Morgunblaðið - 08.07.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1919, Blaðsíða 4
4 MORGtlfrBLAÐIÐ HÚSAFARFI Enginn farfi er eins hentugur á steinbyggingar og Hall ’s Distemper Hann sparar 40% af vinnukostnaði Hann er þyntur út með vatni í stað fernisolíu, sem nú er í afarháu verði. í heldsölu hjá Kristjáni Ó. Skagfjörð. Dugleg kai pakoDa óskast á mjög gott sveitaheimili. Aeætt karp. Uppl. Vonarstrati 9, uppi. Tóbaksb ukur, silfuibúinr,’re.|ktur »Björn*, hefir tapast frá Sunnuhvo'i ofan í Sláturhús. SKÍli t til Ó afs Magnússonar lögregluþjón". Ökumaðuiinn, sem tók v ð kistli merktum OJdný Guðbrand d, sf Þórði umsjónarmanni á »Ligaifo st er beðinn að koma honum til sk'la á Bergstiðastræti 31. Ein eða tvær stofur til leigu yfir þingtlmann á L-tugavegi 46. Semjið við Björn Bjarnasoa. I úagbok Veðrið í gser. Keykjavík: A. kul, hiti 13,1 st. ísafjörður: Sv. gola, liiti 16,3 st. Akureyri: Ssa. st. gola, hiti 18,0 st. Seyðisfjörður: K. kul, liiti 12,1 st. Urímsstaðir: Sv. gola, liiti J8,0 st. Vestm.evjar: A. andvari, hiti 10.5 st. Þórshöfn, Færcyj.: Vnv. kaldi, regn, hiti 11,5 st. Upp á Esju fóru nýlega þrír bæjar- búár, þeir Páll Sveinsson, Þorgrímur Kristjánsson og Arni Þorvaldsson kennarar. Lögðu þeir upp frá Brautar- holti klukkan um 9 og voru koiunir upp á há K-ju kl. treplega tvö. Þar fundu þeir veiðibjölluhreiður með unga, sem nýkominn var úr egginu. Bctnía fer í dag frá Khöf'n áleiðis til Reykjavíkur. Fjöldi farþegu er með skipinu og er sagt, að jaf'nvel næstu ferð séu öll farþegarúm upppöntuð. Perðamannastraumur er mikill til bæj- arins. Skjöldur, gufuskip Elíasar Stefáns- sonar, fer héðan austur á fjörðu á morgun. ( íþróttamót Ungtnenna Sambands Borgarfjarðní verður í ár háð 3. á- gúst skamt frá Ferjukoti. Þar verður eins og venja er á slíkum mótum háðar íþróttir, sungið, fluttar ræður og dans- að, á danspalli sem verið er að gera í því skini. Frá Borgarnesi á mótstaðinn er um 2 tíma gangur og að mestu bifreiðar- fær vegur, væri því hægt fyrir Reyk- víkinga að sækja mótið ef haganlega stæði á ferðum „Skjaldar". „Svanurinn' Breiðafjarðarhátur- inn, kom í fyrrainorgun frá Evrar- bakk með ull þá, sem „Botnia“ átti að taka þar uin daginn, en ekkert gat orðið úr vegua brims. „Atla‘ ‘ frá líaugasundi kom hingað í fyrradag. Á að stunda síldveiðar í sumar nyrðra. Skurðgraftarvél, sem nota á við Skeiðaáveituna, kom hingað um daginn og var hún send héðan til Eyrarhakka með vb. Úlfi. Andrés Példsteð augnlæknir fór héð- an í gær með Sterling í augnlækninga- ferðalag umhverfis land. Sterling fór héðan I gærdag með fjölda farþega eins og vaut er. Meðal þeirra voru Magnús ' Snæbjörnsson læknir og f jölskylda hans og Guðmund- ur Loftsson bankaritnri. En hann al farinn héðan fyrst um sinn og tekur nú við útbúi Landsbankans á Eskifirði, cins vg fyr hefir verið getið. Húsnæði, 2—4 herbetgi og eidhúi dsk 1 st t. okt. n. k. G u ð b j. G u ð rr u n d s s o n, p-ei taii. L’rdrg. 7 A, eða í; foldvpr nt.n\ S 1 i 48. Síldarklippur íást b. ztar á Laugavegi 71 Rósakrúpp r fást á Grett sg. 33 B SiiO'ti goði fcr iil Siglu/jarðar í dag Íd 6 eflr /'nidcgi. Sin/kiir þœr, sem ráðnar ern hjd oss iil Siglufjarðar og aðrir, er fengið hafa far með skiþinu, komi farangri sínum á btyggju vora eigi siðar en kl 4 e hád. Farþegar verða fluttir um borð frá kl, y -6 e. hád, H f Kveldúlfur á Brauógeréarfiúsi minu veréa þar eng- in Sraué framlaióó. fxjrsi í siaó Sig. Hjaltested Kíapparstíg 14. HEY. Bæjarstjórn Reykjavíkur óskar eftir tilboðum um sölu á alt að 1000 hestum af góðu hestaheyi, á þessu sumri. Tilboð greini verð hingað flutt, annaðhvort á bryggju eða við hlöðu, og hvaðan. heyið sé. Tilboð í lokuðum umslögum, merktum „Hey“, sendist til skrif- stofu minnar fyrir 14. júlí, kl. 2 síðdegis, en þá verða þau opnuð í viðurvist þeirra hjóðenda, sem kunna að mæta. Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. júní 1919. K. Zimsen. mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmm mmammm For den i anledning av ovcrfö el et sv k nsttl J. Anll- Hansen’s lik til Norge, ved sörgehö.tideligheten i Domkirken idag ntviste deltagelse, frembærer generalkonsnlatet pta vegne afdödes efterhdte en dypfölt tak. Reykjavlk, 7. Jali 1919. Kgl. norsk generalkonsuh t. Það tilkynn’st hér með að minn hjaitkæri eiginmaður Sig- 1 urður Guðmundsson andaðist að heimili sinu i hárri elli, L............ Leynimýri við Reykjavik. Guðrún Þorláksdáttir. Gott veður vur liér í gærmorgun og sá til sólar, en slíkt er nú orðið sjald- gæft, enda varð sólskinið endaslept, því að koinin var rigning laust eftir hádegi og rigndi allan daginn. Vegna óþurkanna horfir til vandræða með fiskverkun og töður eru þegar farnar að skemmast á.túnum hér. Vélbáturinn Leó fór vestur til Ing- Ingólfsfjarðar í fyrradag og stundar þaðan síldveiðar í sumar. Snorri goði fer norður til Siglu- fjarðar í (lag. Lárus II. Bjarnason, Ásgeir >Sigurðs- son, Walter Ásgeirsson, konsúll Cable, Ágúst Bjarnason og frú, Eygló Gísla- (dóttir, María Eyvindsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Carla Olsen, H. J. Han- sen, Ástþór Matthíasson, Árni Böðv- arsson, Helgi Skúlason, Páll Bjarna- son, Þorv, Pálsson, Sigurjón Sigurðs- son, Guðm. B. Vikar, Ingibjörg Bjarna- son, Ragnh. Jónsdóttir, L. Muller, E. Jacobsen, Kristín Johnsen, Anna Bjarnason, frú Forberg, Vilhorg Guð- rnundsdóttir, Hannes Þorsteinsson, Guðlaugur Waage o. m. fl. Kora, skip Bergenska-félagsins, í'er héðan í dag norður um land til Seyðis- fjarðar og útlanda. Tekur enga far- þega. Laxveiði í Ölvcsá kvað vera mjög góð um þessar rnundir. Töluverður lax hefir verið fluttur hingað þaðan. Hámarksverð á heilagfiski hel'ir nú verið afnumið. Hafði það verið þess valdandi um hríð, að- fisksalarnir vitdu ekki selja bæjarbúum heilag- fiski, en seldu það alt úr úr bænum fyrir hærra verð en hér var ákveðið. Með Gullfossi verða þessir farþegar til útlanda: Carl Sehiöth frá Akureyri og börn hans Lára og Otto, P. Bernd- sen með frú og barn, Eiríkur Krist- jánsson verzlunarm., Ragnar Ólafsson, St*kiuun Sivertsen, Sig. P. tíiverseu, 1 Dagskrá alþingis í dag. Fundur í neðri deild kl. 9 árd.: 1. Frv. til laga um ltcimild fyrir ríkisstjórnina til að taka í sínar hendur alla sölu á hrossum til út- landa, svo og útflutning þeirra (stj.frv. 32); 1. umr. 2. Frv. til laga um heilbrigðis- ráo m. m, (stj.írv. 34) ; I. umr. A. Gudmundsson, heildsöluverslun Bankastr. 9. Talsími 282. Pósthólf 132 Símnefni »Vid«,r«. Fyriiliggjandi handa kanpmönnnm og kanpfélögnm: Fiskilínur 1, 3, 3V2 & 4l/a • WASHALLi, hið ágæta sápudu't Lóðarönglar nr. 6, 8 og 9. sem hreinsar a’t. Uilaiballar 7 lbs. B irkailitur, Lóðarbelgir 73” og 80”, Ljábrýn', Blaut sápi, Strigapokar, Stangasápa, Cigaiettui: »3 Cistles*, GCipstrn*, Handsápa, »Go!d Flake«, »Players*, »Countiy Mc. Dougall’s bvðlyf. Life.t & »FJag«. Ennfremar ýmisko:ar Yefnaðarvörnr; Lé.tft hv. ein-, tví & þrlbreið, Tvinni sv. & hv. 2 0 & 300 yds., Tvisttau, Heklugarn, Flónel, B'úndur, Lasting sv. Handklæði, Sirz, V-tsaklún*-, Cretonne, Nærfatnaður, Shiiting, Kvenregnkápur, Flauel, Vóra frakk r, Silki. Fataefni. Skófatnaður. Miklar birgðir af eagkom skófataaði o. fl. o, fl. J&?xasföng, ^JjQÓlur, 'JföóhisRó og ^llnicjua-fíjol érá Hardy Bros vil eg -selja. Ennfremur rokkrar ameiískar ieöur- ^firhafnir, hentugar öllum bifreiðareigendum. Simar 31 og 520. Sig/ús Bíöndal)i‘ '*""**" 1,1 _ " JU<" "" 1 “ " " -J~C—,1-.. -" 1 ,iaaa '•■I, »1-*' ' '■ I Tvíbreytt þant siikifl iuel í kfóia. Tvíbreytt svart og mislitt silki i dragtir og kjóla or af sérstökum ásfæi)um til sölu i Haftabúðinni a taufasvegi 5. Gylinderolía Lagerolía — ágætar tegundir — Þórður Sveinsson & Co — Sími 701. Islands Adressebog Omlssandi bók öllum kaupsýslumönnum Fæst á skrifstofu Morgunblaðsins. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mMmtwmmmm^mmmmm 3. Frv. til laga um mat á salt- kjöti til útflutnings (stj.frv. 8) ; ingar laiulstjórnariimar] 12); 1. nmr. (stj.frv 1. umr. 4. Frv. til laga iun landamerki 0. fl. (stj.frv. 7.); 1. umr. 5. Frv. til laga um viðauka við lög nr^ 24, 12. sept. 1917, um húsa- leigu í Reykjavík (stj.frv. 10) ; 1. umr. 2. Frv. til laga um einkaleyfi (stj.frv. 15); 1. umr. 3. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 54, 3. nóv. 1915, um stofnun’ brunabótafélags íslauds | Ýmsar breytingár] (stj.frv. 16); 1. unir. Fundur í efri deild kl. 1 miðd.: 1. Frv. til laga um breyting á lög- um nr. 54, 3. nóv. 1915, um stofnun brunabóta^élagfi íslands [Vátrygg- 4. Frv. til laga um afstöðu for- cldra til skilgetinna barna (stj.frv. 39); 1. umr. 5 I’ ", til la,,a am breyting á Til söhi nýtt PIAKO. Bjarni Sighvatsson. Sínuir 381 og 507. Alls konar SJÓ- 0g BRUNATRYGGINGAR annast Bjarni Sighvatsson. Símar 384 og 507. Til Þingvalla verða fastar bílferðir fyrst um sinn daglega frá Vallarstræti 4. — Sími 153. Magnús Skaftféld. íjölb'eyttasta úrval í landinu, ei í Kolisundi hjá Dan el íia’ldórssyni. Veggfóöur pjne’p’pp', maskínupippi og strigi fast á Sp’tdastlg 9, hji Agúöti Maikússyai. S mi 675. ■■■ .i. ■».■!« - Austurstræti 3. Talsími 647 hefir í heildsölu: Jarmoth Olíufatnað, Watson’s þvottasápu, Sissons málningarvörur. Ennfremur: Handklæði, Húfur. Bindisslipsi, Manchettskyrtur, Vasaklúta, Skó- fatnað 0g m. fl. óskast. líitt kaop í boði. R. v á. Dreng '.a tir tl sendife ði. Gottkaup. Ritstj. vls r á. Gamlar bækur, af ýmsu tægi, og fágæt, íslenzk póstkort, fást í Bók»- búðinni á Laugavegi 13. ll^^l■lllllll^|lWl^ iiiiiiimn 11.. löggjöfinni um skrásetning skipa (rtj.frv. 39); 1. umr. 6. Frv. til laga utn ríkisborgara- rétt, hversu menn fá liann og inissa (stj.frv. 38) ; 1. umr. 7. Till. til þingsályktunar um skipun nefndar til að íhuga stjórn- arskrármálið (48) ; eiu umr. Skemtiferð fóru allmargir lækna ]>e:rra, er læknafundinn hafa sótt, suður fyrir Hafnarfjörð, að Straumi, í fyrra- dag. Okvíþeir í 6 bifreiðum suður eftir. Þótti ferðin hin bezta* upp- lyfting eftir erfiði fundarhaldanna. Ræður voru haldnar margar, borð- haíd og söngur, alt undir berum liiinni. — Utanbæjarlæknarnir niuuu nvv flestir á förurn úr bæuum. Nokkrir |>cgar farnir. — Um árangur fundarins verður síðar skýrt í blaðinu, þá er fuudar- skýrsla hefir verið samin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.