Morgunblaðið - 15.06.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1919, Blaðsíða 3
XOS&USnBLAÐXÐ 1 l» Gamla Bíó Fyrir rétf Danskur sjónleikur í 3 þáttum Afarspennandi og vel leikinn. Aðalhlutv. leika: Oda Rostrup W. Beawer og P. Ma berg. I Góðar danskar kartöflur físt í heilum pokum og smásölu í versluninni ASBYRGI Grettisgötu 38. Sími 161. Oi I. Havsteen Heiidsala. Reykjavík. • rS Appelsínur koma með Gullíossi Pantið i sim.a 268 og 684. Opinber bólusetning fer fram á mánudag og þriðjúdag 16. og 17. jóní þ. á. í Bama- skólanum, kl. 4—7 e. h. Mánudaginn mæti börn úr Anstnrbænnm. Þriðjudaginn mæti börn ór Mið- og Vesturbænum. c7d/z éCj. Sigurásson, Uppboðsau Samkvæmt ákvörðun skiftafundar í dánarbói Árua Árnasonar frá Melbæ, verður fasteign dánarbósins, hóseignin „Melbær1 ‘ j Kapla- skjóli hér í bænnm, ásamt erfðafestulandi, boðið upp á opinberu uppboði, sem haldið verður á eigninni sjálfri mánudagimi 30. yfir- standandi jómmánaðar, kl. 11 f h. og selt hæstbjóðanda, ef viðunau- legt boð fæst. Söluskilmálar og skjöl, er söluna snerta, -verða til sýnis hér á skrifstofnnni 3 dögum fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 14. jóní 191!). Jóh. Jóhannesson. Ungíingspiífur veí aó sér í dönsku og reikningi, geíur fengið fram- fiðarsföðu á skrifsiofn f)ér i bænum. Umsóknir tneð kaupkröfu merkíar „Framtið,,t sendisf afgreiðsiu þessa biaðs. H.f. Arnljófsson & Jónsson Tryggvagötu 13. Slmi 384. Selur í heildsölu: Barnakjóla, Morgunkjóla, Kvensvnntur, og mikið af ódýrum vindlum. Blómaverslunin A. Guldagers Eftf. Köbmagergade 13, Köbenhavn. Kristin Skúlason Heildsala. Smásala. Útvega allskonar blóm, lifandi og tilbúin, kransa og alt annað slikri verslun tilheyrandi. Fljót og nákvæm afgreiðsla Pöntunum veitt móttaka, ef óskað er, á skrifstofu O. Friðgeirsson & Skúlason, Bankastræti n. Byggingarfélag. Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir ákveðið að gangast fyrir stofnun byggingarfélags með samvinnusniði. ' ,. Þeir sem vilja taka þátt í stofnun sliks félags, eru beðnir að kom á stofnfund, sem haldinn verður í Bárubúð (niðri) sunnudaginn 15. þ. m. kl. 6 síðd. Framkvæmdanefndin. Höfum nú ávalt tyrirliggjandi nægar birgðir af öllum tegnndum at Steinolíu Htáoliu Mótoroliu Maskinuolíu Cylinderoliu og Dampcylinderoliu Hið íslenzka steinolluhlutafóiag. Til leififu. 20 tonna mótorbátur i ágætu standi, fæst leigður ffá íónsrressu. . Semjið við Kristinn Vigíússon, Strandgötn 35, Hafnarflrði. Simi 33 og 5. Vátryggið eigur yðar. The Britiah Dominiona General Inaurance Company, Ltd., ■-?[] tekur sérstaklega aS sér vátrygging á innbúum, vörum og ö8ru laus&fé. —■ Iðgjöld hvergi lægrl. Bfmi 681. A8alumbo8sma8ur j TL ÖABDAB GÍSLASOV, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.