Morgunblaðið - 06.08.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1919, Blaðsíða 4
4 M ORGtJNBLADIÐ Hé' með tilkyonht vinum og vandtmönnum, að o k<r I jartkæ a móðir, Helpa fónsdóttir, andtði t að heimili sínu, G-ttusgötu 54, 5. f'. m., e'tir langvarandi legu. Jirðarfðrin verð .r ákveðrn síðar. Börn oj tengdabðrn hiitnar lát -u. Jarðarför Gunnars litla sonar okkar, er lézt í Kiupmannahöfn 7. f. m. fer fram frá heimili okkar fimtudaginn þ. 7. ágúst kl. 1 e. h. S'grún og Þorleifur H. Bja.nason. DRENG vantar mig1 til seadiíerða mi þegar. LOFTUR SIGURÐSSON, Laugavegi 31. Frá landssimanBm 5. ágúst 1919. Samkvæmt tilkynningu frá brezku simastjórninni eru simskeytasend- ingar um konungstíkið brezka og til þess háðar sömu reglum og fyrir ófriðiun, að þvi undanskildu að skeytin kunna ef til vill að tefjast og eru send á ábyrgð sendanda. Símskeyti til Eistlands, Lítlauds og PÓllands verða að vera samin á mæltu máli, til Portúgals og ný- lenda þess á ensku, portúgölskn, frönsku, ítölsku eða spönsku, til RÚSS- lands að Kákasus meðtöldu, á ensku, frönsku eða rússnesku, til Sviss á ensku, frönsku, þýzku eða ítölsku, og verða simskeyti þangað að vera undirskrifuð með nafni sendanda, til landshluta er áðnr voru undir þýzkum yfirriðum, á ensku, irönskn eða samkvæmt einhverju af eftirtöldum 9 dulmálskerfum: ABC, 5th Edition, Scotts, ioth Edition, Western Union, Liebers, Bentleys Complete Phrase Gode, Broomhall Imperial Combination Code, Meyers Atlantic Cotton Code, 39th Edition, Broomhall Imperial Combi- nation Code (Bubber Edition), Riverside Code, 5th Edition. í simskeytum til siðasttaldra landshluta verður ennfremur að vera fult nafn seDdanda og viðtakanda. Öll skeyti til framangreindra landr verða send á ábyrgð sendanda og verður engum fyrirspurnum svarað hvað fyrirgreiðslu skeytanna snertir og kröfur um endurgreiðslu ekki teknar til greina. Vörugeiimslu- píáss óskasf sfrax. Ti. Obentjaupf. Húsnæði óskast Eitt lítið svefnherbergi og ein eða tvær stórar slofur, helzt með húsgögnum, óskast til leigu nú þegar eða 1. sept. fyiir cinhleypan manD. Eingöngu fyrsta flokks húsuæði í Mið- eða Austurbænum. Leiíur Sigurðsson, p. t. Laufásvegi 27, nppi. Framhald frá 1. síðu. leikstöð á meðan. Samleikurinn var fullkominn hjá A. B., stóru spörk- in h.já bakvörðunum einum, en aðrir létu knöttinn ganga á milli sín og komust af með furðu lítil hlanþ. Þeir spöruðn sér áreynsl- una, meðan landarnir hlupu svo marga ó])arfa snúninga. Auðvitað hefði A. B. orðið að reyna meira á sig ef mótstöðumennirnir hefðu verið færari, en —- sigurinn er ekki kominu undir hlaupunum einum, nei, knattspyrnan er vísindagrein og krefst eigi síður hugsunar en fimra fóta. Um leik einstakra manna í A. B. skal eigi farið orðum í þetta sinn. Aabye, Samúel, Ernst Petersen og Leo Frederiksen eru snillingar, sem maður tekur strax eftir, og einkum ættu landar að taka eftir leikað- ferð E. Petersens. En flokkurinn ailur sem heild er til sóma bezta knattspyrnufélagi Dana, þó það hafi ekki gert út a 11 a sína snjöll- ustu menn hingað. Landarnir voru óþarflega deigir í gærkveldi, — liefðu gjarnan mátt liafa sig betur frammi. í liðinu voru tveir menn, sem áreiðanlega áttu ekki heima í kappleik og munu hafa verið settir J>ar út úr vand- ræðum. ------0------- Sildveiðin. Akureyri, í gær. í dag eru komnar á land á Siglu- firði og Eyjafirði 82531 tunnur af síld. Þar af voru 22298 tn. kornnar £9. júlí, frá byrjuu síldveiðitímans, en frá 29. júlí til þessa dags 60243 tunnur, þar af 42600 á Siglufirði en 17643 á Eyjafirði. Fyrsti bæjarstjórnarfundurinn með nýja borgarstjóranum var haldinn í dag. Forseti var kosinn Otto Tulinius. -------o------ Refaræktin. Svar til þingmanns Mýramanna. I Morgunblaðinu 23. júlí þ. á, ■sé eg að rætt hefir verið á alþingi um afnárn refaræktar og hefir Björn Stefánsson haft orð fyrir frumvarpinu, en á móti hefir talað Magnús Pétursson- — „E11 ekki beit það á flutningsmann,“ segir blaðið. „Svaraði hann Magnúsi Pérussyni og fékk liðveizlu Péturs í Hjörsey, sem sagði frá Jxví að bóndi einn í næstu sveit við sig hefði eitt sinu komið til sýslu- mannsns í öugum sínum og tilkynt honum, að hann hefði mist 11 yrð- linga úr eldi,“ segir blaðið enn- íremur. Ræða Péturs er nokkuð lengri, en hér er henni slept, því í henni munu vera „eðlisgallar“ ! Mál sitt endar hann með því, að ekkert af refunum hafi enn þá komið í heimtirnar. Þessum ummælum þiugm. verð eg að mótmælá að mestu, því að enginn bóudi í næstu sve t við Pétur í Hjörsey tapaði nokkrum yrðling og því síður að hann færi til sýslumanns í öngurn sínum. En satt er það, að á einum bæ í næstu sveit við Pétur töpuðust yrðliugar. — En bóndiim átti ekk- ert af þeim og hafði enga með- gjcjrð með þá. Tölu yrðlinganna meir en tvöfaldar þingmaðurinn. Sýnir þetta að þingm. fer með rangt mál, hugsandi um það eitt, að sverta tilfellið í augum þing- manna, e£ ske kynni að þeir léðu frumvarpinu heldur atkvæði sitt. Það sýnist ekki rétt gert af Pétri að gera tilraun til þess að ófrægja kjósendur sína og síst fer vel á því í þingsalnum, eins og hér hefir átt sér stað. Það sannast hér, „að fár bregð- ur því betra, ef hann veit hið verra“, því á þessum áður nefnda bæ hefir nú um mörg undanfa*in ár verið meira gert að því að eyða refum, en á nokkrum öðrurn bæj- um í nálægum sveitum. Og sá, er * yrðlingunum tapaði, er búinn að þola marga kalda stund við jiær veiðar- Að vetrarlagi hefir liann skotið yfir 20 refi. Er slíkt þó smámunir, samanborið við þá tölu af fullorðnum refuin og sérstak- lega yrðlingum, er haim hefir veitt að vorlagi, riú á tæpum tug ára. Það skal enn fremur tekið fram, að í sveit Péturs í Hjörsey heíir þessi umræddi maður verið hjálp- legur við refaveiðar. Vefifgfóður panelpappi, masklnupappi og strip fæst'á Spitalastig 9, hjá Agústi Markiissyni, Sími Í75. Er rétt að bamia refarækt, vegna þess að einu sinui töpuðust fimm yrðlingar frá bæ þar sem aldir hafa verið upp fleiri tugir yrðlinga á tæpum áratug? Geta þau lög, sem drepa áhuga manua fyrir að veiða tófuna, orð- ið til þess að refum fækki í land- inu? Hér skal engu spáð uin það, hvort refafrumvarpið verði þing- manni Mýramanna til vegs. En að endingu skal það tekið fram, að sá er þetta skrifar hefir ekki haft það álit á Pétri hreppstjóra í Hjörsey, rS liann færi með ósaunmdi, ek.’.i Lddur þekt liami að því að vera fljótfær eða gjarnan á að byggja framburð sinn á sögusögn annara. En líklcga nýtur Pétur sín betur liéima í sinni sveit en á þingi. — Undirritaður gæti orðið „í öng- um sínum“ út af því ef það væri alt, sem P. Þ. hefði upp úr þing- menskunni, að hann yrði verri maður eftir. Mýramaður. | OAGBOK fc Veðrið í gær. Reykjavík: V. gola, hiti 10,5 st. Isafjörður: Logn, hiti 8,5 st. Akureyri: NV. andvari, hiti 8,0 st. Seyðisf jörður: Logn, hiti 7,7 st. Grímsstaðir: S. gola, hiti 7,0 st. Vestmannaeyjar: Logn, hiti 10,7 st. Þórshöfn, Færeyj.: V. kul hiti 12,0 st. Ráðskonustarfinn við Vífilsstaða- hælið er veittur ungfrú Guðrúnu Jó- hannesdóttur frá Auðunnarstööuin í Húnavatnssýslu. „Harpa1 ‘ leikur á horn í kvöld kl. 8Y2, ef veður leyfir. Ole Andersen kennari frá Danmörku var einn meða! farþega hingað á Gull- fossi. Ætlar hann að ferðast hér upp um sveitir og kynna sér landshætti og þjóðarsiði. „Nordstjernen“, þrímöstruð skomi- orta dönsk, kom í gær frá Spáni, hlað- in salti til Helga Zoega & Co. 550 krónur var skaðinn virtur, sem hlauzt af bifreiðaárekstrinum, sem varð um daginn, er maðurinn var að taka prófið á flutningabifreið Nathans og Olscns. Dýrt próf það! Ernst Petersen stórkaupmaður hafði hoð inni fyrir döiisku knattspyrnu- mennina og nokkra aðra, á Hótel ís- landi í gærkvöldi. I dag halda knatt- spyrnumennirnir kyrru fyrir, en á morgun keppa þeir við K. R. Tveir brezkir botnvörpungar komu hingað í gær, „Clothilde“ til að fá sér fisksnuðrura og „Doona Nook“ til að fá sér ís. — ísinn er þeim velkominn, en hver vill ávinna sér skömm fyrir snuðrarastaríið °l „Skjöldur“ lor til Borgarness í gær. Engir farþegar. „Nordtrafik' þrímöstruð skonn- orta, kom í gær frá Spáni með salt til HeJga Zoega & Co. fiengl etleídrar mjntar. Kaupmannahöfn: Si ei lingspund .. .. kr Dollar..............- Mörk (100)..........- Sænskar kr. (100) .. — NT< rskar kr. (100 ) .. — London: Danskar kr..............19.66% Sterlingpund...........$437.20 (Frá Verzluuarráðinu). Reykjavík: B a n k i: Sterlingspund .. .. kr Franki .............. — Sænskar kr. (100) .. — Norskar kr. (100) .. — Dollar...............— P ó s t h ú s: Sterlingspund .. .. kr. Franki ............... — Mark...................— Sænskar kr. (100) .. — Norskar kr. (100) .. — Dollar.................— --------0------— Landsspítalasjóðurinn. I Við samskotalistaiin í blaðinu um daginu bætist : Frá kvenfélaginu „Freyja“ í Víðidal kr. 175.00. 19.61 4.47V2 26.85 111.60 106.70 19.82.. 0.65V2 113.50 108.50 4.58 20.25 0.67y2 0.32 108.00 105.00 4.70 0tull og ábyggilegur íyrsta íl >kk> bilstj >i i óskast sem ineðelgandi í flutningabiireið. Tilboð merkt „0tull“ sendist afgreiðsiu Morgun- blaðsins innan 10. þ. m. 0 c t a g 0 n-pvottasápan. Bezta þvottasápan í bænum er hin fræga Colgates Octagon- þvottasápan. Reynið haual Gæði og hreinsunargildi óviðjafaanlegt. Stórsala. Smásala. Yerzlunin Gullfoss Sími 569. Hafnarstræti 15. Sst SAFT ágæt útlend fæst bjá Jes Ziisen. Loksins eru Pakkalitirnir ágætu og margþráðu, komnir til Jes Zimsen. Ungur maður vel fær i skrift, reikningi og tangu- málum, óskar eftir skrif- htofustoðu. A. v. á. Gott herbergi he'zt í Austurbænum, óskast til leigu. Uppl. í síma 361. 77 fager: Expoitkaffi, Sirins Konsum og ísl. Flag, Súukulaði. n. Obmtjaupf, Skjaldbreið. sæt, frá Sariit. Bl. ávaxta frá Beauvais Kirsuberja frá Beauvais Hindberja fri Beauvais selur Nýkomið: Leverpostej, Fiskabollur norsk. og dausk. Sardinur, margar teg. Syltetau í gl. og lausri vigt. Orange Mirmelade, BúðÍDgapuIver, Husblas í plötum, A axtalitur, Sósulitur, Soya 0. m, m. fl. í Versiun Einars Arnasonar. Sámi 49. VEG6FÓDUR fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daníel Halldórssyni. QLITOFNABÁBREIÐUX ®g BÖÐULELÆÐI keypt háu vertU. B. ▼. A. LÉREFTSTUSKUB hreinar og þurrar, kaupir fsafoldarprentnnlSja. Mannslát Nýlátin er í Stykkishólmi frú Málfríður Miiller, ekkja eftir Möll- er lysala, sem var þar. Hún var merk kona og skörungur mesti, gestrisin og hjálpsöm. Hún var öldruð kona. Dó úr hjartaslagi. Sódi heill og malaðnr, ódýrastur í Hangið kjöt eg Rullupylsur fæst hjá JES ZIMSEN. Hliðar af silkikjól hafa tapast. Skilist á Laugaveg 6 til Rydelsborg, gegn góðum fundarlaunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.