Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 9

Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 9
Þriðjudagur 13. maí 1958. AlÞýSublaSið 9 E$eyk!avíkurméti$,meistaraflo'kkur í kvöld kl. 8,33 leika Á melavellinum. DÓMARI: HANNES SIGURÐSSON. LÍNUVERÐIR : Páll Péturssón og Björn Karlsson. MÓTANEFNDIN Þrótfir ) Heimsókn HfFs IIANDKN ATTLEIKSLIÐ Helsingör Idrætsforening, sem hingað eru komin í boði KR, léku sína 130:510 leiki s. 1. laug- ardagskvöld að Hálogalandi og voru eins margir áhorfendur og luisrúm frekast leyfði. Það er bæði karla- og kvennalið félags ins, sem hingað er komið, en s. 1. haust fóru meistaraflokkar KR til Helsingör og léku nokkra leiki, Er hér um íþróttamanna skipti á jafnréttisgrundvelli að ræða. Áður ien leikirnix hófust gengu HIF og KR flokkarnir fylktu liði í salinn og Gísli Hall dórsson, formaðux móttöku- nefndar flutti ræðu. Hann bauð flckkana velkomna til landsins, sagði að héx væri um mikinn íþróttaviðburð að ræða, því að her væri á ferðinni eitt bezta hándknattleikslið heims. Liðin eru að vísu óvön að leika í litl- um sai eins o.g að Hálogalandi og myndi það há þeim nokkuð, s:{g.ð'i Gxsli. Að ræðunni lokinni hófst svo leikur kvenfólksins. HIF KR 16:14 (9:11). Þessi leikur var yfirleitt jafn og spennandi frá byrjun til erda, en KR-stúlkurnar virt- ust nokkuð taugaóstyrkar. KR skorað-i fyrst og var það Gerða, sem setti langflest mör^in. í leiknum, en hún ásamt Guo- laugu voru langbeztar í KR-lið inu. Af dönsku stúlkunum eru landsliðsdömurnar Ester Han- sen og Birgitta Flaga beztar, sér staklega er Ester skothörð og tækni hennar frábær. Það var aldrei mikill markamunux í ltiknum, mest 3 mörk og oft Birgitta Flaga. jafnt og eitt mark yfir á annan hvorn veginn. Sigux HIF var verðskuldaður, þær léku af rreira öryggi, voru hættuíegx’i á línu og fljótar í upphlaupum. KR HIF 24:24 (13:13) í MEISTARAFLQKKI KARLA. Það var greinilegt í bvrjun leiksins að Danirnir kunnu ekki við sig í hinum litla sal að Há- logalandi, KRingar skora fyrsta markið og var það Reynir, sem Reykjavf kurmótið: Víkinaur Þrólfur 1:1 LEIK Víkings og Þróttar á sunnudaginn var, 1 Reykjavíkur mótinu, lauk með jafntefli, 1:1. Víkingar skoruðu fyrst. Það var Óli B. Kjærnested, eftir v&ndræðafálm Þróttarvarnar- innar. Markið skeði fáum mín- útum e-ftir að lei-kur hafði verið hafinn ,og stóð þannig, þar til 15 mínútur voru eftix af leik- tíma, en þá jafnaði Jón Magn- ússon, miðiherji Þróttar. Það má sjálfsagt segja það, að þessi leik úrslit séu réttmæt eftir fram- gangi liðanna að dæma. En all- ur var leikurinn þrautleiðin- légur, enda fiátt sem minnti á að þarna væri um knattspyrnu kappleik að ræða, nema þá helzt leikmannatalan og knötturinn, sem rekinn var áfram og aftur- ábak um völlinn með spyrnum, en oftast án alls skipulags, að því er virðist. Bæði þessi lið hafa sýnt það í fyrri leikjum sínum i vor, að þau geta mun betur en í þetta sinn. Bæði hafa þau að vísu tapað leikjum og stundum mieð miklum marka fjölda, en hinsvegar barizt ó- síeitilega og átt góða spretti. En hjá hvorugu bar nú á nokkr um vitrænum knattspyrnutil- þrifum. Þetta var allt. glóru- laust, skipulagsíaust fálm og fótapat. Var það .kannski hugs- unin um neðsta sætið, sem hafði svona ruglandi áihri-f á leikmenn ir.a. Þeir hefðu þá átt að mi-nn- ast þess, sem skrifað stendur: Þeir síðustu munu verða íyrstir. En íil þtess að það megi ske, verður til að koma meiri árvekni og ástundun en þessi leikur gefur í skyn -að lögð hafi verið fram. Helgi Helgason dæm-di leik- inn vel. EB. Jaraflokki karla var jafnbezti mður liðsins, — Arne Sörensen jafnar, en síðan skora KR--ingar 3 mörk í röð, Karl 2, það fyrra mjög fallega. með vinstri hendi og Reynir. Þetta fannst HIF-mönnum nóg af svo góðu og t-ekst að jafna, Theilman, Arn'e Sörensen og Mogens Kramer, staðan er 4:4. Enn ná KR-ingar forystu, Reyn ir, en Arne jafnar og aftur shv- ar Reynir mjög fallega og Börge Larsen jafnar. -Ennþá skorsr Eeynir, en nú skora Danir þrjú mörk í röð, Larsen, Jacobsen og Arne Sörensen, sem var mjög laginn að finna veika punkta í vörn KR. KR-ingar eru ekki af baki dottnir, því að næstu tvö mörk skora Karl og Þónir, enn er jafnt 9:9! Á síðustu 10 mínútunum skoruðu Arne Sör- ensen, Karl, Hörður, Jacobsen, Hörður, Jacobsen, Reynir og Arne Sörensen. í hálfleik var því jafijt 13:13. Danirnir voru líflegri í seinni hál-fleik og tvísvar komust þeir 3 mörk yfir, en KR-ingar gáf- u.st ekki upp. Þegar 5 m-ínútur voru eftir var staðah 24; 21 fyr- ir HIF, en KR-ingum- tókst að skora þrívegis. sérstaklega var síðasta markið í leiknum, sem Karl skoraði, mjög vel gert. Það ex enginn vafi á því að HIF er sterkara en KR, en þeir síðarnefndu sýndu mikinn bar áttuvilja og oft ágætan leik. — Danirnix ráða y-fir mun meiri tækni, sem. þeir gótu ekki full- komlega notfært sér í hinum litla sal. Bézti maður HIF var Theilman og vakti grip hans og tækni öli mikla athygli, — einnig léku Mortensen í mark- inu, Arne Sörensen, Jacobsen og Sten Petersen mjög vel. Reynir og Karl voru beztu menn KR-liðsins, Hörður átti einnig góðan leik. Guðjón í markinu gekk ekki heill til skógar og hefur sýnt bétri leik, en hann varði mjög vel á köfl- um. Lars Larsson 58,2 í 100 m. skriðsundi. Á SUNDMÓTI í Svendborg á laugardaginn náðist góður ár angur og meðal annars synti Lars Larsson 100 m. skriðsund á 58,2 sek. sami tími og met Guðm. Gíslasonar. Robert And ersen sigraði í 100 m. baksundi á >. :09,9. Linda Petersen 200 m. bringusundi á 2:59,7 mín. Ethel , Ward sigraði í 100 m. baksundi / kvenna á 1:15,6 mín. napprei 2. hvítasunnudag ÆFINGAR A SKEIÐVELLINUM AÐ HEFJAST. LOKAÆFING OG SKRÁNING ÞRIÐJUDAGINN 20. MAÍ. — TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU KAPPREIBA- IIESTA OG GÓÐHESTA. TAKIÐ ÞÁTT í ÆFINGUM. Hestmannafélagið FÁKUR. Sólcf leraugu frá kr. 13.50 Sími 22420. r 11 Börn fædd 1951 (7 ára fyrir áramót) komi £ skólann á morgun, miðvikudaginn 14. maí kl. 2 e. h. til inn- ritunar. ; SKÓLASTJÓRI. EINAR JÓNSSON, söðlasmiður, Sunnuhvoli, Hvolshreppi, andaðist í Landsspít- alanum föstudaginn, 9. maí. •f Vandamenn. | Hjartkæx eiginmaður minn og faði-r okkar. HAUKUR SNORRASON í ritstjóri, lézt í Hamborg 10. þessa mánaðar. Else Snorrason og börn. t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.