Morgunblaðið - 29.08.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.08.1919, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiösla í Lækjargötn-2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, aC mánuáögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiCslan opini Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaöhvort ó afgreiösluna eÖa í Ísaíoldarprent- 3miðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fó að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (ó lesmólssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; ó öðrum siðu*n kr. 0.80cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mónuði. ísafold og Morgunblaðið hafa áð ur íninst á þetta mál, að því er tek- ur til kosningarréttar og kjörgeng- is. Álítum vér rétt að láta frekari umræður um það mál bíða þess, að stjórnarskrárnefndin skilaði áliti sínu. „Tíminn“ gerir 23. þ. m. þetta mál að umræðuefni, þrátt fyrir það, að hann ber sýnilega ekki hið minsta skyn á það, og telur ísafold móður tillögunnar um búsetuskil- yrðið. Og með því að Tíminn í skyn- blindni sinni talar með þeim ódæma gorgeir um málið, þykir oss rétt að sýna fram á það, hve lítinn rétt blöð eins og hann hafa til að ræða um slíkt stórmál. Upphaf básetuskiiyrðisins er að finna í umræðum um sambandslög in. Þar var það ekkert ágreinings- efni, hvort æskilegt væri að þetta stæði í stjórnarskránni, en menu deildu um það, hvort það msgtti þar vera vegna sambandslaganna. Bygðu mótstöðumenn sambands- laganna andstöðu sína að nokkru leyti á því, að þetta væri ekki hægt. Nú þar á móti eru a 11 i r sammála um það, að þetta sé léyfilegt sam- kvæmt sambandslögunum, og bygg- ist því andstaða búsetuskilyrðisins ekki á þeim skoðanamun á sam- bandslögunum. Sést það meðal ann- ars á því, að báðir þeir þingmenn, sem móti sambandslögunum voru, eru nú með búsetuskilyrðinu. Það er enginn vafi á því, að sambands- lögin voru samþykt í þeirri trú að þetta væri hægt og yrði gert, og er því ekki að furða þótt því sé nú haldið fram. En þess samræmis krefst auðvitað enginn af Tíman- um, sem ekki einu sinni veit að um þetta hefir áður verið rætt. „Tíminn“ skilur hvorki né veit, til hvers búsetuskilyrðið er ætlað. Hann gengur út frá því, að í því eigi að falast allar þjóðernisvarnir íslands. En því er einungis ætlað að ltoma í veg fyrir það, að inn- fiuttir menn fái þegar óeðlilega hlutdeild í löggjöf og stjórn lands- ins. Aftur felst ekki í því nein tak- mörkun á innflutningi útlendinga, og því engin bein verndun á tungu farið „bónarveg að deildinni til að i’á aÖ fljóta inn“ í stjórnarskrár- nefndina, eru eðlileg, því það er hið venj'ulega salt (í ritsmíðum „Tímans“. Vrar ekki von að iiann bæri jesendum sínum þennan graut saltlausan fremur en annað. „Tíminn“ segir að ríkisráðið og lögjafnaðarnefndin sé eitt og hið sama! Fyrst vér á annað borð er- um farnir að leiðrétta blaðið, vilj- um vér réðleggja því að lesa 12. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins. „Tíminn“ veit ekki að til þess að stjórnarskrárbreytingar öðlist gildi, þurfa þær að vera samþyktar óbreýttar á tveim þingum með þingrofi í milli. Mest alt rugl blaðs- ins gengur út á það að víta þá að- ferð, að máli þessu skuli „ráðið til lykta“, án þess að það sé fyrst bor- ið undir þjóðina- Nú eru stjórnar- skráratriði þau einu lög, sem borin eru undir þjóðina með nýjum kosn- ingum, áður en þeim er ráðið til lykta. En blaðið vill láta ákveða þetta með einföldum lögum, því þau eru alls ekki borin undir úr- skurð þjóðarinnar. Þessi röksemdafærsla „Tímans* er því jafn vitlaus, eins og hún er eðlileg úr þcirri átt. Vér hyggjum að þetta nægi til þess að sýna hve mikinn reyk „Tím inn“ veður í þessu máli, þótt með sanni megi segja, að skoðun hans hafi ekki mikla þýðingu. En það er í meira lagi skoplegt, af þessum litla skilningsvana snepli, að ætla að leggja dóm á stefnu annara blaða og setja ofan í við þau Myndi heppilegast fyrir hann að gæta þess hófs, sem slíkum sílúm hæfir, og freista eigi að gleypa of stórt. Ungmennafélags- og stúku mál myndu án efa „passa“ bezt hans þroskastigi, og viljum ver ráðleggja honum að leggja helzt stund á þau vísindi. Olympiuleikar og Islendingar. Margir eru þeir hér á landi, sem álíta það óráð mesta oss íslending- um að vilja reyna að taka þátt Olympíuleikunum frægu. Kennir þar vantrausts á þjóðinni sem þróttaþjóð, sama vantrausts, sem oft ber á á öðrum sviðum : að svo íslendingar geti ekki neitt. — ís- lendingar standa að líkamsatgervi alls eigi að baki öðrum þjóðum, en það sem þá vantar marga er nógu einbeittur áhugi og vilji til þess, að verða að manni, temja líkama sinn og þroska liann. Það kostar suma máske talsverða sjálfsafneit un, að misbjóða eigi á neinrí hátt líkamskröftum sínum. Tóbak o vm verður hver sá að forðast, er iðka vill íþrótt og ná fullkomnun henni, því hvorugt getur með nokkru móti samrýmst íþróttaiðk- un, en eyðileggur jafnharðan það sem ávinst með œfingum. Alt, sem nokkurn hátt gctur skert vilja, einbeitni. og þol íþróttamannsins, verður hann að forðast eins og heitau cldinu. Það cr cigi að eins munaðurinn, sem varast verður, heldur verður íþróttamaðurinn né annari séreign þjóðarinnar. Til | einnig að gæta hófs í mataræði, lifa þess þarf önnur ráð, en þau ráð eru reglubundnu lífi, hafa ákveðinn uð ekki litlu leyti komin undir yfir- jsvefntíma o. s. frv. Blóðrás, tauga- ráðarétti landsmanna sjálfra yfir kerfi — öll líffæri íþróttamannsins löggjöfinni. I þurfa að vera í lagi og ekkert má „T;minn“ veit ekki einu sinni hann aðahafast, er spiit geti heil- hver er flutningsmaður búsetutil- brigði sálar og líkama. lögunnar. Segir hann það vera Ein- ( En fái maður ást á iðkun íþrótta, ar Arnórsson. fíétt er því að fræða er öllu borgið. Því sá maður, sem hann um það, að flutningsmaður- ’ íþróttaiðkun nær tökum á, er sterk- inn er Bjarni Jónsson. J ur á svellinu og hann metur íþrótt- Þau ósannindi „Tímans“, að þeir ina meira en alt annað. Honum vinst Pf. Sigurður og Bjarni Jónsson hafi j ávalt tími til æfiuga, bversu kafixin Liftð á! Með e.s. ísland er nýko nið: »1 ma« juita marg rine nýstrokkað, nýb-ent kafti — javabla dað, <í í sta ep’.asmjö-, áf.ætt Palmin, lakkeraðar dósir. Ljúffenoar smákökur og syknrvö ur og stór sendirig af ýmsu ágæti. F.kta postulin við santmjörnu verði. Smjörfjúsid, Hafnarsíræít 22, Heijhjauík. íslenzka smjðrlfkið fæst nú hjá öllum kaupmönnum. Dug! Drengur gefur fengið alvinnu nú þegat (✓ vid að bera út TTIorgunbí. önnum sem hann er. íþróttin verð- ur honum að nautn og unun, sem hann metur meira en kaffihúsaset- ur og góðan vindil, og happa- drýgsta unun, sem honum getur hlotnast. Þá þroskast smátt og smátt sú stefna hins sanna íþrótta manns, að vera reglumaður á alt og forðas þau spellvirki, sem vín tóbak og margt anuað gerir hverj um manni fyr eða síðar. ^ Hinn sanni íþróttamaður er alt af glaður, léttur og ungur; hann finnur að tilgangur lífsins er sá að þroskast og komast lengra. En til þess þarf æfingu og hver æfing út- heimtir vilja, þol og — vit, en vitið getur aldrei þroskast nema í heil- brigðuin líkama sem eigi er vmdir áhrifum neiuna eiturtegunda. Lík aminn er svo næm og nákvæm vél að j.að er syndsamlegt að eyði- leggja þá miklu gjöf, sem hver heil brigður maður er fæddur með. Iþróttir — böð — rétt mataræði er það sem hjálpar til j>ess að þroskast. Og lyftistöng íþróttanna verður æt'ð sú, að sam kepni gcti átt sér sað, cigi einung- is innan þjóðfélagsins, heldur eittn ig við aðrar jtjóðir. Euginn skal með sanni gcta sagt annað, en að iðkun íþrótta sé eitt af mestu nauð synjatnálum ltverrar þjóðar. Og lyftistöngina öflugustu: samkepn- ina við aðrar þjóðir, þurfum vér eigi síður en aðrar þjóðir. Þess vegna er það höfuðsytid gegn ís- lenzku íjjróttalífi, að láta sér detta í hug að sitja hjá jjegar mótið mikla Olympíuleikarnir fara fram- Það sem eg enn fremur vildi sagt hafa, er að nú verður farið að hugsa um menn til æfinga undir kappleiki ,úð útlendinga næsta ár. Hingað koma næsta sumar fræknir menn, sem keppa í margs konar íþróttum- Það leikur mörgum hugur á að koma hingað og reyna sig við land- ann. En þá er að duga vel, sýna að við stÖndum eigi að baki okkar fræknu, gömlu forfeðrum. Væri það ekki ofurlítið að keppa eftir, ungu menn? Ofurlítið meiri manndáð og betri festa fyrir hugann en cigar- ettan og „Bíóin“ o. fl. Við eigum fáa sanna íþrótta- menn, sem reglulega vilja temja sdg, en sem betur fer, fer þeim held- ur fjölgandi, og þeir taka svo fljót- um framförum, að þen’ ná liinum eldri og komast fram fyrir þá. Eg efni ekki nöfn, en þér hafið séð, lesari góður, hverjir það eru, sem náð hafa lengst. Og enu þá lengra er liægt að ná, ef j>ess er að eins gætt, að vera ákveðinn reglumað- ur; neita sér um j>að sem spillir heilsu og vellíðan. Og væri það ekki giæsiiegt, að vér Islendingar sýndum það í verk- inu, að hér býr ekkert úrhrak? Lát- um okkur elcki fara aftur á bak — heldur nokkuð á leið. Fyrir næsta sumar þarf þetta að gerast: Fá góðan, duglegan leik fimis og íþróttakennara sem allra fyrst í haust frá útlöndum, til þess að æfingar geti byrjað. Velja um 50 íþróttamenn til æfinga (jafnvel fleiri) í ýmsum grcinnm. Sérstak- lega þarf að velja þá, sem getur komið til mála að senda út. Og þeir verða að ganga undir þcssi skil yrði: Vera algjörðir reglumenn með tóbak, vín og í mataræði og æfa sig annan hvern dag. Það verð ur að athugast, að tíminn er ekki langur, en til þess að fá sig vel þroskaðan á þessum tíma, þárf ’að fyfgja j>essuin reglum. Og ef það verður- gert, ]>á efast eg ekki um, að það verður fríður hópur, sem gengur undir íslenzka fánanum inn á Stadion Olympiu > fyrsta sinn í siigu hins sjálfstæða íslands. Eg scgi ykkur satt kæril vinir Hér er ekkert, sem dugir, annað cn það sem hér er skráð. Við hötum vín og tóbak, þótt sumir blessi j>að, því við viljum eigi stytta lífsþrótt vorn, heldur lengja. Við blessum vatnið og notum ]>að óblandað ■— hreint og óthengað; í því er heil- næmi og næring fyrir líkamann. Keppum að því að hafa hópinn fríðan! Sigurjón Pétursson. Eitt er esm vantar hér til þess að uppvaxandi kynslóð verði ekki að baki öðrum; það er bað í leik- fimishús barnaskólans, og að í- þróttamenn fái að nota húsið. Finst ykkur það ekki sæmra en að láta >að standa ónotað? Eða til livers var það bygt? S. P. Samsæti. Nokkrir vinir próf. Þorv. Thor- oddsens ætla að halda honum sam- sæti í Iðnó á laugardagskvöldið. Hann fer aftur til Hafnar með „ís- landi' ‘ • Taflið i Búdapest. Khöfn, 14. ágúst. Búdapest er alt í einu orðin brennipunktur fyrir stórpólitík Ev- rópu. Bela Kun og bolsjevikaveld- inu hefir vcrið steypt. En það sem nú er um að ræða í Ungverjalandi, er engan veginn það eitt, hvernig nýja stjórnin eigi að vera, hvort það verður jafnaðarmanna-lýð- veldi, borgaraleg stjórn eða aftur- lxanldsamt konungsríki. Það sem þessa dagana hefir verið teflt um í Búdapest, er hvað milcið nábúarík- in eígi að fá af landinu, og hags- munir stórveldaima á Balkan. Það er Balkanmálið, sem friðarfundir síðustu aldar árangurslaust hafa reynt að leysa, sem nú er togast á um. Svo margir j>ræðir eru j>ar saman flóknir og svo margir og mismunandi hagsmunir mætast þar, að engu verður spáð um, hver end- irinn verður — ekki síst þar sem fregnirnar um afstöðu stórveld- anna hafa verið fáar og óljósar. Bandamenn höfðu neitað að semja frið við Bela Kun. Eftir að hann hafði látið völdin af hendi, myndaði Peidl 1. ág. jafnaðar- mannastjórn, sem fyrst og fremst átti að reyna að fá viðurkenningu bandamanna. Fulltrúi ítala í Búda- pest mælti með Peidlstjórninni í skeyti til Clemenceau, en j>að leit út fyrir að hann liikaði. Peidl gerði sér alt far um að ná hylli banda- tnanna og bjóst m. a. til þess að taka borgaraflokkana með í stjórn- ina. En þá komu Rúmenar til sög- unnar- Strax og Bela Kun var farinn frá, fengu Rúmenar, Serbar og Czekar skipun frá fulltrúum bandamauna ! Ungverjalandi um að leggja niður vopnin. Þrátt fyrir bannið héldu fíúmenar þó áfram og 3. ág. héldu þeir innreið sína í Búdapest- — Laudamæri Ungverjalands hafa enn ekki verið ákveðin af friðar- fundinum, en eftir þeini takmarka- línum, sem ákveðnar voru við end- urtiýjun vopnahlésskilmálanna 20. marz, hélt stjórnin í Búdapest að eins Ys af þeim löndum, sem áður tilheyrðu Ungverjalandi. Hve mik- ið Rúmenía fær af göxjjlu, ung- versku landi, er heldur ekki ákveð- !ð, en frönsk blöö hafa ekki dregið dulur á, að Rúmenar mundu ekki að eins fá öll þan lönd, sem rúm- enslc væru að þjóðerni, heldur miklu meira. En ágirnd Rúmcna hefir þó ekki verið fullnægt með ioforðunum í Farís, heldur hafa þeir nú viljað nota tækifærið og taka Ungverjaland á sitt vald, til þess að standa því betur að vúgi með kröfur súir á friðarfundinum. Og nú vorn Rúmenar í Búdapest með 30 þúsuud manns. Rúmenski fáninn dreginn á stöng á opinbcr- urn byggingum og einn uf hersliöfð- ingjum þeirra settur borgarstjóri. Hátíðleg innreið Ferdinands Rú- meníukonungs var undirbúin. Það komu fregnir um að stjórnin í Szegedin, sem Julius Karolyi greifi — bróðir Michael Karolyis, forseta Ungverjalands eftir stjórnarbylt- inguna í haust — myndaði í maí í voi* á móti bolsjevíkastjórninni, vildi fá Ferdinand sem konung Ungverjalands. Það virtist að vísu undarlegt, að þessi stjórn, sem að- allega studdist við afturhaldssama og þjóðlega menn, óskaði að láta Ungverjaland ganga undir kórónu Rúmeuíukonungs. En sú skýring fylgdi með, að Szegedin-stjórnin álití að landið gæti ekki lifað sjálf- stætt, eftir að svo stórir hlutar væru Skornir af því, sem útlit væri í'yrir, og því eini lífsvegurinn að komast í samband við Rúmeníu. Ævintýri Rúmena í Búdapest :!ékk skjótau enda. Og ipnreið Ferdinands og konungskrýning varð ekki nema augnabliks drauin- ur. Rúmenar höfðu fyrirskrit'að Ungverjum harða vopnahlésskil- mál, sem stjórnin í Búdapest neit- aði að ganga að og bað um hjálp í París. Eftir nokkurra daga um- hugsunarfrest kom svarið frá París, sem neyddi Rúmena til að halda á burt. Það var fyrst og fremst Amc- ríka, sem vildi hindra að Rúmenar tælcju sér sjálfdæmi í Ungverja- landi. En nábúarnir, Czekar og Suð- urslafar hafa cklci heldur horft ró- legir á aðfari Rúmena; þeir liafa sjálfsagt óttast, að l'ítið yrði eftir handa sér. — Og svo að kvöldi 6. ág. skeði það óvænta, að fulltrúar bandamanna í Búdapest fólu Jóseí erkihertoga alt æðsta vald í land- inu. Jafnaðarmannastjórn Peidls varð að fara frá og erkihertoginn lét fyrv. skrifstofustjóra í hermála- ráðuneytinu, Stephan Friedrich, mynda nýja stjórn með Tanczos hershöfðingja sem utanríkisráð- herra. Jósef erkihertogi, sem er 47 ára gamall og náskyldur Karli fyrv. Austurríkiskeisará,hefir verið mjög vinsæll í Ungverjalandi og kcisar- inn oft gripið til hans, þegar þurft héfir að miðla málum milli Búda- pest og Wien. Síðast í haust, þegar gamla Austurríki var að leysast upp, útnefndi Karl keisari Jósef sem „homo regius“ í Ungverja- landi. En stjórnbyltingin varð þó ekki hindruð. Og 3. nóv. sór Jósef trúnaðareið við ungverska lýð- veldið. Utnefning erkihertogans sem landstjóra — eða hvað maður nú vill kalla hann — í Ungverjalaudi, var fyrst og fremst til að bola Rú- menum burt; Habsborgaranum teflt á móti Hohenzollern. En var það líka spor í áttina tii að innfæra konungdómiiín á ný? Erkilieroginn er, sem nefnt var, mjög vinsæll og Ungverjar fremur konungssinuað fólk. Ekki að eins Szegedin-stjórn- in, lieldur líka aðrir flokkar, hafa hugsað fyrir konungsefni. Um ósk- ir Jósefs sjálfs veit maður ekki. Hann hefir veitt fréttaritara „Daily Express“ viðtal og látið í ljósi, að hann tæki við j>essari stöðu að eins af föðurlandsást, til að reyna að bjarga Ungverjalándi. Hvort ]>að yrði konungsríki eða iýðveldi vissi hann ekki; það ákvæði jxjóðþingið, sein yrði kosið eftir 6—8 vikur. Erkihertoginn hefir nú látið Mar- tin Lovaszy, sem átti sæti í ráðu- neyti Karolyis í haust, mynda nýja stjórn npð fulltrúum frá svo að segja öllum flokkum, frá jafnaðar- mönnum (Peidl er velferðarráð- herra) til afturhaldsmanna (með Julius Andrassy setn utanríkisráð- herra). Szegedin-stjórnin hefir engan mann í ráðuneytinu og er það skoðað sem vottur um „demo- kratiska“ stefnu þess. —- „Wicner Morgenzeituiig“ flutti 7. j>. m. ]>á fregn, að Italía liei'ði í París mótmæit cudurreisn kon- ungdómsins í TJngyerjalandi, og að sendiherra Itala, Borghese prins, sé nýkominn frá Búdapest til Wien og sé mjög áhyggjufullur yfir þeirri rás, sem viðburðirnir í Búda- pest hafi tekið. I Búdapest hafa hagsmunir Vest- urríkjanna enn á ný relcist á. Ítalía hefir á Balkan fengið nýjan keppi- naut um völdin yfir Adríahafimb sem sé Jugoslafíu. Og ítalir liafa því viljað styðja landvinninga Rú* mena í þeirri von, að Stór-Rúmenía gæti vegið upp á móti áhrifun1 Jugoslafíu. Frakkland, sem ekki vill að Italía verði ait of sterkt Miðjarðarhafsveldi, hefir þar a móti á allan hátt stutt Jugóslafm og Czeko-Slovakiu. Þar að auki vill Frakkland koma á Dóiiársambandi milli Ausurríkis, Ungverjalands, Czeko-Slovakíu, Jugóslafíu og jafn* vel Rúmeníu og á þann hátt m. »• bæði hindra að Þýzka-Austurríki sameinist Þýzkalapdi — sem ítalíá

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.