Morgunblaðið - 29.08.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1919, Blaðsíða 1
MORGUNBLAÐro 6. árgangur, 276. tölublað Fðstudag 29. ágúst 1919 Isatoldarprentsmiöj a Væringjar! Legið úti um næs u helgi, eins og vant er. Skorað á alla meðlimi sem hafa reiðhjól, að vera með í þetta sinn, því gömlum gráum úlfi veiður haldið skilnaðarsamsæti. Þátttakendur gefi sig íram í dag. GAMLA BIO Gifting Teddys fagra Gamanleikur i 5 þáttum, tekinn af World Films Corp. N Y. Aðalhlutve kið leikur hin góð- kunna og fallega leikkona Clara Kimball Young og Chester Barnett. Vinn nu tími á togurum, Nd. tellir frumvarpið með 17 atkvæðum gegn 8 Moruunli laíSiíS luM'ir 'haldið því i’ram um þetta t'rv., að það væri bæði óþarft o” óheppilegt. Óarft vegna þess. að oss er kiumngt um það, að skipstjórar og útgerðar menn nú á tímum, telja það alls ekki lieppilegt að oi'bjóða skips- höt'nimn með of longmn vinnutíma, en vilja liins vegar haf'a óbundnar hendur til þess að haga veiðum og viumi allri á sjó, eftir því sem nauð syn krefur og ar'ðvæidegast er. Óheppilegt var frv. fyrst af þeirri ástæðu, að það útrýmdi þeim eina grundvelii, sem til er fvrir góðri sambúð yfirmaima og undirmaima, en hann er sá, að þeir semji sjálfir um sín viðskifti án íblutunár ann ara, og að vinnubriígð fari eftir braðri nauðsyn og hagsmunum beggja málsparta, en í staðinn átti tfð koma lagaákvtt'ði, sem lýsti beint vantrausti á yfirmanninum og vekja hlaut kala á milli aðilja. í öðru lagi var frv. óheppilegt vegna þess, að það beinlínis bann- uöi skipshöi'mmd — hásetum jafnt og skipstjórum — a'ð stunda fisk vciðunuir eftir því-sem þætti mest litignaðarvon, en það Iiet'ir til þessa þótt óviðeigandi að banna mönnnm að vinna heiðarlega viunu eftir því sem þarfir þeirra krcfjast og þrek leyfir. Það cr markmið bver, reksturs að liann gefi sem mestan arð. Nú vár að fært som ástæða fyr- ir hvíldartímafrv., að langur vinnu tími væri ekki eins arðvænlegur eins og stuttur. 9é þetta rétt, mun ('iigin lnetta á því, tið skipstjórar lia.fi vinnutímaim of langan, því ekki mtliiU þeir stunda veiðar með það fyrir atigum að liafa sem minst Upp úr þeim. Eð,a kannské höfund ar frumvarpsins babji að þeir hafi hetra vit á þessu heldur en menn Hem stundað liafa fiskivciðar í ára ftigi? Því ímm cngiim trúa. Enda var það eitt með öðru, sem dró frv f*l dauða, að það bar glögg merk 1'(Oigrar feðrynar er það var kent ^k’unönnum. Það sór sig í þræla atvnmu- % Þingvellir. illögur fjárveitingtnefod- ar ueöri deildar. Pjárveitiiigtmefiid neðri deildar iytur svo látandi ])ingsályktimar- tillögu um Þingvelli: „Alþingi ályktar að skora á rík- isstjórnina: 1-. að láta nmnsaka girðingarstæði r girðingarkostnað umliverfis væðið frá Þiiigvallavatni milli Al- mamiagjár og Hrafnagjár norður móts við Ármannsfell og Hrafna- björg. Að raníisaka, á hvern liátt beppilegast vrði fyrirkomið að af- nema búfjárrækt og ábúð á býlun- um Ilrauntúni, Skógarkoti og Þing- völlum ásamt Vatnskoti. 3. Að koma í veg fyrir, að ein stakir menn eða félög reisi sumar þústaði eða nokkur önnur skýli á svæðinu, sem í 1. lið gotur. 4. Að skipa umsjónarmann a Þingvöllum yfir sumarið, er gæti ?i\r góðrar reglu. 5. að leggja fyrir uesta Alþingi frumvarp til laga mn friðun A1 jingisstaðarins forna við Oxará, að meðtöldu umhverfi hans, er æski legt þykir að friða. Kostnaðinn, sem af þessu leiðir, :r stjórninni heimilt að greiða úr íkissjóði.“ Greinargerðin hljóðar svo: ,,Enginn mun sá íslendingur, sem kominn er til vits og ára, að hann hafi elcki heyrt Þingvalla að ein hverju getið. Er þa'ð og síst að undra mn jafnfrægan og sögttríkan stað. Þar var Alþinui íslendinga háð um langt skeið, sem kunnugt er. Þangað sóttu margir gæfu og gengi. Þar var og j>eim ákveðin refsing, er brotlegir gerðust við landslögin. Þær athafnir og þau ráð er gerð voru á þessum stað, mörk- uðn þjóðiimi stefnu í málum henn- ar . Á ÞingvÖllum var mönnum. sýiTd hin mesta mannúð, en einnig )«r voru möniium skapaðir hinir hörðustu refsidómar. I’ar kornu fearaan beztu, menn landsins. Þar gat að 1 íta mestu rlæsimenni forfeðra vorra. Þar mátti og lieyra hina spÖkustu meini þjóðarinnar leggja mönnum ráð. Muu mörgiun ungmn manni hafa vaxið hugur til menningar og frama við það að heyra og sjá það, er þar fór fram. Mun sist ofmælt, að til þess staðar hafi htigur alþjóðar staðið, í hvert sinn er Alþingi var þar háð. Ekki þarf að fjölyrða um það, hver.su mikla helgi forfeður vorir höfðu á ÞingvÖllum. Það er al- kvmna. Hitt liggur oss nú nær, að athuga, hvort vér gætum skyldu vorrar við ]xuman helga stað- Ekki er þess að dyljast, að margt er nú öðruvísi á Þingvöllum en vera ætti. Utlirfc staðarins er stórskemt af manna völdum, og umgengni þar hin ömurlegasta. Mætti nú eiiiliver vorra ágætustu forfeðra, er íslenzk- ast hefir hjarta í brjósti borið, líta upp úr gröf sinni og skygnast um þennan reit, mundi honum remia til rifja tómlæti vort um þingstaðinn forna. Er líklegt að honum mundi ríkara í huga, að hér bvggi nú fram- andi þjóð, heldur en að niðjum landnámsmannanna fornu væri svo illa í a>tt skotið, sem raim (’r á. Erlendir fræðimenn, er nokkuð >ekkja til íslands og íslenzkra fræða, þekkja Þingvöll. Allir þeir útlendingar, er hingað koma í þeim erindum að fræðast um þetta land og þessa þjóð, fara til Þingvalla. Og þeir af þeim sem ]>ekkja sögu vessa staðar, bera hina mestu lotn- iiugu fyrir ihonum. Þess vegna er nið sómi þjþðarinnar, að þessi stað- ur beri ekki vott tmi ræktarleysi. I'ennan stað ber okkur að vernda og prýða. Fyrir nokkrum árum var bent á það, að sem fyrst bæri að friða Þiugvöll, ekki að eins' hina fornu þinnghelgi, 'heldur Uka landið um- hverfis. Árlega gengur það úr sér og' spillist af óskynsamlegri meðferð •Jafnskjótt sem skógarkjarrið liverf ur, blæs járðveguritm upp og eftir verður gróðurlaust hraun. Á býlunum, sem í 2. lið tillögunn- ar getur, er nú ekki hægt að fram- ifleita nema örlitlum hluta af þeirri tölu búpenings, er þar mátti hafa fyrir einni eða tveim öldum. Stafar |>að af því, að landið gengur úr ser hröðum fetum, og er ekki aimað að tjá en að býlin hverfi algerlega úr sögunni með tímanum,, eins og fleiri býli á þessum slóðuin á síðari öldum. Mestar liorfur eru nú á því, að alt Þingvallaland milli Almanna gjár og Hrafnagár, umhverfis forn- heiga sögu staðinn, verði gróður laus eyðimörk, er stundir líða, ef ekki er þegar hafist lumda að friða landið áður en gróðri þess er svo spilt, að 'hamt megnar ekki að græða sig út af sjálfsdáðum. Vænsta ráðið til tið koma í veg fyrir upprætingu gróðraríns er að friða landið, og vatri þá æskilegast, að alt sva’ðið milli Almannagjár og' Hrafnagjár, frá Þingvallttyatni og norður á móts við Ármannsfell og Hrafnabjörg, væri friðað. Eftir því, sem næst verður komist er ummál þessa svæðis um 25500 stikur. Af því er girt frá náttúr unnar hendi rúmar 17000 stikur Það, sem þyrfti þá að gírða, er um 8000 stikur af ummáli landsins. Nokkrir timburhjallar hafa seinui tíð verið reistir á Þingvöll nm. Hafa þeir spilt mjög útliti og fegurð þingstaðarins. Verður fvr eða síðar að flytja þá I burtu; ætti því að banna framvegis einstökum mönnum eða félögmn að reisa nokkur hús innan þess svæðis, er friðað verðnr. Þau iiús, setn reist verða innan girðingar ætti ríkið að eiga. Verður vart til lengdar okmist hjá því, að ríkið reisi veglegt gisti- hús á þessum stað. Raddir eru farn- þr að heyrast enn á ný um það, að æskilegt væri, að árið 1930 væri komið vcglegt alþingishús á Þing- völlum og Alþingi yrði þá og síðan háð þar. Ftá búöndum Þiugvallasveitar og Þingvallanefndiimi hafa komið á- skoranir til stjómarráðsins um, að þttð ski]>aði uinsjónarmann á Þing- völum að sumriiiu meðan umferðin er þar mikil, er gæti ]>ar góðrar reglu. Þessari ósk hefir þó ekki ver ið sint eflaust fyrir þá sök að stjórn in hefir álitið sig skorta ‘heimild til ])ess. íbúum Þingvallasveitar er hið mesta áhugamál, að betra skipulag komist á alla umgeugni á Þingvöll- um. Telja þeir, að nokkur undau- fat’in ár hafi t\mgeögni margra manna þar verið þjóðinni til mink- unar. Árið 1930 eru 100 ár frá því að Alþingi var stofnað á Þingvöllum. Fer ekki hjá því, að þá verði minst á ýmislegt úr sögu þessá lands og jjóðar, sem tengt er við þennan stað. Tími er því kominn til, að menn fari að hyggja að, hvort þingstað-1 skenula og tjóns af Kötlugosinu var urinn forni eigi þá að líta út eins I samþykt og afgreidd, sem þingsá- og nú gerir hann, eða hvort ekki lyktun Alþingis. )eri miklu fremur, að hann verði orðinn friðhelgur reitur, þjóðinui Itil gagns oo’ sóma.“ Dagskrár í dag. kl. 1 miðdegis. í efri deild: 1. Frv. til hafnarlnga fyrir ísa- f jörð ; 3. umr. 2. Erv. um skoðuu á síld; 3. umr. 3. Frv. um viðauka við og breyt- ingar á lögura lirt 83, 14. nóv. 1917 2. umr. isent neðri deild vegna breytingar sem á því hafði verið gerð. Frv. um slcrásetning sltipa var éamþykt og sent neðri deild. Frv. um áltvörðun verzlunarlóð- ar í Hafnarfirði var vísað til 3. umr. þá er Kr. I). hafði farið nokkrum orðum um það. rill. til þingsál. um bætui’ vegna NYJA BIO Sjómannsbörn frá Bretagne. Framúrskarandi hrífandi sjón- leikur i 4 þáttum. Leikinn hjá Triangle-félaginu. Aðalhlutverkið leikur Enid Bennett, fræg leikkona og ljómandi fögur. Myndina hefir útbúið IThomas H. Ince Er nafn hans nægileg tryggicg þess, að um góða myad sé að ræða. Alþingi. Um mslsku eftir Chr. Gierlöff. Þingaftlyktnnfiítillflga, Famkvæmd skógræktar. Landbúnaðarnefnd neðri deildar í neðri deild: 1. Erumvarp um mat á saltkjöti Itil útflutnings; ein umr. I. Daginn, seni Hans Aanrud* varð fnnmtugur var h.aldin veizla liouiiin 2. Frv. um breytiug á lögum um til heiðurs og auðvitað varð hann ber fram svo hljóðandi till. til ])ings friðun fugla og eggja ; 3. umr. áiyktunar um framkvæind skóg-1 ;j Prv. uiu lestagjald af skipum; ræktar: |g umr, „Neðri deild Alþitigis ályktar að I 4- Erv. um breyting á lögum um skora á landsstjórnina að láta rann-1 húsaskatt; 3. umr. saka allar framkvæmdir í skógrækt I 5. Frv. um sölu á prestmötu; 3. unarmálum landsins undanfarin líimr. 5—10 ár, og komi í Ijós, að forustal 6. T'ill. til þingsál. um framkvæmd þeirra mála sé óviðnnandi og ó-1 skógræktar; hvernig ræða skuli. heppileg, að stjórniu skifti þá mn I 7. Frv. til stjórnarskrár kommgs- framkvæmdarstjórn þeirra, eftir | ríkedns ísland; 2. umr. þvi sem nauðsynlegt ]>ykir.“ Nefndaráiit Eignar og afnotaréttur fasteigna, ■111111 Allsherjarúefnd neðri deildar gerir nokkrar breytingartillögur við frv. um eignarétt og afnotarétt fasteigna. Er helztu efnisbreytinga getið í áliti iiel'udarinnar, en það er á þessa leið: „Nefndin er samdóma hv. Nd. uin að rétt. sé nú þegar að setja slík lög pem hér um ræðir, og getur einnig samþykt alt aðalefni laganna. Þó virðist lienni réttara, að uppsagnar frestur á umráðarétti yfir fasteign sem hafa má leyfislaust, sé 8. Frv. um breyting á 1. gr. laga Vjm vitagjald, frá 11- júlí 1911; 1. umr. 9. Frv. um húsagerð ríkisins; 1. -o- Erl, símfregnir. Uppre'sn í Ungverjal. að heiðra veizlugestina með ræðu. ilunn byrjaði hana þannig: „Það er kunnugt, að þeir, sem eru vel ritfærir, eru ekki góðir ræðu- meim.. Og þar sem eg er mjög vel ritfær, eins og allir vita, megið ])ið ekki búast við góðri ræðu frá mér“ Þania kemur fram sama skoðuu- 111 — að rithöfundar séu ekki góðir ræðumenn — eins og kom fram lijá Henrik Ibsen, þegar hann sagði, að einungis í einrúmi gæti'hann ráðið við hugsanir sínar og stíl. í þessu liggur seimilega þannig, að þókmenta-heilarnir eru seinni að hugsa og lengur að móta en hinir, sem mælskan þarfnast. Rithöfund- um hættir við að láta hugann fara alls&onar útúrdúra, láta hann dvelja við ólík utanaðkomandi áhrif enda reynast þau honum líka einatt dýrmætust. Hann þaulhugsar með stökustu nákvæmni hverja setn- ingu, livert orð, 'hverja kommu, hami strikar út og umskrifar hvað eftir annað. Sumir verða að þyrla Khöfn, 28 ágúst. Frá Budapest er símað að Fried-1 ™ þykkum mekki af tóbaks- rich fyrv. forsætisráðherra vilji reyk eigi þeir að geta hugsað ljóst, liafður | ekki leggja niður völd, og að hannjaðrir verða að vera aleinir í hcr- 1 ár, í stað hálfs árs, sérstaklega að hafi gert tilraun til að koma á upp-1 berginu, og þar verður að vera því er húseignir snertir, og sömu- jreisn. ieiðis ætti að nægja, að ráðherra hafi vald til að þiggja námuréttindi undan lögum þessum, er svo þykir henta.“ Magnús Torfason hefir framsögu. | Fjáraukalögin 1918—19. Fjárveitiugancfnd neðri deiidar ræður til þess í framhaldsáliti um íjáraukalagafrmnvarpið 1918 og 1919, að það verði samþykt óbreytt, eins og efri deild skildi við það, en tvær breytingartillögur eru fram komnar frá einstökum þingmönn um utan nefndarinnar. Bandaríkjaþingið lætur undan sfga Khöfn, 28 ágúst. Frá Was'hington er símað að Sen- atið muni samþykkja friðarskilmál- ana í septembermánuði, ]>ar eð mót- dauðaþögn ef þeir eiga að geta kom ið setningunum saman og haldið iræðinum. Aftur á móti verður ræðumaðurinn að velja og hafna með eldingarhraða og ekki liggur list hans hvað minst í því að kumia ■að takmarka sig. Hann verður, hik- aust og án tafar að klæða hugsanir sínar í ljómandi búuiug, orðin verða að falla í svo að segja stujluðum j stöðuflokurinn virðist eigi á eitt j höfiiðsetningum og aukasetningum, ’ttur með áhrifamiklum málhvíldum ná- kvæmlega þar sem þær eiga við, og hann má hvorki láta truflast af mótmælum eða fagnaðarópum á- heyrendamia, sem heimta að hann haldi fastri athygli þeirra með Frá Rússlandi Khöfu. 28 ágúst. Frá Reval kemur sú fregn að ttorð hljómfcgurð raddarinnar og geð- Fjáraukalög 1916—17 og lands- lyestur Rússland hafi valið Lianosov | hrifum ]»eim, sem ræða hans vcldur. reikningur s. á. I fyrir forsæis- og utanríkisráðherra. Fjárhagsnefnd efri deildar mæl-j hva Helsingfors er símað að Bol- ir með því, að samþ. verði óbreytt j sjevikni’ haii hettekið I skoff. íjára’ukalagafiriimvarpið 1916—17 ög frv. um sainþykt á laiidsreikn-1 ingunum sömu ár. Frá Danmörku Eingfuudir i gær. Efri deild. Khöfn, 28 ágúst. Verkfall diefir nú verið hafið a 1 staðar meðal hafiiarverkamanna í Kaupmannahöfn, Vinnuveitendur Erv. um breytmgu a siglingalög-1 Jiafa þessvegna boðað verkbaiin öll mn var fyrst tt dagskrá. Tóku til um meðlimum flutiiingaverkmaiina- máls K. B„ M. Kr. og fjármála-1 félagsins ráðh. Var það samþykt og endur- Vci þeim ræðmnanni, sem að liætti rithöfuiida, veltir setiiingun- um fyrir sér og fálmar sig áfram með nýjum og nýjmn orðum til þess að finna sem fullkomnust orð yfir það, sem hann vildi sagt hafa! Þó að hann byrjaði ræðu sína fyrir fullu húsi, ínundi ekki líða á löngu áður hann stæði einn eftir.--------- Þegar Bjönstjerne Björnsson var Framhald i 4. síðn. *) Nafnfrægur rithöfuudur uoskur, fæddur árið 1863.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.