Morgunblaðið - 02.09.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 02.09.1919, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÖ Listasýningin f Barnaskólanum opin kl. 10-7. MOEGUNBLAÐIÐ Eitstjóri: Vilh. Finsen. Bitstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánudögum undanteknum. Eitstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiCslan opin: Virka daga kl. 8—5. ágúst þ. á. Þetta ávarp var og sent öllum íslenzkum listamönnum er líkur þóttu til að sýnt ga?tu verk sín þar. Á fundi sínum 30. apríl þ. á. kaus Listvinafélagið, eftir tillög- Um sýningarnefndar, 5 manna dóm- nefnd: Einar Jónsson myndliöggv- ara, Ásgrím Jónsson málara, Þórar- inn Þorláksson málara, frú Krist- ínu Jacobson og ungfrú Kristínu Þorvaldsdóttur.Jafnframt var sam- þykt að selja hinum þremur frum- 'herjum íslenzkrar listar, Þórarni Þorlákssyni, Einari Jónssyni og Ás- Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort grími Jónssyni, sjálfdæmi um það, á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- l1Vcr verk sín þeir hefðu á sýning- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80em. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. ‘VÍ'i" V ’ ’jr JiT ’VJ'v' VJV ’jr VJST "5r£5T Ræða unni. Þau Einar Jón'sson óg Kristín Þorvaldsdóttir hafa því miður ekki verið viðstödd og því ekki getað tekið neinn þátt í dómstarfinu. Þátttakan í sýningunni hefir örð- ið eftir vonum. Alls hafa verið tekin á sýninguna 90 verk,eftir 15 manns, þar af 67 málverk og teikningar, 22 líkneski og 1 hústeikning._ Einn af sýnendunum er Vestur-íslending- ur. Kunnugt er oss um, að til eru fleiri íslenzkir listamenn en þeir sem hér sýna, er vel hefðu verið þess umkomnir að sýna verk eftir sig, en hafa ekki ein'hVerra hluta vegna komið því við. Nefndin harm- við setnlngu fyrstu almenrrar ar það, að Einar Jónsson mynd- íslenzkrar listasýningar í Reykj'a- höggvan, sem nú hefir verið að r, , r . <q|q vinna þjó’ð sinni til frægðar í annai’i ^ ’ ’ heimsálfu, hefir ekki getað komið hingað neinu af þyí sem hann hefir Háttvirtu gestir! skapað hin síðustu árin, svo að það Sýning sú, er þér hafið gert oss sem hér er sýnt, 'er lánað úr eign þá ánægju að sækja, er fyrsta al- einstakra manna með Bessaleyfi menn íslenzk listasýning sem hald- höfundarins, svo að sæti þess snill- in hefir verið, og eg skal leyfa mér ings stæði ekki autt. að skýra í fáum orðum frá því, Listvinafélagið á það góðvild hvernig til hennar hefir verið stofn- skólaneíndar og skólastjóra Barna að. Listavinafélag íslands gengst skólans að þakka, að sýningin hefir fyrir sýningunni. Það félag er stofn- fengið viðunandi húsnæði og tjáir að 3. febrúar 1916 og hefir hingað til þeim beztu þakkir fyrir þá tiihliðr- látið lítið yfir sér. Tilgangur félags- unarsemi. ins er samkvæmt iögum þess: a ð Þessi er þá í stuttu máli saga efla þekkingu og áhuga íslendinga sýningarinnar: á fögrum listum í þ'rengri merkingu, Tilgangur Listvinafélagsins var þ. e. dráttlist, pentlist, höggmynda- sá, að fá hér á einn stað saman sem list og húsagerðarlist; a ð vinna að bezt sýnishorn þess, á hvaða stigi útbreiðslu góðra listaverka og eftir- íslenzk myndalist og húsgerðarlist mynda þeirra; a ð gera íslenzkum nú stendur, til lærdóms og vakning- listavinum hægra fyrir að kynnast ar, jafnt fyrir listamennina framförum erlendra lista, og a ð sjálfa sem þá aðra er sýninguna auka þekkingu á íslenzkum listum sækja. Vér vitum það vel, að aldin- erlendis. garður íslenzkra lista er ekki fjöl- Á fundi félagsins 13. desember skrúðugur enn þá. Þar er um ný- 1918 flutti Magnús Jónsson docent græðing einn að ræða, nýgræðing tillögu um það, að félagið gengist sem vaxið hefir a bersvæði og ekki fyrir almennri sýningu íslenzkra 1 skíóli fornhelgra meiða. Þeir sem listaverka og kysi þegar þriggja ,elzflr eru af sýnendum, voru að manna nefnd til að undirbúa málið. byría hstnám skömmu eftir síðustu Þessi tillaga fékk góðan byr, og aldamót, svo að íslenzk myndalist voru kosnir í nefndina: Magnús er 1 rauninni að eins aldarfjórðungs Jónsson docent, dr. Jón Helgason gömul. Alt til þess tíma hafði orðs- biskup og Matthias Þórðarson þjóð- ins lisl verið eiiic þjóðlega listin á menjavÖrður. Á aðalfundi félagsins landi hér, arfgeng framan úr forn- 30. janúar 1919 kom nefndin fram öld. Að vísu liafa hér á ýmsum tím- með álit sitt og hafði jafnframt um verið menn er eitthvað fengust fengið vilyrði borgarstjóra um það, við dráttlist, sérstaklega andlits- að hægt mundi að fá sto'fur í Barna- myndir, en það hefir alt verið hjá- skóla Reykjavíkur lánaðar til sýn- verk og á strjálingi — engin sam- ingarinnar.Var þá samþykt að hafa feld þróun, svo að ein kynslóðin sýninguna á þessu ári og kosin 5 tæki við af annari. manna nefnd til framkvæmda. Árið 1893 veitti Alþingi í fyrsta Þriggja manna nefndin baðst und- sinn ungum manni 500 kr. styrk til an kosningu, og voru þá kosnir í að fara utan og læra myndasmíði. nefndina: dr. Alexander Jóhannes- Þessi maður hafði gert nokkrar smá son, ungfrú Sigríður Björnsdóttir, myndir höggjiar í marmaramola. Ríkarður Jónsson, myndhöggvari, Framsögumaður fjármálanefndar Th. Krabbe vitamálastjóri og Guðm (Jón í Múla) segir um það í fram- Pinnhogason. Ráðgert var í fyrstu sögu sinni: „Nefndin vill ráða tii að hafa sýninguna í maí—júní þ. á., að gjörð verði tilraun til að koma en það gat ekki orðið sökum þess, honum út og sjá hvað ur honum get- að Barnaskólahúsið var ekki laust ur orðið“. Á bak við þessi orð bæris-t á þeim tíma, enda ónógur tími til í reifum sú von, að ef til vill sé undirbúnings., Réð sýningarnefndin þarna fyrsti vorboði íslenzkrar því af, að hafa sýninguna í septem- myndalistar. Og meiri hluti Álþing- berbyrjun þ. á. og setti 18. febr. í is vildi ekki eiga það á hættu að blöðin tilkynningu um það með á- þarna færi íslenzkt listamannsefni varpi til íslenzkra listamanna, þar forgörðum, og veitti styrkinn. Þeir sem þess var óskað, að þeir sendu sem það gerðu eiga skilið þökk og beztu verk gín á sýninguna fyrir 20. heiður, því að þeir sýndu, að þeir trúðu á það að listamannshæfileik- ar leyndust með þjóðinni og vildu greiða götu þeirra jafnskjótt og þeir.virtust gera vart við sig. Þessi styrkur kom að vísu ekki að tilætl- hðu haldi, en með honum var lagt inn á nýja braut, þá að veita ung- um mönnum, sem efnilegir virtust, styrk til listanáms. Næstu styrk- egarnir voru fyrst Þórarinn Þor- láksson, þá Einar Jónsson og síðar Ásgrímur Jónsson. Og þess er vert að minnast með þakklæti/að síðasta aldarfjórðung hafa á Alþingi jafn- an verið allmargir menn, er skildu það, að þjóðin lifir ekki af einu saman brauði og að til eru fleiri gæði sem vert er að afla henni en þau sem vér eigum sameigmleg með dýrunum. Það eru þessir menn, sem verið hafa með því að veita hina svo nefndu „bitlinga“ til ungra listamanna og vísindamanna, af því að þeir vissu, að listir og vísindi þróast því að eins að þau séu stund- uð af mönnum sem hafa til þess hæfileika, en að enginn ræður hve nær þeir hæfiieikar koma fram og að þess' vegna bcr að grípa þá þegar þeir gefast, hvort sem sá er fæddur fátækur eða ríkur sem þeim er gædd ur. Það er víst, að hinum iilræmdu ,,bitlingum“ eigum vér fyrst og fremst að þakka það, að íslenzk myndalist er komin það á veg sem hún er, því að þeir sem rutt hafa brautina og getið sér beztan orðstír voru allir fátækir menn, sem ekki hefðu getað stundað listanám án þess styrks sem Alþingi hefir látið af hendi rakna. Með verkum sínum hafa þeir alið upp hjá þjóðinni þann smekk fyrir innlendri mynda- list sem þegar er kominn. Pleiri og fleirí ágimast verk þeirra, og þann- ig heíir smám saman, eftír því sem efnahagur manna batnaði, skapast innlendur markaður fyrir mynda- list, sérstaklega málverk, og gatan orðið greiðari fyrir þá sem á eftir komu. Með dæmi sínu hafa þeir vakið til starfa þá listamannshæfi- leilta er fæðast með þjóðinni, svo að á hverju ári bætast nýir menn í hóp þeirra sem leggja stund á fagrar listir. En hverju erum vér þg, bættari með það, þótt hér blómgist innlend myndalist ? Persjah nokkur var einu sinni á ferð um Norðurálfu, fyrir mörgum tugum ára. Meðal annars kom hann á málverkasýningu í Lundúnum og undraðist mjög, að þar kostaði eitt málverk af asna 100 pund sterþng, en lifándi asna mátti fá fyrir 8 pund, og þó var þarna sá mikli mun- ur á, að á verulegum asna mátti ríða, en á máluðum ekki-Sjálfsagt hefir sjahinn heima í ríki sínu veríð fúsari að styrkja asnarækt en mál- aralist. Hann hefir eigi þekt þann unað er listaverk veitir þeim sem það skilur, og því var ekki von að honum fyndist, neitt vit í að kaupa málverk svo dýru verði Að deila um gildi listaverks við þann som það hefir engin áhrif á, það er eins og að deila við blindan um lit. Eg fór einu sinni til Geysis með ehskum presti, sem ferðast hafði víða um lönd. Þegar við komum aftur á Lyngdalsheiði og sáum ofan yfir Þingvallasveit, skein sólin eft- ir skúr, svo að sveitin glitraði í ó- teljandi blæbrigðum ljóss og skugga Þá nam presturinn staðar hugfang- inn og mælti: „Nú vildi eg að hér væru komnar þúsundir manna til að njóta þessarar fegurðar með mér.“ Plestir munu kannast við þessa saknaðarblöndnu tilfinningu, er leggur oss orð „í',austs“ á varir: „Verweile doch, du bist so stíhön“ — „Parðu ekki fagra stund.“ Vér þráum að sú fegurð er líðandi stund bregður skyndilega yfir láð og lög mætti verða varanleg eign vor og allra þeirra sem hennar eru hæfir að njóta. En hún er hverful eins og ‘blærinn, og liðin fegurð kemur al- drei aftur, heldur ný og breytt í hennar stað. „Tign býr á tindum, en traust í björgum, fegurð í fjalldölum, en í fossum afl.“ En tignin, traustið, fegurðin, afl- ið birtist í óteljandi myndum á ýms- um stöðum og sitt.með hverju móti, á saina staðnum, eftir geðþótta lðfts og ljóss. Þarna er óþrjótandi auður fyrir hvern þann sem augu hefir að kjá hann og hjarta sem hrærist, andlegur auður, sem keinur og hverfur. Hlutyerk listamannanna er að gera þennan auð að varanlegri eign þjóðarinnar, festa sérkenni- leikann og fegurðina á léreftíð eða móta í málm og stein. Með hinni ungu íslenzku myndalist er hér haf- ið nýtt landnám, er miðar að því að höndla það sem fagurt er og sérkennilegt í ásýnd lands og lýðs, öldum og óbornum til yndis.' Vér voriurn að sýning sú er þér bráðum fáið að sjá sé fullgildur vottur þess, að vér eigum þegar nokkra landnámsmenn, er með full- um myndugleik hafa farið eldi list arinnar um fögur héruð og helgað þjóð sinni þau. Þar með byrjar nýtt og ‘æðra samlíf íands og þjóðar. Listalaús þjóð situr í skauti móður sinnar sem ómálga barn, rennir að eins óljósum grun í orð henna-r o svipbrigði. „Náttúran-talar þar ein við sjálfa sig, en sveinar fæstir skilja hvað hún meinar.“ Með liistinni hefst samtalið og þar með samlíf, bygt á skynjandi samúð. Listamaðurinn er það barnið sem næmara er á orð og svipbrigði móður sinnar en við hin skilur þau méð því að líkja eftir þeim og skilar þeim í litum og lín- um,sem við skiljum betur af því að þá er mál náttúrunnar orðið manna- mál. Setjum þá sýninguna með þeirri ósk og von, að hún megi verða upp- tök tærrar elfar, er á komandi ár- um og öldum endurspegli æ betur fegurð og tign alls þess sem landi og þjóð er bezt gefið. Guðm. Finnbogason. Um mælsku. Eftir Chr. Gierlöff. ii. Bezti mælskuskólinn, sem menn þekkja, var skóli Kristmunkanna. Sálusorgari Napoleons III., Mulois ábóti segir um hann; Hver nýr með- limur Krismunkareglunnar, hvort sem hann hafði áður verið lögfræð- ingur, biskup eða kardínáli, varð að setjast á skólabekkinn aftur • og hafa fjóra lestrar-tíma í hverri viku. Hann varð að læra að lesa upp á nýtt, leggja á réttar áherzlur og taka málhvíldir við greinarmerki. Við og við varð hann að þagna, svo að hinir lærisveinarnir gætu gagn- rýnt lestur hans. Þessum æfingum varð hann að halda áfram þangað til kennararnir úrskurðuðu 'fram- burð hans og tilburði hvorttveggja lýtalaust. Undirbúningstíminn var fimm til tíu ár. Á hverjum mánuði allan þenna tíma varð ihinn nýji meðlimur að ganga undir eins'konar próf, sem átti að sýna framför hans mælsku. í stuttum ræðum átti hann að sýna hæfileika sína á hin- um ýmsu „sviðurn mælskunnar“. Ýmist átti ræða hans að vera sann- færandi, eða ógnandi, ýmist var það vinátta, auðmýkt, æði, umburðar- lyndi, líknsemi, réttlæti, bæn eða skipun, sem ræðan átti að túlka. Ræðumaðurinn átti að geta flutt á- heyrendunum hverja einustu hrær- ingu manussálarinnnar, eins og listamaður af guðs náð. Ræðan mátti taka 20 mínútur til tvo tíma og fékk hvor um sig sérstak- an texta að leggja út af. Hin afarvíðtæku áhrif, sém læri- sveinar ígnatiusar Loyola höfðu á samtíð sína, voru ekki hvað sist að þakka þeirri rækt, sem þeir lögðu við hina vandasömu en áhrifamiklu list, mælskuna. Pyrir rúmum 100 árum komst enski biskupinn Berk.eley þannig að orði, að hann teldi helminginn af allri þekkingu, gáfum og mentum Englendingum einskis virði af því, að mælskulist væri e'kki kend og iðkuð í skólum og kenslustofnun- um þjóðarinnar. Sir John Seeley gerði þessi orð að sínum nýlega, þar sem hann segir: Ummæli Berkeleys biskups eiga enn þá fremur við nú á tímum. Ef að skólar vorir og háskólar tækju upp kenslu í mælskulist mundi á- rangurinn . fljótt koma í Ijós hjá hverjum þeim sem verður að láta hugsanir sínar í ljós í ræðu- formi. hvort 'sem er úr prédi'kunar- stól eða af ræðupalli. Og með kenslu í þeirri list mundi vakna hjá æsku- lýðnum næmari skilningur á fögru máli og skáldskap og meiri skýríeik- ur í máli og hugsun. Munnleg og verkleg kensla í mælskulist við aðra skóla og há- skóla, mundi auka og efla þá „mælskuskóla“, sem við eigum fyr- ir. Eg á við hin ýmsu félög og klúbba, þar sem menn ræða ýms áhugamál sér til gamans og skemt- unar. Þar æfir æskulýðurinn sig í að tala og jafnaldrarnir gagnrýna ræður hvers annars. Sú gagnrýni er góð það sem hún nær. Hún getur bæði verið miskunarlaus, þegar ræðumaður verður að athlægi, og riðið ræðumanni svo að fullu, ef hann er hrópaður niður, að hann vogi sér ekki aftur til að biðja um orðið, en hún er Hka bæði beinni og áhrifameiri, innilegri og líklegri til uppörfunar en nokkur önnur gangnrýni. En væri kenslu að fá í listinni við skólana, mundu áhrifin fara eins og rafurmagn'stiaumur út í félögin og klúbbana, sem standa í sambandi við skólana. Og árangur- inn mundi fljótt koma í ljós bæði hjá einstaklinunum og lieildinni. Þegar eg var í skóla, var það eina sem okkur var kent um hugtakið mælska, að Demosthenes hefði gengið með sjó fram með smásteina upp í sér og reint að yfirgnæfa brimniðinn með rödcl sinni. Okkur fanst þeta einstaklega merkilegt at- riði úr veraldarsögunni, og við geng um líka með smásteina uppi í okkur og' reyndum að yfirgnæfa brímnið- inn. . . . Hefðum við lært dálítið meira en þetta, mundi aðferðin sjálfsagt hafa orðið önnur. Því mælskan er ein þeirra llsta, sem iðka verður frá barnæsku, ef að verulegu gagni á að koma. Þó segi eg ekki þar með, að þeir nái lengst, sem í æsku hafa oft orðið í félögum og á mannfundum. Reynslan berxdir oft í þveröfuga átt. Æskulýðurínn lærir nú á tímum margt það í s'kóluuum, sem ekki er svipað því eins mikilvægt fyrir vel- ferð hans srðar í lífinu eins og það að læra að koma fyrir sig orði og framsetja hugsanir sínar og tilfinn- ingar í stuttri skipulegri, fjörlegri og látlausri ræðu. En þetta lærist ekki af því einu að lesa skáldrit, lesa upp'hátt það, sem aðrir hafa hugsað og skrifað, heddur með því að túlka sínar eigin hugsanir. Spor í þessa átt væri, að koma þ'ví á í öllum skólurn, að láta alla lærisveinana, —ekki að eius gá'fna- ljósin — lesa upp stíla sína í á- 'heyrn alls bekksins. Opinberar hátíðir og veizlur verða oft nauða ómerkilegar og leiðinlegar að eins vegna þess, að hátíðaræðurnar eru svo sorglega „þunnar' ‘. Stundum les ræðumað- ur úr handriti ein'hverja endalausa rollu á svo klunnalegan og smekk- lausan hátt, að væru ekki áheyr- endur bæði þolinmóðir og „vel uppaldir1 ‘,. ætti hann ekki skilið annað eftir fyrstu finrrn mínúturn- ar, en að ekki heyrðist mannsins mál fyrir stappi, ræskingum og hlátrasköllum. Hátíðarræða á ekki að vara lengur en 20 mínútur, eftir gamalli og góðri reglu, og í mesta lagi má hún taka 'hálftíma. Er því nokkur furða, þó svo virðist stund- um sem áheyrendurnir blátt á'fram borist niður meðan ræðumaður romsar upp úr sér ef til vill alt að því tveggja klukkustunda ræðu svo maður verður að hafa á séF sér- stakan andvara til þess að sofna ekki? x - . m Einu sinni var eg viðstaddur há- tíðlegt tækifæri þar sem frægur landkönnuður einn hafði fundið köllun lrjá sér til að tala og fylgdi auðvitað kölluninni. Hann hafði ræðuna skrifaða fyrir framan sig. En það e£ stórkostlegur munur á því að tala og að lesa upp úr hand- riti; liið síðara getur varla kallast að tala. Og noti maður handrit, má ékki ætlast til minna en maður sé því nokkurn veginn kunnugur og geti stafað sig fram úr því. En land- könnuðurinn var ekki kominn langt r lestrinum þegar það var öllum ljóst orðið, að hann var þarrra kom- ínn í verri úlfakreppu en hann hafði nokkurn tíma komist í áður á ferð- um sínum í verstu óbygðum ver- aldarinrxar. Mannauminginn skildi ekki hrafnasparkið úr sjálfum sér. Hvað eftir annað grúfði hann sig niður í handritið, og starði og starð>i stundum alveg orðlaus af undrun. — „Nýr iliður vísindanna —“ las hann og við biðum e'ftír því, að hann ætlaði að fara að segja okkur frá einhverjum nýum lið vísind- anna, sem hann hefði uppgötvað. En hann át upp orðin með undrun- arhreim í röddinni, og starði á hand- ritið. E'ftir stundarkorn lítur hann UPP °S segir: „Nýliðar vísindanna —“ Skömmu seinna segir hann: „Svo börðum við bátsmanninn —“ stansar, endurtekur orðin, og virð- ist stein hissa, en við sitjum og bíð- um eftir að fá að heyra hversvegna og fyrir hvað þeir börðu veslings batsmanniun. Þá réttir ræðumaður úr sér, er nú búinn að ráða fram úr orðunum og segir: Svo bárum við bátsmanninn og hina —■“ „Guði sé lof“, sögðum við með sjálfuin okkur, „bátsmaðurinn siapp þó frá að verða barinn í þetta skifti----------1“ Það er sagt að þegar Sidney Smith* áleit eitthvað úr hófi ólík- legt, hafi lrann verið vanur að segja að það væri „næstum eins ólíklegt •eins og einhver, sem hefði lreyrt Redesdale lávarð tala einusinni færi allsgáður að hlusta á hann aftur“. Það kemur víðar fyrir en í Eng- landi að til eru ræðumenn, sem svip- að mætti segja um. Það er engin skömm að því að vera lélegur ræðumaður. En þá finst okkur áheyrenduuum líka, að við höfum rétt til að fara þess kurt- eislega á leit við þá, sem ekki geta *) Frægur onskur rithöfundur. P

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.