Morgunblaðið - 10.06.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.06.1919, Blaðsíða 2
2 MOESUNBLAÐT* Hvannbergsbræður skóverzlnn Hafnarstræti 15. Sími 604. eJCin margeffirspuróu kvenna- og drengja gúmmístfgvél nýRomin [D> Thjia Bió. „Hotel Paradís“. Spennandi og hrifandi sjónleíkur í 5 þáttum. Tekinn af Nordisk Films Co., eftir skáldsögu Einars Roosthöis. Útbúinn af Robert Dinesen. Aðalhlutverkin leika: Peter Fjeldstrup, Ebba Thomsen, Jrk Inqeborg Spangsjeldt, Gunvar Sommerfeldt 0. fl. ágætir þektir leikendur. Það rcun óhætt að fullyrða, að þetta er ein af beztu mynd- utn Nordisk Films Co. Sýning stendur yflr á aðra klukkustund. BIFREIfl — helzt Overland — í góðu standi, óskast til kaups nú þegar. Tílboð merkt >Bifreið« sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir is. þ. m. Cementsfarmur til sölu cif Reykjavík, ef samið nú þegar. Þóróur Sveinsson & Go. Sími 701. N okfcrar stúlfcur geta enn komlst að i sildarvinnu i sumar hjá h.f. Haukur á Siglufirði. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Hafnarstræti 15, kl. 4—6 e. h. daglega. ( Ný verslun Ný vefnaðarvöruverslun er nú opnuð í Þingholtsstræti 3 beint á móti skóverslun Lárusar G. Lúðvígssonar Góðar vðrur. Ódýrar vðrur. Pingholtsstræti 3. Sfcrifstofur undirritaðra málsfærslumanna verða lokaðar kl. 2 á laugardögum í sumar til 31 ágúst. Ldrus Tjeidsted. Sveitm Björnsson T. f). Eggert Cfaessen Páíí Pdímason Björn Pdlsson. Péfur JTlagnússon Síeindór Gunnfangsson. 7ðn Ttsbjörnsson Sigfús 7. Jofjnsen. Ungur og ábyggilegur verslunarmaður getur fengið atvinnu við matvöruverslun hér í bænum. Umsókn með launakröfu í kokuðu bréfi, leggist inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 12. þ. m., merkt „Matvðruverslun*. Mótorhjól (Indian), eign Rosenkilde cand. pharm., sem andaðist í vetur, verðui selt, ásamt 5 kössum af benzini og smurningsoiíu, varadekkum og* slöngum. Menn snúi sér til pakkhúsmanns Nathans & Oisen. 1 j . ......... 1 "~1 Sildarnót til sö!u Semjið við Sigf. J. J o h n s e n, yfirdómslögmann, Klapparstíg 20; G.S. ISLAND fer til Leith og Kanpmannahatnar r V föstudaginn 13. júni Farþegar komi miðvikudaginn 11. júní að sækja farseðla og nndirskrifa. c. ZIMSEN Farþegar með Sferling. Farþegar, sem ætla að fara austur og norður nú með Sterling, erQ beðnir að koma á skrifstofu vora á morgun fyrir kl. 2. Þeir farþegar, sem fá rúm, verða að kaupa farseðla i landi. H.f. Eimskipafélag Islands,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.