Alþýðublaðið - 19.12.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞ. I ÐUBLAÐIÐ
Lögtak.
Eftír beiðni lögreglustjórans í Reykjavík
fyrir hönd ríkissjóðs og að undangengnum úr-
skurði verður lögtak á tekju- og eigna-skatti,
fasteignaskatti, lestagjaldi, hundaskatti og elli-
styrktarsjóðsgjöldum, sem féllu í gjalddaga á
manntalspingi 1928, og kirkju-, sóknar-, og
kirkjugarðs-gjöldum, sem féllu í gjalddaga 31.
dezember 1927, látið fara fram á kostnað
gjaldenda að átta dögum dögum liðnum frá
birtingu pessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. dezember 1928.
JéSi. Jéfmfiisiessoii.
■ Pér imgit konur eiglö gott f H
55 Hwíílktss* ftræMótnup vopu ekki þvottadagapnip í »
I“™ okkap ungdæmi. I»á þektist ekki Persil. Bíú vinn- H
up Pepsil háltt vepkið og þvottupinn vevðup gm
sótthpeinsaðup, ilmandi og mjallahvítup. 55
Konur, pvoIO elngHngii ilr m
iifiSHflEianimiHia
f bæjarkeyrsla heílr *
B. S» R.
pægilegar, samt ödýrar, 5 manna
og 7 manna drossíur
Stndebakep eru bíla beztir.
B. S. R.
hefir Studebaker drossíur í fastar
erðir til Hafnarfjarðar og Vífii-
staða allan daginn, alla daga
Afgreiðslusímar: 715 og 716
Bifreiðastðð
blaðinu er m. a. bréfkafli frá
séra Benjamini Kristjánssyni. Þar
segír hann m. a.: „Ég er alveg á
móti því, að við sláutn nokkurn
Borgapap!
Kaupið göðar, ódýrar vörur.
i Fallegir drengjafrakkar á að
eins kr. 14,90. Drengjaföt, blá og
mislit alt af ödýrust hjá ökkur.
Kailrnannaföt frá kr. 38,50. Regn-
frakkar og kápur á karla og
konur seijast fyrir lítið verð.
Munið eftir bazamum í bafc«
húsinu, sem selur svo ödýrt alls
konar leikföng.
KLÖPP
Laugavegi 28.
tima af okkar sannfæring til að
dekra við almenningsálitiö.“ —
Það er hvorki tízka né fé, sem
hefur mannkynið til dáða, heldur
magn sannfæringarinnar í baráttu
Sokkar — Sokkar — Sokkaip
frá prfSnastofunni Malia er@ ía«
Ienzkír, endíngarbeztir, hlýfastíí.
Fálkinn
erallra kaffibæta bpagðbeztap
og ódýiastur.
Islenzk famleiðsla.
Hentngar
lólagjafir
fif i8ie* alfa beztar á
Klapparstíg >29
hjá
Vald. Poulsen.
St. Brnnos Flake,
pressað reyktöbak, er
uppáhaid sjómauna.
Fæst I ðllum verzlnnum.
OBfiLS
munntóbak
er bezt.
Richmond Mixtnre
er gott og ódýrt
fyrir auknu réttlæti. Þess parf
hver hugsandi maður að gæta,
að týna ekki sjálfum sér.
Veðrið
Kl. 8 í morgun var suðvestan-
kaldi og smáskúrir vestan lands,
en suðvestan-hægviðri og létt-
skýjað fyrir norðan og austan.
Suðvestan-stinningsgola og ali-
gott veiðiveður á Halamiðuim.
VeðurútLit i kvöld og nó'tt: Suð-
vesturland — Faxaflöi — Vest-
firðir: Suðvestan-gola. Smáskúr-
ir á útkjálkum.
F. Ú, 3.
héldur fund í kvöld í Kaup-
þingssalnum kl. 8V«. Grétar Feíls
tálar. Mætið stundvislega!
kostar að eins kr. 1,35 dósin.
Fæst í öllnm verzl-
nnnm.
20 % afsláttnr.
Til laugardags' verður
geíinn 20 % aísláttar
af jólatrésskrauti, ef keypt
er fyrir 3 krónur, 10 %
af minni kaupum.
Verzlun
Jéss B. Helgasonar,
torgið Klapparstíg ög Njálsgötu.
Mverfisgðta 8, sími 1294,
tekur að aér ulla konar tækifæriaprent-
un, svo sem erfiljóð, aðgðngumiðB, brél,
roiknlngu, kvittanir o. s. frv,
greiðir vtnnuna fljétt óg við réttu
niða, bréf, |
v., og nf- 1
éttuverði. I
Urval aS pðmmnm «g pamma-
listnm, ódýp og fljót iran-
rSmmun. SSmi 199. Brifttu-
gBtu 5.'
Valin jólatré fyrir kr. 2,50
—3,50 seljast í Baðhúsportin*.
Amatörverzlunin, Kirkjustr. 10.
BEZTU og ódýrustu jólagjaf-
irnar fyrjr börn og fullorðna í
Amatörverzluninni, Kirkjustr. 10.
....—..... ............. ....-"■----■t
3 Upphlutasilki, þar á meðal hið
þekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm.
B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658.
' .... ................... """i
Þeytirjóml fæst í Alpýðu-
brauðgerðiuni, Laugavegi 61. SíMfi
835,
Hitamesta steamkolin á-
vált fyrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssönar. Sími 596.
Innrðmmun Myndir, Mynda-
rammar. Langódýrast. Vörusalinn,
Klapparstig 27.
Ritðtjóri tg ábyrgðarmaðMi
Haraldsr Gaðmundsson.