Morgunblaðið - 15.06.1919, Blaðsíða 2
2
U0MUHBEAÐ9
LDARSÚLTUN
1
Vegna pess að Kveldúlfur j hefir ákveðið að giörbreyía öllum ráðningarkjörum sínum til stórhagnaðar fyrú
stúlkmnar, óskast stúlkur pær, sem pegar eru ráðnar hjá oss, til viðtals nú i vikunni og fá pær samningutf
sínum breytt.
Emi verða nokkrar stúlkur ráðnar iil Sígluí’jarðar og ef til vúl til Hjaiteyrar.
Beztu kjör og þægind sem bopfn eru.
Skrifstofan opin daglega firá 3—6 e. h.
Hluiaféiagið „Kve!dúlfur“.
Agœtar
kartöflur
fæst i versl.
Jón3 frá Yaðnesi.
Störf við Alþingi
Þeir, sem ætla að sækja um
störf við komandl Alþingi, verOa að
senda umsóknir sinar til skrifstofu
þingsins eigi siðar en 28. þ. m., og
skulu þær stilaDar til fsrseta.
Stúlka óskar efiir atvinuu, helzt
í búð. — A. v. á.
Islenzkt smjör
og
hvergi betra.
Verslun
Jóns írá Vaönesi
Ratstöð til sölu
sem kom heð s.s. „Gullfossi“ frá
New York síðast.-
Stöðin er drifin með 12 hestafla
þungbygðri olíuvél. Framleiðir
6000 kerta ljós. Stór rafgeymir
fylgir.
.Stöðin er hentug fyrir smákaup-
staði eða hásaklasa, einnig fyrir
verzlunarhás, vöruhás, síldar- eða
aðrar fiskistöðvar.
Við getum sett stöðina upp þegar
í stað.
Tækifærisverð ef samið er strax.
H.f. Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós.
8ími 176 B. — Vonarstræti 8.
Kartöflur
nýkomnar í versl.
ól. Amundasonar
Sími 149. Laugaveg 22
Tiátíð itfir att /, S H. Tfátið nfir alt
17. júní 1919.
Hátíðin liefst með hljóðfærablsestri (Gígju) kl. ll/2 sd.
á Austurvelli.
Kl. 2,20 sd. Lagt á stað í skrúðgöngu suður að kirkjugarð’, stað-
næmst fyrir framan leiði Jóns Sigurðssonar.
Kl. 2,3o sd. Minni Jóns Siguiðssonar. Ræða: Jóh. Jóhannesson
bæjarfógeti. — Lagður kranz á leiði Jóns Sigurðssonar.
Spilað: Þú komst á tímum. —
Þá haldið út á Iþróttavöll. Menn eru beðnir að kaupa sem
mest af aðg.miðum áður en þeir koma á völlinn, til þess að afgreiðslan
við inngangana gangi betur.
A Iþróttavellinum:
Ki. 3,15 sd. Minni íslands. Ræða: Sigurður Eggeiz ráðherra.
Spilað: O, guð vors lands. — Frjálsar ræður.
Kl. 3,45 sd. F i m 1 e i k a r. Flokkur fimleikamanna úr íþróttafélagi
R.vikur undir stjórn Steind. Björnssonar leikfimiskennara.
Kl. 4,45 sd. Íslandsglíman. Undir stjórn Halldórs Hansen læknis.
Kappglíma um Islandsbeltið, gefið af íþróttafélaginu
Grettir á Akureyri, mesta glímumanni íslands.
HLÉ
Ki. 7,30 sd. Knattspyrna: Knattspyrnusveit íslands við varamenn.
A.V. Knattspyrcusveit Islands er árvalið af öllnm
knattspyrnumönnum hér — þeir sem eiga að keppa
úrslitaleikinn við A. B í sumar. — Varamenn eru þeir
næst beztu — sem sagt hér keppa 22 af íslands beztu
knattspyrnumönnum.------------Hverjir vinna?
Kl. 8,30 sd. Hefst dans á pallinum — til kl. 12.
Hringekjan og Rólurnar
verða til afnota frá k). 2 síðd, svo lengi sem fólk vill.
Margskonar veitingar — af beztu tegundum.
cHégangur Jyrir allan óaginn:
Fullorðnir: Sæti 3.00, Palistæði 2.00, Annarstaðar 1.00.
Börn: 0.25.
A.V. Meðan fimleikar og íslandsglfman fer fram, verða sætin og pall-
arnir í kringum leikfimissvæðið, svo allir geti séð.
cTiomió á tSþróííavolíinn 1%. júni.
Stjórn I. S. R.
Finsh Jjara
fæst bezt hjá
Sigurjóni Péfurssyni,
Simi 137. Hafnarstræti 18.
mamm> Nýja Bíó *mmmm
Hringaskifti
Ljómandi fallegur ástarsjónl.
i 3 þáttum.
Dóttirin vill ekki leyfa föður
sinum að giftast konu, sem
hann elskar; en þegar hún sjálf
hefir svo komisr í nánari kynni
við ofurafl ástarinnar, verður
samþykki hennar auðsótt.
I. S. R.
17. júni 1919
á íþróttavellinum.
Þeir DRENGIR sem vilja selja'
AÐGÖNGUMIÐA 17. júnf'
finni
SigurgÍNln, Guðnason
hjá Zimsen.
Aðrir SÖLUMENN, DYRAVF.RÐIK-
og LÖGREGLUMENN
finni
Erl. O. Pjetursson
hjá Sameinaða.
Nokkrir drengir geta fengið at^
vinnu við Hringekjuna.
Finnið
Egil Guttormsson
. Skólavörðustig 8.
S t j ó r n i n.
Hbr bMc
fást í heilum pokum.
í verslun
Ingvars Pálssonar
Hverfisgötu 49. Simi 33*
Piltur
helzt stundent, getur fengið stöðu
sem lærlingur í lyfjabúðinni i Reykj3
vík. Eiginhandar umsókn þang^