt fjall.
Skýjakljúfar New-Yorkborg-
ar mundu bera höfuð og herð-
ar yfir hann, ef þeir væru
settir niður -við hliðina á hon-
um, og meira en það. Flest
fjöll í nágrenni Reykjavíkur
eru hærri og stærri en hann,
samt vita fleiri deili á Keili
en öðnun f jöllum. sem sjást
af bæjarhlaði Reykvíkinga,
hann skjpar sitt rúm á
Reykjanesskaganum með
mikilli prýði, og hrædd-
ur er ég um, að margur
mtmdi sakna vinar í stað, ef
,hann væri horfinn af sjónar-
svféinu. Ég hef stundum gert
mér það til gamans ,á ferða-
lögum suðúr með sjó að fara
óvirðingarorðum um hann
ságt eitthvað á þá leið, að
svona smáþúst væri tæplega
hægt að kalla fjall, þetta
væri hálfgerð hundaþúfa, sem
ekki væri nafn gefandi. Æfin
lega hefur einhver ferðafé-
laganna risið upp til varnar
Keili, stundum Suðurnesja-
maður. stundum ættingi ein-
hvers Suðurniesjamanns, jafn-
vel í þriðja eða fjórða lið, eða
þá Reykvíkingur, og mótmælt
kröftuglega slíkum svívirð-
ingum eins og hverju öðru
guðlasti, ég veit ekki, hvort
sumir fyrirgefa mér æfi-
langt. Hann virðist eiga mik-
ínn og traustan flokk forsvars
manna og aðdáenda. Og furðu
lega margir þykjast eiga Keili.
Fjallið mitt, segja þeir, og
það er auðheyrt á röddinni,
að annað eins fjall muni vand
fundið á jarðkringlunni. Ekki
veit ég, hvað stjórnarskráin
kann að sepi-a urn alian þenn-
an eignarrétt. kannski má vé-
fengja hann, kannski er hann
líka öllum öðrum. eignar-
rétti æðr| og meiri.
En þó að Keilir sé þannig
mikils metinn og dáður og
eigi ítök í mörgum og margir
eigi ítök í honum, þá eru þeir
næsta fáir, sem gera sér það
ómak að heimsækja þetta
fyrirfjall Reykjanesskagans.
Þó ber það við. Ekki alls fyrir
iöngu stefndi Jóhannes Kol-
beinsson, hinn vinsæli og vel
þekkti fararstjóri Ferðafélags
íslands, þangað liði sínu,
tveim tylftum kvenna og
karl-a, í virðingar- og . kynn-
1 ingarskyni. Sú heimsókn var
mikill sómi fyrir fjallið. Þetta
var fríður flokkur og glæsi-
legur, svo sem vera bar og
slíkt fjall á skilið.
Það var mikið blíðskapar-
veður þennan dag, logn og
sólskin um allar jarðir. sjór-
ínn sléttur og blá-r, bátur á
( Lífió i Reykjavik )
ynrns
miði. Snæfellsjökull skein í
allri sinni dýrð handan við
flóann. Meðfram Reykjanes-
veginum gægðist græn vor-
nálin upp úr hvítum þúfna-
kollunum. Ekki segir af reis-
enda var þetta allt réttlátt
fólk. .
Höskuldarvelli'r liggja norð
vestan undir Trölladyngju.
Þar er allmik;ið
unni fyrr en komið var suður
undir Vatnsleysu á Vatns-
leysuströnd. Venjan hefur
verið að ganga að Keili
frá Kúagérði, ssm er
í vesturjaðri Afstapa-
hrauns. Það er líklega tveggja
tíma gangur. Nú hefur verið
rudd akbraut af veginum norð
an Vatnsleysu alla leið upp á
Höskuldarvelli, og styttir það
gönguna til muna. Þegar að
þessum afleggjara kom, var
hann lokaður með digurri
járnkeðju, læstri. Sankti-Pét-
ur geymir lykilinn að hinu
gullna hliði himnaríkis og
hleypir engum óverðugum
inn í það dýrðarland, og Pét-
ur er samvizkusemin sjálf.
Margar sögur eru sagðar af
dyravörzlu Péturs, en aldrei
hefur heyrzt, að hann hafi
neitað fjallamanni um inn-
göngu. Bóndinn á Vatnsleysu
geymir hins vegar lykilinn að
hinum nýja vegi, sem liggur
um Afstapahraun á Höskuld-
arvelli, leioimii að hinu dýr-
lega fjalli, Keili. Mér er ekki
kunnugt, hvort sömu reglur
gilda þarna og hjá Pétri,
nema Jóhannes talaði við
bóndann og fékk lykilinn,
og saúðland gott. Hiti er
þarna í jörðu, og leggur víða,
gufu upp úr hraununum í
kring, en heimildir munu
vera til um gos á þessum slóð
um á 14. öld. Af Höskuldar-
völium er stutt og létt ganga
að Keili. Liggur leiðin fyrst
yfir lágan hæðarhrygg, Odds-
fell, en síðan um mosagróið
apalhraun að fjallinu.
Keilir ér eins o.g nafnið
bendh' til, keilulaga fjall,
hæðin er aðeins 379 nr. yfir
sjávarmál, en varla mikið
meira en 250 m., ef miðað
er við hraunin í kring. Það er
því engin sérstök þrekraun að
ganga á fjallið, til þess þarf
ekki meiri karlmennsku en
guð hefur gefíð venjulegu
fólki, enda komust allir á
tindinn, þó að sumir ættu að
vísu dálítið erfitt með pundin
sín. Keilir er móbergsfjall
með grágrýtishúfu á kollin-
um, sem hefur eflaust verið
honum mikil vörn og hlífi-
skjöldur gegn eyðingaröflum
vatns og veðra. Reykvíkingar
þekkja hann bezt í bláma
fjarlægðarinnar eða hvítum
vetrarlit. Stundum slær á
hann rauðleitum bjarma að
kvöldlagi. Þá er hann fegurst-
ur. Ásýnd Keilis er eirrauð
Sem egypzkur píramíði, segir
hið góðkunna. Suðurnesja-
skáld, Kristinn. Pétursson,
einhversstaðar. Þegar komið
er að fjallinu og dýrðarljómi
fjarlægðarinnar horfinn, ber
aftur á móti mest á gráum
og móbrúnum lit, skriður og
klettar eru einkenni höfðingj-
ans, gróður fyrirfinnst ekki
svo teljandi sé, það verður
varla slitið upp strá til að
tyggja.
Af Keili biasír við allur
fíallahringurinn umhverfis
Faxaflóa. Að þessu sinni var
umgjörðin urn flóann óvenju-
lega h\út á að líta og glamp-
andi björt í sólskininu. Hins
vegar var næsta umhverfi
Keilis, Reykjanesskaginn
sjálfur, dálítið harðneskjuleg-
ur og dökkur á brún og brá
að vanda: gömul eldvörp og
dyngjur. storknuð hraun. Þó
má víða sjá gras og gróður-
vinja,- og mosinn breiðir sig
yfír úfin hraunin, mjúkur og
þykkur. í norðaust.'i, upp af
Kaldárbotnum, rís Helgafell
og Valahnúkur, þar sem Far-
fuglar eiga sitt Valaból.
Þangað er líklega um fjögra
tíma gangur frá Keili. Um
það bil miðja vegu milli Keil-
is ov Helgafells er lítið, sér-
stakt fell, Fjallið eina. Nafnið
býr yfir einkennilegum töfr-
um. Ætli eitthvert gott fyrir-
tæki í bænum þurfi ekki bráð
um á því að halda. Það er
sem sé mikið í tízku að klína
allskonar örnefnum og fjalla-
heitum á veitingahús og verzl
unarfyrirtæki, jafnvel smá-
búðarholur og sjoppur eru
látnar heita í höfuðið á sögu-
frægustu stöðum landsins,
minna má ekki gagn gera.
Þetta er eins og að haf-a þjóð-
sönginn fyrir rokktexta á
hlöðuballi. Fjallið eina hefur *
ennþá sloppið við sæmdina.
Áð lokinni. nokkurri vip-
dvö.1 á tindi Keilis, var haldið
að Sogaseli, eyðibýli eða sel’i,
ekki alllangt frá vesturjaðri
Trölladyngju, og etinn dag-
verður. Þar ér eitthvert sér-
kfinnilegasta bæjarstæði eða .
bólstaður, sem ég hef séð. Iíús
in hafa staðið á flötum,. grasi
grónum gígbotni. Gígurinn er
á að gizka eitt til tvö hundruð
metrar í þvermál,. hringlagað-
ur, girtur.... ■ þverhníptum
hamravegg á þrjá vegu úr
grábrúnu og eldrauðu bergi.
Þetta hlýtur að vera sérstak-
lega skjólsæll, og veðursæll 1
staður. Allmiklar húsarústir
eru þarna á gígflötinni. Kunnn
ugir þekkja sjálfsagt söga - ■
þessa staðar. en ekki kann ég‘:
skil á henni, líklegt má þó ■
teljast, að þa:na hafi veri®
hafður nautpeningur í selii, <
fremur en að um sjálfstætt ;
býli eða búskap hafi verið aS“
ræða. Einhver skaut frara-
þeirri spurningu, hvort ör-
uggt væri, að þarna gæti ekki ••
gosið aftur, en enginn hafðl-í
bréf upp á það. Búskapurinsi ■
í Sogaseli m.innir á fuglinn
hans Jóns úr Vör, sem gerði-;
sér hreiður í fallbyssukjaftin-
um. Ekki er mér kunnugt:
hvenær staðurinn fór í eyðL >
Líklega hefði slík gestakoma ■
sem þessj þótt tíðindum sæta
í Sogáseli á þeim tíma, ser:a •.
fólk hafði aðsetur þar.
Þegar staðið var upp frá
dagverði i Sogaseli, var för-
inni haldið áfram í litskrúð-
ugri halarófu suður Sogin á-'
leiðis til Krýsuvíkur. Sóli:a"
skein á vinalegar hlíða.r •
Grænudyngju. Að baki reis •
Keilir, eínn og sérstæður, og- ;
bar við bláa heiðríkju vest-
urloftsins. Framundan blöstu .i
við hálsar og hraunflákar,
bráðum mundi leið okkar ■
liggja framhjá Djúpvatni, þaj:
sem nykurinn býr.
Gestur Guðfinnsson.
SPESPEGILL
VANGUARD I., seinni gervi-
Jhnötturínn, sem Bandaríkja-
menn sendu út í geiminn fyrir
saokkru síðan, er mun mikil-
vægari fyrir eldflauga- og geim
ferðasérfræðinga Bandarikj-
anna en „Könnuður11, sem þó
<Er bæði stærri og þyngri, Að
:minnsta kosti halda bandarísk-
ír vísindamenn því fram. Það
lætur einkennilega í eyrum, en
skýring þess er ósköp eðlileg.
■\tanguard I. var nefnilega skot-
íð á o‘ft með eldflaug, sem var
gerð eingöngu í tækndlegu til-
raunaskyni, og í sjálfu sér mun
fullkomnari en Jupiter C, eld-
flaugin, sem skaut „Könr.uði“
inn á braut sdna. Og því var
íbað, að þegav bað loksins tókst
að skjóta i Vanguard-eldflaug-
Vanguard I.
inni á loft, var þar með unnin
mun meiri visindasigur en þeg-
ar Jupiter C var skotið á loft.
Vanguard-eldflaugin ei að
mög)u leyti frábrugðin Jupiter
C eldflauginni. Hún er í fyrsta
lagi eingöngu gerð með ví&inda
legar rannsóknir fyrir augum í
sambandi við alþjóðlega landa-
fræðiárið. Hún vegur aðeins
þiðjung af þyngd Jupiter-eld-
flaugarinnar, og er gerð henn-
ar miðuð við það að hægt sé
að stilla skotorku hennar eftir
jyngd gervihnattarins, sem þær
c iga að bera út í geiminn. Van-
guard I. var til dæmis 1,47 kg.
að þyngd en Vanguard II. verð-
ur 9,67 kg. að þyngd. Þá er og
r.]Iur tsekniútibúnaður annar en
hvað Jupiter C1 snertir.
Vanguard er þrýstings eld
ílaug. Á fyrsta og öðru stigi er
hún knúin fljótandi eldsneyti,
Framhald á 4. siðu.
„Nei, þú hefur efcki rispað málnmguna — eða >.
þeiglað stuðarana, en þetta er ekki okkar bíll.“
Þú eyðir tírna þínum til einskis — þetta er kola->
kjallarinn.“