Morgunblaðið - 27.08.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.1919, Blaðsíða 1
1 6. árgangur, 27-4. töiublað Miðvikudag 27. ágúst 1919 Isafoldarpreutsmiðfa NYJA BIO ^I GaMLA BiO BggSSSBéBSi Gifting Teddys fagra Ga'nanleikur i 5 þátturr, tekinn a( World Films Carp. N.-Y. Aðalhlutveskið leikur hin góð- kunna og faliega leikkona Clara Kimb JI Young og * Chester Barnett. Alit samvinimnefadar beggja deilda. Nefndinklofaar nm buáeta- skilyrði fyrir kosníngar- létti. „Nefndir þær, er livortveggi Þingdeild setti til þess að athuga frumvarp til stjórnarskrár kon- ungsríkisins Islands, liófu þegar samvimiu um starf sitt. Hafa þær lialdið 20 fundi og tekið einstakar greinir frumvarpsins til rækilegrar athugunar. Nefndin kaus þrjá menn í undirnefnd til þess að orða breyt- ingartillögur þær, er fylgi liöfðu náð, og voru þær tillögur síðan hornar *undir nefndina til úrslita og þá aukið við eða breytt, eftir Því sem þurfa þótti. Breytingartillögur nefndarinnar eru nokkuð margar að tölunni til, eu flestar þeirra miða einungis að því að íæra til betra máls, eða eru svo augljósar og smávægilegar efnis breytiugar, að óþarft þykir að gera grein fyrir þeim í nefndaráliti. Út af 21. gr. frumvarpsins, sem er svo liljóðandi: „Konungur getur látið leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og tillögur til annara sam- þykta“ vill nefndin öll taka það fram, til skýringar, að ætlast verði til, að stjórnin fái umboð konungs á ríkisráðsfundi undan Alþ., til þess að leggja fram á þinginu þau frum- vörp, sem ráðuneytinu kann að þykja þörf á meðan þing stendur yfir, þótt eigi liafi verið kostur að hera þau áður fyrir konung í ríkis- ráði. Með þessu skilorði sér nefndin eigi þörf á að-breyta greininni. ' Þess skal getið að skoðanir defndarmanna voru svo sundurleit- ar um atriði þau, er 26. grein skipar fyrir um (tölu þingmanna, tölu iandkjörinna þingmanna, deildar- skipan og fleira), að engin niður- staða fékkst um þau. Varð það loks úS samkomulagi eftir langar um- ræður og mikið stímabrak, að befndiu sem slík bæri ekki fram ^rar breytingartillögur við grein- llJu 0J1 þá að setja þar lieimild um, kjósa mætti þingmenn í Reykja- með hlutfallskosniiig. Var J)á Jafnframt gert ráð fyrir, að um leið °S sú breyting yrði í lög tekin, væri °®i'um núveraíldi tvímenningskjör- ^^inum breytt í einmenningskjör- dtemi. I samræmi við þetta eru breyt- lQgartillögurnar við 26. gr. og °rðabreytingar í samræmi við þær, ^ 27., 28., 29. og 30. gr. (sbr. brtt.). Að öðru leyti hafa nefndarmenn óbundnar hendur um afs'töðu sína til eiustakra atriða. greinar þess- arar, er til atkvæða kunna að koma í deildum þingsins. Ágreiningur varð í nefndinni um breytingartillögu við 29. grein. Álit meiri hlutans. Meiri hluti nefndarinnar er ein- dregið þeirrar ákveðnu skoð.unar, að sj'álfsagt og ófrávíkjanlegt sé að halda að minsta kosti 5 ára bú- setuskilyrði í stjórnarskránni fyrir kosningarrétti og kjörgengi til Al- þingis, og liefir því sett og' sam- þykt tillögu þá við 29. grein, sem tekur þetta fram. í frumvarpi stjórnarinnar er, auk ríkisborgararéttarins, einungis eins árs búseta í kjördæmi sem skil- yrði fyrir kosningarrétti í kjör- dæminu. Kjörgengur er hver sá, sem kosningarrétt á eiiihvers staðar í landinu og hefir heimilis- festu innaidands. Með ákvæðinu í 10. gr. stjórn- skipunarlaga 19. júní 1915 eru þau skilyrði um þetta efui sett fyrir kosningarrétti manns, annáðhvort: að hann sé fæddur hér á landi, eða hafi átt liér lög'heimiii síðastliðin 5 ár er kosningin fer fram( og hafi verið búsettur eitt ár í kjördæm- inu). Samkvæmt 11. gr. sömu laga er hver s'á kjörgengur, sem kosn- ingarrétt á í landinu. Mismunurinn á því tvennu móti, hversu menn öðlast kosningarrétt og kjörgengi samkvæmt þessum nú- gildandi lagagreinum, er því sá, að þeir, sem fæddir eru hér á laudi, hafa kosningarrétt eftir eins árs dvöl í kjördæminu, hversu lengi sem þeir kumia áður að hafa dval- ist erlendis, og eru kjörgengir, éf þeir hafa hér á landi heimilisfestu þegar kosning fer fram, en aðrir menn, sem ekki eru fæddir í land- iuu, fá réttiim, er þeir liafa háft hér iögheimili 5 síðustu árin. Yegna þessara tvennskonar skil- yrða þótti fulltrúum Dánmerkur í áambandslaganéfhdimii ástæða tii að taka það frm í athugasemdum við 6. gr. sambandslagafrumvarps- ins, að í samræmi við „gag‘nkvæmi“ ríkisborgararéttindanna verði að afnema allar takmarkanir, sem nú ié þar á, „svo sem mismun þann á xosningarrétti, sem fram kemur í 10. gr. stjórnarskipunarlaga ís- .iands frá 19. júní 1915.“ . Þennan mismun, sem nefndar- mennirnir minnast á, má afuema með tvemiu móti, amiaðhvort með því að afnema 5 ára húsetuskilyrð- ið, eða ineð því að láta það ná til allra jafnt, hvort sem eru íslend- ingar eða Danir. Meiri liluta nefndarinnar þykir eiusætt að taka síðari kostinn, og liggja til þess margar ástæður. Pyrst má miima á það, að þá er sambandslögin voru til umræðu á Alþingi í fyíra . og andstæðingar þeirra fundú þeim meðal annars til foráttu, að samkvæmt 6. gr. og at- hugaseindimii við liana, sem fyrr greinir, mundi þurfa að nema 5 ára búsetuskilyrðið úr stjórnarskráíini, — þá var því tíindregið svarað af forsvarsmönnum sambandslaganna að slíkt væri misskilningur og að alveg' eins mætti láta þetta 5 ára búsetuákvæði standa óbreytt, en láta það ganga yfir alla jafnt, hvort sem fæddk væru hér á landi eða eigi. Kom þetta skýlaust fram í báðum deildum í umræðum, og auk þess gat frámsögumaður málsins í Nd. (þm, Dálamauna) þess eitt sinn að gefnu tilefni, að ef enginn annar bæri fram slika breytingu, til þess að bæta úr þeim „mismun“, sem um væri að ræða, þá mundi hann sjálfur gera það þegar breyting yrði gerð á stjórnarskránni. Sama skilningi var haldið fram í blöðum og á mannfundum, þar ,,em sambandslögin voru rædd áður en þjóðaratkvæði um.þau fór fram, og bryddi ekki á öðru en þetta væri samhuga álit allra. þeirra, er lögin studdu, hvort sem var í ræðu eða riti. Með þessu fororði og þessum skilningi hefir því íslenzka þjóðin (samþykt lögin með atkvæði sínu, og frá því verður ekki gengið. Er eng- inn vafi á því, að þessar skýringar hafa drjúgum aukið fylg’i sambands laganna, enda hafa og' kjósendur í iandinn treyst því, að hér yrði ekki látið sitja við orðin ein, heldur mundú fullar efndir á verða í fram- kvæmd. Samkvæmt tillögu meiri hlutans eru skilyrði fyrir kjörgengi og kosningarrétti danskra manna hér á landi óbreytt frá því,' sem þau eru nú. Réttur þeirra er því á eng- an hátt lakari en áður. Réttur þeirra móts við Islendinga er meiri en áður, þar sem 5 ára búsetuskil- yrðið á nú einnig að ná til vorra landa. Og réttur þeirra móts við aðra útlendinga er og svo stórum mun meiri en áður, að þar sem danskir ríkisborgarar hafa nú rétt sinn óskertan sem fyr, þá eru allir aðrir útlendingar, þar á meðal frændur vorfr Norðmenn og Svíar, hér eftir með öllu sviftir kosningar- rétti og’ kjörgengi, þótt búsettir hafi verið liér síðustu 5 árin, og óðlast hann ekki, hversu lengi sem þeir dveljast liér, nema þeir fái fyrst ríkisborgararétt með sér- stakri lagasetning, en að núgild- andi stjórnarskrá hafa allir útlend- ingar, Danir sem aðrir, allan sama rétt um þetta. Það er því síður eu svo, að Dauir þurfi undan nokkru að kvarta í þessu efni. Eða hvað mundu þá aðr- ar frændþjóðir Vorar á Norðurlönd- um geta sagt nú, sem haft liafa jafn rétti um þetta við Dani, samkvæmt peim stjóruarskipunarlögum, sem eim gilda hér á landi? Á það er að líta, að öll uágranna- ríki vor- í meginlandi Norðurálfu setja ríkisborgararétt sem skilyrði fyrir kosningarrétti og kjörgengi. tJm þetta er að eins undantekning milli Danmerkur og íslands, sam- kvæmt 6. gr. samhandslaganna, eius og' áður er áminst. Nú er það aug- ljósara en á þurfi að minnast, að Dönum getur alls engin ’liætta staf- að af íslendingum í þessu efni sak- ir ríkismunar og fjölmennis, en sama verður eigi sagt uin fslend- inga, og verður síðar vikið að því. Hví skyldi íslendingar þá ekki neyta þeirra varna, sem þeir hafa þar sem aðra brestur, en þá er «kki annað fyrir sig að bera en bú- setuskilyrði, og virðist meiri hlut- anum þau eigi méga skemra fara en breytingartillagan greiuir, og samkvæmt er því, sem verið hefir nú um hríð. Það mun og síður en svo, að pönum komi það mjög á óvart, þótt vér auðveldum þeim eigi kosuing- arrétt og kjörgengi fram úr því, sem nú er, og ofan á önnur þau rétt- indi, sem þeim er trygð með sam- bandslögunum. Skal því til stuðn- ings bent á ritgerð eftir dr, Knud Berlin, sem uýlega birtist í tímarit- inu „Det nýe Nord“, um „gagn- kvæmt juíurétti ríkisborgara allra Norðurlanda^. — Höfundur ræðir um þetta efni sakir þeirrar hreyf- ingar um samband og sameiningu í ýmsum greinum, er eflst hefiv á Norðurlöndum meðan styrjöldih stóð. Heldur höfundur því fram, að fullkomið jafnrétti milli víkis- borgara tveggja eða fleiri ríkja, eins og nú milli Danmerkur og ís- lands, geti e-kki taiist annað en fjarstæða einber, nema alveg sér- staklega standi á og þjóðirnar sé bæði nokkurn veginn jafnokar hver annarar og (einkum) tengdar vin- áttu- og frændsemisböndum. En hitt muiidi nær óhugsandi, segir hann, að Danmörk t. d. þætti.ráð- legt að> gera slíkan jafnréttissamn- ing við öflug grannríki, svo s-em Þýzkaland þar sem Þjóðverjar gæti þá flykst unnvörpum til Danmérk- iur og öðlast þegar kosning'urrétt og kjörgengi til ríkisþings, jafnframt því, sem þeir væri eftir sem áður góðir og geguir þýzkir ríkisborg’- arar. Höfundur fer allmörgum orðum um fullkomið innbyrðis jafnrétti milli allra Norðurlandiþjóðanna, og' telur slílca samninga allskostar óráðlega og ill-framkvæmanlega meðan ekki sé traust sameiginleg þjóðarkend orðin ríkjandi á Norð- urlöndum. Því næst ritar hann á þessa leið: „Vér skulum einungis benda á, að smáríki sem ísland, ineð 90000 íbúa, gæti hæglega átt á hættu, að ríkisborgarar þess yrði ofurliði bornir, ef allir ríkisborgarar Norð- urlanda fengi kosningarrétt til Al- þiug’is þegar er þeir tæki sér ból- festu á íslandi, — ef ekki væri þá sett undir lekann með því að setja þau frekari skilyrði fyrir kosning- arrétti, að til hans þyrfti svo langa búsetu á íslandi, t, d. 10 eða 25 ár, að jaínréttið væri í rauu og veru að eins í orði kveðnu1 ‘. Af þessum ummælum höfundar- ins er auðsætt, að hann telur það eigi einungis löglegt að setja langa búsetu sem skilyrði fyrir kosning- arrétti, þótt full'komið ríkisborgara jafnrétti væri lögtekið, heldur skoðar það ráðlegt og jafnvel betn- iíuis lífsnaúðsynlegt úrræði, þegar svo á stendur. Að vísu miðar hann hér við það, að allar Norðurlauda- þjóðirnar hefði ríkisborgara-jafn- rétti, en þar sem nú er um Dani eina að gera, þá er hættan að því leyti minni, euda er og súsetutím- inn, sem meiri hlutinn áskilur í til- tögu sinni, ekki nema hálfur sá tími, eða jafnvel eimmgis fimtung- ur þess tíma, sem dr. Berlin telur, að verið gæti nauðsynlegur. Sumir vilja eyða því að nokkrar líkur séu til, að svo margt manna flytjist liingað frá Danmörku, að ástæða sé að halda búsetuskilyrði því, sem stendur í núgildandi stjórn arskrá. Um þetta má að vísu deila, eins og flesta ókomna hluti, sepc reynslan ein fær skorið úr til hlít- ar. E11 ekki verður því neitað, að líkur fyrir innflutningi frá Dan- inörku eru uú þeim mun meiri en áður, að ekki er saman berandi. Pyrstu fossafélögih, sem sótt hafa um leyfi hér á landi til stóriðju eru í Danmörku. Til þeirrar iðju þyrfti fjölda.fólks', jafnvel svo tugumþús- unda skifti. Hvaðan mundi það fólk koma fremur en frá Danmörku? Ekki má ísland við því að missa svo margt fólk frá annari atvinnu. Þá má og uefna fiskveiðar, sem líkur eru til, að Danir stundi framvegis langtum meir eu hingað til, Sam- fara vaxandi auði og þjóernis-vakn- ing, sem hlýtur að stafa af stækkun ríkisins, — fyrir utan ótal aðrar at- vinnugreinir, svo sem vel’zlun, iðn- að o. m. f 1., sem þeim stendur opið fyrir að stunda hér. Þauf og ekki að leita langt í dönSkum blöðum til þes's' að finna hvatningsgreinir og ráðagerðir í þessa átt. Þykir óþarft að fara frekar út í þetta mál hér. >ar sem breytingartillagan er svo vægileg, eins og áður er tekið fram að liún íþyngir að engu rétti Daua frá því, sem nú er, heldur gerir ein- mitt hlut þeirra betri en áður, móts við aðra. Þess gerist því síður þörf að fjöl- yrða um þetta atriði málsins, sem iað er viðurkent, að minsta kosti af sumum úr minni hlutanum, að rétt muni að hafa nokkru lengri hú- setu-skilyrði fyrir kosningarrétti og kjörgengi, heldur en tilskilið er í stj.skr.frv. stjórnarinnar. E11 úr pessari þörf vill minni hlutinn bæta á þann 'hátt að heimila í stjórnar- skránni, að leng’ja megi búsetuskil- yrðin fyrir kosningarrétti með ein- földum lögum. Telur hann þá því hmu sama takmarki náð, sem meiri hlutinn stefni að, og jafnvel gangi Jessi aðferð því framar, að þá sé auðgert að lengja búsetuskilyrðin meira en 5 ár, ef þörf þykir til. Meiri hlutinn er eindregið andvíg ur slíkri úrlausn málsins. Telur hann almenn skilyrði kosningar- réttarins einn höfuð-hyrningarstein lingbundins stjórnskipulags, sem hvergi eigi heima annarsstaðar en í grunvallarlögum ríkisins, enda vit- um vér eigi dæmi annars í stjórnar- skrám annara þjóða. Þar sem um jafn mikilvægt grund vallaratriði er að ræða, þykir meiri hlutanum alls. eigi hlýða, að það sé á valdi einstaks þings að breyta skilyrðum kosningarréttarins, rýmka þau eða þrengja, án þess' að til kasta kjósenda komi. Telur meiri hlutinn ekki annað koma til mála eu svo fast sé um þennan rétt búið, að stjórnarskrárbreyting, og þar með þingrof og úrskurð kjós- enda, þurfi til, ef breyta skal. — Meiri hlutinn sér og alls enga á- stæðu til slíks fyrirkomulags, sem minni hlutinn vill Ihallast að, — sér ekki, að það sé að neinu leyti betra. Ef það á að veiýi til þægðar Dön- fum, þá næst sá tilgangur því að eins að ekki verði í lög tekin jafnlöng búsetuskilyrði sem meiri hlutinn hefir orðið ásáttur um. Að öðrum kosti kemur hvorttveggja í einn stað niður fyrir þá, nema búsetu- skilyrðin yrði ákveðin lengri en 5 ár, og þá yrði það þeim verra, en ef nauðsyn þætti til síðar að lengja búsetuna úr 5 árum, má það eins verða með stjórnarskrárbreytingu. — Ef sú væri tilætlunin að taka eigi 5 ára búsetuskilyrði upp í sérstök lög þegar í stað, samfara stjórnar- skrárbreytingunni, þá gæti orðið örðugra að taka það upp í lög síðar þegar straumurinn væri kominn inn í landið. Betra að byrgja bruiin- inn áður en barnið fellur í hann. Ef búsetuákvæðið yrði þegar frá lupphafi hið sama í sérstökum lög- um sem það, er meiri lilutinn vill standa láta í stjórnarskránni, þá mætti jafnvel segja að verið væri að fara að Dönum með óeinlægni, sem Alþingi væri vart samboðin. Meiri hlutinn telur það því að öliu leyti óheppilegra og ótryggara að haí'a búsetuákvæðið utan stjórn- arskrárinnar, og kost sér hann eng- an við það. ' Loks vill rneiri hlutínn láta þess getið, að samhaudslögin hafi eigi Sjómannsbörn frá Bretagne. Framúrskarandi hrifandi sjón- leikur i 4 þáttum. Leikinn hjá Triangle-félaginu. Aðalhlntverkið leikur Enid Bennett, fræg leikkona og ljómandi fögnr. Myndina hefir útbiiið Thomas H. Ince Er nafn hans nægileg trygging þess, að um góða mynd sé að ræða. verið samþykt í því skyni, að ís- lendingar skyldu láta nokkuð und- an þokast um rétt sinn frá því, sem iar er ákveðið, heldur sé einsætt að neyta réttinda sinna samkvæmt óeim hér í landi, svo sein fremst má, og heldur styrkja en veikja, hve nær sem tækifæri gefst. Þau spor viljum vér marka þegar á þessu fyrsta þingi, er háð er, eftir að breyting er orðin á sambandinu.“ Meiri hluta nefndarinnar um xetta atriði skipa þeir Einar Arn- órsson, Karl Einarsson, Benedikt Sveinsson, Magnús Torfason, Þor- leifur Jónsson, Bjarni Jónsson og Sigurður Stefáussön. Á morgun munum vér birta um- mæli minni hlutans og svar meiri hlutans. Framh. ■o Sýning Kjarvals. í dag er siðasta færið að sji sýn- ingn Kjarva's l K. F. U. M. og vil- jum vér ekki lita hji H5a að hvetja menn til þess að fara þangað. Hún er opin kl. 11—8. Þrjir myndir ern þar, er allar nefn- st »Frá Snæfellsnesit, og mcn flest- um á einn veg um þær sýnast, að þær séu hver annari fegurri. Þi eru' og gnllfagrar myndir þar af jöklinnm og ýcnsar landslagsmyndir ðrar, einkennilegar ogtilkomnmiklar. Ennfremur eru þar tvær ranð- krítarteikningar, önnur frá höfninni hér og hin af barns-andliti, og loks tvær myndir málaðar á kork, og hefir slikt ví„t ekki sést hér áðnr. Kjarval málar islenzka nittúrn aokkuð á annan veg en aðrir mál- arar vorir og er óvíst að allar myndir hans fdli mönnum jafnvel í geð, En því má ekki gleyma, að málar- nn er ekki ljósmyndari, maik hans ir ekki altaf að sýna náttúruna ná- kvæmlega eins og hún er. Lifið er yrkisefni skáldsins og á sama hátt er náttúran yrkisefni landslagsmilar- íns, — báðir krefjast nokkurs frjáls- ræðis um meðferð yikisefnisins, biðir lita smekk sinn og ímyndunar* gifu hjilpast að um að gera lista* verkið sem fegurst. Það sem greinir Kjarval frá öðrum íslenzkum mál- urum er aðallega þetta, að hann ætlar iköpunargifu sinni meira svigrúm en hinir, gengur skrefi lengra en þeir í þvi, að' skapa af anda sinum, lætuh náttúrnna frjóvga hngmyndalíf sitt, en varast að láta hana kúga það. Allir sem unna djörfum dráttum og ljúfnm litnm eiga að sjá sýn- ingu Kjarvals. O... I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.