Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 12
VEERIÐ: NA-kaldi. léttskýjað. Þriðjudagur 13. maí 1958. Alþúímblaöiö r 1 24 Islendingar nýkomnir heim írá Bandaríkjunum úr námsferðalagi /k vegum Efinahagssamvinnustofnunar lEvrépu og ísSenzkra ASalverktaka s.f. | - EINS o-g kunnugt er hefur Efnahagssamvinnustofnun jKandaríkjanna unnið aft því á ,'ýmsan hátt á undanförnum ára íug að efia tœknilegar fram- farir í ýmsum ]öndum. Það het- «i’ verið liður á jiessai’i starf- • >emi, að stofnunin hefujj boðið imgum iðnaðarmÖnnum og öðr uút>. sérmenntuðum mönnum tii uámsdvalar í Bandaríkjunum til þess ,að afla sér frekari lær- dóms og þjálfunar í faggrein- tim sínunr. íslendingar hafa hvað eftir annað notið góðs af þessu. Sam tökum landbvmaðar, sjávarúi- v'egs og iðnaðar hefur verið gef ið tækifæri til að senda menn til slíks n'áms og raunar ýmsum fteirum. Stofunin hefur einnig tví- vegis gefið íslenzkum aðalverk IREZKI ALÞÝÐUFLOKK- URINN HEFUR UNNIÐ 876 NÝ SÆTI í BÆJ- AR OG SVEITASTJÓRN- ARKOSNINGÚNÚM. LONDON, mánudag. Brezki 4 iþýðuf lokkurinn hélt því fram í dag, að hann hefði unnið ST6 ný sæti í bæja- og sveitar- sí jórnakosninguniun, sem fram hiúa farið' síðustu vikurnar. Msðað við kosningarnar 1955 hefur flökkurinn umiið 60 sæt- >uín meira en hann tapaði í það skipti. Kosningunum lý'kur á þliðjudag, er Skotar kjósa. Alþýðuflokkurinn hefur nieirilhluta í 347 af 970 bæj um og í 12 af 62 greifadæmum. tökum sjf. tækifæri til að senda allstóra hópa manna til Banda- ríkjanna sömu erinda. Er þettaj að sjálfsögðu Iiður í fyrr- gveindri starfsémi, en þó ber hér einnig annað til. Sam- kvæmt samningum íslands og Bandaníkjanna um Keflavíkur- fiugvöll hafa Bandaríkjamenn tekizt á hendur að fela ísiend - ingum sem flest störf í sam- bandi við byggingu, rekstur og viðhald iflugvallarins og, ef nauðsynlegt er. þjálfa íslend- inga til slíkra starfa, sem þeir hafa ekki vanizt annars staðar. í samræmi við þetta hafa ís- lendingar nú tekið við öllum byggingaframkvæmdum á flug vellinum síðan hin erlendu verktakafélög fóru af landi burt á síðastliðnu ári og hafa ísJenzkir aðalverktakar s.f. annazt þær. Snemma á árinu 1955 gaf Efnahagssamvinnustofmmin fé lagmu færi á að senda nokkra hópa iðnaðar- og byggingar- verkamanna í námsferðir til Bandahíkjanna. í þeim ferðum tóku þátt 64 menn og sóttu nám skeið í vélaviðgerðum, slysa- vörnum, þlikksmíði, rafsuðu, logsuðu, verkstjórn o. fl. Þóttu þær ferðir takast mjög vel og verða þátttakendum til hins mesta gagns. Því var þess vegna mjög fagnað þegar efr.a- hagsstofnumn gaf íslenzkum í óalverktökum s.f. færi á því á nýjan leik nú fyrir nokkru að senda rnenn til slíkra náms- ferða, og nú eru 4 hópar, 24 menn, nýkomnir heim úr náms ferðum tii Banáaríkjanna. Fyrsti hópurinn fór utan í janúarlok. í honum voru 6 raf- suðumenn. Dvöldu þeir lengst af í Oleveland, Ohio hjá þekktu fvrirtæki, sem framleiðir vélar Framhald á 4. síðu. Mikil áíök og óeirðir í Líbanon, sem stjórnarandstaðan hvetur til Heimfar, að Chamoun forseti segi af sér, eða verði a. m. k. ekki aftur í kjöri, Aðalræðismaður Belga í Damaskus handtekinn fyrir vopnasmygl. BEIRUT, mánudag. — Til all-ofsalegra átaka kom í dag í jLíbanon, sem þó er venjulega eitthvert rólegasta land í Aust- Ömdum nær. Oiíuleiösla Iraq Petroleum Companys, sem hrá- olía er fhitt eftir, var sprengd í Ipft upp af, skemmdarvprka- miinnum í nágrenni þorpsins Nansoura við landamæri Sýr- fands. Tjónið er svo m’ikið, að félagið hefur neyðzt til að stöðva dælingu olíu. Danir sigruóu i karlaflokki DANSKA handknattleiks- fólkið frá HIF lék í gærkvöldi iðra leiki sína í íþróttahusinu tið Hálogaland. Leikirriir voru mjög spennandi, en þeim lauk íj-vo, að kvennaflokkur Ár- ííianns vann dönsku stúlkm-nar siíieð 24:17. Danski karlaflokk- «.iinn sisrraði hins vegar F. H. með 33:24. I Beirut voru hlaðin götuvígi cg kveikt í olíutunnum. Frétt frá Damaskus hermir, að líb- anska stjórnin hafi lokað landa mærum landsms og Sýrlands. en það hefur ekki verið opin- berlega staðfest í Beirut, Frá og með deginum í dag hefur vterið sett útgöngubann í höfuðborginni frá sólsetri til sóTaruppnásar. Ameríska sendi ráðið hefur hvatt alla ameríska borgara tii að halda sig innan dvra. — í olíubænum Tripolis er einnig útgöngubann, en þar Framhald á 8. síðu. -s Jxi ComET-FLUGVELIN í REYNSLUFLUGI. Hin nýja þota, Ccmet IV. hefur undanfárið verið í reynsluflupi og' sést hún hér flugs í fvrsta sinn undir stjórn hins þekkta raynsluflugmanns Johns Cun-ningham. Brezka flugfélagið BCAC hefur þesar pantaí nítján sl íkar f’uavélar á leiðir sínar til Austur anda og Ástralíu. Vélin hefur fjóra Rolls Fr; ce /-on þ ýsti’cftshreýf’a, flýgur með 510 mílna hraða á klst. flvtur 56 farþaga og 8.400 pund af póc.ti og vcrúm. Hún getur flutt þetta mag r allt að 3000 mílum í áfanga. Comet er framleidd af De Havillt.nd Aircraft Company í Eng’andi. Krúsfjov fells effiriit með afvopnun Fréííinni tekið af varúð í London og París. Talið sennilegt, að hann vilji tvívelda-viðræður. Dulfes teiur það „dálítid skref' í áttina. WASHINGTON, mánudag. — Dulles, utanríkisráðherra, lýsti síðasta bréfi Krústjovs til E senhowers sem „litlu skrefi“ x áttina til sjónarmiðs vesturveldanna á afvopnunarmálinu. Kvað hann það gleðilegt, að Krústjov hefði falllzt á tillögu Eisenhowers um að taka upp sérfi’æðinga-viðræður um þau íæknilegu stríði, er fram koma við stöðvun tilrauna með kjarn- orkuvopn, ef af verður, einkum þar eð það sýndi, að sovét- stjórnhi hefði a. m. k. að nolckru leytí viðurkennt það sjónar- mið, sem vesturveldin aðhylltust. Dulles bætti við, ToilafgreiSiii sfoSvuo 8 að kar.na yrði bréf Krústjovs nánar, áð- ur en hægt væri að segja n.okk- uð annað um það en að það væri „lítil framför“. Svari Krústjovs við bréfi Eis enhowers forseta frá 28. april, þar sem sovétstjórnin kveðst fús til að láta sérfræðinga ræða tæknileg atriði í sambandx við eftirlit með afvopnun, hefur ver ið tekið með ánægj.u en var- kárni í London og París. Full- trúi brezka utanríkisráðuneyt- isins segir, að ef bréf Krústjovs ’þýði, að Sovétríkin geti nú hugsað sé að taka þátt, án nokk urra skilyrða, í viðræðum sér- fræðinga um þær reglur, er fallizt á tillöguna um að ræða lúna tæknilegu hlið þessa eft- irlits, þ. e. a. s. aðeirs þann hluta tillögu Eisenhowers, sem fjailaði um, að sérfræðingar skuli fengnir til, að gefa skýrslu um, hvort það væri tæknilega mögulcgt að gej’a kjarnovkutil- rauni’, án þess að upp kæmist. Cóðar heimildir eru einnig þeirrar skoðunar, að Rússar vilji hafa þessar viðræður að- eins milli sjálfra sín og Banda- r'kjamamia, en ekki með þátt- töku Breta og Frakka. GENF, mánudag. Fulltrúar 23 landa, þar á meðal allra stór veldanna, hófu í dag samninga nauðsynlegar séu tþ að hægt sé viðræður um al'þjóðlega skrá- að 'hafa öruggt eftirlit með , setningu geislavirks ryks. stöðvun tilrauna með kjarn- orkusprengjur, bá megi segja, að viðbrögð brezk'i stjórnarinn ír séu jákvæð. Fulltrúinn kvað það enn ekk; Ijóst, hvort Rixssar hyggðu á tveggja þjóða viðræður við I iandari kj a m enn. Hann kvað brezku stjórnina hallast að því, að viðræður sérfræðinganna nái til sem flestra hliða á af- vopnunar-eftirhtinu. í París er svar Krústjovs túlkað sem fyrsta skref í áttina ti.l sámkomulags milli austurs og vesturs um að hefja samn- ingaviðræður um eftirlit með afvopnun. Franskir embættis- rnenn, sem fást við afvopnunar mál, hafa höggvið eftir því, að Rússar hafa áður stungið upp á eftirliti með stöðvun á tilraun- am með kjarnorkuvopn, en þeir hafa ekki með einu orði látið í 1 j ós 'hvers konar eftirlit þeir hafa í huga. Nú hafa Rússar R^KÍSSTJÓBNIN útbýtti? S í gær á alþingi frumvarpi» St:l laga um bráftabirða-^ S .stöðvun á tollafgreiðslu. S Frumvarpið er á þessa leið: S $ Daganja 13.—17. maí 1958 S J að báðuan dögum meðtöld- S • um, skulu tollistofnanir ^ ) ckki taka við skjölum til r ^ tollafgreiðslu á aðfluttum - S vörum. Svohljóðandj athuga ^ S semdir fylgia frumv'arpinu: ^ S Þar sem gert er ráð fyr'.r S að næstu claga verði se '.t ^ S lög, sem meðal annars fc'aý S £ sér hækkanir á aðflutn- S ^ ingsgjöldmn, þykir m.eð til- S ^ visun til 19. gr. la,j(a nji’. ‘5 • 90, 1954, um tollskrá o. fl. ^ ^ rétt að setja ákvæði uxn ^ ^ bráðabii’gíðastöðvun á toll- ^ ý afgreiðslu, og er frumvarp ý- S þetta þess vegna horið ^ S fram. — Eysteinn Jónsson^ S f jármálaráðherra mælfci S, S fyrj.i- frunlvariímu og 'Var Sj S leitað afbrigða til þess að S b láfca það ganga gegnum 3 S ^ umræður í hvorri deild. —b ; Var það samþykkt og friun^? ^ vai’pið sjálft með samliljóða •? ^ atkvæðum, enda er hér um £ ý svipaðar ráftstafaim að ^ S ræða og áður hafa tíðkast^ S í .sambandi výð afgÝ'J ftslu ^ S efnahagsmálanna. S T-.^i Hafin bygging blindraheimil- is á vegum Blindrafélagsins AÐALFUNDUR Blindrafé- iagsins var haldinn 26. apríl sl. í húsi félagsins, Grundarst. 11. Lagðir voru fram endurskoð- aðir reikningar fyrir starfsárið og eru helztu niðurstöður þess- ár: Hrein eign í árslok var kr 1 218 665,39, og tekjuafgangur 202 471,18. Merkjasala félags- ins varð um 140 þús. kr., áheit og gjafir námu yfir 16 þús. kv., m. a- barst félaginu 10 þús. kr. gjöf frá manni, er ekki vildi láta nafns síns getið. Úr bæjar- sjóði fékk félagið 10 þús, kr. styrk og 6 þús. úr ríkissjóði. Fjárbagsleg afkoma varð þvl góð á árinu og hefur félagið þó auk þessa varið um 180 þús. kr„ til byggingar nýja Blindraheim ilisins. Blindravinnustofan starfaðr r.ð venju allt ári'ð. Vörusala árs ins varð kr. 534 738,34. Brúttó- tekjur vörusölu kr. 313 087,58., vinnulaun til blindra kr. 79- 846,52, og tekjuafgangur kr. 5226,02, en orsök þsss að um núnni tekjuafgang er að ræða miðað við undanfarin ár er aði kostnaður við framleiðsluvörur varð meiri, auk hækkunar 4 Framhald á II. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.