Morgunblaðið - 18.07.1919, Qupperneq 1
6. árgangttr, 241. tölnbluð
FÖMtud í^ 18 .iúlí 1919
GAMI.A BIO
Kona gullnemans,
SjÓDleikur í 5 þáttum.
Tekinn af Tannhaase? Filtn. Co.
Viðburðaiík og vel gerð sem
aðrar frá því félagi.
Sýning stendar yfir á aðra k'.'-t.
Pantið aðg.m. í síma 47S•
Símfregnir.
(Frá fréttaritara Morgunblaðsins).
K.liöfn 10. júlí.
Verkföll og óeyrðir í Þýzkalandi.
Li’H Berlín er símað, að verkföll-
um flutningsmanna sé nú nýlokið,
en búist sé við því, að landbúnað
arverkameun hefji þá og þegar
allslierjarverkfall, og er talið, að
það sé fyrir undirróður útlendra
manna. Búist er við uppreistará-
standi í Pommern #g fleiri borg-
vmi.
Kröfur Frakka.
Frakkar krcfjast þess. að Ljóð-
verjar sjái þeim fyrir alt að % nr..
jou verkamanna, til þess að vinua
að endurreist norður Frakklands,
°g ætlast 111 Þeas, að komið verði á
almennn þegnskylduvinnu í því
skym, ef á þarf að halda.
Þýzka stjórnin.
Frá Weimar er símað, að í gær
hufi ráðaneyti Bauers loks tekist
að tryggja sér fylgi meiri hlutans
1 þjóðþiuginu. Stjórnarflokkinn
mynda jafnaðarmenn og miðflokk-
uriun.
Friðarsamningarnir illa þokkaðir
1 Frakklandi.
i !á París er símað, að franskir
jajnaðarmenn hafi neitað að sam-
þ> kkja 1 riðarsamningana.
Kolaverð hækkar.
k ra London er símað, að stjórnin
hdfi ákveðið að hækka verð á kol-
l!m til útflutnings um C sliillings á
^V'álcst. — Þessi hækkun á kola-
'1 stat'ar af því að framleiðs)
liefir minknfi i ■
“■ao, vegna þcss að vnnu
tmnnn hefir Verið
írska deilan.
Carsou hefir á ný hafið baráttu
Sma gegn keimastjórn írlendinga,
kotar nú hermannabyltingu í uister
■e±' keimastjórnarlögin verði látin
komast til framkvæmdar.
Frá Danmörku.
Puejarstjórn Kaupm.hafnar hefir
trkið 15 milj. dollara lán í Aiiieríku
Pauskii' liðsforingjjar eru teknir
110 ®fa sig undir þátttöku í olym-
1H^<U leikjimum í Antverpen.
Jllskiv blað amenn koma til Kaup-
'^afiiar í ágóstmánuði.
c“v nú ful
'lonsson .1( , ■
•eth 'v tltvill’ium
aV°gja af s
vftm manaðarmót
Fngnm veit v,
eftirmaður llans ;
niu' Tingmenn
mmir að bræða s
övál.
Alþingi.
Finmvörp
og þÍDgsályktoDartillögar.
Aðflutningsgjald af salti.
Fjárhagsnefnd neðri deildar flyt-
ur svolátandi frnmvarp til laga
um aðflutningsgjald af salti:
]. gr. Af hverri smálest salts,
scm flutt er til landsins, skal greiða
12 kr. g.jald í ríkissjóð. Brot úr
smálest-, sem nemur helmiugi eða
meiru, telst heil smálest, en minna
broti skal slcpt.
2. gr. Um iuuheimtu gjalds
þessa, reikningsskil, viðurlög við
í’öngum skýrslum og anuað, er
lýtvvr að gjaldi þessu, fcr eftir á-
kvæðum vörutollslaganna.
3. gr. Lög þessi öðlast gildi þeg-
ar í stað, og fellur þá jafnframt
niðvu’ vörutollur sá, sem nvi cr á
salti.
G r e i n a r g e r ð: Fjárhagsnefnd
flýtur frv. þetta cftir tilmælum
ráðuneytisins. Ástæðan til þess, að
frv. þetta er borið fram, er sú, að
auðsætt er, að landsverzlunin verð-
ur fyrir miklnm halla á saltverzlun-
inni, en svo er til ætlast, að halli
þessi verði bættur með gjaldi þessu.
Hér er því ekki um tekjuauka að
ræða í eiginlegum skilningi, og ráð-
gert er, að lög þessi standi eigi
lengur en nauðsynlegt er til þess að
fá endurgreiddan hallann á vcrzl-
un landsins með salt,
Hækkun ellistyrktarsjóðsgjalds.
Magnús Torfason ber fram frum-
va.rp um að hækka ellistyrktar-
sjóðsgjaldið frá hæstu áramótum
upp í 4 kr. af karlmanni (úr 2 kr.)
og 2 kr. af kvennmanni (úr 1 kr.)
og að færa jafnframt landssjóðstil-
lagið fyrir livern mann gjaldskyld-
an upp í 2 kr. (úr 1 kr.). Grcinar-
gerðin hljóðar svo:
. „Sakir breytts verðgildis pen-
inga er nauðsynlegt' að hækka
gjöldin, til þess að notagildi sjóð-
anna rýrni ekki frá því, sem áður
var.‘ ‘
Fossanefnd í efri deild.
Tillaga cr komin fram í efri deild
um að sltipa þar 5 manna nefnd til
l>ess að ílniga fossamálið.
Tillöguua flytja þeir Eggert
Pálsson, Kristinn Daníelssou og
Halldór Steinsson.
Gjald af innlendum konfekt og-
brjóstsykri.
Björn Stefánsson og Pétur Otte-
sen eru flytjendur að frumvarpi
um gjald af innlendri vindlagerð
og' tilbúningi á konfekt og' brjóst-
sykri. Er trv. þetta samhljóða lög-
um frá 1907, að öðru feyti en því,
að gjaldi af bitter cr slept — hann
má sem sé ekki búa til framar —
en við er bætt gjaldi af brjóstsykri
og koufekt, sem til er búið liér á
landi, og skal það nema þriðjungi
aði'lutningsgjalds af þeim vörufeg-
undum.
í gremargcrðinúi segja flutnings-
mennirnh': „Þegar litið er til þeirra
krafa og þarfa, sem nú kalla að um
auknar fjárveitingar úr ríkissjóði,
þá virðist ekki mega sleppa neinni
loið, sem fær gotur talist, til að
auka tekjur hans. — Að þeirri leið,
sem hér er farin, má það finna, að
verið er að íþyugja vísi að innlend-
uiöl iðnaði, sern sæmra væri að
styrkja en lauua, Iiér til er því að
svara, að þrátt fyrir þennan skatt
verður þessi iðnaðarvísir að teljast
nægilega studdur með því að þre-
falda aðflutningsgjaldið sem lagt er
á sams konar’varning útlendau.Hér
er heldur ekki um neitt nýmæli að
ræða í íslenzkri löggjöf, því að
sams konar skattur — en þyngri
þó — hvílir á innlendri vindla-
gerð.“
Bæjarstjórn á Siglufirði.
Prá þingmönnum Eyfirðinga er
komið frv. um ýmsar breytingar á
bæjarstjórnarlögum Siglufjarðar.
Hafa Siglfirðingar samþykt frum-
varpið ' einu hljóði á fjölmennum
fundi, og falið þingmönnuin sínum
það til flutnings.
Aðalbreytiugin er sú, að lög-
reglustjórinn á Siglufirði skuli jafn
framt vera bæjarfógeti í kaup-
staðnum með fullkomnu dómsvaldi,
en nú hefir liann eingöngu dóm-
stjórn í almennum lögreglumálum.
Föst laun hans, 2000 kr. vvr lands-
sjóði, eru ekki hækkuð í frv., en
vcnjulega þóknun skal hann hafa
fyrir gjaldheimtu á tekjum lands-
sjóðs, í stað þess að nvi innheimtir
hann að eins skipagjöld fyrir sýslu-
nianninn í Eyjafjarðarsýslu, og
framkvæmir fyrir Tiann önnnr
hreppstjórastörf, alt gegn þeirri
•i
þóknunn, sem þeim er ákveðiu í
lögum.
Breytingartillegnr,
Síldartollurinn.
Frá fjárhagsnefnd Nd. er komin
sú breytingartillaga, að 4 kr. tollur
á hverja síldartunnu, sem nú liefir
verið samþyktur við 2. umr. í Nd„
gangi ekki í gildi fyr en 1. apríl
1920, í stað 1. jan.
Mun það g'crt til þess að hlífa
allri Jiessa árs framleiðslu, eða til
þess að ekki komi hærri tollur á
það af henni, sem út er flutt eftir
nýár.
Landsbankaútbúið á Norðaustur-
landi.
Þiugmenu Norðmýlinga fluttu á
dögunum, eins’ og getið liefir ver-
ið, tillögu til þingsályktunar um
að skora á stjórnina að hlutast til
um, að sett verði.á stofn á Vopna-
firði úthú frá Landsbankanum.
Nú er komin breytingartillaga,
frá Pétri Jónssyni, um að liafa úti-
hviið á Húsavík.
Fundir í gær.
Úr neðri deild.
Umræður urðu noklmir vvm
hækkunina á tóbakstollinum. Tal-
aði Pétur Ottesen einkum á móti
því að tóbakstollurinn væri liækk-
aður. Kvað það hart fyrir gamal-
menni landsins, sem margir hverjir
hefðu slitið sér vit í þarfir þjóðfé-
lagsins, að lag'ður sé á þá auka-
skattur. Þeirra cinasta ánægja í
lífinu, margra hverra, væri sú, að
fá sér í nefið, og nú vildi stjórniu
taka tóbakið frá þeim með því að
leggja mikinn toll á. Það mundi
ennfremur verða 1 i L þess að íneii'ci
yrði smyglað af tóbaki en áðvir.
Miklvv nær að leg'gja tolla á ýmsar
aðrar vörutegundir, t. d. rúsínur
og fíkjur, eða fara að dæmi Breta,
sem nú liefði heyrst að ætluðu að
koma á piparsveinaskatti. Varð
þá hlátur mikill í salnum.
Sig'. Eg'g'erz talaði með hækkun-
inni og' lyktaði málinu svo að toll-
hækkunin var samþykt og málið
afgreitt ai Ed.
Framliald fyrstu umræðu vatna-
Iaganna var annað málið á dasskrá
n. d. í gær. Ilai'ði fyrstur orð.ið Ein-
ar Arnórsson og dvaldi, lengi við
eignarréttaratriðið. Var hann á
sarna máli og Bjavhn Jónsson um
það, að klofningurinn í nefndinni
liefði í raun réttri orðið út af auka-
atriðum. Minni hlutimi liefði verið
jneiri hlutamvm sammála rim það,
að vatnarétt.indi utan heimalauds
væru ríkisins eign, og í fornum lög-
mn og nýjum mætti benda, á næga
lagnstafi því til sönnunar, að eigna-
réttur yfir vatni hefði aldrei verið
talinn í höndum einstakra manna,
þó þeir sem land ættu að vötnum
hefðu afnotarétt af þeim. Minni
lilutiim hefði eigi viljað faliast á
þá kenningu, að vatnið væri ríkis-
eig'n í heimalöndum, þó það viður-
kendi haua, hvað afrétti og' óbygð-
ir snerti, en í því væri ósamræmi.
Kvað hann þetta því furðulegra,
þar sem ætla mætti, að nefndar-
inaðvvr minni hluta (Sv. Ól.). hefði
undanfarin ár staðið nærri í skoð-
unum þeim mönnum er fylgdu
fram kenningum Henry George,
sem gengi í þá átt, að gera ríkið
smámsaman raunverulegan eiganda
idira jarðeigna. — Nefndur maður
minni hl. hefði fundið að frágangi
á frv. ineiri lil., m. a. því að grein-
um væri skift í tölusetta liði og
undirliði. Kvað hann það fremur
kost en ókost í sínum augum og' til
hægðarauka er vitna þyrfti til
málsgreina frumvarpsins.— Ræðu-
maður taldi kenna stefnubreyting-
ar lijá minni hluta um líkt leyti og
félagið „Titan“ hefði komið fram
með sérleyfisumsókn sína. Enda
muttdi minni hluti því fylgjandi,
að félagi þessu yrði veitt leyfi til
að reísa tvær orkustöðvar við
Þjórsá, nfl. við Urriðafoss og
Hestafoss. Þó ekki yrðu reistar^
nema þessar tvær stöðvar, mundi
þurfa margar þúsundir útlendinga
til þeirra.
Sveinn Ólafsson andmælti. End-
urtók hainv ummæli sín frá degin-
um áður viðvíkjandi eignaréttinum
og kvað það eigi hafa verið nein
aukaatriði, sem nefndin klofnaði á.
Hann hélt fram eignarétti einstakl-
inga á vatni því er þeir ættu land
að, sem allar þjóðir norðan Mund-
iufjalla hefðu viðurkent og væri
ótvíræður samkvæmt erfðakenn-
ingum þjóðanna. Meiri hl. vildi
syifta eiiistaklingana þessum rétti.
í því lægi munurinn, og hann væri
'eigi svo lítill, að samvinna hefði
orðið hugsanleg, eftir að þetta
deilumál kom fram í ncfndinni. —
Sveinn mótmælti því að hann væri
í uokkrum þingum við áhangendur
Henry George’s hér á landi og'
hefði að eins séð eitt liefti af tíma-
ritinu ‘ ‘ Réttur' ‘. — Sér hefði verið
borið á brýn, að hann ræki erindi
fossafélagsins „Titan“, og kvaðst
hann ekki taka sér það nærri.
Mundi landinu ekki liætta búin af
erlendri ásælni, cf engum væri
hættara við að áuetjast hjá útlend-
um auðfélögum en sér.
Bjarni frá Vogi tók síðastur til
máls. Svaraði hann ræðvv Sveins og
lvjó eftir þvi sem hann hcfði sagt
um eignarétt á vatni í öðruui lönd-
um. Norðmenn hefðu eigi verið á
eitt mál sáttir um þetta mál, c,r
þeir settu fossalög sín árið 1887, en
með þeim var eignaréttur á vatni
gefinn einstaklingum. Margir vitr-
ustvi og beztu menn þeirra hefðu
barist á móti þessu, en það orðið
árangurslaust vegna þess að meiri
hluti þingmanna eða þeirra vensla-
I»afoldarprent8miðja
menn liöfðu lvag af því að lögiu
kæmust á. En þar sem eig’uaréttur
einstaklinga væri viðurkendur,
liefði löggjafarvaldið orðið að
setja ýmsar skorður við orknuotk-
un vatns til að afstýra vandræðum.
Meiri lilutiim viðurkendi afnota-
rétt einstaklinga til vatnsorkunn-
ar, og vildi tryggja landeigendum
vatnsorku svo mikla sem þörf
þeirra krefði. Og mimurinn á
Jiessii og hinu, hvort viðurkenna
skyldi e i gnarét t landeigenda
væri aukaatriði. Aðalatriðið væri
það hvort leyfa skyldi virkjun
vatnsorku til iðnaðar í stórum stíl.
Ef það yrði eigi leyft, væri eigna-
rétturirm sem minni hlutinn héldi
fram einskisvirði. —
Fleiri t-óku eigi til máls og var
málinu vísað til 2. umræðU og
nefndar þeirrar er áður hafði verið
kosin og sagt var frá í blaðinu í
gær.
Hinum vatnafrumvörpunum var
vísað sömu leið.
Enginn fundur í Efri deild í gær.
Erindi send Alþing’i.
71. Utskrift úr gjörðabók hinnar
dans-íslenzku ráðgjafarnefndar.
72. Erindi bislcups um skiftingu
Isafjarðarprestakalls í tvö presta-
köll.
7.">. Frá þingmálafvmdum 'restur-
Skaftafellssýslu, skýrsla þing-
mannsins.
74. Hreppsnefndin í Holtshreppi
sækir um 1500 kr. utanfararstyrk
handa Kristjáni Símonarsyni á
Hraunum til að leita sér bóta á
blindu.
75. Ásgeir Bjarnþórsson frá
Grenjum sækir vun styrk til mál-
aranáms.
76. Benedikt Árnason sækir um
3000 kr. styrk til söngnáms.
77. Fiskiþing íslands sendir Al-
þingi áskorun og- tillögur sínar um
breytingar á lögum um mat á síld
og saltfiski.
78. Þingmálafundargerðir fimm
úr Norður-Þingeyjarsýslu.
79. Freysteiun Gunnarsson fyrir
hönd síra ytefáns Stephensen, fyrr-
um prests að Mosfelli, sækir um að
síra Stefáni verði hér eftir talin
eftirlaun samkv. löguin ur. 48, 16.
nóv. 1907.
80. Bæjarstjórnin á ísafirði skor-
ai á Alþingi að samþykkja frv. það
til hafnarl'aga, sem borið var fram
á þingi 1917, með sem ríflegustu
framlagi úr landssjóði.
82. Ingimundur fiðluleikari
Sveinsson sækir um 1000 kr. utan-
fararstyrk til að ganga í sörfgskóla
og fullkomna sig í orgelspili og
sönglist yfirleitt.
83. Þingmálafundargerðir þrjár
úr Austur-Skaftafellssýslu.
Dagskrár í dag.
í efri deild:
1. Frv. um ríkisborgararétt,
hvernig menn fá hann og missa;
3. umr.
2. Frv. um breyt-ing á 1-ögum um
lögrcglusíunþyktir; 2. umr.
3. Frv. um breyting á lögum um
brunabótafélag Islauds; 2. umr.
4. Frv. um Kjalarneslæknishérað ;
1. umr. *
5. Frv. um bæjarstjórn á Seyðis-
firði; 1. umr.
í neðri deild:
1. Frv. um síldartoll; 3. umv,
2. Frv. um sameining Dalasýslu
og Strandasýslu; 2. umr.
hmbi NYfA BIO mmmm
Einkaritari
frú Wanderlips,
Ljómandi fallegur og hrifandi
sjónleiknr i 4 þáttutu, leikinn
hjá Triangle-félaginu.
Aðalhlutverkið leikur hin al-
þekta, gulifagra leikkona
Norma Talmadge
Snillingurinn D. W. Grifflth
hefir útbúið myr.dina.
3. Frv. um mat á saltkjöti til út-
flutnings; 2. umr.
4 Frv. um viðauka við liúsalcigu-
ögin; 2. umr.
5. Frv. um utflutningsgjald af
fiski, lýsi o. fl.; 2. umr.
6. Frv. vun Landsbankaútibú á
Vopnafirði; ein umr.
7. Frv. um atvinnufrelsi; 1. mnr.
8. Frv. vun bann gegn refarækt;
1. umr. *
9. Frv. um skoðun á síld; 1. umr.
10. Frv. um stækkun verzluuar-
lóðarinnar á Nesi í Norðfirði; 1.
umr.
--------0—*-------
Gsmli spitalinn
á að veröa farsóttarhús.
Nefnd sú sem bæjarstjórnin kaus
til þess að íhuga farsóttarhúsmálið
lagði tillögur sínav fyrir bæjar
stjórnarfund í gær.
Nefndin lmfði lcomist að þeirri
niðurstöðu, að ekki væri annað vvr-
ræði cn að taka gamla spítalann,
Þingholtsstræti 25, til afnota fyrir
farsóttarhús. IJefir lei-gjendum
hússins því verið sagt upp húsnæð-
inu, en þeir geta auðvitað ekki
flutt hurt þaðan fyr en jveim hefir
verið útvegað jafngott húsnæði
annarsstaðar. \
Nefndin lagði til að bæjarsjóður
kaupi af sjúkrahússjóðnum gamla
spítalann og taki liann til afnota
fvrir farsóttarhiis. Samþykti bæj
arstjóru í gær þá tillögu og euii
fremur að neðri hæðin væri tekin til
afnota þegar í stað.
ITúsið á að endurbæta og breyta
svo þa verði uothæft í jiessu skyni.
--------o--------
Geogi erleadrdr mjatar.
Reykjavik. 15. júlí:
B a n k a r:
Stelingspuml............kr. 19.80
Dollar....................— 4.43
Fraukar...................— 0.67
Gylden....................— 1.64
Sænskar krónur............— 11.1,50
Norskar krónur............— 108.00
P ó s t h ú s:
Sterlingspund...........kr. 20.25
Doliar .... — 4.60
Frankar...................— 0.6P
Mörk.............. .. .. — 0.34
Sænskar krónur............— 111,50
Norskar krónur .... .. — 108.50
Kaupmannahöfn, 15. júli:
Pund sterliug............kr. 19.60
Dollar...........— .. — 4.37
Mörk......................— 3010
100 Sænskar kr............— 109.40
100 Norskar kr............— 105.60
----------O-------j