Morgunblaðið - 21.08.1919, Blaðsíða 3
M'O B6CNBLAÐIÐ
3
Jón Dúason.
Framh.
„Þess skal samtímis getið, að
meginkjarui íslendingabygðarinn-
ar fornu var inni við þessa firði, við
Isafjörð, Eiríksfjörð og Einars-
fjörð, og þeir lifðu á kvikfjárrækt
(sáuðum, kúm, geitum og hestum).
Eg notaði tækifærið til að sjá eitt
af hinum fornu höfuðbólum,
Bröttuhlíð, þar sem haldið er að
Eiríkur rauði hafi búið. Og eg gat
ekki fremur en aðrir, sem íarið
hafa hér um, varist því að falla í
stafi af'undruu yfir því, hve jurta-
gróðurinn vaj' fjölbreyttur og stór-
vaxinn, þrátt fyrir það að jörðin
hefir ekki verið plægð í 500 ár og
skógur og kjarr hafa fengið óliindr-
að næði tii að breiðast út. Enn þann
dag í dag eru hér efalaust óvenju-
lega góð skilyrði fyrir liúsdýra-
rækt, ef hún væri rekin með alúð
og jörðin ræktuð af þekkingu.
„Ef Skrælingjar settust að í
þessum fjörðum, gætu þeir rekið
somu atvinnuvegi og islendingar
til forna, húsdýrarækt, selveiðar og
fiskiveiðar á grunnvatni: laxveiði,
þorskveiði, flyðruveiði og loðnu-
veiði. (Það eru ágætar loðnufjörur
inn með öllum Einarsfirði, en þang-
að kemur enginn maður). Eii auk
þess gætu þeir rekið djúpfiski eft-
ir heilagfiski og hálcarlaveiðar,
sern ii ú á tímum gætu gefið mikið
af peningum.
„Rannsókn á ánum inni í firðin-
itm leiddi í Ijós, að þær voru full-
ar af laxi. Við fjörurnar var fult
aí' stórum fjarðþorski.
. „Til að kynnast að fullu fiski-
göngunum í þessum niiklu fjörðum,
hefði ekki veitt'af heilu ári. Það
var þvi ekki með góðu geði, að eg
varð að hverfa þaðan eftir 14 daga
dvöl. Það var liðið á árið og mikið
svæði áttum við eftir að ranusaka.
9. ágúst kom Þjálfi til Sigluf jarð-
ar og lagðist skamt frá „Syd-
pröven“.
„Skrælingjar voru að heilagfisks
veiðum í firðinum. — Til þess að
fá eins stóra fiska og við kröfð-
umst, urðu Skrælingjar að fiska á
180 faðma dýpi. — Hér rendu þeir
færum sínum út, sitjandi flötum
bcinum í fleytum sínum, sem fyrir
inarniasjónum voru ærið aumlegar,
einæringum — grindaverki, klæddu
tneð skinni. Eftir vorum skilningi
var færið einnig aumlegt: Öngull-
inn var stór, boginn og sorfinn
aagli, öngultaumurinn1 var lítil
keðja af minni nöglum saman-
beygðum, sakkan var tunnugjarð-
arbrot og færið var algengt segl-
garn. Með þessum útbúnaði veiddu
skrælingjar 10 heilagfiska á dag-
stund. Menn fá betri skilning á hve
mikið þoi þessi vciði krefur, þegar
menn heyra, að færið var hálfan
tíma að renna í botu.
Stórfiskurinn heldur aðallega til
í þeim hluta fjarðárins, þar sem
dýpið er um 200—260 faðmar.
Allra yst í firðinum,Trá mynninu
inn á móts við „Sydpröven“ og
„Lichtenau“, er dýpið tiltölulega
mjór áll. En þar fyrir innan breið-
ir dýpið sig út til beggja hliða svo,
að það nær næstum upp að fjörum
og er 1 y/z—3 kvartmílur á breidd.
Á lengd er þetta dýpi 16 kvartmíl-
ur, [)ví ])að næi alt inn í norðurarm
fjarðarins; en í botni Siglufjarðar
og austurarminum er grunt. /
Siglufjarðarmynninu eru 4 mið, þ.
e. blettir með 180 faðma dýpi þar
sc-m Skrælingjar fiska. Það er þann
ig lítið sem ekkert af firðinum, sem
Skrælingjar nota, og á þessum mið-
um þeirra er tiltölulega lítið af
heilagfiski og hann er tiltölulega
smár. Alt hið víðáttumikla dýpi
Siglufjarðar reyndis við línulagn-
ir vorar að vera miklu* auðugra af
heilagfiski og fiskurinn er þar
væuni. ),
„Hér eru nokkur sýnishorn af
þeim aí'la, sem við fengum á línurn-
ar á ýmsum stöðurn í firðinum.
sig yfir í Siglufirði miklu víðáttu
meira og mun væntanlega gefa
miklu meiri gróða.
„Við reyndum ^innig' á fiski-
stöðvum Skrælingja, en liurfum
brátt frá því, þar sem veiðin á þrjár
300 öngla línur var að eins 16, 22
og 8 heilagfiskar. Eins og ]regar
hefir verið getið, er fiskurinn að
jafnaði smærri á miðum Skræl-
ingja, meðalþungi 2753 físka, sem
Skrælingjar seldu okkur var 10,4
pd. Af nokkrum af límdögnum
vorum var þunginn þannig:
Heilagfiskar Þungi Meðalþun; i
Tala i pundum í pnndam
1. 181 2124 11,2
2 67 88s 11,2
V 68 944 119
4- 103 1308 12,7
S 94 1211 ilH
Til línuveiða er dýpið í Siglufrði
ágætlega fallið. Botninn er næst-
um alstaðar hreinn, svo línan fest-
ist sjaldan. Dýpið er ekki meira en
svo, að auðvelt er að draga línuna
á handspili á bát. ís var ekki til
minstu hindrunar meðan við veidd-
um í firðinum og getur yfir höfuð
ekki stöðvað fiskiveiðarnar, þar
Siglufjörður er ekki neinn ísfjörð-
ur. Hákarl er heldur ckki til skaða
Þeir fiskar sem veiddust með heil-
agfskinum voru: f jarðþorskur,
breiðhausaður og dröfnóttur stein-
S t a ð u r:
r. Yui h!uti Sglufjirða: ; línan lögð eftir
endilöngum fbðinum og miðja hennar
Dýpi
Tali
Veiddir
í föðmum öngla. hcilagfiskar
2. M ðhluti fjirðaiins við »11 vermiut*;
l!nan lögð eftir endilöngum firðinum .
p Innri hluti Siglufjarðar, i sömu stefnu
og »Ncp sat<fjöiðurinn......................
4. Innri h’uti S'glufjarðar, f á »Akuliaruser-
suk«-oddanum í S. V......................
5. I inri hluti Siglufjarðar, f.á »Ncpisat«
6 Iunri hluti Siglufjaiðar; frá »Niluk«
höfðanum þvert yfir fjörðinn. . . .
7 Ytri hluti nyrðri fjarðálmunnar, þvert
■> fir íjörðinn.........................
8 Miðhluti sömu fjarðá'mu; þvert yfir
fjöiðinu................................
9. Ianri hluti íömu fjarðálmu (1 kvartmilu
f. aust. »Kagdlumiut«) þvert yfir fjörð-
inn........................................
„Árangurinn af öllutn þeim línu-
ögnum, sem lagðar voru í djúpið
firðinum, var að meðaltali 1 heil-
gfiskur á livern 7. öngul, sem má
Leita frábær afli. Það sannar, að
leilagfiskurinn gengur alveg eins
(étt í Siglufirði eins og á miðunum
ið Jakobshöfn. Við að blaða í dag-
lókum Færeyinganna, sem gerðu
iskitilraunir 1906 fann eg að þeir
löfðu cinnig fengið heilagfiski á
ivern 7. öngul. En í samanburði
■ið jökulgrunnið við Jakobshöfn
r svæði það, sem fiskurinn breiðir
bítur,
krabbi
230-260 1200 181
240 230 900 168
210 300 61
200 240 480 96
200 280 54° 67
150 240 S40 7i
220 s>» 0 0 OO
200 0 0 64
180 0 0 . 40
karfi, flyðra, keila, liaf-
0. fl.
Af þessum teg. er
dröfnótti steinbíturinn mikils virði,
af því, að eftr að skinnð var flegið
af reyndist hann góð beita á línuna.
Annars er varla liætt við beitu-
skorti af því það kemur ætíð á lín
una nokkuð af undirmáls lieilag-
fiski, sem einnig er góð beita, þótt
það sé ekkki eins gott og steinbít-
urinn.
Einni spurningu er enn eftir að
svara: Er hægt að reka heilagfiski-
veiðar í þessum firði alt árið, eða
VSG6F0ÐDR
ijölbreyttasta árval á landina,
er i Kolasnndi hjá
Daníel Halldorssyni.
Ve^gfóóur
panelpappi, maskínnpappi og strig
fæst á Spitalastfg 9, hjá
Agnsti Markússyni,
Simi 67j.
Octagon-þvottasápa.
B e 2 t a þvottasipan í bænum er
hin fræga C o 1 g a t e s Octagon-
þvottasápa. — Reynið hana.
Gæði og hreinsunargildi óviðjafnan-
legt.
Stórsala. * Smásala.
Verzlwuin Gullfoss
Sími 599. Hafnaistr. is.
Oliuofnar
akkeraðir og gerðir sem nýii
á Langavegi 27
að eins hluta úr árinu ? Sem stend-
ur er ekki liægt að svara þessu með
öðru en þeim upplýsingum, sem eg
fékk lijá Skræliugjunum í Siglu-
firði. Þær eru þannig: í iunri hluta
Siglufjarðar þar sem þeir í „Hi-
vermint“ og „Aiigmagsivik“ fiska
er liægt að fiska heilagfisk alt árið.
;t ytri liluta Siglufjarðar (á Skræl-
ingamiðunum) þar sem íbúarnir í
„Lichtenau* ‘ og „Sydpröven' ‘ fiska
fá menn lítið af heilagfiski í nóv-
ember, desember og fyrri bluta
janúar; bezt er fiskið í febrúar,.
marz og apríl. Þá draga menn 30
heilagfiska á dag. 1 maí, júní, júlí
og ágúst er mikið af heilagfiski, en
í september og október fer aflinn
minkandi. En reynsla okkar er sú
að aflinn fari vaxandi í ágúst, alt
fram að mánaðarlokum. Þessa frá-
sögn skrælingja mætti ef til vill
ráða þannig að í febrúar, marz og
apríl fari ganga út fjörðinn út á
hrygniiigarsvæðið í Davis-sundinu,
og í maí—ágúst gangi fiskur, sem
hefir hrygnt, í öfuga átt frá Davis-
sundi inn fjörðinn. En þar sem
Skrælingjar þekkja að eins til fiskj
arins á smáblettum, er ómögulegt
að draga neina ályktun. En víst er
að inni í firðiuum er keilagíiskur-
inn alt ár ið og eius hitt, að það
var engan veginn á bezta aflatíma-
bilinu að Þjálfi kom til f jarðarins.
Bílhanzkar
margar tegundir, nýkomnar í
Hanzkabúóiiia Auslmstr. 5
Ráðskonu
óskar einhleypur maður 1 Miðbænum nú þegar eða i. okt. Hún verð-
ur að ’geta annast vanalega matreiðslu og vera hreinleg. 5 herbergja
ibúð, ágætt herbergi fyrir stúlku. Hjálp við erfiðustu verkin og þvott.
Mikill fritimi þar eð maðurinn er einn og sjaldan heima. Gott kaup
ef stúlkan er dugleg.
TJboð merkt »Ráðskona« sendist Morgunbl. hið fyrsta.
UPPBOÐ
á munum úr dánaibúi frú Thoru Melsted, verður haldið laugardaginn
23. þ. m. kl. 2 s!ðd. í portinu við húsið nr. 6 við Thorvaldsensstiæti
hr. Hallgr. Benediktssonai). Munirnir eru meðal annars: Stólar, Garð-
stóll (útistóli), gluggatjöld (renuitjöld), glugg-tjaldastengur, bókahylla, ljósa-
stjakar, latrpar, disk r, bollapör, matskeiðar, hnifar, gaflar, ávrxtthnifaf,
steinoliuofn, primus, ullaiband, sjilfstæður stigi, eldhúsgögn, tágakörfur
og bækur. t
Reykjavik, 20. ágúst 1919.
Skiftaforsijörar dánarbúsins.
H.f. Árnljótsson & Jónsson
heildsölu og umboösverslun
Trygg^agðtu 13. Síml 384,
hafa fengið
Karlmannaföt og einstakar buxurs Fataefni,
Manchettskyrtur, Drengja ,Khaki' skyrtur
Siumpasirz Jdeal' Nestles mjólk
Leirvörur o fl% <?. fl.
Ennfroimn- fyiirUgjíjandi sýnisdiorn al:
allskonar veiðarfccruw, Hessians, Segldúk og
Málningarvörum.
cSszt aó auglýsa i sÆergun&laóinu.
Ei ?il leini
Eftir
Baronessu Orczy.
■*■"■* o
11
— Eg vissi ekkert um það, svaraði
haiin rólega, mér var að eius sagt að
Þér hefðuð farið til Sureues og að þér
heí'ðuð ætlað að ganga heim í gegnum
skóginn. Þetta var eg smeikur við því
ílð þú urðuð þér að fara inn í gegn um
norðurliliðið, og — —
Hanu brosti og setti síðan úpp al-
vörusvip og Irit á liina iiigurvöxnu
luey soin stóð fyrir framau lmnn.
— Já, sagði hann glaðlega, þcr vitið
það er ekki nóg að hafa þrílitt mitt-
'diiiuli og rauða húfu. Þér líkist ekki í
u«iti þeirri tegund kvenna sem lýður-
ltltl treystir. Eg mundi eftir hvað kjóll-
jntl yðar er drifhvítur og að það eru á
l0l|um dýrir kuiplingar!
k5i liló hann aftur og tók lítið eitt í
J°kun og koinu þá í ljós kuiplingarnir.
^ "" En hvað þetta er óvarlegt og
arUalegt að ganga svona búin, sagði
8,1,1 gremjulega.
. Hítti eg þá heldur aö ganga rifin
^ óhreiu til þess að flokksbræðrum
yðar geðjaðist betur að mérf spurði
hún.
Það særði hana hvað liann hafði
leyft sér að nota aðfiuslulegan mál-
róm, og henni fanst liann gera sig í’ull
húsbóndalegan yfir sér, og gleðin
hvarf af ásjónu heimar eins og sólin
bak við ský, svo gramdist henni þetta.
— Eg bið margfaldlega fyrirgefn-
ingar, sagði hann rólega, og eg verð
að biðja yður að virða mér á betri
veg vegna þess að mér var svo órótt
í skapi, og eg var svo kvíðinn.
— Hvers vegna voruð þér svo kvíð-
inn mín vegna?
Þetta ætlaði hún að segja í þeim
róm, eins og lieiini stæði alveg á 'sama
hverju liami svaraði, eu lientii inis-
hepnaðist á þuiin liátt, að það kom
einkver íiiikillætisbreimur í röddina,
sem minti á þann tíma, þegar bun
var beimasæta lijá íöður sínum de
Marny hertoga, sem var einn hinn rík-
asti aðalsmaður í Frakklaiidi.
— Var það nokkuð guðlast? spurði
hann liálf kýmnislega.
— Og það var bara alveg óþarft,
svaraði hún. Eg hefi þegar lagt yður
nægilega miklar byrðar á herðar, þótt
eg færi ekki að valda yður kvíða.
— Þér hafið alls ekki lagt mér neiu-
ar byrðar á kerðar. Eu eg er í þakk-
lætisskuld við yður.
— Þakklætisskuld? Hvað befi eg
gert?
Þér Iiöguðuð yður mjög óvarlega
fyrir utan húsdyr mínar. Og það gaf
mér tækifæri til að létta þungri byrði
af samvizku minni.
— Og hvernig það ?
— Eg liafði aldrei dirfst að vona
að örlögin yrðu mér svo góð, að eg
fengi tækifæri til að gera neinum
greiða úr yðar ætt.
— Eg veit vel að þér frelsuðuð líf
mitt úm dagiiiu. Eg veit að eg er enn
í liættu stödd og get þakkað yður
vernd og athvarf.
— En vitið þér að eg olli dauða
bróður yðar?
Hún beit saman vörunum og var orð-
luus. JJún reiddist því að banu skyldi
svona fyrirvaralaust koinu við svo við-
kvœint sár.
— Eg beí'i einlægt ætlað að segja
yður það, bætti hann við fljótt, því að
mér fanst sem eg vera að draga yður
á tálar með því að leyna því. Og þér
munuð varla geta skilið hvað það kost-
ar mig að gera þessa játningu einmitt
nú, en mér fanst þó að eg verða að
gera það yðar vegna. Því að þér hefð-
uð ef til vill síðar komist að þessu,
og þá hefði yður yðrað þess að hafa
dvalið uudir mínu þaki. Eg sagði áð-
an að þér væruð barnaleg. Það verðið
þér að fyrirgefa mcr, eg vona að af
því að þér eruð kona, þá munið þér
skilja mig. Eg vóg bróður yðar í beið-
arlegri viðureign; bami hafði sært til-
fiiniiiigar mínar meira en svo að hægt
væri að þola slíkt.
— Er nauðsynlegt, að þér séuð að
segja mér þetta, hr. Oerouléde ? tók
hún fram í með óþoltnmæði.
— Já, mér finst að þér verðið að
vita það.
— En þá œttuð þér líka að lmgsa
um það, að eg get ekki nú rannsakað
málið frá sjónarnfiði bróður íníns.
A,
En um leið og bún slepti orðinu, þá
athugaði hún hvað ónærgætnisiega Iiún
hafði komist að orði. Hann svaraði
þessu heldur ekbi, til þess var hann of
kurteis og á verði gegn því að særa
liana eklii. Eu ef til vill skildi hann
nú fyrst bvað dauði bróður beniiar
bafði i’engið á haini, og hvað hún hlyti
að vera óþægilega snortin af því að
standa augliti til auglitis við bana-
pann hans.
En hún leit hornauga til haus gegn
um tárin. Hún iðraðist eftir að bafa
sært hann. Það var eins og að tvens
konar eðli væri að berjast í sálu henn-
ar.
Heimi faust það að heyra nafii bróð-
ur síns með tilhgusnuninni um hina
ógurlegu nótt hjá líki hans og um það
hvernig föður heuuar fór aftur dag
ftá degi í fjögur ár, vckja í hug sín-
um illnn þrjóskuanda, sem þó væri
gagnstæður söimu eðli heiinar.
Það var kyrt i skóginum. Nú var
orðið framoíðið, og þau voru komin
langt frá sveitasæluuni í Subenes og
nálguðusl liina miklu Parísarborg, þar
sem óeirðirnar og drápin geisuðu. í
þessiun hluta- skógarins höfðu fuglarn-
ir yfirgefið hreiður sín. Trén voru
draugaleg ásýnduin, þvi að neðstu
greinarnar voru högnar af, og það
vur eins og þau teygðu sig mæðulega
upp í loftið, án þess að fá nokkra
áhcyrn eða bænheyrslu.
Álengdar á bak við hliðið hoyrðist
fallhyssuskot.
— Nú ætla þeir að fara að loka
hliðinu, sagði liann með hægð, eftir
nokkra þögn. Mér þótti vænt uin að
eg skvldi vera svo heppimf að finna
yður.
:— Þaö var vingjarnlegt af yður að
fara að leita að mér, sagði hím blíð-
lega. Það var heldur ekki ætlun mín
að særa yður áðan.
— Minnist þér ekki á það — eg skil
yður svo vel, eg vildi,að eins óska ---
— Eg ætti víst ekki að vera að níð-
ast á gestrisni yðar, sem eg hefi iaun-
að svo illu, sagði hún mæðulega. Yið
Petrónella getum nú vel farið heiin til
okkar.
— Æ-uei, heuni móður minui mundi
þykja gvo aiskaplega fyrir því, cf þér
fæi'uð svo suögglega, sagði hann ákaft.
Hetmi er-farið að þvkja svo vænt um
yður, og hún þekkir eins vel og eg
hvaða hættur geta beðið á leið yðar.
Jafnvel þót-t flokksmeim mínir séu;
bæði óhreinir og ræfilslegir, sagði liann
ekis og í gamni, þá hafa þeir þann kost
að þeir eru. mér tryggir, og þeir gera
yður ekki neitt á meðan þér dveljið
undir mínu þaki.
— Eu þér sjálfur þá? — varpaði
hún fram.
' Nú fann liúu að búu hafði sært hann
meira en lítið og iðraðist þess að sumu
leyti, en á hiun bóginn hlakkaði hún
yfir því, að hann skildi vera hættur
að ávarpa sig í svo kennaralegum og
fyrirskipandi róm.
— Jæja, cg býst ekki við uð þjá
yður með nærveru minni, svo að þér
skuluð ekkert óttnst, sagði baun kulda-
lega. Eg get vel sett mig inu í það, að
eg sé yður kvimleiður, eu eg hefði held-
ur óskað þess að þér væruð ekki að
efast um heiðarleik minn og hrein-
skilni, til þess þykist eg ekki hafa
get'ið ástæöu.
— Eruð þér að hugsa um að fara
nokkuð ?
— Ekki neitt burt úr borginni, en
eg hefi tekið við þeirri stöðu, að vera
yfirmaður fangelsisins.