Morgunblaðið - 28.05.1919, Blaðsíða 4
4
MOEÖUNBLAÐÍB
Keflavikur-póstbíllinn.
Eins og að undanförnu tek eg að mér póstferðir til Keflavíkur, á
fimtudöguTi frá Rvik kl. 9 f. h., frá Kvik kl. 2 sama dag, og fyrst um
sinn aukaferðir á sunnudögum kl. 9^/2 frá Rvík, kl. 1 frá Keflavik.
Farseðlar verða seldir hjá R. P. Levi. Simi 186. En í Keflavík
hjá Ól. I A. Ólafssyni. Sími 6.
_________________________Gunnar Sigurfinnsson.
M.b.
fer til Onundarfjarðar og Isa-
fjaiðar í dag
Tekur flutning, póst og farþega.
G. Kr. Guðmundsson & Co.
Kartöflugarðar ókeypis
Allir þeir sem hafa haft .garða hjá mér i landinu Alfheimar við Sund-
laugarnar gefi sig fram 28. þ. m. Þeir sem kynnu að æskja eftir landi
til garðræktunar, fá það ókeypis svo lengi sem eg á landið eða ekki þarf
að nota það sjálfur, en þeir gefi sig fram við mig á ofangreindum tíma.
_____________________________Emil Strand.
UPPBOÐ.
Laugardaginn 31. maí verður haldið opinbert uppboð við stýrimanna-
skólann og selt:
2 kýí, aktýgi, hestvagn, heygrind, herfi, reipi, amboð, hey mór,
nokkrir stólar og ýmislegt fleira.
Lfppboðið byrjar kl. 3 síðdegis. Mjög langur gjaldfrestur.
Páll Halldórsson.
S AUMASTOPAN.
!&T»lt fjölbreytt úrval af
kllx konar
Fataefnum.
Komið fyrst í
VÖEUHÚSIÐ.
GEVSIR
EXPORT-KAFFI
er bezt.
Aðalumboðsmenn:
0. Johnson & Kaaber.
Bifreiðin R. G. 48
fæst ávalt leigð í lengri og skemri
ferðir. — Sími 322.
TROLLE & ROTHE H.f.
Brunatryggingar.
Sjó- og stríðsvátryggingar.
Talsími: 235.
Sjótjóns-erindrekstur og
skipaflutningar.
Talsími: 429.
Veggfóður
fjölbreyttasta úrval á*‘landinu,
er i Kolasundi hjá
Daniel Halldórssyni.
Vera.
Skáldsaga
eftir
E. R. PUNSHON.
',,Ó, þér eruð snillingur,“ mælti Vera.
„Það er einn af beztu hálfleikjun-
um, sem eg hafði nokkurn tíma séð,“
mælti Arthur. Því hvernig svo sem hon-
Um var til Georgs að öðru leyti, þá var
krieket þó alt af kricket, og hann var
alt af fús á, að viðurkenna góðan leik.
„Það var þér að þakka, að við unnum,' ‘
bætti hann við.
„Það var meira en eg bjóst við, þegar
eg sá þig kasta knettinum beint í lúk-
urnar á delan-um, sem Var í marki,"
svaraði Georg hlæjandi.
Arthur beit á vörina. Hann skildi,
hvert Georg fór. Að hann ætlaði að
bera afreksverk sín saman við óhöpp
bans.
Gamli herra Arthur mælti:
„Já, mér þótti leiðinlegt, að þú skyld-
verða að ganga út úr leiknum á þennan
hátt, Arthur minn. En svona fer það
oft 1 leik, og Georg bjargaði sóma okk-
ar.“
Nýtt gleðióp heyrðist og orsakaðist
það af því, að sá sem við tók af Georg
hafði náð þeim stigum, sem vantaði, og
að leikurinn væri úti.
HerraArthur stóð upp og hélt til leik-
skálans. Arthur hljóp strax til og ætl-
aði.að leiða hann — eins og hann hafði
verið vanur frá því hann var barn —
en Georg* hljóp fram fyrir hann og tók
gamla manninn undir arminn.
„Yitið þér, herra Arthur, hvað eg
hefi alt af verið að hugsa um?“ mælti
Georg. „Eg hefi alt af verið að hugsa
um, hversu gaman það væri, að komast
fram úr þessu 151 stigi, sem þér urðuð
fráigur fyrir í kappleiknum á móti
Yorkshire. Það var verið að tala um
þann leik í skálanum í dag. Eg komst
vel á veg, en samt tókst mér ekki að
ná því.“
Gamli herra Arthur varð í sjöunda
himni yfir þessu. Hann skellihló, er
hann mintist sigursins, er hann hafði
unnið fyrir 50 árum. Arthur, sem gekk
í humátt á eftir þeim og heyrði á við-
talið, datt alt í einu í hug, að Georg
hefði látið bola sér frá leiknum vilj-
andi, til þess að fá' tækifæri til að
minnast á þetta eftir á. Og eins var
hann viss um hitt, að þetta gamla þrek-
virki herra Arthurs hafði alls ekki ver-
ið nefnt á nafn í leikskálanum und-
anfarna daga.
Það var orðin sannfæring Arthurs,
að væri Georg dugandi kricket-leikari,
þá væri hann eigii síður hættulegur
maður. Þó grunaði hann eigi með
hverjum hættt eða hversu gífurleg
hættan væri, er yfir honum vofði af
völdum þessa manns.
II.
Nagdýrsiðja.
Georg hafði forðað leikflokki sínum
frá ósigri með ágætri frammistöðu, og
það var honum að þakka, að góðar
horfur voru á því, að greifadæmið
mundi vinna meistara-verðlaunin í
kricket í það sinn.
Eitt kvöldið stóð Arthur Ballentyne
á svölunum fyrir framan Seddon-
höll. Þaðan var útsýni gott yfir landið
umhverfis og næstum því alt hið fagra
land, er hann sá, var eign Seddon-
ættarinnar.
Arthur hafði fundist það sjálfgefið
alla sína æfi, að undanteknum máske
síðustu vikunum, og einkanlega síð-
ustu dögunum, að einhvern tíma kæmi
sú stund, að öll þessi víðlendu flæmi,
sem Ballentyn-arnir af Seddon höfðu
erft mann fram af manni, yrði hans
eign.
Hann var fæddur og uppalinn í viss-
unni um þ’etta, og þegar hann varð
myndugur, hafði hans verið minst eins
og vqjntanlegur erfingi ætti í hlnt.
Hann hafði ekki mentast undir neitt
ákveðið lífsstarf, og var það samkvæmt
M. VÁTRYGGINGAR. _ - . ZL -
BRUNATRYGGINGAX,
sjó- og stríðsvátryggingar.
0. Johnson & Kaab«r<
TRONDHJEHMS
VÁTRYGGINGARFÉLAQ, HJ,
Alls konar brunatryggingar.
Aðalaumboðsmaður
Carl Finsen,
Skálholti, Reykjavík.
Skrifstofut. 5%—6% sd. Tals. S81t
„SUN INSURANCE 0FriC*“
Heimsins elzta og stærsta vátryfg-
ingarfélag. Tekur að sér alls konar
brunatryggingar. ,
Aðalumboðsmaður hér á landi;
Matthías Matthíasson,
Holti. Talsími 4S7,
DET KGL. OCTR.
BRANDASSURAJTO*
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls konaf
vöruforða o. s. frv. gegn eldavoCa
fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl, 8—12 f. h. og 2—4 c. h<
í Austurstr. 1 (búð L. Nielsen).
N. B. Nielscn-
Kaupið MORGUNBLAÐIÐ.
ákveðinni ósk gamla mannsins, en hafði
gerst einkaritari alkvæðamikils stjórn-
málamanns, „og átti það að verðá hon-
um til undirbúnings undir þá stund,
er hann settist á þingmannabekkinn,
sem eigandi Seddon-setursins. Þessu
fylgdi einnig sá kostur, í augum Art-
hurs, að í þessari lífsstöðu mundi hon-
um veitast tóm til að iðka uppáhalds-
íþrótt sína, krieketið.
En í þann mund, sem leikarnir hóf-
ust, hafði áminstur frændi hans, Ge-
org Warne, komið frá Astralíu, öllnm
að óvörum. Ættarböndin, sem að hold-
inu til voru býsna rýr, hafði hann
treyst og styrkt með hinni frámunalegu
fimi sinni í kricket, og hann sætti nú
alveg sömu meðferð af hálfu herra.
Arthurs, eins og nákomnari frændinn,
sem hafði dvalist þar á heimilinu frá
barnæskú.
Þeir sátu nú allir saman við stóra
borðið í horðstofunni og gan'li herra
Arthur sagði þeim langa sögu um lönga
gleymdan kricket-leik. Georg varð all-
ur að eyrum og var í sífellu að taka
fram í til þess að láta í ljósi aðdáu»
sína. Og hann bætti því við, að hann
þættist viss um, að kricket-leik'
ararnir nú á dögum væru liðleskjur bj»
köppunum, sem uppi voru í æsku berra
Arthurs.
Smjaðrið var nokkuð grómtekið-
Arthur langaði til að grípa fram í, e°
stilti sig og stóð upp frá borðinu. Þll(<’
var vanhugsað, því að um leið fékk
Georg töglin og hagldirnar, og notaði
hann strax tækifærið til að segja: „E£
er hræddur um, að við höfum fl*ru^
Arthur burt. Nú, en hann getur þ®
reykt vindilinn sinn undir beru lofti-