Morgunblaðið - 06.08.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.08.1919, Blaðsíða 1
6. árgangur, 256. tölublað Miðvikudag 6. ágúst 1919 Isafoldarprentsmiðja GAMLA BIO Töfrasjalið. Áhrifamikill og spennandi istarsjónleikur i 4 þáttum eftir Robert Heymann. Aðalhlutverkið leikur hin fræga italska kvikmyndastjarna Erna Morena. Alþingi. Piogmannafrumvöi p. Loftskeytasamband 0 g símar í ísafjarSarsýslu. Sigurður Stefánsson ber fram í'rv. um þá brcytingu á símalögun- um, að í stað ákvæða þeirra um síma til Snæfjalla og' þaðan að Höfða í G/runnavík til Staðar í Aðalvík, um Hestyri, frá Hesteyri að Höfn á Hornströndum komi: Loftskeytasamband milli ísa fjarðar og Hesteyrar, þaðan land- símalína að Látrum í Aðalvík, enn fremur land- og sæsími frá ísafirði um Ögur til Snæfjallastrandar, o þaðau að Ármúla og Grunuavík. Greinargerðin hljóðar svo: „Breyting sú, er frumvarp þetta fcr fram á, er bygð á rannsókn landsímastjórans á hinni íyrirhug- uðu símleið um norðurhreppa Norð ur-ísafjarðarsýslu sumarið 1918. I bréfi til stjóruarráðsins 15. maí þ. á. telur landsímastjórinn, að lagning þessarar línu, samkvæmt símalögunum, og' viðhaldi mundi verða erfiðari og dýrari en nokk- urs annars síma á landinu; er lagn- ingarkostnaðurinn einn samkvæmt áætlun hans, kr. 26575,00. í stað þesarar línu leggur hann til, að komið verði á símasambandi á þessu svæði samkvæmt ofanrit uðu frumvarpi; kostar það sam kvæmt áætlun hans kr. 127800,00 og er þannig kr. 137950,00 ódýr ara en hin línan, og' auk þess með því fengið tryggara samband við Isafjörð en með hinni línunni Samkvæmt þessari tillögu er held ur ekki nauðsynlegt að taka alt fyrir í einu, heldur hæta smátt og smátt úr hinni miklu þörf þessara afskektu lireppa og telur landsíma stjórinn hæg't að koma þessu framkvæmd á fáum árum og mjö bráðlega þar sem þörfin er brýn Ust, en það er loftskeytasamband uúlli Isafjarðar og Iiesteyrar, með landsímalínu í Aðalvík. Um hina línuna segir hanu, að ^lutaðeigandi héruð eig'i það hættu að bíða mörg ár eftir síma sambandi, sem ekki myndi verða þeim eins hagkvæmt, en óhæfilega kostnaðarsamt- Frekari greinargerð bíður flutn iugs málsins á þiuginu.“ Loftskeytastöð i Grímsey. Þingmeiin Byfirðinga bera fram till. til þingsályktunar úm að skor á landstjórnina að láta reisa loft' skeytastöð, með móttöku- og sendi tækjum, í Grímsey, svo fljótt sein ústæður leyfa. L 1 ;f' PiDgsályktunartillaga. Póstferðir á Vesturlandi. Ljarni Jónsson frá Vogi, Hákon ^Gstófersson og Sigurður Stef ánsson flytja svo látaudi þings- ályktunartillögu um póstferðir á Vesturlandi: . „Neðri deild Alþingis-ályktar að skora á stjórniua að hlutast til um: 1) Að Vesturlandspósturinn verði látinn fara sömu leið úr Borgarnesi til ísafjarðar, sem hann liefir farið mörg undanfarin ár. 2) Að pósturinn frá Isafirði til Hesteyrar verði í hverri ferð lát- inn bíða eftir Aðalvíkurpóstinum. bieytingartiliegur. Fjáraukalög 1918—19. Svo feldar viðaukatillögur flyt ur fjárveitinganefnd við fjárauka- lagafrumvarpið 1918 og 1919, og' vorii }>ær allar samþyktar við 3. umr. í neðri deild í gær: Til landhelgisgæzlu um síld- í'eiðitímann kr. 40000.00; til upp- bótar á launum áhalda- og efnis- /arðar landsímans kr. 1200.00; til húsgagnakaupa handa þjóðmenja- safninu kr. 1200.00; til að gera um- gerð um málverk fyrir málverka- safnið kr. 600.00; til byggingar listasafns Binars Jónssonar* kr. 20000.00; til Patrekshrepps til endurgreiðslu á nokkrum liluta vörutolls fyrir vatnsleiðslupípur kr. 696.00. Tekjuskattur. Sig'urjón Friðjónsson flytur svo- látandi breytingartillögu við á- ivæði skattafrumvarps síns um tekjuskattsálöguna: „Tekjuskattur skal lagður á tekjur skattþegns næsta alma- naksár á undan framtalinu þannig: Af hinum fyrstu þúsund krónum skattskyldum greiðist 1/i af hund raði; af því, scm tekjurnar eru yfir 1000 kr. og að 2000 kr., greiðist /2 af hundraði; af því, sein tekjurnar eru yfir 2000 kr. og að 3000 kr., greiðist % af hundraði o. s. frv., þaiinig’, að skatturinn eykst um /4 af liundraði með hverju þúsundi, sem tekjurnar hækka, að 2/2 hund- raði, sem greiðist af hinu tíunda skattskyldu þúsundi, sem tekjurn- ar hækka, að 35 af hundraði, sem greiðist af því, er tekjurnar eru yfir 74 þúsuud krónur.“ Pélur A. Jónsson Operasöngvari syugur í Bárubúð næstkomandi miBv.dags-, föstudags-, og laugardagskvöld kl. 81 Tlý söngshrá. Aðgöngumiðar á kr. 3,50 og stæði kr. 2,50 seljast i Bókav. Sigf. Eymundssonar og Bókav. ísafoldar ira því í dag. Nefndarálit Einkaleyfislögin. Um einkaleyfisfrumvarp stjórn- arinnar er komið álit frá allsherj- arnefnd efri deildar.'Kemst nefnd- in svo að orði: „Nefndin hefir athugað frurn varp þetta á nokkrum fundum o< komist að þeirri niðurstöðu, að rétt sé að það nái samþykki deildar- imiar, þar sem aðstaða okkar þykir ekki leyfa að taka upp tilkynning- arregluna, og ekki virðist fyrst um sinn þörf á að setja ýtarlegri laga- reglur um þessi efni en gert er í frv. stjórnarinnar.1 ‘ Breytingartillögur gerir nefndin allmargar, en engar þeirra eru efnisbreytingar. Magnús Torfason hefir fram sögu. Bæjarstjórn á Seyðisfirði. Frumvarp Jóhannesar Jóhann- essoiiar um bæjarstjórn á Seyðis- firði er komið úr nefnd, allsherjar- nefnd efri deildar. Yill nefndin láta samþykkja frumvarpið óbreytt að efni til. Jóhaiines er sjálfilr framsögu- maður. t’ingfundir i gær, Neðri deild. Fyrsta mál á dagskrá var fjár aukalög fyrir 1918—19, til þriðju umræðu. Talaði fyrstur Magiiús Pétursson, framsögumaður fjár- veitinganefndar og gerði grein fyrir ýmsum breytingum, sem nefndin hefir samþykt á frv. og flytur nú, sumar fyrir tilmæli stjórnarinnar. Þær breytingartil- lögur, er skifta mestu máli, eru: 40 þús. kr. styrkveiting til land- helgisgæzlu um síldveiðatímann, 1200 kr. uppbót á launum gagna- varðar landssímans, 20 þús. kr. til icss að fullgera listasafnshús Bin- ars J ónssonar og 3 þús. kr. tii brim- brjóts í Bolungarvík. — Forsætis- ráðherra þakkaði nefndinni undir- tektirnar undir tillögurnar. — Þá tók til máls Sig. Sigurðsson. Kvað hann upphæðina, sem veitt væri til strandgæzlu, óþarflega háa, sagði hægt að fá bát fyrir miklu lægra verð. En einn eigandi bátsins væri í útílutiiiugsnefiid og mundi vera samband á milli hennar og land- stjórnarinnar. Sigurðnr vildi fá að vita hvort þeir menn, sem lofað liefðu fé til listasafnsins, hefðu nokkurn tíma borgað það. Þá tal- aði hann um tillögu um ívilnun á flutningsgjaldi á síld til Stokks- eyrar í fyrrahaust. Nefndin hefði ekki viljað taka tillögu þessa að sér og kendi hann stjórninni um. Kvað hann umboðsmenn bæuda austanfjalls hafa vænst þess, eftir að hafa talað við fjármálaráðherr- ann, að stjórnin mundi styðja málaleitunina. Mundi fjármálaráð herra hafa tekið líklega í málið, en svikið svo alt eftir á. Vildi Sigurð- ur kenna nafna sínum fjármálaráð herranum þann gamla og góða sið Mátti heyra á þingmanninum, að honum þætti fjármálaráðherrann ekki kunna þetta. Talaði hanti svo stór orð og alvöruþrungin í garð ráðherrans, að Sigurður í Vigur hnerraði svo að undir tók í saln um, en hinn hógværi forseti deild ariunar neyddist til að vanda um við þingmanninn. — Sigurður Bgg erz svaraði og vísaði á bug þeim ummælum Sig. Sig., að hann lofaði öllu fögru, en sviki svo alt. Taldi hann þau ómakleg og ósæmileg og skoraði á þingmanninn að nefna eitt einasta dæmi þess, að hann (Sig. Eggerz) hefði svikið það, sem hann hefði lofað. Urðu nokkrar samræður milli þeirra um málið, en fór svo að lokum að slotaði því of- viðri, sem dunið liafði yfir deildina og kostnaður við flutning á síld, sein fyrr löngu er uppétin af stór- gripum austaufjalls, hafði valdið. Var enn fætt um breytingartillög- urnar og' þurftu margir að svara Sigurði Sigurðssyni, því hann hafði komið víða við. Sigurður Stefáns- son varði útgjöldin til brimbrjóts- ius í Bolungarvík og Bjarui frá 7. Frv. um löggilding verzlun- arstaðar í Hrísey; 1. umr. í neðri deild: 1. Forsætisráðherra svarar fyr- irspurn til landstjórnarinnar um rekstur sýslumannsembættisins í Arnessýslu; frh. 2. Frv. um landamerki 0. fl.; 3. umr. 3. Frv. um stækkun verzlunar- lóðarinnar á Sauðárkróki; 3. umr. 5. Frv. um breyting á lögum um lögreglusamþyktir; 3. umr. 6. Frv. um breyting á lögum um stofnun landsbanka; 3. umr. 7. Frv. um breyting á lögum um hundaskatt; 3. umr. 8. Frv. um breyting á löggjöf- inni um skrásetning skipa; 2. umr. 9. Frv. um breyting á lögum um notkun bifreiða; 2. umr. 10. Frv. um dýralækna; 2. umr. 11. Till. til þingsál. um mat á fóðurbæti; ein umr. 12. Frv. til laga um breytiug á löguin um almennan ellistyrk; 1. nmr. 13. Till. til þingsál. um póstferð- ir á Vesturlandi skuli. 14. Till. til þingsál. um Lands- bankaútbú í Stykkishólmi; hvern- NYJA BIO Pétur hepni. Ahrifamikill og efnisríkur sjón- leiknr í 5 þittum. Tekinn af Nordisk Films Co. Cario Wieth, hinn góðkunni og þekti leikari, leikur aðalhlntverkið, — hlnt- verk manns, sem eftir marg- víslegar raunir og andblistnr hreppir æðsta hnossið — anð og ist. Gunnar Sommerieldt, sem nú er hingað kominn með flokk leikara, og þektur er hér sem aðalleikari í mörgnm góð- um kvikmyndum, hefir útbúið myndina. Þykir hann snjall og smekkvis i þeirri list. hvernig ræða | Knattspyrnan. A, B. slgrar Val 09 Víklng með 7:0. ig ræða skuli. Vogi talaði fyrir styrknum til listasafnsins. Að lokum voru allar b'reytingartillögur í[járveitinga- nefndar samþyktar með öllnm greiddum atkvæðum, að því undan- teknu, að þingmaður Borgfirðinga greiddi atkvæði á móti fjárveiting- unni til listasafnsins. Tlllaga Sig- urðar Sigurðssonar um ívilnun á ‘flutningsgjaldi fyrir síldina var feld með miklum atkvæðamun. Næst kom fyrir frv. til laga um skoðun á síld," til 3. umræðu. Var ýrv. samþykt og afgreitt til efri deildar. Samþykt var ein umræða um lingsályktunartillögu um mat á fóðurbæti. v Þá var næsta mál á dagskrá: Fyrirspurn um rekstur sýslu- maimsembættisins í Árnessýslu. Voru margir samankomnir til iess að hlusta á málið, 111. a. þrír settir sýslumenn úr sýslunni, þeir Eiríkur Einarsson útihússtjóri, Magnús Gíslason cand. juris og Þorsteinn Þorsteinsson. Einar Aruórsson hafði orð fyrir spyrjendum. Kakti hann sögu máls- ins, alt frá þeim tíma að Guðm. Eggerz var skipaður sýslumaður, allítarlega, m, a. viðskifti þeirra Guðm. Eggerz og Páls Jónssonar cand. juris, sem liafði verið ráðinn til að gegna embættinu oftar en einu sinni, þó að aldrei kæmi til framkvæmda. Alls höfðu verið settir 13 eða 14 sýslumenn í tíð Egger^, Kvað hann fyrirkomulag þetta allsendis óviðunandi, oft. , . hefðu menn ekki getað feugið smá- °r ana ur operunm >’Die A n * asta atlagau á markið. A. B. höfðu málafgreiddhjásýslumannivegnaherm<< tftirMeyerbeer:Þa'tVOlUg fyrir leiknum og fóru sér þess að þekking þeirra sumra náði eftir Schumann og log eftir R> hægt, enda gerðist ekki þörf á að Stranss og Weingartner. Næst|þejr ieg.gu sig. fram. Sa'múel gerði sýsluskjölin oft ekki á sama stað |kemU1' veigamestl Ilðurmn a Boug' annað markið og Bendixsen hið skránni: Sclimiedelied Wagners /riö.ja með stuttu millibili og fyrri I og II, sem Pétur lilaut meira lof lotunui IaUk með 3 .0. fyrir í lekihúsinu í Darmstadt í | Frá síðari lotunui er sömu sögu Hljömleikar Péturs Jónssonar Það var hráslagalegt veður, .sem knattspyrnumennirnir dönsku fengu í- gærkvöldi, í fyrsta skift- ið, sem þeir þreyttu við landann, hellidemhur og kalsi. Fyrir þá sök var aðsóknin ekki eins mikil og skyldi, en þó mun yfir þúsund manns hafa verið á vellinum. Eins og allir bjuggnst við, beið landinn mikinn ósigur. Fyrsta iot- an byrjaði með því, að einn fram- herji landa komst í upplagt skot- Pétur söngvari hefir nú tekið I tæri) en skaut yfir stöngina. Það ser nokkurra. daga livíld, en í yar fyrsta óhappið og óafsakau- kvöld ætlar hann að sýna Reyk- legt Þvældist landiun nú fyrir víkingum, að hann hafi ekki sung- knettinum uokkra hríð> en br4tt ið úr sér öll hljóðin. Nú leggur fengu samt A B. fyrsta mark sitt hann út með nýja söngskrá og hana I gerði það Aabye> miðframherji. ekki af verri eudanum, og er það gðknin var það sem eftir var leiks- spá vor, að svo hrifnir sem menn ins at halfu A B- og þð að landar voru af meðferð hans \ á fy 1 ri | kæmust einstöku sinnum upp með söngskránni, muni aðdáunin ekki knöttinn og það í bezta markfæri, verða minni nú. Fyrsta verkefnið þá fór jafnan j handaskolum sið. og sýslumaðurinn o. s. frv. Sýslan liði og óbeinlínis skaða af því að hafa ekki sama valdsmanninn nema að skoða góð orð sem loforð og taka aldrei neinu líklega nema efna það. 17®*” eÖ ÐeSt Se“ hannhef'|að segja. A. B. bættu við sig 4 1__1.„í.i.i 1. ■:...... Ilr snn8'ið og er þá miki sagt mörkum. en landinn fékk ekkert. mörkum, en landinn fékk ekkert. og mundu víst margir vilja hlyða I pý eigi feilgju þeir eins mörg góð á hann í kveld, þó ekkert væri á markfæri j siðari iotunni og þeirri söngskránni aunað. Þá koma íg- fyrri) þá voru þau samt td, og spurniugu til stjórnarinnar, hvort I ^ '°g ,”Nótt“> nýlfc lag vantaði tilfinnanlega góðan mann v ... . . . . | eftir Sigfus Eniarssou, „Trolla- til að skjáta_______ söngur úr Bárðarsögu“ eftir Árna kyntust þá ekki högum sýslubúa og hefðu ckki uæði til að beita sér fyrir áhugamálum sýslunnar. Að síðustu beindi hann þeirri núverandi fyrirkomulag á rekstri sýslumannsembættisins ætti að haldast framvegis. Ráðherrarnir allir, Gísli Sveins- son og Sigurður Sigurðsson töluðu enn fremur. Verður sagt frá ræð- um þeirra í blaðinu á morgun. Mál ið varð ekki útrætt í gær, en fram- hald umræðu er fyrst á dagskrá í da_ lóiii; 3. umr. 2. Frv. um hrossasölu; 3. umr 3. Frv. um stækkun verzlunar lóðarinnar í Norðfirði; 3. umr. 4. Frv. um viðauka við lög um húsaleigu í Reykjavík; 3. umr- 5. Frv. um einkaleyíi; 2. umr. Við höfum nú kynst að nokkru I horsteinsson, sömuleiðis nýtt, ogjleik A B.-auna. og samanburður Sverrir konungur . Loks klikkir I á flokkunum sýnir hvað íslenzkir Pétur út með gömlum kunningja: knattspyrnumenn hafa mikið að „Gralserzahlung úr Lohengrin. |læra { íþróttinni. Gleðilegt er að Hvað vilja menn liafa það betra? Jhafa yeð að knattspyrnumeuniruir Aldrei hefir okkur boðist annað | okkar hafa mikilvægt skilyrði, sem eins og aldrei munu inenn þreytast útheimtist til að geta orðið góðir að lilusta á Pétur. | \ íþróttinni: þeir eru létir á fæti Það ber anuars vel í veiði, að j og liðngir j snúuingum. En það er liann skuli vera liér nú. Hér er íult Imentunin í íþróttinni, sem þá af útlendu fólki og við höfum svo vantar. gjálfsagt fá þeir góða lítið að sýna því hérna í þcssari mentun af A. B., cf þeir kunna að vesælu höfuðborg. Eina bótin er j færa ser í nyt það sem þeir sja að við getum bætt dálítið vir því | á vellinum. Það íyrsta, sem þeir geta lært, Dagskrár í dag. Kl. 1 miðdegis. í efri deild: 1. Frv. um sölu á Ögri og Sel-lmeð því að fara með þá niður í Baru, beðið þá um að leggja aftur er að haida sér á sínum stað á auguu — því Báran er ekki fyrir j veliinum. Áhorfendur munu hafa augað — og látið þá lilusta — a veitt því eftirtekt, live vel A. B.-ar Pótur. I gættu þessa og að þá sjaldau að maður fór út fyrir leikstöð sína, þá var óðar kominn annar í hans Framhald á 4. sfðft,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.