Morgunblaðið - 08.06.1919, Page 2

Morgunblaðið - 08.06.1919, Page 2
M0*8TTNBLJlÐE& ■■II I III I I I' S59» I Heildverslun Garðars Kartöflumjöl Jarðepli Borðsósa (Tomato ög Tomato Cat- sup) Mjólkurostur og Mysuostur Lax Laukur og Grænmeti SALT (Borðsalt og Kjötsalt) Súkkulaði Cacao Bökunarfeiti (í tn. og dnk.) Brauð (í tunnum) . Smjörlíki Te (Ceylon-India) Ö1 Ávaxtavín Mjólk og Rjómi Kaffi ] Ávextir (niðursoðnir) Sago „Asparges* ‘ Vindlar Vindlingar Reyktóbak Plötutóbak Baðlyf (Barratslögur, Coopers- kökur) Gjarðajárn (lVá”, IV2”) Smíðajárn (%■”, 1”, 1 Vz”) Saumur (í tunnum og pökkum) Ljábrýni og Ljáblöð „Primus“-vélar Olíuofnar Olíuofnakveikir Olíulampar Olíuluktir Lampaglös Vatnssalerni Eldhúsvaskar Litarvörur SÁPA (Þvottasápa, Handsápa, Stangasápa) Þvottasódi í tn. og pokum Taublámi Gislasonar: Manilla (1”, 1V*” og IV2”) Hessianstrigi (54'” og 72”) Tunnur Smurningsolía Ullarballar (7 lbs.) Línubelgir nr. 1 og 0. Sólaleður Málningavörur Fernisolía Tjörupappi Smá-járnvörur Glervörur Eúðugler (einfalt og tvöfalt) Leirvörur Þakjárn nr. 24 og 26 Þaksaumur ! ‘2\ Gaddavír og sléttur vír Þvottaskálar Steindar vörur Vasaúr (karla og kvenna) Saumavélar Reiðhjól (barna) Piskilínur (3 lbs.) Línutaumar VEFNAÐ AR VÖRUR FJÖLBREYTTAR. PAPPÍRSVÖRUR og R.ITFÖNG. SKÓFATNAÐUR (þará meðal Skóhlífar). TIMBUR (tré og borðviður). Viöskifti aöeins viö kaupmenn og kaupfélög. Nýjar vörur með hverju skipi. Tekið á móti pöntuuum Símar 281, 481 og 681. 20-30 stúlkur óskast í sildarvinnu til Ingólfsfjarðar. Kjör: Kr. 1.20 fyrir aö kverka og salta tunnuna. —10.00 í vikupeninga timavinna kr. 0.75 og trygging kr. 325.00. Fríar ferðir fram og aftur. Góð húsakynni Athugið að Ingólfsfjöiður er fiskisælasti fjörður landsins. Oskar Halldórsson Hotel Island nr. 9, kl. 4—5 e. h. á hinn bóginn eru þeir neyddir til þess að fá vinnukraftinn. íslenzkar afurðir eru nú í háu verði, en enginn veit hvernig skip- ast kann á komandi tíma. Alt er nú á hverfanda hveli. Þó er von og líkur til þess, að ekki verði verð- fall mjög bráðlega. En það er ekki nóg! Það þarf einmitt að verða mikil verðhækkun. Og hún er þegar farin að gera vart við sig innan- lands, það heyrir maður á sögum þeim, sem nú ganga t. d. af kaup- um og sölu á lifandi kvikfé. Hvem hefði órað fyrir því, að annað eins gæti átt sér stað, og að ær væri seldar fyrir 90—100 krónur og gemlingar fyrir 70—80 krónur? En þetta herma sögurnar. Ef til vill ern þær .orðum auknar — en er þetta þá of hátt verð, miðað við það, hvað framleiðslukostnaður hefir aukist afskaplega ? En er það ekki grátlegt, að fram- leiðslukostnaðurinn skuli þurfa að vera eins mikill og hann er? Er það ekki grátlégt, að vér skulum þurfa að bruðla svo með hinn litla og dýra vinnukraft, sem við höf- um, eins og raun er á? Þegar farið er að ræða um það. að takmarka framleiðslukostnað, þá er ekkert annað ráð til þess en nota vélar meira heldur en gert er. Að koma við fleiri og fleiri vél- um og á sem flestum sviðum. Og um leið og þetta er gert, kemuf annar kostur til sögunnar: Fram- leiðslan eykst. Og þegar farið er að tala um það, að spara hið dýra mannsafl og bæta úr'vinnueklunni, þá ber að sama brunni. Það er ekkert annað ráð til þess heldur en grípa til véla. Nota vélar sem allra mest við alla vinnu, hverju nafni sem nefn- ist. Og þetta hefir einmitt eigi ■■■■» Nýja Bíó '•■^■** 2. hvítas.dag kl. 6, 7, 8 og 9 Fals-Ghaplin Ostjórnlega hlægilegur gaman- leikur. E's 1 er orðin Sv-o ásthrifin af Oiaplin, að hún SDýr orðið baki við unnust num. Með illu skal ilt ót teka. Unnustion leikur Chaplin 04 heimsækir Elsu, og — sú fékk nóg af honum. Innanhúss-telefóna röfum við fyrirliggjandi og setjnm >á upp. H f. Rafmagnsfél. Hiti &. Ljóa Vonarstræti 8. Sími 176 Ba Bilstjórar. Rafgeymira i Bíla höfum við fyrir- liggjandi. H.f. Rafmagnsfél. Hiti & Ljós. Vonarstræti 8. Simi 178 B. Dönsk-:siensk orðabók óskast til kaup?.‘ minsta þýðingu fyrir landbunað- inn. Því miður hagar þannig til hér á landi, að vér getum ekki notað margs konar vélar, sem notaðaE; eru í búskap annars staðar. En þá er að finna upp nýjar vélar, sem hér geta að haldi komið, eða breyta öðrum vélum og verkfærum eftir því sem bezt hentar hér. Breyting- arnar þurfa eigi alt af að vera stór- vægilegar. Hvað halda menn t. d. að bændur hér á landi hafi grætt á því, að fá skozku ljáina í staðinn- fyrir íslenzku spíkurnar? Því miður er enginn vakandi á- hugi hér fyrir slíkum umbótum. Meðfram mun það vera af því, að mönnum liefir eigi verið gefin nein hvöt til þess að gera nýjar umbæt- ur. Menn hafa engan áhuga fyrir því, að eyða tíma sínum í slíktr þegar svo er ástatt sem nú, að sá sem finnur eitthvað upp, hefir engá tryggingu fyrir því, að rrppgötvnn- in sé ekki jafnharðan tekin út úr höndunum á honum og hann fáx ekkert í staðinn. Úr þessu verður þing og stjórn að bæta. Má gera það á tveunan hátt, bæði með því að veita verð- laun fyrir uppgötvanir, sem til þjóðnytja horfa, og þó öllu frem- ur með einkaleyfum. Hér er verið að burðast við það ár eftir ár, að tryggja réttindi manna; jafnvel í hinum smávægí- legustu atriðum. Það er að vísu eigx nema gott. En það sézt oft yfíí það, sem meira varðar. Hugvits- mönnum er t. d. eigi trygður neim1 réttur hér. Og þó ættu menn aS vita, að þeirra verk eru ekki þýð* ingarminst. Hér þarf sem allra bráðast a koma upp einkaleyfisskrifstofá« Það mundi ýta undir margvísleg- ar umbætur. Því að það þarf eug inn að ætla, að liér sé ekki hug'ú® menn eins og með öllum öðu1 þjóðum. __________ _ "

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.