Morgunblaðið - 02.09.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.09.1919, Blaðsíða 3
 MORGtJNBLAÐIÐ 3 lialdið ræou, aS þeir séu ekki að koma frarn opinberlega sem ræSu- menn fyr 'cn þeir bafa lært listina að tala. Undir þeirri þingræðisstjórn, sem við eigum við að búa, er ekki livað síst mikiivægt, að mælskulistin sé rétt metin, iðkuð ng kend. Því í þingræðis! öndunum, þar sem liið talaða orð á svo mikinn þátt í stjórn ’andsins og störfum og slíkt vald í smáu sém stóru, er velferð þjóðar- mnar að :njög miklu leyti komin undir því bve ve:l er talað fvrir þeim máliuu sem varða beild bennar. Hver þjóð liefir þörf fyrir mælskumenn, ekki stórorða mál- skrjóða eða skraffinna, en menn sem tala v e 1, menn, sem vinna bug a skeytingarleysi fólksins með skýr- uin og ljósum rökum framsettum á brífandi hátt, menn, sem fá fólkið til að leggja við eyrun og blusta, mitt í öllu hversdagsamstrinu, menn sem flytja nýjar hugsanir, nýjar og betri stefnur, fram ti'l sigurs í bug- Uai manna. Fólkið þyrpist svo oft sljótt og liugsunarlaust umbverfis ræðusnillinga, og bverfur frá þeim aftur nieð eld sannfæringarinnar logandi í sálunum.-------—------- Ræðusköurngarnir eru ein allra skærustu' ljósin í þróunarsögu þjóð- anna. Aðvörun. Hírmeð er skorað á alla þá sem sknlda við verslun und!rritaðs að haft greitt sku’dir sínar eða samið við mig fyrir 31. október þ. á., ella verða skuldirnar afhentar lögmanni til innköllunar. Eyrardal 28. ágúst 1919. Virðingarfylst. Jön Guðmundsson, Eyrardal, Alftafirði. Eftir Jón Duason. (Niðurlag). Á landabréfi lítnr ísland út eins °g ey sunnan við miðja austurströnd Grænlands, og í sundinu milli land anna vatnar aldrei yfir fjöll. Hér skal ekki reynt að sína fram á, að framtíðarheimkynni og höfuðland vort í .framtíðinni er meginlandið en ekki bólminn. Hér skal að eins drepið á eitt atriði, sjóveginn til Húðsonsflóans, sem hlýtur að hafa rnikil ábrif á fiskiveiðar við Græn- land og einnig á a!lla aðra atvinnu þar. Svo er mál með vexti, að útflutn- ingur af kornvörum frá Bandaríkj- inuiin er senn á enda. Þau eru orðin stóriðnaðarland. Kanada er þar á móti bið rnikla kornland. einkum eiga Vesturfylkin mikla framtíð sem kornland. Um undanfarin ár befir því verið unnið kappsamlega að því að koma þessum fylkjum, Vestur og Norður-Canada, í beint skipa- samband við Norðurálfu. Ilingað E| líl tlGfli Eftir Baronessu Orcsy. 20 — Já, eg veit að það mundi vera osvífin eigingirni af mér að lieimta að þér væruð hér stundu lengur en nauð synleg t er. Og því miður er cg hrædd ll1’ nin að frá því í dag munið þér ekki Vera eins örugg undir mínu þaki 0 ^nr. Lofið mér því að búa líkt í hag- ltlö fyrir yður eins og eg hefi þegar fyrir móður mína og Önnu Mie ,r Þercy Blakeney vinur minn hefir sein liggur ti'lbúið fyrir utan ! rondiua á Normandí. Eg befi þegar _egað vegabréf og gert allar ráðstaf- til þess að koma yður burt með ^ °iuggan stað, og Sir Percy eða ein tu- :if vinum hans mun fylg.ja ylckur skips. Því hefir bann lofað mér, og reiði mig á bann eins og það væri ^álfur. Á leiðinni yfir Frakkland uafii mitt vera yður næg vörn. Og ef , , J ^ Per leyfið, mun móðir min og Uua verga yður samferða. bú bfg eg ygul. ag bætta, hr. jk ^uléde, tók hún fram í með mikilli tii hefir kornið verið flutt, út yfir New York og Motreal, en fyrir ó- i'riðiun var byrjað á miki'lli hafnar- gerð við mynnið á Nelson fljótinu, við vestanverðan Húðsoaisflóa, og á járnbrautarlagningu um vesturfylk- in, út að þessari höfn. Að þessum mannvirjum befir verið unnið ófrið arárin,! svo brautin verðnr fullger vorið 1920. Höfn og braut var áætl- að 16,500,000 dollara, en blýtnr nú að kpsta miklu meira. Járnbrautar- leiðin frá Winuipeg til Nelsons-ósa er að eins 650 enskar mflur, en til New York og Montreal 1600 og 1250 enskar mílur, og fyrir lönd vestan og norðan við Winnipeg er sparn- aðurinn á járnbrautarflutningi enn ?á meiri. Þar á rnóti er sjóleiðin frá Englandi yfír til New Yonk, Mon- treal og Nelson-ósum álíka löng. Leiðin Englaud—-Nelson-ósar—Yan couver verður lang styrsta leið milli Norðurálfu og norðurbluta kyrrahafsstrandar og Austur-Asíu og um leið ódýrust á mörg-um svið- um. Þetta befir mikið að segja fyr- ir póst- og fólksflutninga, flutning á vörum, sem þola illa geymslu eða beitt loftslag og flutning á yörum sem ekki eru þungar né erfiðar í flutningi eins og t. d, te og silki. Gildi þessarar leiðar eykst enn meir við það, að fram bafa komið ráða- gjörðir um að tengja járn'brautar- net Ameríku og Austur-Asíu saman með göngum undir Beringssundi. Japanskir amerískir og fr.anskir fjármálamenn hafa haft bug á pessu, og nú á ófriðarárunum, eink- um síðan Ameríkumenn og Eng- lendingar hafa fengið svo mikil í- tök og völd í Síberíu Qr þessi hug- mynd komin hærra iá baug og verð- tslar dönsku og !es þýzku, getur fengið framtiðarstöðu hér i Reykji ur eflaust einbverntíma að veru- leika. En á þessari leið er einn galli. jólkuroslar ágætar tegundir, fyrirliggjandi lijá L. Andsrsen, Austurstræti 18. Sími 612. Næstu íslausar hafnir' við Húð- sonsund eru á vesturströnd Græn- lands sunnanverðri. Litlu lengra er til hafnar á sumianverðu Hellu- landi og á New Foundland , en það er allmikið úr leið; en tii íslands er miklu lengst, ofurlítið úr leið og litlu skemra en til Bretlands. Höfn á vestan verðu Grænlandi á norð- urtakmörkum Eystri-Bygðar yrði þar á móti beint í leið og bezt fallin til að taka kol, af því búii yrði á miðri leið milli Bretlands og Nel- sonsósa og vegna þess, að Grænland sjálft er kolaland. Sem umbleðslu- land befir Grænland þá kosti, að það getur baft nóg af kolum málm- um og dýrum steinefnum í farma sjáfcfkjörin aðalstöð fyrir íslenzkar handa skipum er vantar farm aust- fiskiveiðar við Helluland og Ný- ur eða vestur. Það er kunnugt bve fundnaland. Það skiftir miklu, að mjög kolaútílutningur Bretlands, við stundum fiski sem víðast þar kolafarmar banda farmlausum skip sem góðs afla er von, því afla- um bafa stuðlað að því að gera það brestur á einum stað hefir þá minna að miðstöð siglinga og verzlunar. Á að seg'ja fyrir útgerð landsins sem Grænlandi er einnig nógur kraftur, heild. Sá liluti fiskimiðanna við ef menn fýsir að vinna úr varningn- Newfoundland og Helluland, er um, t. d. mala bveitið. Að gera böfn liggur fyrir utan landbelgi, er ó- VEGGFODDR fjölbreyttasta úrval á landinn, er i Kolasundi hjá Daníel Halldðrssyni. Ves:gfóður panelpappi, maskinupappi og strigi fæst á Spítalastig 9, hjá Agústi Markússyni, Simi 675. Lesið 1 I»ór sern þnrfið að byggja! Notið aðeins Anderson’s heimsfræga þikpappa, sem eg nú hefi fyiirliggjandi hér á staðnum. Aðalumboð fyrir ísland Asgeir Sigurðsson, skrifstofa Veltusundi 1. Sínii 300. Ungur, reglusamur maður sunnanverðri Eystri-Bygð, eins I og lagt befir verið til af öðrum, er ekki gerlegt, þótt þar séu íslausar I liafuir, vegna þess a'ð hafís getur verið þar til tafar eða ef til vill al- gerðrar liindrunar um tíina af ár- inu. Á íslandi hafa ýmsir gert sér von bemju stór. Grunnin ná svo ótrú- lega langt frá landi, að landbelgin er ekki nema lítið brot af öllu fiskisvæðinu. Með stöð á Græn- landi mundn íslenzkar fiskveiðar geta átt risavaxna framtíð við norðausturströnd Améríku. tílík stöð gæti baft ómetanlegt gildi, vík við iðnaðarfyrirtæki. þessa blaðs, merkt Iðn, fyrir 20. þessa mánaðar. Um sundið inn í Húðsonsflóann er ekki bæg’t að sigla nema 3—4 mán- uði úr árinu fyrir ís. Á þeim mánuð- um verður að flytja Kanadavörurn- ar til Englands og taka Norðurálfu varning til baka, eða flytja Kan- adavörurnar til íslausrar ha'fnar nær og svo .þaðan til Norðurálfu, þegar markaðsverðið er álitlegt til að selja. SHk stöðvar'böfn yrði auð- sýnilega til bagnaðar. Skipaleigan er báð lögmálinu um framboð og eftirspurn og mjög mishá. Eftir- spurn eftir skipum til að flytja all- ar íitflutningsvörur Vestur-Kanada til Norðurálfunnar á 3—4 mán. tíma mundi bækka skipaleiguna að stórum mun þá mánuði. Með því að flytja til nálægrar hafnar, mætti komast af með færri skip og skipa- leigan yrði ekki sprengd eins mikið upp. En þótt afurðirnar yrðu flutt- taka kol, vatn og vistir 2. til við- ar beina leið til Englands og Liver- gerða á skipum og skipsbúnaði 3. pool yrði engu að síður þörf á ís- sem skipalægi í grend við Húðson- lausri böfn nær Kanada 1. til að sund, þar sem ihveitiflotarnir geta um að Reykjavík yrði stöðvarböfn, eins og er, en sérsaklega ef Ný- en Reýkjavík er svo mikið úr leið, fundnalandsmenn tækju upp frek- svo fjarri Húðsonsundinu og svo ari verndarstefnu í fiskiveiðamál- nærri Bretlandi (með tilliti til þess um til að efla innlendar fiskveiðar að taka kol í Rvík), að það er lítil en bola útlendingum burt eða nota eða engin von um, að bún fái neitt þá sem gjaldstofn. íslenzkt Græn- beint gildi fyrir þessa sjóleið. Þar land er einnig frá þessu sjónarmiði á móti er það áhugaefni fyrir ís- lífsskilyrði fyrir framtíð íslenzks' land að stöðvarböfn sjóleiðarinnar sjávarútvegs, er íslenzkir sjómenn Umsóknir, með kaupkröfu, sendist til ritstjóra | verði á Grænlandi en ekki á Mark- verða að fórna öllu til að ná, og landi, því þá verður skipaleiðin yfir það sem bráðast- ísland má ekki Atlansbafið norðar. Þar sem Húð- láta það leggjast undir höfuð að sonflóaleiðin á fyrir höndum að tryggja sér Grænland, nú meðan verða af belztu verzlunarleiðum það er hægt svo að segja fyrir- túlka handfljót og ábyggíleg, getur fengið framtiðar-atvinnu við iðnaðarfyrir- tæki hér á landi. Eiginhandar umsókn, merkt Handfijót, sendist t’l ritstjóra þesra blaðs fyrir 15. þ. m. tsveinn og „jung-mand“ geta tengið pláss nu þegar á 3-mastraðri skonnortu, sem liggur hór á hoininni. Uppl. hjá Hmil Strand. 'geðskræringu. Þér verðið að fyrirgefa mér, en eg get ómögulega þegið það áð þér hafið þessa fyrirhöfn mín vegna. Petróúella og eg verðum að sjá fyrir okkur sjálfar. Það er sjálfsagt, að cin- ungis þeir sem hafa rétt til umhyggju- semi yðar, njóti góðs a£ beuni, en eg------: ■ — Þér talið ónærgætnislega, ungfrú, hér er alls ekki um neinar kröfur eða rétt að ræða til eða frá. — Og þér liafið álls engan rétt til að hugsa fyrir mína hönd, hélt hún áfram í æsingi og kipti burt hendinni, sem hann ætlaði að taka í. — Fyrirgefið mér, sagði bann í al- vöruróm, en yður skjátlast. Eg hefi einmitt rétt til að liugsa um yður og fyrir yður — þann sjálfsagða rétt, sem á 'S t m í n til yður gefur mór! — Hvað eruð þér að s^gjaf — Já, ungfrú Júlíetta, eg veit að þetta cr heímskuleg ofdirfska af mór. Eg þekki ættarinetnað yðar og ætti að vita að þér fyrirlítið mig, sem um- gengzt 'sauðsvartan almúgann. En eg hefi alls ekki isagt að eg keppi eftir því að þér sýnið mér ást; mig hefir víst varla einu sinni dreymt um það. Eg hefi komist það lengst að hugsa að eins um yður eins og einhverja hreina, himneska og fjarlæga veru, sem stæði mínum skilningi ofar. Og jafnvel þótt eg viti að það sé keimska af mér að bugsa um slík efni, þá þyk- ist eg þó af því í aðra röndina, og eg get ekki látið yður fara svo frá mér að eg ekki segi yður frá því, að það sem hefir gert síðustu vikurnar að paradís fyrir mig — það er ást mín til yðar, Júlíetta. Þetta sagði hann með þeim blíða og auðmjúka róm, er hún kannaðist svo vel við frá varnarræðunni, sem bann liafði haldið fyrir Charlottu Corday. Hann var nú ekki að túlka mál eigin- girni sinnar, heldur ástar sinnar og biðja mildi og meðaumkvunar henni til handa. Um stund sagði hann ekki neitt. Hann hafði gripið hönd liennar. Og hún liafði ekki lireyft hana, því hún varð var einhverrar mildrar gleði, þeg- ar luin fann sterka karlmanhshönd luuis lykjast um hennar. Hann þrýsti vörumuu að bönd hennar og brennandi kossarnir báru vott um djúpa ást, sem virðingin fyrir henni varnaði að brjót- ast út til fulls. Hún reyndi að slíta sig lausa, en hann hélt henm. fastri. —Farið ekki strax, Júlíetta, hað hann haná. Minnist þess, að eg fæ ef til vill aldrei að sjá yður framar. En haldið þér ekki, að þér, þegar þér kom- ið til Englands, til vina og ættingja, að þér hugsið stöku sinnum til hans, sem tilbiður ýður svo heitt og innilega 1 |íslands í stað siglingar til New hafnarlaust. Sé það dregið, kemur York, skiftir það ísland miklu, að sá tími fyr en varir, að það er um frá slíka böfn á Grænlandi. Og seinan. það er ekki sízt áhugaefni, að Hér skal því enn lögð áherzla á verðbækkun landsins á Grænlaudi böfuðatriði allra böfuðatriða, að og gróðinn af böfn og siglingum hin fornfræga nýlenda vor á Græn- lendi í íslenzkum böndum, og síð- laudi verði endurreist bið bráðasta. ast en ekki.sízt, að stjórnin styðji íslenzk bygð og landbúnaður á íslenzka kaupmenu til að gerast Grænlandi yrði svo geysimikill létt- brautryðjendur á Grænlandi og ir fyrir bvers konar íslenzkri fram- leggja þar grundvöll að íslenzkri takssemi þar. Og það yrði bin bezta heimsverzluu. og einasta ábyggileg trygging fyrir Eu tilgangurinn með þessum því, að Grænland verði bvorki bafnar- og siglingaútúrdúr hér var skammvint fjárgróðaspil eða æfin- að eins að gefa mönnum kost á að týri, heldur verði varanlegur hluti yfirvega, bvaða gildi þessi þróun ættlands íslenzku þjóðarinnar alla muni fá fyrir íslenzka útgerð á tíð. Grænlandi. Slík böfn, sem í raun- Kaupmannaböfn, í janúar 1919. inni er til sjálfgerð frá náttúrunnar 1 lok júní og biðið I beudi, og tilbeyrandi íslenzkt land- safnast saman eftir því, að loftskeyti og flugvélar I nám mundi ekki að eins verða sjálf- tilkynni að los sé á Vesturísnum og kjörin höfuðstöð íslenzkra fiski- Húðsonsund sé fært skipum. | veiða við Grænland, beldur einnig Júlíettu faust lijartað ætla að sprengja brjóst sitt. Ilvert orð hans snerti samskonar strengi í sál hennar. Og hún neyddi sjálfa sig lil þess að loka eyruuum fyrir bænum hans, til þess að horfa ekki á dökt liÖfuð hans, sem hann beygði fyrir lienni í lotning og tilbeiðslu. Hún reyndi að gleyma, að hann var þarna — hann, maður- inn, sem hún hafði svikið til þess að vinna fyrir hina hraklegu hefnd sína, hann, sem hún hafði álitið í tryltum ofsa sínum, að hún bataði, en elskaði meira en líf sitt, ■ meira en sál sína, meira en erfikenningar hennar og eið. Hún leitaðist við að lifa upp aftur nóttina, sem bróðir hennar var boririn dauður heim, og síðustu, liræðilegu ár- in, 'sem faðir hennar liföi. Hún liugsaði um hegnandi hönd guðs, sem hafði bent henni á leiðina til þess að framkvæma eiðinn, og hún ákall- aði hann um lijálp til þess að liðsinna henni í þessu óumræðilega sálaratríði hennar. Og guð taíaði að lokum til hennar gegnum hið óendanléga rúm. Frá þeim himni, sem enga miskunn þekti, hljómaði nú fyrir eyrum henn- ar rödd, brein, skelfileg og miskunnar- laus: „Mín er hefndin, eg mun eiidur- gjalda!“ 12. kapítuli. Damókles-sverðið, — „I nafni þjóðveldisins!“ Deroulcde hafði verið svo sokkiun niður í hugsanir sínar, drauma og hamningju, að hann hafði enga. eftir- tekt veitt því, sem fram fór í og utan hússins síðustu mínúturnar. Og Anna Mie, sem alt af söug sorg- arvísur við vinnu sína úti í eldhúsinu, háfði heldur ekki teliið eftir neinu ó- vanalegu í sambandi við hana áköfu bjölluhringingu við útidyrnar. Hún fletti ermunum fram yfir granna liand- leggina, slétti úr eldhússvuntu sinni, og þá fyrst hljóp hún að útidyrunum. Til þess að vita hver þessi ókunni væri. En um leið og hún opnaði dyrnar, skildi Iiún alt. Eimm meim stóðu fyrir utan,f jórir klæddir búningi varðliðsins, en sá fimti með liinn þrílita Ijorða með lullkögrinuin, -sem sýndi að haun var í þjónustu þjóðarsamkoinunnar. Sá maður leit ut fyrir að hafa for- ustuna á hendi. Hann geþk á auga- bragði inn í forstofuna og hinir á hæla þonum. Hann gaf þeim merki til þess að hindra Önnu í því áformi hennar að þjóta inn í vinuustofuDeroulédes og aðvara hann. Hún efaðist ekki eitt augnablik um það, að hætta væri á ferðujn. Ef einhver eðlisávísan hefði ekki sagt henni það, þá hefði húu óð- ara getað getið sér þess til. Þaö þurfti ekki anna en að líta sem snöggvast á þessa menn til þess að verða þess vís- ari; framkoma þeirra, stutt, skipaudi orðin, valdsmannlegt útlitið — a'lt bar ljóst vitni um áfonm þeirra: húsraun- sókn á heimili Deroulédes. Lög Merlius um grunsama menn voru í fullu gildi og framkvæmd. Og árið 1793 voru menn og konur sendar á höggstaðinn fyrir grunsemdir einar. Anna Mie hefði æpt, ef hún hefði jþorað, en einhver innri rödd aftraði henni frá svo óskynsamlegu atferli. Hún fann, -að ef Derouléde gæti séð hana á þessu augnabliki, þá mundi hann frekast kjósa, að hún væri róleg og aðgætin. Fremsti maðurinn, sá með þrílita horðann, var þegar geuginn yfir þvert anddyrið og stóð nú við dyr vinnu- stofuunar. Það var skipunarorð hans, sem vakti fyrst Derouléde af draum- um hans: „í nafni þjóðveldisins!“ Derouléde slepti strax litlu hendinni, sem hann fyrir augnabliki síðan þrýsti kossum sínum á. Hann har hana enn að vörum sér, ástúðlega og hlýtt, eins og hann væri að njóta sem lengst síð- asta ástaratlotsins og það væri síðasta kveðjan. Svo rétti hann sig npp, hraustlegur og þrekvaxinn, og sneri sér að dyrunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.