Morgunblaðið - 24.07.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.07.1919, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Trá Bauern. ForsætisráSherrann í Bayern, Kurt Eisner, var myrtur úti á götu. Morðinginn var og þegar skotinn af hermanni, sem har þar að í söum svifum. Sjást hér á myndinni bæði líkin liggjandi á götunni, en hin- um megin er mynd af Eisner höfð til sýnis úti á götu í „agitations'f- skyni. Er hún blómum skreytt og al]>ýða keppist um að bera ]>ar að fleiri blóm og hyllir á þann hátt minningu hins látna manns. Erich Miihsam. G-ustav Landauer. E. Auer, ráðherra. Bifreið til sölu með tækiiærisverði. Upplýsingar hjá G. Biríkss, Reykjavík. Dugí. drengur gefur fengið afvinnu aíían daginn. Tl. v. á. Duglegur bílstjóri getur fengið atvinnu nú þegar, hjá H.f. Kveldúlfi. Sótarasýslanin í Austurbænum, er lans. Arslaun 1800 krónur auk dýrtíðaruppbótar, sem nú netnur 840 krónum, auk 50 króna fyrir hvern skylduómaga. Umsóknir sendist á skrifstofu borgarstjóra fyrir laugardag 26. þessa mánaðar. Borgarstjórinn i Reykjavík, 14. júlí 1919. K. Zimsen. Húsaleigulögin. ,xtx .íbf4T. ."^fíf. AÝ4Í. HÁfí. 2ÁéL MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. X4V' xix' Xjx' XÍX XÍX XÍX.' xjv' 'XjýL' xjv 'xiv' Vinnubrögð. í mörgu kennir óhagsýni hér í bæ, en óvíða þó sem í vinnubrögð- um og verkaskiftingu, sérstaklega þó þegar verið er að ferma og af- ferma skip hér. Ef til vill ber þá líka mest á því. Um daginn tók „San“ hér fisk í pokum. Hver poki er um 60 pund. Þeim var ekið niður á hafnarbakkann í hestvögnum.Þar tóku tveir rígefldir karlmenn einn og einn poka á milli sín af vagn- inum og réttu tveim mönnum öðr- um, sem stóðu fremst á bakkanum og rendu pokunum niður bretti, of- an í skipið. Þar tóku enn tveir menn við pokunum og svo koll af kolli þangað til þeir voru komnir ofan í lest. Og þótt ekki væri unnið hratt, varð allur þessi manna sægur oft að bíða vegna þess að vagnarnir höfðu ekki undan. Onnur vinnubrögð sáust þó hér í fyrradag, sem taka þessum fram. Landsverzlunin er að láta flytja ull í skipið „Diana“ sem liggur við kolabryggjuna. Er ullin sótt upp í hús Eimskipafélagsins og hefir landsverzlunin því leigt járnbraut- arlestina dýrum dómum til þess að flytja pokana frá steinbryggjunni og niður að skipi. En frá húsum Eimskipafél. og upp að járnbraut- inni, voru tveir drengir að flutn- ingum. Höfðu þeir handvagna og óku einum sekk í senn hvor. En hjá járnbrautinni voru sex fullorðn- ir karlmenn hafðir til þess að taka við sekkjunum af drengjunum og /láta þá upp í vagnana. Þessir menn hafa nú allir 90 aura kaup um tím- ann, en eins og geta má'nærri höfðu þeir ekkert að gera. Virtist svo sem þeim væri kalt og er það ekki að íurða. Veitti ekki af að slegið hefði verið upp bráðbirgarskýli yfir þessa sex menn meðan á fenning- unni stóð. En drengirnir tveir voru kófsveittir og keptust við, enda þótt þeim væri það auðvitað ofætlun að draga sekkina svo ört að, að einn maður gæti haldið á sér hita við að ileygja þeim upp í vagnana, hvað þá sex menn! — Það er ekki að þessu hlæjandi. Það er sorglegur vottur um það hve hörmulega vinnukrafturinn er notaður í þessu manneklulandi. Og ekki ber það vott um það, að til batnaðar breyti þótt hið opinbera sé vinnuveitandinn. Þvert á móti. Skömmu eftir að Kurt Eisner var drepinn, réðist stjórnleysingi inn_í landsþingið í Bayern og drap Auer ráðherra með skambyssuskoti þá er liann hafði lýst yfir því, að nú ætl- aði stjórnin að gefa völdin í heud- ur Spartakistum. Þá hófst hiu mikla óöld í Bayern. Hin nýinynd- aða stjórn Hoffmanns varð að flýja en við tóku aðrir eins afglapar og æsingaseggir eins og þeir Erich Dr. Beia Kun Ungverjaland hefir sem kunnugt er farið að dæmi Kússlands. Foring- inn þar — hiun ungverski Lenin — heitir dr. Bela Kun, og er aldavinur Lenins. Hann ræður nú lÖgum og lofum í Ungverjalandi. --------0--------- Bolzhewisminn. Mynd þessi á að sýna hver hless- ún fylgir í fótspor Bolzhewismans. Hún er þýzk 0g neðan undir henni standa þau orð, sem eiga að lýsa til- gangi hennar: „Hin glæsilega fram- tíð Þýzkalands undir valdi Bolzlie- wikka.“ Múhsam og Gustav Landauer. Fyrsta verk þeirra var það að opna öll fangelsi og fá glæpamönnunum vopn í hendur. Var par ekki við góðu að búast, enda ríktu þeir ekki lengi. Það má sjá það á myndun- um af mönnunum af hvaða flokki þeir liaía verið — mitt á milli örg- ustu gyðinga og svæsnustu stjórn- leysingja. Læknafundur NorSurlanda. í haust 2.—5. september hefir „Selskabet for Sundhedsplejen i Danmark“, ákveðið að stofna til fjölmenns heilsufræðismóts í Höfn. Félag þetta hefir síðan 1914 hald- ið heilsufræðismót í ýmsum dönsk- úm bæjum. 1915—16 átti það að vera í Höfn, en var hindrað vegna stríðsins. Nú fyrst eru öldur styrjaldarinn- ar lægðar svo, að félagið telur mögulegt að koma móti á. Og þá vill það helzt færa svo út kvíamar, að það verði heilbrigðisíundur fyr- ir öll Norðurlönd. Hafa þegar ver- ið send boð um hluttöku til Noregs, Svíþjóðar, Finnlands og hingað til íslands. Frá Finnlandi hefir þegar komið svar um fjölmenna hluttöku og sömuleiðis frá Svíþjóð. Aftur á móti hafa lindirtektir ekki verið jafn góðar í Noregi og írá Islandi segja dönsk blöð, að enn sé ekki komið svar, en vænta þó einnig þar góðra undirtekta og búast við góð- um styrk úr báðum þessum lönduin. Starfsvið það, er liggur fyrir þessu fyrirhugaða móti í haust, er mjög rúmt og margbrotið. Halda þar erindi hínir færustu menn á þessu sviði. T. d. talar L. S. Fride- rician, prófessor í heilsufræði við háskólann í Höín,og svenski læknir- inn Dr. Laderbaum, um „heilsu- fræðisástandið á Norðurlöndum eft- ir stríðið.“ -------0------ GLITOFNAR ÁBREIÐUR og SÖÐULKLÆÐI keypt háu verði. R. v, á. Fyrir rúmlega tveim árum síðan voru sett húsaleigulög fyrir Reykjavík. Var ástæðan sú, að húsaleiga var þá orðin hér víða ó- hæfilega há og- megnasta húsnæðis- ekla. Gerðu lögin þessar liöfuð- breytingar á eldri reglum um leigu á íbúSum, en til annarar leigu ná lögin ekki: 1) Hámark húsaleigú skyldi á- kveðið af þar til kjörinni nefnd, ef annarhvor, leigutaki eða leigusali krefðist. 2) Húseigandi (leigusali) var sviftur rétti sínum til að slíta leigu- mála með upþsögn, og skyldi hver leigjandi hafa rétt til að sitja kyr í þeirri íbúð, sem hann hafði á leigu, þegar lögin gengu í g'ildi, eða sem hann fékk síðar, á meðan hann stæði í skilum um leigugreiðslu og gerðist ekki sekur um veruleg samningsrof að öðru leyti. 3) Bannað var að taka íbúðir til annarar notkunar. 4) MeS bráðabirgðarlogum hefir bæjarstjórn Reyjavíkur ennfremur verið heimilað að taka til sinna ’umráða auðar íbúðir og ráðstafa þeim handa húsnæðislausu fólki Lög þessi hafa nú verið lögð fyrir Alþingi til staðfestingar. Því skal eg ekki neita að nauð- syn hafi borið til að húsaleigulög- in væru sett, til að koma í veg fyrir að einstaka menn notuðu sér neyð húsviltra manna, til að selja þeim á leigu íbúðarnefnur, sem oft og ein- att gátu ekki talist mannahíbýli, fyrir okurverð. Eigi verður ]>ví heldur neitað, að viðauki sá, sem nú liggur fyrír þinginu, sé nauð- synlegur, til að koma í veg fyrir að húsvilt fólk verði að liggja úti á víðavangi, fyrst ekki er lcitað ann- ara ráða, sem að haldi mættu korna. Hitt er efni þessara lína að benda á nokkra galla á húsaleigulögun- um,sem brýn þörf er á að lagfærðir verði nú á Alþingi. Hafa þeir vald- ið megnustu úlfúð og deilum og jafnvel málaferlum xnUIi húseig- enda og leigenda og af þeim stafar, hvað login hafa orðið óvinsæl á meðal húseigenda. Skal nú vilcið að helztu göllunum, sem nauðsyn ber til að bætt verði úr, ef eigi verður tekinn sá kostur að »ema lögin að fullu úr gildi. Eins og eg hefi tekið Íram, sviftu húsaleiguiögin húseigend- ur rétti þeirra til að slíta leigu- mála með uppsögn. Frá þessu ákvæði er að eins gerð sú undan- tekning, að ef húseiganda er hrýn þörf á húsnæði til eigin íbúðar og hann þar að auki hefir eignast húsið ekki síðar en 14. maí ’17getur hann sagt leigjanda upp, að svo miklu leyti, sem með þarf, til að bæta úr hinni brýnu þörf. Hvað talist geti brýn þörf er auðvitað álitamál og lögin gefa engar frekari skýringar á því. En brýn þörf mun varla hafa verið álitin fyrir hendi, nema heilsa húseiganda eða heimilisfólks hans hafi verið í veði sakir húsnæðis- skorts. Geti þörf húseiganda samkv. framanskráðu ekki talist brýn, eða þótt hann óhjékvæmilcga þurfi á húsnæðinu að halda til annarar notkunar en íbúðar, t. d. til að reka þar atvinnu síua, er uppsögn úti- lokuð. Og þótt vandamenn húseig- anda t. d. foreldrar, börn, systkini, séu húsnæðislaus, getur hann ekki sagt leigjendum sínum upp til að skjóta skjólshúsi yfir þessi skyld- menni sín. Er það samt óneitanlega liart aðgön^u fyrir húseiganda að verða að láta alvandalausa sitja í húsum sínum, þegar nánustu skyld- menni hafa hvergi þak yfir liöfuð sér. Það sem ínanni kemur einna kyn- legast fyrir sjónir í þessu efni cr hvað skilyrðislausan rétt leigjandinn hefir til þess að halda íbúð sinni óskertri, með þeirri einni undantekningu, sem nú var nefnd. Þess er að eins krafist að hann ó s k i að halda húsnæðinu. Hins- vegar skiftir það engu máii, hvort hann í raun og veru þ a r f á þ v í a ð h al d a. Að eins b r ý 11 þ ö r f eiganda sjálfs gengur með vissum skilyrðum fyrir einfaldri ósk leigjandans utn að halda húsrúmi sínu óskertu. Við skulum taka dæmi. Auðugur maður hefir haft á leigu 10—12 herbergja íbúð þegar lögin gengu gildi, enda þótt hann samkvæmt almennum mælikvarða þyrfti ekki nema 3 eða 4. Eigand- inn býr í 2 eða 3 herbergjum. Ger- um nú ráð fyrir að t. d. foreldrar eigandans verði húsnæðislausir. Hann getur ekki heimtað að leigj- andi láti af hendi eitt einasta lierliergi, til þess að hægt sé að skjóta skjólshúsi yfir foreldrana og sjálfur htífir hann ekki húsrúm aflögu. — Leigjandinn gæti jafn- vel framleigt Pétri eða Páli einstök herhergi, ef honum sýndist svo, en neitað eigandanum um húsrúm fyr- ii foreldra hans. Geta má þess í þessu sambandi að þegar herbergi losna, sem leigj- andi hefir framleigt öðruin og þannig' sýnt að hann þ»s£ ekki á að halda, þá liefir leigjandinn rétt til að ráðstafa þeim á ný, hvort sem honum þá sýnist að nota þau sjálf- ur eða framleigja þau. Er slíkt ó- þolandi fyrir húseiganda, sem þarf á herbergjnnum að halda fyrir sig sjálían eða nánustu skyldmenni sín. Svo sem sjá má af því, sem nú liefir verið bent á nær réttur leigj- andans til að lialda íbúð simii ó- skertri miklu lengra en nokkur sanngirni mælir með Og tilgangur- inn með þessu ákvæði mun aðallega liafa verið sá, að koma í veg fyrir að húseigendur hefndu sín á þeim leigendum, sem létu húsaleigunefnd setja hámark á húsaleiguna, á þauu liátt að segja þeim upp húsnæðinu, vísa þeim út á klakann og kiiý.ja þá þannig til að ganga að afarkostum um leigugreiðslu á bak við tjöldin. Ennfremur að koma í veg fyrir það yfirleitt að leigendum vajri sagt upp húsnæði að ástæðulausu. Hitt g'étur ekki hafa verið tilgangurinQ að heimila Icigjendum meira hús- inæði en hann þarf með, þótt eig- aiidi sjálfur þyrfti á því að halda fyrir sig eða sína. ölíkt íyrirkomu- lag brýtur svo í bág' við réttarmeð- vitund manna að eig'i er að undra þótt lögin hafi orðið illa þokkuð og þær raddir gerist æ háværari, sem heiinta að þau verði numinn úr gildi þegar í stað. Loks verð eg að minnast með nokkrum orðum á hið einkennilega ákvæði lagamia, sem sviftir þá hús- eigendur, sem hafa eignast hús sín eftir að lögin gengu í gildi öllum rétti til að skerða íbúð leigjandans (á meðan hann greiðir leigu og rýf- ur ekki samninga í verulegum at- riðum). Hvernig sem ástatt er fyrir eigaudanum, þótt liann sé húsnæð- islaus með öllu og' þótt leigjandinu hafi miklu stærri íbúð en hann þarí á að halda, er eigandanum meinað að taka til eigin afnota eitt einasta herbergi af íbúð haus, neina leigj- andinn vilji svo vera láta. Geðþótti leig'jandans er hér látiun sitja íyrir brýnni þörf eigandans. Ákvæði þetta mun hafa verið sett til þess að koma í veg fyrir málamyiidasölu til þöss að rýma leigendum í burtu, undir því yfirskyni að hinn nýji eigantéi, þurfi á íbúð að halda. En ákvæðið nær miklu lengra en nokk- ur skynsemi mælir með, því að það nær einnig til þeirra húseigenda, scm höfðu gert kaupsamiiing um hús áður en lögin gengu í gildi, en fengu ekki afsal fyr en síðar. Loks nær það einnig til þeirra sem fá húseigiiir að erfðum og' jafnvel þeirra, sem láta reisa 11 ý li ú s. Get- ur það því dregið úr i'ramkvæmd- um manna með húsabyggingar, a. m. k. nema til eigin íbúðar, því að húseigendur una því illa að hafa ekki fullan umráðarétt yfir eign sinni. Enn má beiida á það, að eigi kein' ur það húseiganda aÚ kaidi, þótt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.