Alþýðublaðið - 19.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1928, Blaðsíða 3
 aljþýðublaðið 3 Höfum til Gúmmíbönd, Seglgarn, Skógarn. Elginmenn, sem hugsa til að gefa konum sínum i JÓLA- GJÖF: Slifsi. Silkisvuntuefni, Upphlut, Upp- hlutskyrtuefni, Klæði í peysuföt, Silki í skúf, Sokka, Crepe de Chine, Taft eða ullartau í kjól, Tricotine-nærfatnað, Vasaklútaöskjur eða einvern annan nytsaman hlut, ættu að líta inn til Jólahattar frá 7,85 upp í 39 krónur. Crepe de Chine sjöl feá 19,75 upp i 34,00 kr. Skinnhanzkar frá 5,90 upp í 9,50 og mikið úrval af hyrnum og klútum. — Nú búð, — nýjar vörum, — bezt verð. Hattaverzlun Maju Olafsson, Kolasundi 1. Sími 2337. 25% Komið og gerið góð kaup. 25 o°/ Til jóla gefum við 10 %--25 % afslátt « af neðantöldum vörum: s i cö Manehettskyrtur, lEnskar húfur, Flibbar, > é-'- &í) 03 Hálsbindi, alls konar, Axlabönd, Silkitrefl- s P—I ■o • ar, Ullarpeysur, Skinnhanzkar, Vetrar- húfnr á fuilorðna og drengi, Matrösahúf- P3 ** tð ÖD ur, Enskir Regnfrakkar með nýju sniði, < ©: £ sérl. fallegir, Vetrarfrakkar saumaðir f e sauraastofum. Hið alpekta npphlutasilki á- • samt allri smávörn til sanmaskapar. Fata- tillegg og fataefni með 10 °/0 afslætti. finðm. B. Vikar, klæðskeri. IOo/o Laugavegi 21. Sími 658. 10% Enn þá eru nokkrir klæðnaðir óseldir af hálftilbunu fötunum. H. Andersen & Son, Aðalstræti 16 — Rvik. Landsins elzta klæðaverzlun og saumastofa. Innfluttar vörur í nóvember fyrir 3 285 567 kr„ þar af til ReykjavíkUT fyrir 1 918 673 kr. (Frá fjármálaráðu- neytinu, .tilkynt FB.) Margar greinir verða að bíða vegnla þrengsla af auglýsingum, par á ineðal glein Steingrims Jönssonar acal- magnsstjó'ra um virkjun Sogsins. S. Jöhannesdóttiir, Austurstræti. Sími 1887. (Beint á mótí Landsbankanum). er bezta jólagjöfin. IJtborgun f rá 75,00 kr,, mánaðar afborgun 15-20 kr.engir vextir. Komið tímanlega. — Hljóðfœrahðsið. Um ttugiim og veglmi. Næturlæknir er í nött Sveinn Gunrtarsson, Óðinisgötu 1, sími 2263 (í stað Matthíasar Einarssonar). Togararnir. „Barðinn“ fór út í gærkveldi og ætlaði á veiðar, en bilaði lítils háttar á leiðinni og snéri pví aft- ur. Nokkrir togarar föru á veið- ar i gær og dag. „Geir“ kom í nött frá Englandi. 1 gær kom pýzkur togari hingað og fékk gert við vindu, er bilað hafði. Hjálpræðisherinn. Nemendur kennaraskólans gæta jólapottanna á morgun og föstu- daginn eftir skólatíma. Ný sögubók. Nýkomið er út fyrra hefti af sögum eftir vesturíslenzka skáld- ið J. Magnús Bjarnason. Heitir bókin „Haustkvöld við hafið.“ Siðara heftið kemur út pegar eftir áramótin. Útgefandi er Ársæll Árnason bóksali. Margir hafa skemt sér við að lesa sögur Jó- hanns Magnúsar, og svo mun enn verða. Bókarinnar verður væntanlega nánar getið siðar hér í blaðinu. ,Straumar.“ Dezemberhlað þeirra fayrjar á 100 Vindlakassar sel- jast ódýrt til jóla. 1,90 — 20,50 kr. Nokkrar Petersen's og Ben Waade reykjapípur sel- jast með 20 — 30 % af- síættitil jóla. Þetta eru tilvaldar jóiagjafir. Halldór H. Hnnarsson, Aðalstr. 6. Sfimi 1318. Kjðlaflanel, rnargir fallegir litir. Taítsilhi 3 teg. Athugið verð og gæði. Manchester. iimilegu jólaljóði eftir Margrétu Jónsdóttur. 1 „Kringsjá“ síðast í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.