Morgunblaðið - 27.08.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.08.1919, Blaðsíða 3
MORGtJNBLAÐIÐ 3 Ferðapistlar. i. Keldum, 19. ágúst. . Þegar lagt var á stað frá Reykja- vík, var búist við því að bæiim hér á Keldum mætti hafa fyrir Borg. Var hann sérstaklega valinn vegna þess, að hér er forn bygging, hinn uafnkunni skáli og mörg þil fram að hlaði. En er hingað kom varð öiönnum það fijótt ljóst, að Keldur gátu ekki verið Borg, vegna þess að hér er kirkja og stendur hún svo nærri bænum eða þeim hluta hans sem flest eru þilin, að annaðhvort varð að sleppa þiljunum eða að kirkjan sæist á myndinni. En á Borg á ekki að vera nein kirkja. þess vegna var það afráðið að gera Keldur að Hofi. Við komum hingað á þriðjudags- kvöld og var sumt ferðafólkið orð- ið þreytt eftir reiðina frá Þj'órsár- brú, þótt eigi sé það löng dagleið. Þó liöfðu víst flestir búist við að út- lendingai'nir, sem aldrei liöfðu fyr komið á hestbak, mundi verða lé- legri ferðamenn eu raun varð á. Á miðvikudaginn var ekkert að bafst annað en að undirbúa veruua hér. Var þá líka -rigning og leiðin- legasta veður. Tjöldum slóum við á grænum bala að húsabaki og myndaðist þar lieilt þorp. En þegar eftir hina fyrstu nótt kom það í ijós, að tjöldin og annar útbúnaður var ekki svo góðhg sem skyld'i. Rúniiu (Feltsenge) sem flut voru með, voru óþægileg að liggja á, svefnpokarnir kaldir og tjöldin ó- liaglega gerð. Báru tjaldbúar sig því íremur illa eftir fyrstu nóttina, eu það voru eigi nema nokkrir menn því að þeir sem gátu, lireiðruðu sig ^tinars staðar en í tjöldunum. Ung- frú Spangsfeldt og frú Jacobsen fengu að sofa einar inni í lltiUi stofu og síðan liafa þær eigi þaðan. farið, Jacobsen og Kijihl settust að í gestastofunni og síðan hafa þeir Barsen og Gunnar Gunnarsson fiutt sig þangað líka- ísleuzku leik- konurnar þrjár lögðu kirkjuna Undir sig og hafa lifað þar eins og blóm í eggi, að því er þær sjálfar segja. Og fjórir menn aðrir fengu húsaskjól og rúm hjá hinum gest- risnu húsráðendum. Á íimtudagiuu sá til sólar og var byrjað að leika, en að eins fá at- riði sögunnar leikin þann dag. En jafuframt voru tveir menn sendir út um sveitina til þess að smal.a saman fólki og stefna því liingað á sunnudag. Þurfti Sommerfeldt á 60 aukaleikendum (Statistum) að lialda og fengust þeir á bæjunum hér.um kring, Stokkalæk, Reyðar- Vatni, Minna-Hofi og Stóra-Hofi og svo liér á Kéldum. Á föstudaginn varð ekkert að- hafst vegna þess að þá gerði hér storm af austri og fylgdi svo mikið öskufok og sandfok að ill-líft var úti. Er sandhraun hér umhverfis túnið á þrjá vegu og er sandurinn smám saman að færa út ríki sitt og fer svo fleiri jörðum hér á Rangár- völlum og sums staðar ver en hér. Á laugardaginn voru enn leikin nokkur atriði sögunnar. Léku þau þá Sommerfeldts-hjónin og frú Stefanía (síra Ketill, danska frúin á Hofi og -Kata gamla), og svo nokkuð af heimafólki hér. Svo rann upp sá dagurinn, er mest var undir komið hvort ferðin hingað bæri góðan árangur eða eigi. Um morguninn gekk á með skúrum, en vindstaðan hafði breyzt og var hin langþráða norðanátt að reyna að ryðja sér til rúms. Vouuðu menn að birta mundi um hádegi enda varð og sú raunin á. Þetta veðurlag var hið mesta happ fyrir leiðangurinn, þVí að hefði verið regn um daginn, mundi alt hafa farið út um þúfur og við orðið að bíða hér næstu helgar. En hefði verið góður þurkur frá morgni, er efasamt að bændur hefði viljað fara með fólk sitt -frá heyjum sínum, sem lengi hafa legið og hrakist. Nýtt áhyggjuefni kom einnig til sögunnar. Þennan dag hafði ung- mennafélagið hér í sveitinni ákveð- ið að halda skemtifund í Stokka- lækjarhólum og hafði presturinn, séra Erlendur Þórðarson í Odda, )oðað komu sína ])angað og að hann ætlaði að halda þar guðsþjónustu. Var því dálítið efamál, _hvenær hægt mundi að byrja að leika. Snemma morguns sáum við héð- an að heiman að fáni var reistur á háuni hól skamt héðan. Var hann boðberi þess, að samkoman ætti eigi að farast fyrir. En nokkru fyrir hádegi fór ferðafólk að koma hing- að heim á staðinn. Kom það þá í ljós, að fólki þótti kvikmyudaleik- urinn slík nýlunda, að það tók haun langt fram yfir skemtunina. Enda mun það sannast af að segja, að flestir munu hafa riðið hingað án þess að koma á skemtistaðinn. Var orðið svo gestkvæmt hér um há- degi, að slíks munu fá dæmi, en niðri í Stokkalækjarhólum var fest upp auglýsing um það, að af viss- um ástæðum væri skemtuninni frestað fram eftir deginum. „Vilji fjallið ekki koma til mín, fer eg til fjallsins,“ sagði Múhamed. Eitt- hvað svipað þessu mun prestur liafa hugsað, því að liann kom nú heim að Keldum og söng þar messu. Kirkjan og hin léttúðga veröld höfðu hér háð þögla baráttu — og kirkjan liafði sigrað. Því að mess- an tafði kvikmyndatökuna í tvær stundir og eyddi beztu stund dags- ins — glöðustu sólskinsstundinni. Það var ekki hægt að byrja að filma fyr en um nón. Af öllum þeim aragrúa, em sam- an kominn var á Keldum þennan dag, var það auðvitað ekki nema lítill hluti, sem átti að vera með í leiknum. En hinir fóru samt eigi, þótt messunni væri lokið og skemt- unin biði. Allir vildu fá að sjá eitt- hvað. Það tafði fyrir. Annað hitt, að leikfólkið var alveg óæft fyrir og ekkert af því hafði neina hug- mynd um leiklis'tarreglur. Lenti því margt í handaskolum, en yfir- leitt mun úhætt að fullyrða að myndirnar liafi tekist furðanlega vel. Trúi eg ekki öðru en sá þáttur myndarinnar þyki góður, þar sem fjórir bændur bera lík Örlygs- gamla frá kirkju. Bændurnir léku svo blátt áfram og eðlilega, einkum Jón á Gunnarsbolti, að aðrir liefði eigi getað gert betur. Örlygur gamli (Fred- Jaeobsen)' er og vel leikinn og gerfið gott. Hann hefir fengið stóran móskjótt- an liest til þess að ríða, fornan söð- ul og yfir hann breitt glitofið á- klæði, sem bóndinn-hérna á og hef- ir rniklar mætur á. En nú verður að fá áklæðið léð upp í Borgar- fjörð, þar sem Borg á að verða. Bóndi er svo greiðvikinn, að hann vill gjarna ljá það, en eg þykist viss um að hann þættist aldrei bíða þess bætur, ef eitthvað yrði að á- klæðinu. Enda er það hinn mesti kjörgripur, liefir fylgt ættinni lengi; sér ckkert á því og er það þó mjög gamalt. í dag á að reyna að ljúka við þau atriði sögunnar, sem gerast á Hofi. Veðrið er gott, þó nokkuð hvast og eigi laust við sandfok. Verði hægt að koma þessu í fram- cvæmd, förum við héðan á morg- un til Þjórsárbrúar. Þar hefir ver- ið slátrað tveimur dilkum, sem eiga ið metta liina soltnu ferðamenn. Það var í ráði um daginn að leika einnig á öðrum bæ liér í sveitinni. Heitir hann Haukadalur og er tal- inn vera eitthvert allraaumasta íallri Rangárvallasýslu. Það átti að vera Bolli. Tók Gunnar Gunnars- son sér ferð á hendur þangað á laugardaginn og leizt vel á kotið cil þess að það væri Bolli. En þang- ið er þriggja stunda ferð og mundi því förin þangað tefja okkur um heilan dag að minsta kosti. Ef til vill lengur. En matbirgðir okkar VE66F0DDR íjðlbreyttasta úrval i landinu, er i Kolasundi hji Daníel HalldðrssycL Veggfóður panelpappi, maskinupappi og strig faest i Spitalastig 9, hji Agústi Markússyni, Simi 675. 1-2 herbergi og eldhús óskast til ieign strax eða 1. okt. Upplýsingar i ísafoldar- irentsmiðju. Simi 48. cTtrcir fiestar eirljós og rauður, merktir T i hægri end, hafa tapast nýlega úr giiðingu hér i bxnum. Finnandi er beðinn að koma þeim, gegn sanngjörnum ómakslaunum til Þórh. Danielssonar lankastræti II. cfiósir fást á Hveifisgötu 58. LtlEfTBTU8IUR hntaar og þurrar, kaupir twfnl<t trjirMiUniffjt eru á þrotum og því er hætt við för- ina þangað. Tíminn hefir liðið hér furðu fljótt, en þeim, sem ekkert hafa haft að gera, hefir víst þótt dauf- legt- Og þeir cru nokkuð margir. Ef maður hefði vitað það fyrir- fram, að Keldur yrði gerðar að Hofi, hefði mátt skilja fimm leik- endur eftir í Reykjavík og hefði iað verið stórum betra. Jacobsen hefir haft sér það til dægrastyttingar að mála. Hefir hann verið mjög iðinn við það og fullgert fjórar eða fimm myndir héðan. Soinmerfeldt og Fribert hafa farið nokkrum sinnurn á veið- ar, bæði með byssu og stöng, en ekkert fengið þangað til Fribert skaut grágæs í gær niður hjá Rangá. Hana á að matreiða í dag, og þótt hún sé ekki annað eins búsílag eins og sauðurinn, sem við slátruðum á miðvikudaginn, þá kemur hún sér vel núna. Árni Óla. Ef TÍ1 Wlí. Eftir Baroneísu Orcsy. 16 -— Hvcr er hún þessi Júlíetta de Hnrny, og vegna hvers liefir liún troð- sér inn á heimili Páls? — Hefir hún gert það? •— Já, eg var uppi á svölunum og sá il't samun. Eg fann það ekki strax að “H var með ráðum gert. Fyrst hélt eg ^ hún liefði lent í þetta af léttúð og 'fldirfsku, en síðan hefi eg liugsað um ^ bétur. Hún æsti götuskrílinn vilj- ®núi einmitt uin það leyti sem lnin kom n ftlóts við hús Deroulédes. Það var ^n^sjáanlega ’ ætlun hennar að ákalla ^tfiglyndi hans og hrópa á hjálp vel VU; .audi að hann hlyti að svara. Bll feimni var nii horfin af Önnu , le- Húii talaði 11Ú af æsingu og liar ott 5 hi a- Blakency varð að þagga niður . °eilni, því að annars gat verið að einhver illgjarn borgari áliti þana ”®runsamlega‘ ‘ og kynni að siga á þau Þ°rhundunum. , " Kú, nú, og hvað svo meira? sagði ®Un þe^ar stúlkan hafði aþ í einu hætt rausinu eins og hún skammaðist sín fyrir geðshræringu sína. ■— Og nú er hún bara kyr í húsinu eins og hún eigi þar heirna, hélt hún áfram dálítið rólegri en með jafn mikl- um áherzlum. — Vegna hvers reynir hún ekki að komast af landi burtf Hún er hvort sem er af því sauðahúsi sem almenningur hatar nú mest, hún er af gamla, ríka og aðgjörðalausa höfð- ingjalýðnum komin. Páll hefir líka hvað eftir annað stungið upp á því <ið hún reyndi að komast burtu, til Eng- lands. En móðir hans, sem er góðsem in sjálf, heldur svo mikið upp á hana og vill helzt ekki af henni sjá; en auðvitað er það þó heimskulegt af lieniii að fara ekki. Og hvers vegna er hún kyr? — Nú, líklega af því að — — af því að hún er ástfangin af Páli ? greip Anna Mie fram í. — Nei, ekki elskar hún hann, eða því get eg naumast trúað. En hvað á að segjaf Stundum Ijómar svipur hennar af á- nægju þegar hann kemur og dofnar aftur þegar hann fer. Og einlægt er hún lengur að laga sig til þegar von er á því að Páll komi til miðdegisverðar, bætti hún við hálf barnalega. En ef þetta er ást, þá er þó að minsta kosti einhver ónáttúra saman við, því að ekki vill hún honum vel — — Og hví haldið þér það? — Æ, eg veit ekki, sagði stúlkan í sinfeldni. Mér finst það einhvern veg- inn. — En ætli yður skjátlist uú samt ekki? — Ja, hvers vegna þaðf — Yður þykir sjálfri vænt um Der- julédc og það villir yður sjónar. — En þér verðið að fyrirgefa ef eg særi yður með þessum orðum, en eg vil ■mlilega að þér vitið hvað mér er ant um að geta hjálpað yður. — Eg vil einmitt biðja yður bónar. — Gerið svo vel, eg er til taks. — Þér eruð vinur Páls. Viljið þér nú ekki reyna að koma honum í skiln- ing uni að það er bcin lífshætta fyrir hann að liafa þeunan kvenmann í húsi sínu. — Og hví ekki það ? Karlmenn fara mjög gjarna hver að annars ráðum. — Kann að vera, en þó ekki ásta- málum. Hann hafði lagt sérstaka áherzlu á síðasta orðið, og nú vorkendi hann þessari veslings vansköpuðu stúlku, sem átti það fyrir sér að sjá gæfuna fjara út, þá gæfu sem hún þó reyndar mátti vita að hún gæti aldrei öðlast. En hann sá að það var henni hollast að heyra allan sannleikanii. Hann vissi að Páll var allur á valdi ungfrú de Marny; eu eins og Anna Mie, þá tor- trygði hann ósjálfrátt þessa fögru, ungu stúlku. En það vissi hann, að bað mundi vera nærri sama hvaða ó- dæði hún fremdi, þá mundi Páll henni þó ætíð tryggur, já, þótt lnin byggi yfir sviksemi og falsi, þá mundi þó jngin önnur geta rýmt henni burt úr hjarta hans. — Þér haldið að hann elski hanaf spurði Anna Mie loksins. — Eg veit að hann gerir það. — En hún? — Um hana veit eg ekki. í því efni mundi eg trúa betur yðar kvenlega hyggjuviti en minni eigin athugun. — Þá skal eg segja yður að hún er óhreinlyndið sjálft og býr yfir svik- um gcgu Páli. — Þá er ekki um annað uð gera en bíða. — Að bíðaf — Já, og hafa strangar gætur á hverju fram vindur. Eg skal ábyrgj- ast yður að Páli verði ekkert að meini. — Eg vil heldur að þér lofið mér því, að koma burt þessum kvenmanni. — Nei, það er mér algerlega um megn. Maður eins og Páll Derouléde elskar að eins einu sinni á æfinni, og þá varanlega. Hana setti kljóða og hún beit sam- an vörunum eins og hún væri hrædd uin að sér kynni að hrjóta eitthvert óvarlegt orð af munni. Hann sá að þessi orð höfðu fengið Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni tekur að sér allskonar sjóvátryggingap. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yfirréttarmálaflntningsmaður. Vátryggingatfjelðgin Skandinavia - Baltica - Natonai Hlutifje aamtnls 43 millíónir króna. íslands-deildin Trolle A Bothe h.f., Reykjavík. A11 s k 0 n a r sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum gegn lægstu iðgjöldum. Ofannefnd fjelög hafa afhent Islandsbanka í Reykjavík til geymslu hálfa millión krónur, sem tryggingarfje tyrir skaðabótagreiðslnm. Fljót og góð skaðabótagreiðsla. ÖIl tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varnarþing hjer. BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki. SjóYátryggingarfélag Islands h.f. Austurstræti 16 Reykjavik Pósthólf 574. Talsimi 542 Simnefni: Insnrance 4LLIK0IAI IJÓ- OQ ITBIÐIVÁTXYOOXM0Á.R. Skrifstofutími 9—4 sí6d., laugardögum 9—2 síðd. Síldarverksmiöjan Æ[ir í Krossanesi auglýsir hérmeð sölu i stór- og smákaupum á fóðurmjöli, hinu bezta sem framleítt er hér á landi. Menn eru beðnir að koma fram með pantanir sinar hið allra fyrsta vegna vöruflutnÍDga til útlanda. Pantanir allar sendisl J. H. Haísteen Oddeyri. Vjelstjóraskóli Islands byrjar 8. október. Þeir sem ætla sér að sækja skólann, sendi skriflega nmsókn til Post Box 393, Reykjavik. Umsókmn á að vera stíluð til stjórnarráðs íslands og skal henni i’ylgja læknisvottorð, skirnarseðill, vottorð fyrir að hafa stundað járn- smiði i 3 ár eða vélstóraskirteini. M. E. Jessen. 77/ íeigu t Ttliðbænum 2 fjerbergi fyrir skrifsíofur. 71. u. á. mikið á hana og reyndi að finna eitt- hvað til að milda úr þeim. — Það kemur á yður að vaka yfir öiyggi Páls, sagði hann, og ef þér er- uð honum svo viuveitt áð þér viljið gera það, þá er eg ckkert hræddur um hann. —- Eg mun gera það sem eg get, sagði hún. Skömmu síðar voru þau aftur kom- in upp á Ruc Ecole de Medecine (Læknagötuna) þar sem þau höfðu hizt. Hugur Blakeneys sem annars var svo hraustur og glaðlegur, yar orðinn mjög þungbúinn, Hann var að liugsa um alla þá sorg og mæðu sem þessi mikla borg hafði við að stríða á þessum tínium, án þcss að líkindi væru til að nokkuð veru legt ynnist. En þó var eins og honum í þessum svifum virtist alt þetta smá- ræði í samanburði við þá heljar sorg sem gripið hafði um hjartarætur þess- arar ungu vansköpuðu stúlku. Þótt það sem gerðist daglega á blóð- velli byltingarinnar, það var að vísu hryllilegt á margvíslegan hátt. En yfir öllu þessu æsingarfargani var þó ein- hver töfrablær, sem gerði það að verk- um að menn fundu ekki eins til hinna bitru odda veruleikans. En hér var öðru máli að gegna. Ekk- ert lyfti undir það mæðufarg sem lagð- ist á þessa veslings stúlku sljófgandi og tærandi. Anna Mie vissi varla hvað það hafði verið, sem rak hana til að leita þessa samtals við Sir Percy Blakeney. Henni faust að hún vera að farast í stórsjó vonbrigðanna og greip nú dauðahaldi í þessa hugsun. Skvnsemin sagði henni nú að vinur Páls hefði á réttu að standa. Dérouléde var maður, sem elsk- aði einu sinni á æfinni Hann hafði al- drei elskað veslings Önnu Mie — að eins kent í brjósti um hana. Ástin og meðaumkunin voru ekki eins skyldar og menn stundum halda. Hinn sísigrandi guð ástarinnar, sem lcggur undir sig heiminn og mer suud- nr undir hæluuum alt sem heitir dygð, siðareglur, heimili, ættingja og trú- brögð — hvað kærir hann sig um að sýna meðaumkun veslings smælingjum sem verða á vegi hans. Nei, ástin fæst að eins við jafnoka sinn. Ef hún lætur fallast niður á svæði meðaumkunarinnar, þá er hún nm leið komin niður úr hiuum háu andans heimkymium sínum, þar sem sólin finnur sig mótaða í mynd guðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.