Alþýðublaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 4
4 ALfc * ÐUBLAÐIÐ Engii œtfl að kaupa föt eða frakka án þess að líta fyrst á íirvalið hjá S. Jékamesdétflr, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á mótí Landsbankanum) im int iiii 1 1 iSkinn j I m tm I i á kápar, Krap&lóm, Kjólarósir, Crepe de etaine, Taft silki, ogr margt fleira. | Matthíldur Bjðmsdóttir. 1 n s i í í. Laugavegi 23. I 1111 1181 i 111 Jólagjafir: Kuðungakassap, Kuð- rammar, Saumakassar Skrautgripakassap, úr tini og glepi, Flagg- stengur, Keptastjakap, BLÓMSTURVASAR. SilfurplettvöruF: Matskeiðap 2,50, Gaffl- ap 2,50, 6 tesk. I kassa 7,50, Kðkuspaðap 5,00. Barualeihfönp. Alt selt með iægsta verði! Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Farmaniiaföt, farmannafrakkar og f arnaannaiiúf ur Mikið úrval ný- komið. Vöruhúsið. færaslátt í heimahúsum, einkum fyrir börn, s'em læra á píanö. ÞaÖ er mikið ódýrara en stór klavér og tekur minna rúm. T. Póstferð verður héðan ti! /safjarðar á föstudaginn kémur. REYKJAVÍK, SÍMI 249. * Niðupsoðlð: Ný framleiðsla, Kjöt í 1 kg. og Vs kg. dösum. Kæla í 1 kg. og.1/* kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og x/a kg. dósum. Fiskbollur í 1 kg. og V* kg. dósum. Lax í Vs kg. dósum. Kauplð og notið pessar imi- lendu vörur. Gæðin eru viðurkend og nl- þekt. Ný|nstn fréttir. Togaraskípstjóri dæmdur. Vestm.eyjum, FB„ 17. dez. Skipstjórinn og skipsmenn á „Heinrich Neemitz“ tóku aftur fyrri framburð sinn og játuðu, að þejr hefðu verið að landhelgis- veiðum 29. f. m„ höggvið vírana og farið til Þýzkalands. Skip- stjörinn, August Zieth, var dæmd- [ur í 18 þúsund kr. sekt, afli og veiðarfæri upptækt. íslenskir listamenn hylla Sigrid Undset. Stjórn „Bandalags íslenzkra iistamanna'1, sem stofnað var í Reykjavík síðast liðið haust, hefir sent Sigrid Undset svo hljóðandi skeyti á íslenzku af tilefni veit- ingar Nobelsverðlaunamia: „Bandalag íslenzkra listamanna, Reykjavik, samgleðst yður og fagnar endurlífgun íslenzkrar sögu í list yðar.“ FB. Davið Stefánssyhi veitt 2000 króna verðlann fyrii»beztjsömdu 1000 ára hátiðaljóðin. Tilkynning frá undirbúningsnefnd aljringishátíðar 1930: FB„ 17. dez. Undirbúningsnefnd alþingáshá- tíðar 1930 hefir á fundi sínum í dag ákveðið að taka hátíðaljóð Davíðs Stefánssonar frá Fag/ja- skógi til söngs á Þingvöllum 1930. (Fær hann pannig 2000 kr. verðlaun þau, sem áður hefir ver- ið tilkynt um.) entffigastar og édýrastar jólagjafir era Nilfisk ryksuga, Straujárn, Hárþurka, Silkiskermar, Borðlampar o. m. fl. frá Raftæhjaverzlnn Jón SisHrðsson, Austurstfæti 7. Sími 836. Ullarsokkar fyrir sjó- menn. Vinnuföt, gólf- mottur, alls konar. Kanpið par, sem verðið er lægst. O. EUingsson. Ömc/t raö til að auka á jóla- ánægju fólks er að gefa því fal- lega Inniskó frá okkur. — Skó- verzlunin á Laugavegi 25. Eirík- ur Leifsson. DOFUR í óskilum í Tjarnar- götu 20. Eigandinn vitji þeirra sem fyrst. Hús jafnan fil sölu. Hús tekln í umboðssölu. Kaupetidw að hús- Um off til taks. Heigi Sveinsson, Vandlátar húsmæður nota eingöngu Van Hontens heimsinsbezta saðnsúhhnlaði Fæst 1 ölium vezlunum! Revhigaienn viija helzt hinar göðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir: Waveg*Iey Mistesre, lilasgow —------— €apstaia ■ -———.— Fást í öilum vesziunum Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Afuin KaSEikönnur 5,00 Köknform 0,S5 Gólfmottur 1,25 Korðfmífar 75 Sigurður Kjartansson, Langavegs og Klapp* arstlgshopili. Innrömmun Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Urval af rSmmum og ramma- listum, ódýp og fljdt inn- pömmuu. Sími 199. Bpöttu- götu 5. Þeytipjómi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sími 835. Hiuar margeftlrsurðu flauelshúfur á smádrengi eru nú aftur komnar.1 (Takmark- aðar birgðir). Guðm. nar.1 (Takmark- \ jirgðir). n. B. Vikar. Hentngar jélagjafir ff riir alla beztar á Klapparstíg 29 hjá Vald. Poulsen. Ritttjórf ag ábyrgöarmaðiÆi Haraldur Gaðmimdsson. Alpjðaprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.