Morgunblaðið - 10.06.1919, Blaðsíða 3
MOiQUNBULÐIÐ
3
mummm* Gamla Bíó (BDH
sýnir í kvöld kl. 9
C irkusdrengurinn
snarráði
Afar skemtilegur sjónleikur
í 3 þáttum
— Milano Film. —
Þessi ágæta mynd sýnir með-
aumkun greifans og dóttur hans
með umkomulansum ungling,
sem verður fyrir slysi, og hvern-
ig hann launar hjálpina með
snarræði og ráðkænsku. Þetta
er mynd sem allir ættu aO sjá.
— Pantið aðgöngumiða--
----------i síma 475.
Srnölun i Reykjavíkurlandi
Þriðjudaginn 10. þ. m. og miðvikudag 11. þ. m. verður öllu sauð-
fé smalað úr lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, og alt fé rekið til fjalls
að kvöldi hins 11.
Eftir þann tíma verður stranglega framfylgt ákvæðum 57. gr. lög-
reglusamþyktarinnar fyrir Reykjavík, en hún er svo hljóðandi:
„Sauðkindur mega ekki ganga lausar á götum bæjarins eða
annars staðar innan lögsagnarumdæmisins, nema maður fylgi til
að gæta þeirra eða þær séu í öruggri vörzlu. Ef út af þessu er
brugðið, varðar það eiganda kindarinnar sektum samkv. 93. gr.
Enn fremur greiði hann allan kostnað við liandsömun og varð-
veizlu kindarinnar. Selja má kindina til lúkningar kostnaði þess-
um, ef eigandi greiðir hann ekki.“
Samkvæmt þessum ákvæðum mun alt sauðfé, er fyrirfinst laust
i lögsagnarumdæminu eftir 11. þ. m„ handsamað og afhent lögregl-
unni.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. júní 1919.
K* Zimsen.
Ljáblöðin þjóðfrægu,
Ljábrýnin þjóðkunnu,
Dengingaráhöldin handhægu,
Álangingarvélarnar heimsfrægu,
Pappasannmr sá rétti.
Skilvinduolíur óviðjafnanlegar,
Stiftasaumurinn fírk., sem allir
nota, sem skin bera á það hvers
Lausat kennarasíöður
1. og 2. kennarastaða við Barnaskóla Súgandafjarðar-skólahér-
aðs eru lausar. Áherzla er lögð á kenslu í leikfimi og söng, auk hins
venjulega. í 2. kennarastöðu er fremur óskað eftir kenslukonu, er
gæti kent handavinnu.
Eiginhandar-umsóknir ásamt launakröfum séu komnar til vor
fyrir 15. ágúst næstk.
Súgandafirði, 20. maí 1919.
SKÓLANEFNDIN.
virði er vel unnið verk. — Hinir
nota þann sívala.
Yerslan 6. H. Bjarnasonar
Stúlka
óskast í vist nú þegar, eða yfir
sláttinn. — A. v. á..
Tilboð óskast
Bæjarstjórn Heykjavíkur íjefir í f)i]QQju að kaupa
eina eða fvær bifreiðar-slökkvidætur, aðra með sjdff-
Árni Eiríksson
Fjölskrúðugasta og ódýrasta
Vefnaðarvöru-versíunin.
Hreinlætisvörur. T ækifærisg jaf ir.
fjeídusíiQa, ef aðQengifeg fiíboð fdsf.
t>eir, sem kynnu að viíja seíja þessi áfjöíd,
sendi fyrir júttmdnaðaríok fiíboð með nákvæmri ítjs-
ingu d aífri gerð vélanna, þyngd o. s. frv.
Jafnframt óskasf filboð um söíu d bifreið fil
Innanhúss-telefóna
böfum við fyrirliggjandi og setjum
þá upp.
H.f. Rafmagnsfél. Hiti & Ljós.
Vonarstræti 8. Sfmi 176 B.
sjúkrafíuíninga.
Borgarstjórinn í Reykjavík 23. maí 1919.
K. ZIMSEN
Bilstjórar.
Rafgeymira í Bíla höfum við fyrir-
%gjandi.
H.f. Rafmagnsfól. Hiti & Ljós.
Vonarstræti 8. Sími 178 8.
S1étt plötujárn, vimet, Zink, Tin
°8 látún fæst á Laufisvegi 4.
Guím. j. Breiðfjörð.
Þakjárn,
Þvottasódi, Saltaðar húðir, Export-kaffl,
•asnskt Neftóbak,
I heildsölu.
Þórður Sveinsson & Co. Slmi 701.
Lambskitm
falleg og vel verkuð, kaupum við
hiu verði.
Þórdur Sveinsson <fc Co.
— Sími 701. —
Herbergi
Gott herbergi, með húsgögnum,
vantar undirritaðan nú þegar.
Jóhann Ólafsson.
Lækjarg. 6 B. Sími 584.
Taða
Vegna burtfarar óskast strax til-
boð í alt að 200 hesta af snemm-
sleginni töðu, nú í sumar.
Tilboð, merkt „T a ð a“, er til-
tæki verð og hestaf jölda leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir 15. þ. mán.
Undirritaður bannar allan hey-
flutning um engjar sínar.
Miðfelli á Hvalfjarðarströnd,
8. júní 1919.
Jósef Jósefsson.
Tapast hefir silfurkapsel með 2
barnamyndum. — Skilist í Þvotta-
liúsið á Vesturgötu, gegn fundar-
launum.
cTlokfirar Rýr
verða teknar til hagagöngu og
hirðingar nú í sumar á gott hag-
lendi í grend við Reykjavík.
Upplýsingar gefur
Ottó N. Þorláksson,
Vesturgötu 29.
( Gott herbergi, með húsgögnum,
óskast leigt nú þegar. Ritstj. v. á-
Musik.
Ef þér viljið læra að spila vel
Pianö,
þá skuluð þér hringja upp í sima
454.
Úlbol.
Tilboð óskast í bilflutning á mjólk
úr Mosfellssveit. Uppl. hjá
Magnúsi á Blikastöðum,
sem tekur á móti tilboðum.