Morgunblaðið - 11.07.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.07.1919, Blaðsíða 2
2 MOR6UNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssiðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 1.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80em. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. V4V V|x* Vjv' ‘i"Vix Vix'V|V V|V V|>.''5rJV Fiume-deilan. M : n n i s 1 i s t i. Mf>ýr>ofél Sóki*si*ín Uni^Uiai. H 'g 1 7—é UjrgaratjórMkrital. opíd ■tasl. 10 IV og I iinjarfógetaakrifatufaD optn t d 10—lrogl—< B»jargjaldkerinD Laafaev k kl 10 ’Voc 1—f HjélparstöO bjúkrunarlélag ins .Llkn. fyrir y tberklaveika, Kirkjusi ræti IV. Opin þ iöju- daga kl. 5-7. Itlandsbanki opinn 10- 1. sndakotskirkja. öubsþj. 9 og fl * helg in Landakotsspitali f. ajiikravltj. 11—1, Landsbankinn 10—8. Bankastj 10—1S Landgbðkasafn lí—B og 5—8. Otlén 1—8 LandsbdnabarfilagsskrifstofaD opin frá 18— S Lsiidsféhirbir 10—2 og 4—5. Landsaiminn opinn daglangt (8—9) virka dagr .-Iga dagn 10—8 Listasafnib opið á suDrmdöemn kl. 12—2. Náttdrugripasafnib opib l>(s—gr(, g sunnu" Pð.thðsiö opib virka d. 10—0, sunoud. 10 1 ----bðggladeildin 10 3 og 5—6 v. dage Si»mábyrgft Islands kl. 1—6. Stjðrnarráftsskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl falsimi Keykjavlknr Pðsth 8 opinn 8—12. Vjfllfltaftahœlift. Heimsoknartími 12—1 ► iðftminjasafnift opift s þrd., fimtd. 1 8. ► iðftakjalasafnift opift snnnud., þriftjud. 01 Amto *h- a *rl i —2. Víða teygir einokunar-skrímslið upp höfuðið á þessu landi. Stjórnin einokar ýmsar helztu nauðsynja- vörur landsmanna, nú orðið um alla þörf frain. Hrossasöluna hefir hún tekið í einokunarklær sínar þetta ár. Kornmatinn og kolin einokar húu. Og einum flokki í landinu þykir enn of skamt farið. Vill, þótt ekki þori hann að koma opinber- lega fram með það, að landið ein- oki alla verzlunina. Þetta hefir kcimið fram meðal helztu ráðu- nauta atvinnumálaráðherrans. Einokun á a n d 1 e g a s v i ð- i n u heíir þó til skamms tíma ekki heyrst nefnd, enda hefir hún jafnan þótt öllum sanni fjarlægust. Einokun á kénningum og stefnum í skáldskap, listum og vísindum gengur í berhögg fýð alt það, sem menn hafa talið auðsætt alt fiá dögum stjórnarbyltingarinnar frakknesku. Nýlega hefir þó einn menta- manna þessa lands borið fram þá hugmynd, að landið, ríkissjóður, setti á stofn útgáfu-fyrir- t æ k i. Er hugmyndin sú, að ríkis- sjóður leggi fram fé til þess að kosta þýðingar og útgáfu útlendra rita. Ritin verði ódýrt seld, og einn maður verði skipaður til þess að hafa umsjón og forræði á því, hvað taka skuli. Framsóknarmenn, er sig kalla svo, hafa tekið mál þetta á stefnuskrá sína (sjá „Tímann“ frá 5. júlí þ. á.). Eftir er þó að vita, hversu ör flokkur þeirra á þingi verður á fjárveitingu til slíks fyr- irtækis. Þetta fyrirtæki mundi hafa al- varlegar afleiðingar, ef það kæm- ist í framkvæmd eins og höf. hug- myndarinnar ætlast til. Ríkissjóður ætti að launa fastan forstjóra fyrirtækisins. Ef nokkur sæmileg- ur maður ætti að fást til þess, þá muudi launig ékki geta orðið undir Þjóðernisskiftingin, sem banda- menn hafa ætlað sér að koma á í álfunni, er jafn líkleg til þess að verða upphaf nýpra styrjalda, eins og hin gamla og óeðlilega ríkja- skifting og þjóða. Deilur hafa ver- ið miklar á friðarfundinum út af þessu og hafa bandamenn -togað sinn skækilinn hver. En sú deilan, 6000 krónum á ári, og dýrtíðarupp- bót að auki. Ekki mundi þessi mað- ur, hversu mikill sem hann væri, komast yfir að þ ý ð a þau rit, sem út yrðu gefin, enda varla ætlast til þess, að hann ynni slík púlsverk. Hlutverk hans yrði að ákveða, hvað þýða skyldi og ef til vill að fara yfir þýðingarnar. Öðrum mönnum yrði því að fela þýðinga-starfð. Þessum mönnum yrði að borga sæmilega fyrir verk sín, naumast minna en 50 kr. fyrir hverja prent- aða örk. Síðan kemur pappír, prent- un og hefting. Eftir verðlagi því, sem nú er mundi allur sá kostnaður ekki nema minna en 150 krónum á hverja örk, miðað við Skírnisbrot, því að upplag yrði væntanlega haft nokkuð stórt. Ef 1000 arkir yrðu gefnar út á ári, þá mundi sá kostn- aður nema um 20 þús. króna á ári, og eru þá eigi meðtekin laun forstöðumannsins, sem með dýrtíð- aruppbót yrðu varla undir 10 þús- und krónum. Útlagður beiun kostn- aður yrði eigi minna en 30 þúsund krónur árlega. En kostnaðarhliðin er alls eigi að- alatriði í þessu máli, heldur hitt, að hugmyndin er andstæð þeirri meg- inreglu, að andlegt líf í hverju landi á að vera svo frjálst sem kost- ur er á. Afleiðing þessara ríkisút- gáfu-skipulags yrði það, að fram- kvæmdir hérlendra hókaútgefenda yrðu brotnar á bak aftur að miklu leyti. Þeir gætu eigi kept við hið ríkis-einokaða útgáfufyrirtæki. Og afleiðing þess yrði sú, að mörg góð rit kæmust alls eigi út, sem annars hefðu gert það, og atvinuurekendur sviftir atvinnu sinni eða að minsta kosti tilfinnanlega að henni þrengt. Og þ e 11 a er þó ekki það hætttu- legasta, heldur það, að lesendur hér í landi yrðu alment ofurseldir geð- >ótta þess, sem ritin velur. H a n n getur verið svo skapi og smekk far- inn, að hann velji einhliða rit, til að breiða út þær kenningar og stefnu, sem h o n u m geðjast að, en útilokað önnur rit, sem lýsi öðrum stefnum og bera fram aðrar jafn- réttháar kenningar. Það mætti jafn- vel hugsa sér, að forstjóri fyrirtæk- isins notaði stöðu sína til þess að breiða út ákveðna stefnu í stjórn- málum eða atvinnumálum, veldi að eins þau rit, sem þeim kenningum halda uppi, er hann aðhyllist á því sviði. Eorstjórinn gæti meira að egja notað ríkisfé til þess að breiða út eiahliða kenningar stjórnleys- sem mesta úlfúð hefir vakið til þessa, er deilan um Fiume, og er enn eigi að vita, hvernig henni lýk- ur. ftalir kröfðust þess eindregið, að fá borgina. Það vildi Wilson ekki. Þá stukku ítalir heim af frið- arfundinum. Seinna var þó málum miðlað svo, að Orlando, forsætis- ráðherra, lét sér niðurstöðuna igja, maximalista o. s. frv. Snið- ug stjórn gæti og auðvitað notað féð að meira leyti eða minna í sínar þarfir. Ef samkomulag er gott milli hennar og forstjórans, þá er vegur- inn opinn til þess að nota féð í þarf- ir stjórnarinnar. En ef samkomu- lagið er slæmt, þá getur forstjórinn notað féð til þess að rífa niður stefnu stjórnarinnar. Er hvorugur kosturinn góður. Ein tegund „bókmenta“ mundi geta þriíist við hlið ríkisútgáfunnar Gert er ráð fyrir því, að hún fengist ekki að jafnaði við útgáfu eða þýð- ingar á hreinum og beinum reyfara skáldsögum. Hún mundi sennilega gefa út rit, sem nokkru ofar stæðu. Bókaútgefendum öðrum, mundi verða ókleift að gefa slík rit út og keppa við ríkiseinokunina. Þar á móti mundi þeim eftir sem áður vera fært að gefa út „reyfafá“. Þar eru eigi gerðar miklar kröfur til vandaðra „þýðinga“ eða vand- aðs frágángs að öðru leyti. Slíkar ,bókmentir‘ ‘ gleypir fólk venjulega í sig einu sinni og hendir þeim síð- an. Þær mundu ganga út eftir sem áður því þær mundu staudast bezt samkepnna. Mundi eigi vera sæmru að auku nokkuð styrki af ríkisfé hauda ís- lenzkum rithöfuudum, bæði skáld- um og fræðimönnum, og íslenzkum iistamönnum, svo að þeir fái betri skilyrði til þess að viuna frjálst að þjóðlegum fræðum og* þjóðlegri list? Ennfremur gæti verið gott að s ty ð j a einstaka útgefendur, sem þektir eru að því að gefa út góðar erlendar' og innlendar bækur, eða félög til að gefa út ákveðin rit. Mætti haga þeirri styrkveitingu líkt og nú er um skáldastyrk og lista- manna. Nefnd manna gerði tillögur um úthlutun s.tyrksins, enda skýrði umsækjandi frá því, til hvaða út- gáfu hann ætlaði að verja honum. Og síðan veitti stjórnin styrkinn eða synjaði um hann. Á slíku íyrirkomulagi er ekkert einokunarsnið. Allir gætu sótt, sem vildu gera eitthvað á þessu sviði. Engin kenning eða stefna í bók- mentum, stjórnmálum eða atvinnu- málum verður eiuokuð inu í lands- menn með því móti, þegar af þeirri ástæðu, að nefudarmenn, sem tillög- ur gera árlega, verða eigi hinir sömu, heldur kosnir til ákveðins tíma af þeim stofnunum, sem vér eigum þar til hæfastar (háskólan- um, bókmentafélaginu og stúdenta- lynda. En þá reis ítalska þingið upp og steypti stjórninni, Fiume-deil- unni er því ekki lokið enn. — Myndin hér að ofan er tekin af höfninni í Fiume. f baksýn sézt borgin, en inni á höfninni sézt ítalskt herskip og kafbátar. 1 horn- inu er mynd af* friðarfulltrúum ftala, Sonnino og Orlando. félaginu). Og þá ættu allar stefnur, sem einhvern rétt eiga á sér, að fá að njóta sín. # -------o------- Prestakallaveitingar. Hinn 3. þ. m: var Eydalapresta- kall í Suðurmúlaprófastsdæmi veitt séra Vigfúsi Þórðarsyni presti á Hjaltastað. Sama dag var Mælifellspresta- kall veitt séra Tryggva H. Kvaran, em þar var aðstoðarprestur síðast- liðið ár. Hafði hann náð lögmætri kosningu safnaðarins áður. Á sunnudaginn kemur verður kosið í Landeyjaprestakalli í stað séra Þorsteins Benediktssonar, sem fékk lausn frá embætti í vor. Þar er að eins einn umsækjandi í kjöri: séra Sigurður Jóhannesson prestur á Tjörn á Vatnsnesi. Rikisborgara- réttur. Eitt af þeim frumvörpum, er stjórnin leggur fyrir þingið, er frumvarp til laga um ríkisborgara- rétt, hversu menn fá hann og missa. Eftir frumvarpi þessu verður hvert skilgetið barn íslenzkur ríkis- borgari, ef það á íslenzkan föður, og sömuleiðis óskilgetið barn, ef móðir þess er íslenzk og íslenzkur ríkisborgari. Þá skaf og sá maður, sem fæddur er a íslandi, en á þó eigi ríkisfang þar, samkvæmt of- anrituðu, öðlast íslenzkan ríkis- borgararétt, ef hann hefir hér sam- fleytt heimilisfang þar til hann er fullra 19 ára. En þó má veita mönn- um ríkisborgararétt með lögum.Og hægt er að gerast ríkisborgari í öðru landi, með konungsleyfi. Og skal sá hinn sami þá hafa tekið ríkisfang erlendis innan ákveðins tíma. — Þá missir og kona ríkis- borgararétt, ef maður hennar hefir hann eigi. En hvert barn skal hafa ríkisfang á íslandi, sé ókunnugt um ríkisfang þess, þar til annað sann- ara reynist. Þá skulu og þeir allir teljast íslenzkir ríkisborgarar, sem Amerísk skrifbor % (Roll Top) fást hjá Jón Halldórsson & Co. lögheimili áttu á íslandi 1. des. 1918, með þeiin uudantekningum, scm hér segir: 1. Þegnar annara ríkja eji íslands og Dainnerkur, sem lögheimili áttu á íslandi 1. des. 1918, halda rikisfangi sínu. hafi hefir sett sér. í'eir vilja alls ekki hverfa aftur heim í sveitina. þót.t þeir eigi þar foreldri og eigi \ ið géð kjör að búa. Nokkrir fella sig betur við vinnu og heilbrigða lifnaðarhætti við sjó og ílengjast þar þeSs vegua. Flestir eru þeir þó, 2. I’eir, er hvergi átfu ríkisfang 1. des. 1918. 3. Danskir ríkisborgarar, sem áttu lögheiinili á íslandi 1. des. 1918, og eru ekki orðíiir íslenzkir rík- isborgarar eftir ákvæðum frum- varpsins. þó þau hefðu gilt 1. des. Þeir skulu halda dönskum ríkisborgararétti, en þó hafa þeir rétt til að áskilja sér ís- lenzkt ríkisfang. Ur ágreiningi um þessi mál sker dómsmálaráðherra. Þó má skjóta þeim úrskurði undir dómstólana. --------o-------- Úfugstreymi i landbunaði. Mikið hefir verið rætt og ritað um J)að, að fólk flytti úr sveitunum í kaupstaði, einkum til Iteykja- víkur. Nokkrir bændur liafa kent sjáv- arútveginum um það, að ungt fólk vildi heldur vera í sjóþorpum, en í sveitum. Sérstaklega hefir það ver- ið síldarvinnan, sem virðist hafa heillað hugi fólks og dregið það til sín. Mun það stafa af því, að oft hefir við þá vinnu' verið gott kaup, góðar livíldir og stundum gleð- skapur mikill. Reyndar liafa nettó- tekjur við þá vinnu líka verið mjög misjafnar. Það má segja að það sé eðlilegt, að lausafólk og það fólk, sem þarf að leita sér atvinnu frá heimilum sínum, leiti þangað, sem það heldur að mestir fáist peningar, og þá ekki síður, ef sagt er að fylgi ýms fríð- indi og t. d. meira frjálsræði,styttri vinnutími o. s. frv. Mun þetta oft hafa verið talið síldarvinnu og öðr- um sjávarstörfum til gildis. Fólk þarf á báðum sviðum, þ. e„ bæði til sveita og sjávar, og það eðlilega er að hver vinni að því, sem bezt á við hann — en því miður er það oft, sem það ekki getur hepnast. Sérstaklega eru það sveitamenn, sem verða oft að leita að heiman, þótt þeiin sé það ekki ljúft. Taka þeir sér þá bólfestu í sjóþorpum, eða í kaupstöðum, vegna þess að þeir eru til þess neyddir. Mörgum mun þykja þetta skrítið og spyrja, hvað því veldur. Skal eg nefna nokkur atriði, sem styðja að því, að fólk leitar úr sveitum til kaupstaða og sjóþorpa: Mentaþrá. Flestir mannvænlegir unglingar ala þá þrá í huga, að geta séð sem flest, og lært sem mest. Æfintýra löngunin og víðsýnisþörfin, kalla þá burt frá bernskuheimilinu og burt úr sveitinni. Sveitabærinn, sem þeir hafa alist upp í er þeim ónógur. Þeir leggja land undir fót og fara í sjóþorp, eða kaupstaði. Þar er oft hægra að fá tilsögn í ýmsuin grein- um — en fræðslunni fylgir oft fá- nýtt tildur, skemtanalöngun og nautna ástríður glepja mörgum unglingi svo sýn, að hann missir sjónar á því marki, sem hann í upp- sem una sér bezt í sveitunum og óska sér helzt að vera þar, en verða þó margir að fara þaðan. Sjálfstæðishvöt. Með þroskanum gerir sjálfstæðis- hvötin vart við sig. Það að vera sjálfum sér ráðandi og mynda heimili, festa ráð sitt að reisa bú, eru vanalega hugsjónir þroskaðra manna. Efnahagurinn er oft þröngur er fólk giftist —en nú á tímum þarf mikið fé til þess að reisa hú í sveit. Leigujarðir nær ófáanlegar. Jarðir yfirleitt svo dýrar að fátækir menn geta hvorki leigt þær eða keypt. Skepnur allar í uppsprengdu verði, og það sama má segja um verkfæri, vinnukraft og aðrar nauð- synjar er að sveitabúskap lýtur. Það er meira, en að vilja, að reisa bú í sveit eins og nú liagar til. 8 hundraða kot t. d. sett í 16000 kr. og mörg dæmi því lík. Ungir og efnalausir menn geta ekki reist rönd við slíku. Vilji þeir eiga með sig sjálfir sjá þeir sér ekki annað fært en leita að sjónum og setjast þar að. Það að leigja eitt eða tvö herbergi og eignast það allra nauðsynlegasta, af því, sem tómt- húsmenn við sjó nota, útheimtir minna fé, en sveitabúskapurinn nú á tímum. Þetta getur líka alt gengið vel ef vel árar við sjóiim — en komi uflalcysi, hvernig er fólkið þá statt? Ekki er langs að minnast. Við sjó- inn er oft keyptur matur á borðið fyrir daglaunin þann og þann dag- inn, sem hægt er að vinna, en vant- ar er vinnan bregst. Vonandi verður núgildandi fá- tækralögum um sveitaflutning o. s. frv. breytt, svo að ekki þurfi að nota þau til lengdar eins og þau eru. Jarðnæði. í flestum héruðum landsins hefir verið kvartað um jarðnæðis-ekl- uua. Menn liafa rætt um það mál bæði í ræðum og ritum — en lítil bót virðist vera ráðin. Margir tala um að bæta úr jarðnæðisvandræð- unum með nýbýlabyggingu. Víðast hefir gengið illa að fá land til ný- býla. Menn, sem laud hafa átt, liafa flestir hvorki viljað selja það né leigja. Auk þess byggingarefni mjög dýrt síðustu ár og örðugt að standast þann kostnað. Hefi eg víða purst fyrir um það mál og veit þess fá dæmi að nýbýli hafi verið reist. Aftur á móti veit eg um márgar jarðir í byggilegum héruðum, sem lagst hafa og leggjast í auðn þ. e. þær eru notaðar með, af bændum, scm búa á öðrum jörðum. Má segja að það gangi sem far- aldur um land hér nú, að efnaðri bændur kaupi jarðir, eða parta af jörðum og hafi afnot þeirra að nokkru eða öllu leyti með, oft stór- um og góðum bújörðum sínum. Reyna þeir helzt að ná áveitujörð- tm eða öðrum góðum slægjulöndum Finnast allmörg dæmi þess í Árnes- sýslu og ef til vill víðar. Ríkari bændurnir sjá sér hag í þessu, ef ieir fá góð slægjulönd véltæk. Það sparar fólkshald og tryggir betur íeyforða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.