Morgunblaðið - 25.05.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.05.1919, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ 3 Veðmálið. Afarspennandi o? skemtilegur sjónleikur i 5 þáttum, leikinn hjá hinu ágæta World Films Co. Aðalhlutverkið leikur bin ágæta ameríkska leikkona Emily Stevens. Kaffi, Cacao, Te, bezt í verzlun Ó. Amundasonar, Sími 149. Laugavegi 22 a. ir, Sigríður og Halldóra Benónýsdætur, frú Hanson og börn hennar, Bernburg og 2 börn hans, Asmundur Jónsson, Hafnarfirði. — Til Yestmannaeyja fóru með skipinu: Kirk verkfræjöingur, Evþór Þórarinsson kaupmaðnr, ungfrn Sörensen (bakara) og Bjarni Sighvats- son. Alls voru 00 farþegar til útlanda. Hjúskapur. I gærkviildi \oru gefin satnan í hjónaliand ungfrú Sína Ingí- mundardóttir frá Sörlústöðum í Seyð- isfirði og’ Jón Sigurjónsson prentari. Brunarústirnar ern nú vatnslausar að kalla. E11 hvenær á að þrifa þar til, svo að þær blasi ekki vi bæjarbúum í sama ástandi ög síðástliðin 4 ár, þvert ®fan í fyrirmæli lögreglusamþyktar- innar nvju. M.k. Sigríður fór til Norðurlands í gær. Nokkrir tðmir kassar veröa seldir á MÁNUDAGSMORGUNINN kl. 10—12 e. h. 0. Johnson & Kaaber. niMasícii Einars laiar, cpin í síðasta sinn i dag. Hérmeð tilkynnist vinum og skyldfólki, að mín ástrika kona Jófríður Guðmundsdóttir, kvaddi hérvistar hinn 22. þ. m. Magnús Gíslason. Sjúkrasamlag Reykjavlkur. Meðlimir samlagsins, sem rtotið hrfa læknishjálpar síðan 1. april, sendi reikninga sína til gjaldkerans fyrir 30. þ. m. — enda ben reikningarnir greinilega með sér, i hver]u læknishjá pin hafi verið fólgin. — Endurgreiðsla á beim, samkv. ákv. siðasta aðalfundar, ter síðan fram dagana 7. til 11. jóni. Ath. Þannig verður þessu einnig háttað framvegis um hver mánaðamót. Reykjavlk 23. maí 1919. Jón Pálsson, p. t. form. Nyir nótabátar til sölu með tækifærisverði. Uppl. hjá Hringferð Hringsins fer fram í dag og hefst kl. 2. Vonandi verður gott veð- Ur, svo að fólk geti notið þess að hring- sóla um bæinn, milli gitininganna, sem kvenfólkið hefir á boðstólum. Meðat Þess er þetta hið helzta: Fyrirlestur Árna Pálssonar í tðnó kl. 2, gaman- leikur á sama stað kl. 3 og 4, söngur í Bárunni, setu ekki verður samsöngiu-, ttema því að eins að fvrirvarinn um karlakórinn falli burtu. Annað, sem á dagskránni er, er ekkert nýnæmi, og hefði g^arnan mátt vanda betur til há- tiðarhaldsins. Bifreiðin H. F. 8, sem um var getið í blaðinu í gær, var ekki stýrt af þeim hifreiðarstjóra, er venjulega stýrir henni, þegar óhappið, sem Mbl. hefir ®kýrt frá, vildi til. Nokkrir bifreiðarstjórar hafa nú 'áyndað tneð sér atvinnufélagsskap og ^afa nú bækistöð sína á Lækjartorgi. b þetta virðingarverð tilbreytni og v®ntanlega vísir tit betra skipulags á ^’ft'eiðaakstri en verið hefir. Ættu ’^jarbúar að snúa sér til þessara’ ^’nna, er þeir þurfa á bifreið að halda, ®nda eru það flestir beztu og áreiðan- Sustu bifreiðarstjórarnir í bænum, ^6111 þarna eru sutnan komnir, að því er JSVorgnnl)l. er frekast kunmigt um. "■^•firvtýrið “ verður leikið í kvöld. Mart. Einarssyni & Co. Laugaveg 29. Sími 315. Cylinderolía, Lageroíía, T^ynamóoiia, Skilvinduoíia, öxuifeiíi, bezt og ódýrust hjá Sigurjóni Pjeturssyni Halnarstræti 18. Sími 137. M.k. Faxi ter til Isatjarðar og Bolungarvíkur næstk. mánudag. Flutningur tilkynnist sem tyrst. Sigurjón Pjetursson Sími 137. — Hafnarstræti 18. jjjjiirrtTn rmnro 11111: Léreftin hvitu fiá kr. 1.25 <* Gardinudúkar með rósab írá kr. 1.15. Teípukápur kr. 12.50 Kvenkápur kr. 23 00. Árni Eiriksson Sökum viðgerðar á samkomusaln- um verða engar samkomur í næstu viku. Stúlka sem getur farið til Kaupmannahafn- ar óskrst i vist. MARTHA STRAND. Grundarstíg 15, Síðustu forvöð fyrir duglegar stúlkur að fá langa og góða atvinnu við fiskverkun^ Finnið nú þegar Jón Arnason, Vesturgötu 39. Trúlofunaíhiingar i miklu úrvali, \ ætið fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. Stálfjallskol kosta nú 50 kr. tonnið heimflutt. Minst xj% tonn selt í einu. Areiðan- lega ódýrasta eldsneytið í bænum. Nokkur tonn óseld. Slmi 166. Ó. Benjamínsson. LÉREFTSTUSKUR hreinar og þurrar, kaupir ísafoldarprentsmiðja. Arni Eiríksson Fjölskruðugasta og ódýrasta Vefnaðarvöru-versiunin. Hreinlætisvörur. T ækifærisg jafir. Uppboð. Uppboð verður haldið á .Grettis- götu 22 á þriðjudag 27. þ. rn. kl. 1 e. h. Þa* verða seldir 1 í-róið skip °g flylgja segl, 1 4-róinn bátnr og árar og lóðir fokkur, timbur o. fl. Solveig Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.